Tíminn - 30.10.1990, Qupperneq 1

Tíminn - 30.10.1990, Qupperneq 1
Enn dregst þorskkvóti saman um tíu prósent Halldór Ásgrímsson sjávarútvegs- ráðherra sagði í ræðu við upphaf Fiskiþings í gær að ákvörðun ráðu- neytisins um hámarksafla á næsta árí værí að mestu í samræmi við til- lögur Hafrannsóknastofnunar. En vegna breyttra reglna um stjóm fisk- veiða, sem taka gildi um næstu ára- mót, mætti nú í fýrsta sinn búast við því að raunverulegur heildarafli á fiskveiðiárínu verði í bærílegu sam- ræmi við ákvörðun ráðuneytisins. Sjávarútvegsráðherra sagði enn- fremur að fýrír mjög skuldsettan sjáv- | arútveg værí það brýnast að viðhald- ið yrði þeim efnahagslega stöðug- leika sem náðst hefur. Þá þyrfti að opna sjávarútvegsfýrírtæki nýjum eigendum og nýta þann meðbyr sem er hjá almenningi til kaupa á hluta- bréfum í vel reknum fyrirtækjum. Með því móti myndi skapast meira aðhald fýrír stjómendur fýrírtækjanna að reka þau á sem hagkvæmastan hátt. Einnig ykist skilningur almenn- [ ings á mikilvægi þess að reka sjávar- f útveginn með hagnaði. • Opna Tlmamynd: Ámi Bjama Sjavarutvegsraðuneytið hefur ákveðið leyfilegan hámarksafla af botnfiski 1991:

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.