Tíminn - 31.10.1990, Blaðsíða 3

Tíminn - 31.10.1990, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 31. október 1990 Timinn 3 Ný stefnuskrá fyrir Alþýðubandalagið rædd á fundi miðstjórnar um helgina. Áliðja með lágmarksorkuverði: ER ÁUÐ PÚÐURTUNNA ALÞÝDUBANDALAGSINS? „Lýðræði og jöfnuður“ er heitið á nýrri stefnuskrá Alþýðubandalagsins frá 1974 verður nú kastað. Frávísun fundarins á tillögu um fordæmingu sem lögð var fram á miðstjómarfundi Alþýðubandalagsins á Akureyri um bráðabirgðalaga á kjarasamninga BHMR leiddi til þess að sjö miðstjómar- helgina og er nú til umfjöllunar í flokksféíögunum. Gömlu stefnuskránni fulltrúar gengu af fundinum — án nokkurra „sáttakossa“ í fundarlok. Höfðu útgöngumenn á orði að endurskoða stuðning sinn við flokkinn. Það virtist ekki valda flokksfor- manni áhyggjum. Kannski þvert á móti? Hann segir nú (loksins) hafa myndast „starfhæfa miðju" í Al- þýðubandalaginu. Útgöngumennina hins vegar, suma hverja (þ.e. Fylkingarmenn), segir formaðurinn að séu til þess að gera nýgengnir í flokkinn eftir að hafa barist gegn honum í ára- raðir og e.t.v. hafi þeir komist að því að Alþýðubandalagið henti þeim ekki. Steingrímur J. Sigfússon, vara- formaður AB, telur hins vegar um- mæli formanns síns óheppileg og flokkurinn verði að viðurkenna að BHMR málið standi fast í koki hans. Þá samþykkti miðstjórnin áskor- un á kjördæmisráð flokksins að beita sér fyrir sem mestri endur- nýjun við röðun í efstu sæti á framboðslistum flokksins sem víð- ast um landið fyrir næstu kosning- ar. Lágmarksverð á álorku? í stjómmálaályktun flokksins virð- ist „púðurtunna" tengd við áfram- haldandi samninga um álverk- smiðju á íslandi, þó svo að almennt sé tónninn jákvæður gagnvart ál- veri á Keilisnesi. Þessi „púður- tunna“ felst í kröfu miðstjórnarinn- ar um að sett verði í orkusölusamn- inga við Atlantsálsfyrirtækin ákvæði um lágmarksverð. Alþýðubandalagið segir í ályktun sinni að orkusala til erlendra stór- iðjufyrirtækja komi til greina að uppfýlltum ákveðnum skilyrðum. Síðan segir: „Hins vegar er Ijóst að töluverð áhætta felst í fyrirliggj- andi drögum að orkusölusamn- ingi. Leita verður leiða til að draga úr þessari áhættu með ákvæðum um lágmarksverð og rétt til að krefjast endurskoðunar á samn- ingnum. Einnig kemur til greina að sérstakt áhættufyrirtæki verði stofnað um orkusölu til Atlantsáls. „Skilyrðið um lágmarksverð sýnist sumum geta komið til með að setja strik í væntanlega orkuverðs- samninga, en á þeim vettvangi hafa íslensku samningsaðilarnir ekki talið hugmyndina um lág- marksverð fýsilega. í samtölum við Tímann hafa sumir miðstjórnar- menn AB túlkað samþykkt mið- stjórnar frjálslega og sagt að þar sé talað um lágmarksverð sem dæmi um eina þá leið sem íslendingar hafí til að tryggja sig gegn hruni á álverði og þar með orkuverði. Hins vegar virðast aðrir forystumenn flokksins ekki túlka þetta svona, sbr. viðtal við Ragnar Arnalds hér að neðan. Jafnframt er í stjórnmálaályktun- inni fagnað þeim sigri í rúmlega 20 ára baráttu Alþýðubandalagsins að í yfirstandandi samningavið- ræðum um nýtt álver hafi tekist að semja um skatta og skyldur fyrir- tækisins í meginatriðum á grund- velli íslenskra skattalaga. Og tryggja íslenska lögsögu í hví- vetna. Ragnar Amalds segir stefnu Alþýðubandalagsins í álmálinu vera óbreytta: lagið vilja setja inn í orkusamning við Atlantsál sagði Ragnar Anialds þegar hann var spurður ákvæði um lágmarksverð, en það kallar á sambæri- hvaða leið Alþýðubandalagið vildi fara í að verð- leg ákvæði um hámarksverð. Ragnar segir að álykt- leggja raforku til álvers. un miðstjómar um álmálið sé ekki breyting á Ragnar tók fram að að sjálfsðgðu myndu íslend- stefnu Alþýðubandalagsins. Ályktunin sé í sam- ingar ekki gera kröfu um hámarksverð, en hins ræmi við íyrri ályktanir þingflokksins um málið. vegar væri ljóst að samninganefndarmenn Atlants- Á síðustu vikum hafa menn einkum rætt um tvær áls myndu setja fram kröfu um hámarksverð ef ís- leiðir til að verðleggja raforku til álvers á Keilis* lendingar settu fram kröfu um lágmarksverð. Við nesi. Annars vegar að tengja það alfarið við heims- þeírri krofu yrðu íslendingar að bregðast með því markaðsverð á áli, en í fyrirliggjandi drögum að að setja inn í samninginn traust endurskoðunar* orkusamningi er í aðalatriðum miðað vlð að sú leið ákvæði. verði farin. Hins vegar er hægt að setja inn í raf- Ragnar sagði að ályktun miðstjómarfundarins orkusamninginn ákvæði um lágmarks- og há- um álmálið væri í samræmi við fyrri ályktanir marksverð sem sé að hluta til tengt álverði. Sú leið þingflokksins um málið. „Við höfum alla tíð viljað var farin í ísalsamningunum. fjalla á jákvæðan hátt um hvort álver gæti verið „Lágmarksverðið er grundvallaratriði því að það æskilegur valkostur í atvinnuuppbyggingu á ís- eitt tryggir að við tökum þama ekki óhæfilega landi. Við höfum alla tíð verið með ákveðin skilyrði áhættu. Lágmarksverðið verður hins vegar að vera og talíð að slíkt kæmi ekld til greina nema þeim tengt endurskoðunarákvæðum, þ.e. að samningur- skilyrðum yrði fullnægt. Skilyrðin koma fram í inn sé endurskoðaður með reglulegu millibili í þessari ályktun,“ sagði Ragnar. -EÓ Sala þjóðarþotunnar loks til lykta leidd: „Staðgreiðslan“ komin og þjóðarþotan seld MORFIS svarar ummælum MS „Þjóðarþotan" svokallaða var end- anlega seld nú fyrr í þessum mán- uði til Atlanta flugfélagsins sem er í eigu Amgríms Jóhannssonar flug- stjóra. Kaupsamingur var gerður í janúar sl. og var kaupverðið 7,1 milljónir dollara, eða um 440 millj- ónir íslenskra króna á þáverandi gengi. Kaupsamningurinn hljóðaði upp á staðgreiðslu sem er nokkuð villandi orðalag að sögn Marðar Árnasonar hjá fjármálaráðuneytinu. „Það sem átt var við með staðgreiðslu var að vélin væri greidd í peningum en ekki með kaupleigu eða þess háttar." Þot- an var keypt til landsins af Amarflugi á sínum tíma, en ríkið gekkst í ábyrgð fyrir kaupunum. Arnarflug stóð ekki við þá samninga og því yfir- tók ríkið þotuna og setti á sölu sem tók alllangan tíma. Þrjú tilboð bár- ust: Frá Arnarflugi sem hljóðaði upp á kaupleigu; frá frönsku flugfélagi sem bauð svipuð kjör og Atlanta en lægra verð og frá Atlanta. Því var til- boði Atlanta tekið og gengið frá því í janúar síðastliðnum. „í janúar greiddi Atlanta 150 þús. dollara upp í kaupverðið og síðan var samið um að Atlanta greiddi ríkinu leigu í tvo til þrjá mánuði, uns þeir hefðu gengið frá sínum fjármögnun- armálum. Þessi dráttur var mun lengri en gert var ráð fyrir. Ríkið sýndi ákveðna þolinmæði í því efni, sem tilkom af því að ríkið var í ákveðinni ábyrgð í þessu efni, vegna þess að annars vegar var vélin ekki alveg í því ásigkomulagi sem gert var ráð fýrir og hins vegar vegna þess að það vantaði skoðunargögn sem fjár- mögnunarfýrirtækin fóru fram á,“ sagði Mörður einnig. „Síðan barst greiðsla í þessum mánuði frá Atlanta fýrir allri upphæðinni og það var samið um milli fjármálaráðuneytis- ins og Arngríms að hann greiddi vexti og kom því ríkið skaðlaust út úr málinu," sagði Mörður að lokum í samtali sínu við Tímann. —CEÓ Tímanum hefur borist bréf sem undirritað er af forsvarsmönnum nemendafélaga við 13 framhalds- skóla víðs vegar af landinu. Tilefnið eru ummæli þau sem sem MOR- FÍS, Mælsku- og rökræðukeppni framhaldskólanna á Islandi, hefur hlotið í fjölmiðlum að undanfömu. { bréfinu segir m.a. að tilgangur keppni MORFIS sé að efla mælsku- og rökræðulist, og að árlega taki meirihluti mennta- og fjölbrauta- skóla landsins þátt í henni og hafa „öðlast við það aukinn þroska og víðsýni og jafnvel haft nokkuð gam- an af drengilegri keppni." Keppni þessi er útsláttarkeppni og ber því Nýja sveitarfélagið mun heita Eyjafjarðarsveit Hið nýja sveitarfélag sem formlega Tveir áttu uppástungu að hinu fram sameiginlegur framboðslisti staðahreppi eru í 7 efstu sætun- verður stofnað 1. janúar nk. við nýja nafni, Guðmundur Sveinsson hreppsnefndanna þriggja, vegna um, og 2 fulltrúar bæði frá sameiningu hreppanna þriggja á Selfossi og Helga Hallgrímsdótt- sveitarstjómarkosninga sem fram Hrafnagilshreppi og Saurbæjar- innan Akureyrar, mun heita Eyja- ir í Hvammi, og fá þau bæði Al- fara þann 17. nóvember nk. Nýja hreppi. Annar framboðslisti mun fjarðarsvelt. Þetta var ákveðið á fræðibók Araar og Örlygs í verð- sveitarstjómin verður skipuð 7 einnig bjóða fram, en hann er eldri sameiginlegum fundi hrepps- laun. Fjórtán af fimmtán hrepps- mönnum, og við uppröðun á lista fullfrágenginn. Framboðsfrestur nefnda hreppanna þriggja, Öngul- nefndarmönnum samþykktu til- fráfarandl hreppsnefndar var tekið vegna sveitarstjóraarkosninganna staðahrepps, Hrafnagilshrcpps og löguna. mið af íbúafjöida gömlu hrepp- rennur út föstudaginn 2. nóvem- Saurbæjarhrepps, um helgina. Á fundinum var einnig lagður anna, þ.a. 3 fulltrúar úr öngul- ber. hiá-akureyri. að jafnaði annað liðið sigur úr být- um þegar tvö lið mætast. Fimmtu- daginn 18. október mættust mæl- skulið Menntaskólans við Sund og Fjölbrautaskólans í Garðabæ, og munu MS-ingar ekki hafa verið á eitt sáttir um úrslit þeirrar keppni. Fram kemur í bréfi þessu að lið beggja skólanna hafi undirritað samning fyrir umrædda keppni, þar sem þau heita að una úrslitunum og að „eigi komi til eftirmála vegna þeirra". En eins og fram kemur í bréfinu var sá samningur „gróflega brotinn af hálfu MS þar sem þeir hafa þyrlað upp moldviðri í fjölmiðl- um.“ Því frábiðja undirritarar bréfsins sér slíkan málflutning og segja að „slíkt sé bæði ódrengilegt og óíþróttamannslegt og ekki samboð- ið virðingu þeirra sem taka þátt í MORFÍS. Hvað varðar skoðanir MS- inga á mismunandi ræðustíl, þá eru þeir jafnmargir og liðin eru mörg og smekksatriði hvað þykir hæfa hverju sinni innan skynsamlegra marka þó“. í niðurlagi bréfsins segir jafn- framt: „Við teljum okkur ekki boð- bera leikara- og fíflaskapar, né held- ur boðbera hinnar sönnu mælsku- listar. Við reynum einfaldlega öll að gera okkar besta." —GEÓ Aldraðir þurla líka að ferð jst — sýnum þeim tillitssemi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.