Tíminn - 06.11.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.11.1990, Blaðsíða 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1990 - 214. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 100, Verði verkfall ekki afboðað strax stefnir í óefni 9.000 manns án atvinnu fyrir jólin > ^^mm^i r **»,>, Eftir að meðlimir í Farmanna- og fiski- mannasambandi íslands felldu um helgina kjarasamning sinn við útgerðarmenn, er Ijóst að atvinnuleysi verður hlutskipti um 9.000 manns síðustu dagana í nóvember og í desember, jólamánuðinum. Ástæðan er sú að útvegsmenn allt í kringum landið hafa sett aukinn kraft í sókn skipa sinna og stefna að því að klára kvótann fýrir 20. nóv- ember þegar boðað verkfall kemur til fram- kvæmda. Kristján Ragnarsson, fram- kvæmdastjóri LÍÚ, sagðist í gær eiga von á að það tækist að veiða megnið af kvótan- um á næstu tveimur vikum. Ef forðast ætti fjöldaatvinnuleysi yrði að afturkalla verkfáll- ið strax í dag. • Blaðsíða 5 Barði Þorfinnsson, jarðfraeðingur, virðirfyrirsér skrautiegan iínudans skjálftamælanna frá því um helgina. Tímarnynd: Ámi Bjama Jarðhræringar á sjávarbotni færast stöðugt nær Jarðhræríngarnar, sem hófust suð-vestur af landinu. Vísinda- suður af Reykjanesi í síðustu menn telja það hugsanlegt að viku, hafa verið að færast nær og þessi umbrot beríst upp á land á í gær varð stór skjálfti um 120 km Reykjanesi. ^ Baksíða ^¦ Fyrir mistök biröst sú frétt íTím- anum á laugardag, að Þorvald- ur Garðar Kristjánsson, alþing- ismaður, æöaði að bjóða sig fram fyrir Sjálfstæðisfiokkinn í Norðurlandskjördæmi vestra. Eins og fram kom ( viðtall vlð þingmanninn i Tímanum sama dag, lenti hann í fjórða sasti á lista flokks síns við prófkjör f Vestfjarðakjördæmi. Hann hef- ur engar yfirlýsingar gefið um framboð sftt hvorki bar né ann- ars staðar. Um leið og Tíminn þakkar Þorvaldi Garðari fyrir ágætt viðtal, harmar blaðið þau mistök að hann skyldf orðaður við framboð án þess fótur væri fyrirþvf. Ritstjóri

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.