Tíminn - 06.11.1990, Qupperneq 1

Tíminn - 06.11.1990, Qupperneq 1
ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1990 - 214. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 100,- Verði verkfall ekki afboðað strax stefnir í óefni: 9.000 manns án atvinnu fyrir jólin Ganga ósköpin á land á Reykjanesi? Jarðhræringar á sjávarbotni færast stöðugt nær Jarðhræringamar, sem hófust suð-vestur af landinu. Vísinda- suður af Reykjanesi í síðustu menn telja það hugsanlegt að viku, hafa verið að færast nær og þessi umbrot berist upp á land á í gær varð stór skjálfti um 120 km Reykjanesi. ^ Baksíða Ferekki norður Fyrir mistök birtist sú firétt í Tím- anum á laugardag, aö Þorvald- ur Garðar Kristjánsson, alþing- ismaður, ætlaöi að bjóða sig fram fýrir Sjálfstæðisflokkinn í Noröuriandskjördæmi vestra. Eins og fram kom f viðtali við þingmanninn i Tímanum sama dag, lenti hann í fjóröa sæti á lista flokks síns við prófkjör f VestQarðakjördæmi. Hann hef- ur engar yfíríýsingar gefið um framboð sitt hvorki þar né ann- ars staðar. Um leið og Tíminn þakkar Þorvaldi Garöarí fyrir ágætt viðtal, harmar blaðið þau mistök aö hann skyldi orðaður við framboð án þess fótur værí fyrir þvf. Ritstjórí Eftir að meðlimir í Farmanna- og fiski- mannasambandi íslands felldu um helgina kjarasamning sinn við útgerðarmenn, er Ijóst að atvinnuleysi verður hlutskipti um 9.000 manns síðustu dagana í nóvember og í desember, jólamánuðinum. Ástæðan er sú að útvegsmenn allt í kringum landið hafa sett aukinn kraft í sókn skipa sinna og stefna að því að klára kvótann fýrir 20. nóv- ember þegar boðað verkfall kemur til fram- kvæmda. Kristján Ragnarsson, fram- kvæmdastjóri LÍÚ, sagðist í gær eiga von á að það tækist að veiða megnið af kvótan- um á næstu tveimur vikum. Ef forðast ætti fjöldaatvinnuleysi yrði að afturkalla verkfall- ið strax í dag. • Blaðsíða 5

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.