Tíminn - 06.11.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 06.11.1990, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 6. nóvember 1990 Tíminn 13 interRent Europcar Við í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fVrir tölvuvinnslu. i PRENTSMIÐJAN i Smiðjuvegí 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 LEKUR : ER HEDDIÐ BLOKKIN? : SPRUNGIÐ? Viögerðir á öllum heddum og blokkum. Plönum hedd og blokkir — rennum ventla. Eigum oft skiptihedd í ýmsar geröir bifreiöa. Viöhald og viögeröir á iönaðarvélum — járnsmíöi. Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar Súðarvogi34, Kænuvogsmegin—Sími84110 BÍLALEIGA með útibú allt í kringum landið, gerir þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis VETRARHJÓLBARÐAR Nýir fólksbílahjólbarðar HANKOOK frá Kóreu Gæðahjólbarðar á mjög lágu verði frá kr. 3.180,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 91-84844 Sophia Loren var heiðursgestur í mikilli veislu sem haldinn var að kvöldi skímardagsins. Sophia Loren við skímarathöfnina. Krónprínsessan er eitt af glæsilegrí farþegaskipum sem smíðuð hafa veríð og var því valin guðmóðir í samræmi við það. Sophia Loren: Guð- glæsi fleytu Sophia Loren, sem nú er orðin 56 ára gömul, vekur óskipta at- hygli allra hvar sem hún kemur. Hún var stödd í New York á dög- unum og skírði þá glæsilegt nýtt skemmtiferðaskip sem nefnist Krónprinsessan. Sophia Loren sagði það vera sér sérstaka ánægju að sveifla kampavínsflöskunni á skipið og gefa því nafn, því skipið var bæði hannað og smíðað í heimalandi hennar Ítalíu. Við sjálfa skírnarathöfnina var Sophia Loren klædd rauðum stuttum kjól og sýndi þar og sannaði að glæsileiki hennar hefur ekki látið undan tímans tönn. Með henni var eiginmað- ur hennar, Carlo Ponti. í mikilli veislu sem haldin var um kvöldið var Loren jafnvel enn glæsilegri þegar hún mætti til leiks í síðum, gylltum sam- kvæmiskjól. Á meðan skipið var í New York heimsóttu það önnur fræg og vinsæl hjón, en það var í sein- asta skipti sem þau voru saman við opinbera athöfn, þetta voru þau Karólína Mónakóprinsessa og eiginmaður hennar, Stefano Casiraghi. Furstafjölskyldan mætti öll um borð í skipið það kvöld, því þar var haldin mikil veisla til að safna fé í sjóð sem kenndur er við Grace Kelly furstafrú sem lést í bflslysi fyrir nokkrum ár- um. Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimili Síml Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Kópavogur Linda Jónsdóttir Hamraborg 26 641195 Garðabær Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Keflavík Guðríöur Waage Austurbraut 1 92-12883 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgames Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvík Linda Stefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búðardalur Kristiana Guðmundsdóttir Búðarþraut 3 93-41447 isaflörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Hólmavík Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132 Hvammstangi Hólmfríður Guðmundsd. Fífusundi 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-22772 Sauöárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíö 13 95- 35311 SigluQörður Sveinn Þorsteinsson Hlíðarvegi 46 96-71688 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Hamarsstíg 18 96-24275 skrifstofa Skipagötu 13 (austan) 96-27890 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavík Friðrik Sigurösson Höfðatúni 4 96-41120 Ólafstjöröur Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð 8 96-62308 Raufarhöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aðalbraut 60 96-51258 Vopnaflörður Svanborg Vfglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógum 13 97-11350 Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður Birkir Stefánsson Miðgarði 11 97-71841 Reyðarflörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Eskiflörður Berglind Þorgeirsdóttir Svínaskálahlíö 17 97- 61401 Fáskrúðsfjörður Guðbjörg H. Eyþórsd. Hlíðargötu 4 97-51299 Djúpivogur Jón Björnsson Borgarlandi 21 97-88962 Höfri Skúli Isleifsson Hafnarbraut 16A 97-81796 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hveragerði Vilborg Þórhallsdóttir Laufskógum 19 98-34323 Þoriákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakki Þórir Erlingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri Andrés Ingvason Eyjaseli 7 98-31479 Laugarvatn Halldór Benjamlnsson Flókalundi 98-61179 Hvoisvöllur Jónfna og Árný Jóna Króktúni 17 98-78335 Vík Ingi Már Björnsson Ránarbraut 9 98-71122 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.