Tíminn - 07.11.1990, Blaðsíða 3

Tíminn - 07.11.1990, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 7. nóvember 1990 Tíminn 3 Skýrsla um þingsályktanir Ríkisstjómin hefur samþykkt að taka upp þá vinnureglu að leggja fram á Alþingi skýrslu þar sem fram kemur hvemig þingsályktanir sem Alþingi hefur samþykkt em af- greiddar. Þetta er gert að frumkvæði Stein- gríms Hermannssonar forsætisráð- herra. Steingrímur sagðist vona að með þessu yrði unnt að fækka fyrir- spurnum þingmanna. Stór hluti fyr- irspurna þingmanna til ráðherra eru fyrirspurnir um afdrif þings- ályktunartillagna sem Alþingi hefur samþykkt. Með því að leggja fram skýrslu um afdrif þingsályktana er framkvæmdavaldinu veitt nauðsyn- legt aðhald. Þessa dagana er verið að vinna að skýrslu um afgreiðslu þingsályktana sem samþykktar voru á síðasta þingi. - EÓ Norðurland eystra: 6 í prófkjör hjá Alþýðu* flokknum Sex tilkynntu þátttöku í prófkjöri um skipan tveggja efstu sæta á framboðslista Alþýðuflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra við næstu Alþingiskosningar. Prófkjörið fer fram 24. og 25. nóv- ember, og er bindandi í tvö efstu sæti listans. Kjördæmisráð mun síð- an annast uppstillingu í þau sæti sem eftir eru. Þeir sem taka þátt í prófkjörinu eru: Arnór Benónýsson leikari frá Hömrum í Reykjadal, Sigbjörn Gunnarsson kaupmaður á Akureyri, Hreinn Pálsson bæjarlögmaður á Akureyri, Sigurður Arnórsson fram- kvæmdastjóri á Akureyri, Pálmi Ól- afsson skólastjóri á Þórshöfn, og Að- alsteinn Hallsson félagsmálafulltrúi Sjálfsbjargar í Reykjavík. Kosningarétt f prófkjörinu hafa all- ir þeir sem lögheimili eiga í Norður- landskjördæmi eystra, og eru orðnir 18 ára þegar reglulegar Alþingis- kosningar eiga að fara fram, og eru ekki flokksbundnir í öðrum stjórn- málaflokkum. hiá-akureyri. Ferðaþjónusta bænda: 126bæir vinnaað ferða- þjónustu Nú er komið að síðustu afgreiðslu Apple Macintosh-tölvanna, skv. ríkissamningi Innkaupastofnunar ríkisins og Apple-umboðsins, sem veitir kennurum, nemendum á háskólastigi, nemendum V.Í., ríkisíyrirtækjum, ríkisstofnunum, sveitarfélögum landsins og starfsmönnum þeirra allt að 51% afslátt. Tilboðsverð Listaverð Afsl. Tölvur: Macintosh Plus lMb/ldrif Macintosh Plus 1/HD20 Macintosh Classic 2/40 Macintosh SE/30 2/40 Macintosh SE/30 4/40 Macintosh IIsi 2/40 Macintosh IIsi 5/40 Macintosh IIsi 5/80 Macintosh IIci 4/40 Macintosh IIci 4/80 Macintosh Ilfx 4/80 Macintosh Ilfx 4/160 Macintosh Portable 1/40 Lyklaborð: Almennt lyklaborð Stórt lykláboið 59.601 72.000 17% 89.000 110.602 20% 132.392 160.000 17% 196.671 296.000 34% 219344 328.000 33% 246.532 298.000 17% 281.892 342.000 18% 316.826 384.000 17% 337.714 512.000 34% 363.910 552.000 34% 487.467 742.000 34% 548.591 834.000 34% 256.070 386.000 34% 6.200 9.600 35% 11.002 17.000 35% Prentarar: ImageWriter II Personal LaserWriter SC Personal LaserWriter NT LaserWriter IINT LaserWriter IINTX Skjáir, kort o. fl.: Mac II sv/hv skjár 12" Mac II litaskjár 12" Mac II litaskjár 13" Mac skjákort 4«8 Mac skjákort 8*24 Skjástandur Reikniörgjörvi í MacIIsi ImageWriter arkamatari Apple-skanni Aukadrif800K sértilboð Tilboðsverð: Listaverð: Afsl. 41.340 59.000 30% 116.391 162.000 28% 177.515 254..000 30% 238.639 374.000 36% 273.567 430.000 36% 19.123 29.400 35% 39.796 48.000 17% 54.051 83.100 35% 43.113 52.000 17% 58.865 71.000 17% 4.279 6.600 35% 16.416 19.800 17% 9.605 22.000 35% 95.004 146.000 35% 14.800 29.500 50% Ferðaþjónusta bænda hefur gefíð út bækling fyrir árið 1991 sem hef- ur að geyma nákvæmar upplýsingar um aðstöðu og þjónustu á 126 sveitabæjum. Bæklingurinn er á ensku. Þar er í fyrsta sinn stuðst við nýtt gæða- flokkunarkerfi. Sumarbústaðir eru Við vekjum sérstaka athygli á tilboðsverði Macintosh Plus-tölvanna, sem gildir aðeins á meðan birgðir endast. Pær er hægt að fá bæði með 20 Mb harðdiski og án, en sala á Macintosh Plus hefur verið ótrúleg undanfarna mánuði. flokkaðir eftir fjórum mismunandi gæðastöðlum og herbergi eftir þremur mismunandi gæðastöðlum. Þá er getið sérstaklega um svefn- pokapláss. Auk upplýsinga um sveitabæina sjálfa, má í bæklingnum finna upp- lýsingar um þá afþreyingu sem ferðamönnum stendur til boða á bæjunum eða í nágrenni þeirra. Umsvif ferðaþjónustu bænda hafa aukist ár frá ári og er nú talað um hana sem helsta vaxtarbrodd í ís- lenskum landbúnaði. Nær allir bæ- irnir 126 stunda ferðaþjónustu með öðrum atvinnurekstri. -EÓ Pantanir berist Birgi Guðjónssyni *j ‘V í Innkaupastofnun ríkisins fyrir Ath. Verð gætu breyst ef verulegar breytingar verða ágengi dollars. Innkaupastofnun ríkisins Borgartúni 7, sími 26844 Radíóbúðin hf. Sími: (91) 624 800 Apple-umboðið Skipholti 21,105 Reykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.