Tíminn - 07.11.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.11.1990, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 7. nóvember 1990 Tíminn 11 Denni dæmalausi „Á svona stundum kom fæturnir virkilega að góðum notum.“ 6154. Lárétt 1) Land. 5) Tímabils. 7) Hérað. 9) Orka. 11) Horfa. 12) Svik. 13) Þung- búin. 15) Fugl. 16) Óhreinki. 18) Skæli. Lóörétt 1) Herskáli. 2) Dauði. 3) Gramm. 4) Kæla. 6) SIó til. 8) Fugl. 10) Flaug. 14) Forfeður. 15) Mjúk. 17) Drykkur. Ráðning á gátu no. 6153 Lárétt 1) Aftaka. 5) Óða. 7) Dóm. 9) Los. 11) II. 12) ST. 13) Nit. 15) Ati. 16) Árs. 18) Frakka. Lóðrétt 1) Aldinn. 2) Tóm. 3) Að. 4) Kal. 6) Ástina. 8) Óli. 10) Ost. 14) Tár. 15) Ask. 17) Ra. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja i þessi simanúmer Rafmagn: I Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitavoita: Reykjavík simi 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í sima 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Sími: Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist i sfma 05. Bllanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er i sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og f öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. flfÍÉl ! 09.15 Kaup Sala ....54,290 54,450 ..107,006 107,231 ....46,844 46,982 ....9,5287 9,5568 ....9,3458 9,3734 ....9,7670 9,7958 ..15,2607 15,3057 ..10,8667 10,8987 ....1,7704 1,7756 ..43,3107 43,4384 ..32,3207 32,4155 ..36,4534 36,5608 ..0,04854 0,04868 ....5,1781 5,1934 ....0,4143 0,4156 ....0,5808 0,5825 ..0,42639 0,42765 ....97,670 97,958 ..78,6309 78,8627 ..75,2459 75,4677 Miövikudagur 7. nóvember | MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00 l 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Brynjólfur Gíslason flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og máiefni liðandi stund- ar. - Soffia Karlsdóttir. 7.32 Segðu mér sðgu .Við tveir, Óskar - að eillfu" eftir Bjame Reuter. Valdls Óskarsdóttir les þýðingu sina (10). 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunauklnn kl. 8.10. J Veöurfregnir kl. 8.15. IÁRDEGISUTVARP KL 9.00 ■ 12.00 1 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskállnn Létt tónlist meö morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 9.40 Laufskálasagan. ,Fni Bovaty* eftir Gustave Flaubert. Amhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (27). 10.00 Fréttlr. 110.03 Vlð leik og stðrf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjön: Guðrún Frf- mannsdóttir. (Frá Akureyri) Leikfimi með HalF dðru Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veður- fregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og ráðgjafaþjónusta. 111.00 Fréttlr. |l1.03Árdeglstónar .Þrjú næturijóð' eftir Claude Debussy. .Þrihymdi hatturinn' eftir Manuel de Falla. Valsinn' eftir Maurice Ravel. Sinfónluhljómsveit Islands leikur; Jean-Pierre Jacquillal s^ómar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miönættí). 111.53 Dagbókin IHÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 • 13.30 112.00 Fréttayflrllt á hádegl 112.01 Endurteklnn Morgunaukl. 1220 Hádeglsfréttlr 11245 Veðurfregnir. 11248 Auðllndln Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 11255 Dánarfregnir. Auglýsingar. 113.05 f dagslns önn - Félagsstarf eldri borgara Umsjón: Sigriður Amardóttir. (Elnnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00). IMIÐDEGISÚTVARP KL 13.30.16.00 113.30 Homsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 114.00 Fréttlr. 114.03 Útvarpssagan: .Undir gervitungli" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (9). 114.30 Trfó I e-moll fyrirfiðlu, selló og píanó eftir Sveinbjöm Sveinbjömsson. Rut Ingólfsdótt- ir, Páll Gröndal og Guðrún Kristinsdóttir leika. 115.00 Fréttlr. 115.03 f fáum dráttum Brot úr llfi og starfi Hlífar Svavarsdóttur, ballett- dansara. I SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00 • 18.00 116.00 Fréttir. 116.05 Völuskrln Kristin Helgadótfr litur I gullakistuna. 116.15 Veðurfregnir. 116.20 Á förnum vegl I Reykjavik og nágrenni með Ásdísi Skúladóttur. 116.40 Hvundagsrlspa 17.00 Fréttlr. 117.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttír afla fróðlelks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp i fræöslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 117.30 Vatnasvfta I C-dúr eftir Georg Philipp Telemann Hljómsveifin Musica Antiqua I Köln leikur. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hér og nú 18.18 Að utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Kvlksjá TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 - 2200 20.00 í tónlelkasal Tónleikar frá Tibor Varga listahátiðinni I Genf I á- gúst sl. Hljómsveit æskufólks frá Sovéríkjunum og Bandaríkjunum leikur, einleikari á fiðlu er Jos- hua Bell, og stjérrrandi er Catherine Comet. .Lærisveinn galdrameistarans', eftir Paul Dukas, Fiðlukonsert I D-dúr, ópus 47, eftir Jean Sibelius, Sinfónia númer 91 e-moll, ópus 95, eftir Antonin Dvorák. 21.30 Nokkrlr nlkkutónar leikin harmonikutónlist af ýmsum toga. KVÖLDÚTVARP KL 2200-01.00 2200 Fréttlr. 2207 Að utan (Endurtekinn frá 18.18) 2215 Veðurfregnlr. 2220 Orð kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 2230 Úr Homsófanum í vlkunnl 23.10 SJónauklnn Þáttur um eriend málefni. Umsjón: Bjami Sigtryggsson. 24.00 Fréttlr. 00.10 Mlðmeturtónar (Endurtekin tónlist úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Natuiútvarp á báðum rásum (1 morguns. 7.03 Morgunútvarplð - Vaknaö til lifsins Leifur Hauksson og félagar helja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litíð i blööin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. Þættir af ein- kennilegu fólki: Einar Kárason. 9.03 Nlu fjögur Dagsútvaq) Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðar- dóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþlng. 1200 Fréttayflrllt og veður. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu beturl Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verð- launum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og eriendís rekja stór og smá mál dags- ins. Útvarp Manhattan i umsjón Hallgríms Helga- sonar. 18.03 ÞJóðarsálln - Þjóðfundur i beinni útsendingu, slmi 91-68 60 90 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Lausa rásin Útvarp framhaldsskólanna - nýjustu fréttir af dægurtónlistinni.. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Ævarsdóttir. 20.00 Íþróttarásln Iþróttafréttamenn greina frá þvi helsta á íþrótta- sviðinu. 22.07 Landlð og mlðln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttlnn 01.00 Nœturútvarp á báðum rásum 51 morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00 Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11.00,12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURUTVARPIÐ 01.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 0200 Fréttlr. 0205 Á tónlelkum með Sade Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriöjudagskvöldi). 03.00 í dagslns önn - Félagsstarf eldri borgara Umsjón: Sigriöur Amardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áðurá Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægumrálaútvarpi miðvikudagsins. 04.00 Vélmennlð leikur næturiög. 04.30 Veöurfregnlr. - Vélmennið heldur áfram leik slnum. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landlð og mlðln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur öl sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöld- inu áöur). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvaip Norðurland kl. 8.10-8.30 og 4 0 4 0 AA Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svsðisútvarp Vestfjaröa kl. 18.35- ÍKma Mióvikudagur 7. nóvember 17.50 Töfraglugglnn (2) Blandaö erient bamaefnl. Umsjón Sigrún Hall- dórsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Mozart-ástlunln (6) (Opération Mozart) Frans/þýskur myndaflokkur um hinn talnaglögga Lúkas og vini hans. Þýö- andi Ólöf Pétursdótflr. 19.20 Staupastelnn (11) (Cheers) Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðnl Kolbeinsson. 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd. Þýðandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Úr handraðanum Áriö 1974 Brugöiö verður upp brotum úr þáttum sem voru á dagskrá Sjónvarpsins á ámnum 1966 til 1980, einkum þáttum um listir og menningarmál og skemmtiþáttum. I hverjum þætti verður staldrað viö eitt tiltekiö ár en þætflmir verða á dagskrá annan hvem miövikudag. Umsjón Andrés Indr- iðason. 21.20 Gullið varðar veginn (3) Ódauðleikaþráin Breskur fræðslumyndaflokkur um hinar ýmsu hliöar á fjármálalifinu i heiminum. Þessi þáttur flallar um þá tilhneigingu nýrikra auðkýfinga að flárfesta I listaverkum Þýðandi og þulur Bogi Amar Finnbogason. 2225 Kæru landar (Vsichni dobrl rodáci) Tékknesk biómynd frá 1968. Myndin greinir frá mannlifi i smáþorpi á Mæri í Tékkóslóvakiu á ár- unum frá 1945 til 1968 og þeim áhrifum sem þjóðfélagsbreytingamar hafa á lif fólksins. Höf- undur og leikstjóri Vojtech Jasný. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 23.00 Ellefufréttlr 23.10 Kæru landar - framhald 00.40 Dagskrárlok STOÐ Mióvikudagur 7. nóvember 16:45 Négrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsmyridaflokkur. 17:30 Glóamlr (Gloffiends) Falleg teiknimynd með Islensku tali. 17:40 TaoTao Teiknimynd. 18:05 Draugabanar Spennandi teiknimynd. 18:30 Vaxtarverklr (Growing pains) Gamanþáttur um uppvaxtarár unglinga. 18:55 Létt og IJúffengt I nóvember verða alls fjórir matreiðsluþætflr sem unnir enr i samvinnu við umboðsaðila Uncle Ben's hrísgrjóna á Islandi. Hrisgrjón hafa verið meginuppistaðan I fæöuvali Ausluriandabúa svo öldum skiptir. A sfðustu árum er æ algengara að sjá hrísgrjónarétfl á borflum Islendinga og til að auka enn frekar á fjölbreytnina verða kynntar og matreiddar fjórar nýjar léttar, Ijúffengar og fljót- legar hrigrjónaupp- skriftir. Framleiðandi: Saga Film. Stöð 2 1990. 19:1919:19 Vandaður fréttatlmi, sport og veðurfréttir. Stöð 2 1990 20:10 Framtfðarsýn (Beyond2000) Athyglisverður fræðslumyndaflokkur um allt milli himins og jarðar. 21:05 Lystauklnn Fræðandi og uppörvandi þáttur f umsjón Sig- mundar Emis Rúnarssonar. Stöð 21990. 21:35 Spllaborgln (Capital City) Skemmtilegur breskur framhaldsþáttur um llf og störf nokkurra verðbréfasala. 2225 Rallý Sýnt verður frá lokakeppni þessa árs I Rallý og krýndir nýir Islandsmeistarar. Stöð 21990. 2250 Sköpun (Design) f þessum fyrsta þætti munum við skoða hönnun bíla og meðal annara verður talað við Glorgietto Giugiaro, hönnuð Ferrari, Maserati, Alfa Romeo, Volkswagen og Fiat, Gerald Hirschberg aðstoð- arframkvæmdarstjóra hönnunardeildar Nissan og þá Ferdinand Porsche og Jack Telnack frá Ford. Fyrsfl þáttur af sex. 23:40 SjéHstæðl (Independence) Bandarísk sjónvarpsmynd sem greinir frá lög- reglustjóra í Villta vestrinu en hann hefur einsett sér að hefna flölskyldu sinnar sem var myrt. Að- alhlutverk: John Bennet Perry, Isabella Hoffman og Sandy McPeak. Leikstjóri: John Patterson. 1987. Bönnuð bömum. 01:15 Dagskrérlok Kœru landar er nafn tékkneskr- ar bíómyndar frá 1968 sem verður sýnd f Sjónvarpinu á miðvikudags- kvöld kl. 22.25. Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka í Reykjavík 2.-8. nóvember erí Garösapótekl og Lyfjabúöinni lö- unni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýs- Ingar um læknis- og lyQaþjónustu eru gefnarfsfma 18888. Hafnarflörðun Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akuroyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apó- tekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessá vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öörum tlmum er lytja- fraeöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavfkur Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabæn Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- tjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingar og tímapantan- irisfma 21230. Borgarsprtalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðirog læknaþjónustu enrgefnar I slmsvara 18888. Ónæmisaðgetðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Selljamames: Opið er hjá Tanniæknastofunnl Eiðistongi 15virkadagakl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070. Gatðabær Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 eropin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er I sima 51100. Hafnarljörðun Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavflc Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðumesja. Slmi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfraeöistöðin: Ráðgjöf I sáÞ fræðilegum efnum. Slmi 687075. Landspftallnn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadefldln: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadelld: Alla daga vikunnarkl. 15- 16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspttall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariæknlngadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borg- arsprtalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúölr Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdaretöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífflsstaðaspftali: Heimsóknar- tlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jós- epsspftali Hafnarfirðl: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhring- inn. Slmi 14000. Keflavík-sjúkrahúslö: Heim- sóknartlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúslð: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heim- sóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavfk: Seltjamames: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sfml 11100. Kópavogur Lögreglan siml 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 15500, slökkviliö og sjúkrabfll slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, slmi 11666, slökkvilið sími 12222 og sjúkrahúsiö slmi 11955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 22222. Isaflöfðu-: Lögreglan slmi 4222, slökkviliö simi 3300, brunaslmi og sjúkrabifreið simi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.