Tíminn - 09.11.1990, Síða 1

Tíminn - 09.11.1990, Síða 1
Bláa lónið að taka við af Dauðahafinu Óttinn við Saddam Hussein hrekur evrópska exemsjúklinga frá heilsulindum í ísrael: Persafióastríðið hefur haft þau óvæntu áhríf að ferðir gætu orðið ef tii vopnaviðskipta kæmi á aðsókn evrópskra exemsjúklinga hefur aukist að svæðinu. Athygli feröaskrifstofa, sem skipu- Bláa lóninu. Ástæðan er sú að aðdráttarafl leggja ferðir fýrir fólk með húðsjúkdóma, hefur heilsulinda við Dauðahafið hefur minnkað veru- því í auknum mæli beinst að Bláa lóninu á ís- lega eftir að írakar hernámu Kúvæt 2. ágúst, landi. enda vafasamt hversu heilsusamlegar slíkar • Baksíða Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra koma til hjálpar þegar byggðir misstu skip gerði Hagræðingarsjóð sjávarútvegsins og flöidaatvinnuleysi værí yfirvofandi. í að umtalsefni í ræðu sinni á aðalfundi LÍÚ gegnum Hagræðingarsjóð fengi slík að- í gær, en útgerðarmenn hafa gagnrýnt stoð skipulegan og markvissan farveg á sjóðinn á þeim forsendum að þar sé á grundvelli mjög ákveðinna reglna á sama ferðinni opinber tryggingasjóður sem rýrí tíma og hann stuðlaði að minnkun flotans í sjálfbjargarviðleitni fólks. Sjávarútvegs- heild. Því væri sjóðurinn mikilvægur og óráðlegt að vísa hugmyndinni á bug. • Blaðsíða 5 m w 0 Arasi aósigi Bush Bandarikjaforseti til- kynnti I gær að viðbótar- hersveitir yrðu sendar til Persaflóa. Tilgangurinn væri að undirbúa innrás f Kúvæt ef slíkt reyndist nauðsynlegt Ekki fékkst gefið upp hversu marga hermenn ætti að senda inn á Persaflóasvæðið en þessi yfirtýsing Bush er grundvaliar stefnubreyting, þvf hingað til hefur verið sagt aö Bandaríkjaher væri á svæðinu til að verja Saúdi-Arabfu. Bush sagði f gærkvöldi að ekki þyrfti fleiri hermenn til að sinna vamarhlutverkinu, enda ætti viöbótarheraflinn aö gera árás mögulega. • Sjá einnig blaðsiðu 4

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.