Tíminn - 09.11.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.11.1990, Blaðsíða 10
10 Tíminn Fimmtudagur 8. nóvember1990 Forstöðumaður LSÓ, Birgitta Spur (í miðju), ásamt tveimur gefenda, Önnu Einarsdóttur og Kristjáni Guðmundssyni. f forgmnni listaverkið Úlfaldi. Ljósmynd Anna Fjóla Gisladóttir. Gjafir til Listasafns Sigurjóns Ólafssonar Frá upphafi hcfur Listasafh Sigurjóns Ól- afssonar notið vclvildar hjá ótal mörgu fólki og auk bcinna fjárframlaga hcfttr safnið þegið að gjöf mörg mcrk listaverk, aðallcga cftir Sigutjón. I einstökum til- fcllum hcfur safnið cinnig kcypt vcrk cfl- ir Sigurjón úr cinkacign. Á sýningunni „Málmvcrk og aðfbng" vcturinn 1989-90 voru þær gjafir sýndar scm safninu höfðu borist fram að þeim tíma. Gjaftr, scm síð- an hafa borist safninu, cru: 1. Skissa að lágmynd fyrir Búrfells- stöð, 1966, keyptí janúar 1990. 2. Úlfaldi, trc, 1978-79. Gjöf frá Val- borgu Hallgrimsdóttur og Kristjáni Guð- mundssyni. 3. Böm í lcik, gifsmyndir á plötu, 1939. Vcrðlaunavcrk, tillaga að skrcyt- ingu á Bömencs hus í minningu H.C. Andcrscn. 4. Andlitsmynd af Margrcthc Krabbc (ciginkonu Thorvalds Krabbc vitamála- stjóra), ffá 1931. Gjöf ffá Helgu Krabbc í Kaupmannahöfn. 5. Sjötíu teikningar ffá námsámm Sig- utjóns bámst haustið 1989 ffá mágkonu og bróður Siguijóns, Kristínu Einarsdótt- ur og Gísla ðlafssyni. Þjóðhátíðarsjóður hefúr vcitt 165 þúsund krónur upp í kostnað og frágang á þcssum teikningum. 6. Bjamdýrið, grásteinn, 1946. Gjöf ffá Gisla Asmundssyni. Þess skal getið að á vordögum 1990 færði Anna Einarsdóttir safninu að gjöf 100.000 krónur í minn- ingu forcldra sinna, Einars Andrcssonar og Jóftíðar Guðmundsdóttur. Verður fcnu varið til bronssteypu á mynd scm nú cr 1 einkacigu og cr ckki úr varanlegu cfhi. 8. Fyrir skömmu bárast safhinu krónur 500.000 að gjöf frá aðila scm óskar nafh- lcyndar. Allar bcra þcssar höfðinglcgu gjaftr vott um mikinn hlýhug til safnsins og virðingu við minningu Sigutjóns og vill Listasafn Siguijóns Ólafssonar hér mcð koma á framfæri þakklæti til gcfcnda. BÍLALEIGA með útibú allt í kringum landið, gerir þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla eriendis interRent Europcar VETRARHJÓLBARÐAR Nýir fólksbílahjólbarðar HANKOOK frá Kóreu Gæðahjólbarðar á mjög lágu verði frá kr. 3.180,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogl 2, Reykjavfk Símar: 91-30501 og 91-84844 Útivist um helgina Sunnudagur 11. nóvember Kl. 10.30: Vötn — Þórðarfell Haldið vcrður áfram að ganga leiðina scm þcir fóm i Grindavíkurbardagana 1532. Gangan hcfst við Vötn á Hafna- hciði og vcrður gcngið að Þórðarfclli. Skoðaðar verða eldstöðvar suðaustur af Þórðarfclli scm fáir hafa vcitt athygli. Brottför ffá BSÍ-bcnsínsölu. Stansað á Kópavogshálsi, við Sjóminjasafhið í Hafnarfirði og við Fitjanesti kl. 10.15. Kl. 13.00: Kjalamestangar Gengið ffá Brautarholti, Brautarholts- borg skoðuð og áffam 1 Nesvík, Gull- kistuvík og út á Kjalamestanga. Létt strandganga fyrir alla fjölskylduna um ldcttavíkur. Brottför frá BSÍ-bensínstöð. Stansað við Árbæjarsafn og 1 Mosfcllsbæ. Kvöldvökufélagiö Ljóö og saga heldur kvöldvöku laugardaginn 10. nóv. kl. 20.30 1 Skeifunni 17. Félagar fjöl- mcnnið og takið mcð ykkur gcsti. Dagar leikbrúðunnar í Geröubergi Um næstu hclgi, 10. og 11. nóvcmber sýn- ir Dúkkukcrran lcikritið um Bangsa. Þctta er ævintýralcikur um bónorðsför Bangsa i Tröllaskógi. Sýningar hefjast kl. 15 báða dagana. KafTitería Gcrðubcrgs cr opin ffá kl. 10-21 mánudaga til fimmtudaga og kl. 10-17 á föstudögum og laugardögum. Á meðan lcikbrúðudagamir standa yftr vcrður kafTitcria Gerðubergs opin frá kl. 10-17 á laugardögum og 13.30-17 á sunnudögum. Þar vcrða vcitingar sniðnar að óskum bama. nota án sérþekkingar á stærðfræði og ættu að hcnta mörgum. f fyrirlcstrinum verður gcfið yfirlit yftr þcssar aðfcrðir, þtjár þcirra kynntar mcð dæmum og útskýrt hvcmig og hvcijum þær gcta komið að gagni. Fundarstaður: Stofa 101 í Odda, húsi Háskóla íslands á móts við Norræna hús- ið. Fundurinn er öllum opinn. Breiðfiröingafélagiö Félagsvist vcrður í kvöld, 9. nóvember, kl. 20.30 í Breiðfirðingabúð, Faxafcni 14. Allir vclkomnir. Félag eldri borgara Opið hús í dag, föstudag, að Hverfisgötu 105, Risinu. Kl. 14 verður spiluð félags- vist. Gönguhrólfarhittast ld. 10 að Hverf- isgötu 105 nk. laugardag. Félagsmenn! Munið félagsfundinn sem haldinn vcrður að Hverfisgötu 105 í kvöld kl. 20.30. Húnvetningafélagið í Reykjavík Félagsvist vcrður spiluð laugardaginn 10. nóvembcrkl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Keppni að hefjast. Allir vclkomnir. Ákvarðanir um flókin mál Þann 13. nóvcmbcr 1990 kl. 17.10 flytur Snjólfúr Ólafsson, dóscnt við viðskipta- og hagfræðideild Háskólans, erindi um aðfcrðir til að auðvclda ákvarðanir um flókin mál. Margar ákvarðanir verður að taka án þess að nauðsynlegar upplýsingar séu fýr- ir hendi. Auk þcss gcta þær upplýsingar sem til em verið vafasamar og misvísandi og mikil óvissa ríkir oflast um framtíðina. Þegar yfirsýn yfir málið er ónóg og hópur manna þarf að komast að sameiginlegri niðurstöðu getur vcrið ærið vandasamt að rata á réttu lausnimar. Það em ýmsar lciðir færar til að auð- velda ákvarðanatöku um flókin viðfangs- efni, ein þeirra cr að nota nýlegar aðferðir aðgcrðarrannsókna. Þessar aðferðir má Er tilgangur? í kvöld kl. 20.30 í Félagsbíói í Keflavík ffumsýnir Lcikfélag Kcflavíkur söngleik- inn „Er tilgangur?" cftir Júlíus Guð- mundsson undir leikstjóm Halldórs Bjömssonar. Tuttugu og tveir leikarar taka þátt í sýningumii cn aðalhlutverkið er í höndum' Sigurðar Eyberg Jóhanncssonar. Næstu sýningar verða á sunnudag og þriðjudag. Ása sýnir í Nýhöfn Ása Ólafsdóttir opnar sýningu á mynd- vefhaði I Listasalnum Nýhöfn, Hafnar- stræti 18, laugardaginn 10. nóvember kl. 14-16. Á sýningunni cm cllefu myndofin vcrk unnin úr ull, hör og mohair á síðastliðnum þrcmur ámm. Ása cr fædd í Keflavík árið 1945. Hún stundaði nám við Myndlista- og handíða- skóla íslands 1969-1973 og við Konstind- ustriskolan Göteborgs Universitet 1976- 78. Þctta er þrettánda einkasýning Ásu cn hún hcfur einnig tekið þátt í fjölda sam- sýninga heima og erlendis. Árið 1981 fékk Ása listamannalaun ffá sænska rikinu og sýningarstyrk ffá Nor- diska Konstförbundct 1981. Hún fékk þriggja mánaða listamannalaun 1983 og tólf mánaða laun 1989 ffá isíenska ríkinu. Mörg verka Ásu cm í opinberri eigu safna og fyrirtækja í Sviþjóð og Islandi. Við opnunina leikur Nora Komblueh á sclló. Sýningin, sem cr sölusýning, cr opin virka daga ffá kl. 10-18 og um helgar ffá kl. 14-18. Lokað á mánudögum. Hcnni lýkur 28. nóvember. Skógræktarbókin Hugmyndin um gerð upplýsingarits 1 skógffæði hcfur lcngi blundað meðal áhugamanna á þeim ffæðum hér á landi. Nauðsyn þótti að gefa út rit þar sem sam- an væri kominn á einn stað ffóðleikur fyr- ir þá scm vilja kynna sér ákvcðna efnis- þætti eða auka skilning sinn á undirstöðu- atriðum skógffæðinnar. í bytjun síðasta árs var ákveðið að skógræktarbók yrði gefin úr á 60 ára af- mæli Skógræktarfélags íslands. Einnig var ákvcðið að bókin yrði tileinkuð minn- ingu Hákonar Bjamasonar, sem var með- al stofnenda Skógræktarfélags íslands og ffamkvæmdastjóri þcss um áratugi og rit- aði einnig fjölda grcina í ársrit félagsins. Skógræktarbókin er ffæðslu- og leið- bciningarrit um skógffæðileg efni. Með útgáfú bókarinnar cr stigið skref 1 þá átt að cfla þckkingu og skilning íslendinga á ræktun landsins, cinkum er dregin upp mynd af möguleikum tijá- og skógræktar. Bókina skrifa níu sérffóðir höfúndar. 100 ára afmæli 100 ára afmælis skólahalds í Mýrdals- hreppi vcrður minnst mcð dagskrá, sýn- ingu og vcitingum í Víkurskóla sunnu- daginn 11. nóvcmberkl. 14.00. Allir vcl- unnarar skólans vclkomnir. Skólastjóri. Hana nú! Vikulcg laugardagsganga Hana nú i Kópavogi vcrður á morgun. Lagt af stað ffá Digranesvegi 12 kl. 10. Maður er manns gaman og í dimmasta skammdeginu er ekkert skemmtilcgra cn að koma saman og drekka molakaffi og rölta síðan um götumar. Hafið tvcnns konar fatnað við rúmstokkinn — fyrir gott veður og fýrir vónt veður. Stillið vekjaraklukkuna og komið á Digranes- veginn upp úr hálfiíu. Basar Basar Kvenfélags Háteigssóknar vcrður sunnudaginn 11. nóvcmber og hefst kl. 13.30 í Tónabæ. Á boðstólum verða kök- ur, handavinna, ullarvömr, ýmiss konar gjafavömr o.fl. o.fl., ásamt heitu kaffi og rjómavöffium. Mannakorn Hljómsveitin Mannakom heldur upp á fimmtán ára afmæli sitt um þessar mund- ir. Svcitin hefúr unnið að nýrri brciðskífu sem Steinar hf. gcfa út seinnipart þessa mánaðar. Um næstu helgar leikur hljómsveitin á Dansbamum, Grcnsásvegi 7, þar sem vin- ir og vclunnarar hljómsveitarinnar em velkomnir. Miðaverði er stillt í hóf t.d. er ókeypis aðgangur fyrir matargcsti á Mongolian Barbecue. Ellen Kristjáns- dóttir syngur með hljómsveitinni á Dans- bamum þessar hclgar. Á nýju breiðskífúnni em nokkrir góðir gestir, svo scm Bubbi Morthens, Ellen Kristjánsdóttir og Guðmundur Ingólfs- son. Platan hcitir Mannakom 6 samfcrða. Fyrirlestur Helga Kress, dósent 1 almennri bók- menntaffæði við Háskóla íslands, flytur opinbcran fýrirlestur í boði Stofnunar Sigurðar Nordals miðvikudaginn 14. nóv- ember 1990 kl. 17.15 í stofti 101 í Odda, hugvísindahúsi Háskóla íslands. Fyrirlesturinnnefnist „... varþarkom- in Þórhalla málga um slúður scm upp- sprcttu ffásagnar í Eddukvæðum og ís- lendingasögum. Helga Kress hefúr skrifað fjölmargt um kvcnnabókmcnntir og vinnur nú að fem- ínistískum rannsóknum á fombókmennt- um og kvennabókmenntasögu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.