Tíminn - 09.11.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.11.1990, Blaðsíða 11
Föstudagur 9. nóvember 1990 Tíminn 11 „Því miður. Enga gesti núna. Magasárið er að taka sig upp, bakið er orðið ónýtt og höf- uðverkurinn að drepa mig.“ 6156. Lárétt 1) Bálið. 5) Álpast. 7) Pening. 9) Stúlka. 11) Gangþófi. 12) Kindur. 13) Egg. 15) Fæðu. 16) Kveða við. 18) Depla. Lóðrétt 1) Leiftur. 2) Þæg. 3) Hreyfing. 4) Tók. 6) Fregna. 8) Fæði. 10) Þjálfa. 14) Tæki. 15) Klín. 17) 1001. Ráðning á gátu no. 6155 Lárétt 1) Danska. 5) Ása. 7) Arð. 9) Læk. 11) Ná. 12) Ra. 13) Gný. 15) Att. 16) Rás. 18) Virkin. Lóðrétt 1) Drangs. 2) Náð. 3) SS. 4) Kal. 6) Skatan. 8) Rán. 10)Ært. 14) Ýri. 15) Ask. 17) Ár. Ef bllar rafmagn, hltaverta eða vatnsveita má hringja I þessi simanúmer Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjam- amesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vík 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavlk simi 82400, Seltjarnar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Sfml: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist I sfma 05. Blanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. 8. nóvember 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 54,380 54,540 Sterlingspund ....106,859 107,174 Kanadadollar 46,560 46,697 Dönskkróna 9,5529 9,5810 Norsk króna 9,3662 9,3937 Sænsk króna 9,7683 9,7970 ....15,2860 15,3310 Franskur franki ....10^8847 10,9167 Belgiskur franki 1,7734 1,7786 Svissneskur franki... ....43,4102 43,5380 Hollenskt gyllini ....32,3796 32,4749 Vestur-þýskt mark... ....36,5101 36,6175 ítölsk líra ....0,04863 0,04877 Austurriskur sch 5,1914 5,2067 Portúg. escudo 0,4156 0,4168 Spánskur peseti 0,5815 0,5832 Japansktyen ....0,42056 0,42179 Irskt pund 97,843 98,131 SDR ....78,5117 78,7427 ECU-Evrópumynt.... ....75,5338 75,7561 RÚV ■ 3EE 253 a Föstudagur 9. nóvember MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Brynjólfur Gislason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni llðandi stund- ar. - Soffía Karlsdóttir. 7.32 Segðu mér sðgu „Klói segir frá’ eftir Annik Saxegaard. Lára Magnúsdóttir les kafla úr þýðingu vilbergs Júllussonar. 7.45 Llstróf - Þorgeir Ólalsson. 8.00 Fréttlr og Morgunauklnn kl. 8.10. Veðurfregnir kl. 8.15. ÁRDEGISUTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskállnn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lltur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. Ámi Elfar er við píanóiö og kvæðamenn koma i heimsókn. 9.40 Laufskálasagan. .Frú Bovary* eftir Gustave Flaubert. Amhildur Jónsdótbr les þýöingu Skúla Bjarkans (29). 10.00 Fréttir. 10.03 Vlð leik og störf Fjölskyldan og Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Leikfimi með Hall- dóru Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veður- fregnir kl. 10.10, þjónuslu- og neytendamál og viðskipta og atvinnumál. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdeglstónar .Masquerade", svíta eftir Aram Khatsjatúrjan .- Rómeó og Júlia' svíta númer 2 ópus 64 eftir Sergej Prokoljev. Skoska þjóðarhjómsveitin leik- ur, Neeme Járvi stjómar. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miðnætti á sunnudag). 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Endurtekinn Morgunaukl. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veðurfregnlr. 12.48 Auðllndin Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 I dagslns önn - Einstæöar mæöur Umsjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað I næturútvarpl kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 -16.00 13.30 Homsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: .Undir gervitungli' eftir Thor Vilhjálmsson. Höf- undur les (11). 14.30 „Leðurblakan", fodeikur eftir Johann Strauss Filharmóniusveitin i Los Angeles leikur; Zubln Metha stjómar. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 ■ 18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrfn Kristin Helgadóttir litur I gullakistuna. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Á förnum vegl Um Vestfirði I fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvundagsrlspa 17.00 Fréttir. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp i fræðslu- og furöuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 „Dardanus", svita eftir Jean-Philippe Rameau Hljómsveit átj- ándu aldarinnar leikur; Frans Bruggen stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir 18.03 Mngmál (Einnig útvarpað lauganlag kl. 10.25) 18.18 Aö utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Kvlksjá TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 ■ 22.00 20.00 f tónlelkasal Leiknar veröa hljóöritanir frá kóreska útvarpinu, meö þjóölegri, klassískri hirötónlist frá Kóreu, kagok tónlist. Yi Tong-kyu, Kim Wol-ha, Cho Ch’ang-yon, Kim Kyong-pae og fleiri syngja með Hirðhljómsveit Stofnunar fyrir þjóölega tónlist í Kóreu, Song Kyong-nin stjómar. 21.30 Söngvaþing íslensk alþýöulög leikin og sungin. KVÖLDÚTVARP KL 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 A6 utan (Endurtekinn frá 18.18) 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr sfðdeglsútvarpl llðlnnar vlku 23.00 Kvöldgestlr Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 SveHhir 01.10 Naturútvarp á báðum rásum til morguns. 01.00 Veðurfregnlr. 7.03 Morgunútvarplð - Vaknaö til lífsins Leifur Hauksson fær til liðs við sig þekktan ein- stakling úr þjóðlifinu til að hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litiö i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, flölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Haröar- dóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþlng. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Nfu fjögur DagsúNarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu beturl Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verð- launum. Umsjónamienn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægumiálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og eriendis rekja stór og smá mál dags- ins. Föstudagspistill Þráins Bertelssonar. 18.03 Þjóðarsálln - Þjóðfundur i beinni úlsendingu, simi 91 - 68 60 90 Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdðttir (Einnig útvarpaö aðfaranótt sunnudags kl. 02.00) 20.30 Gullskffan frá 8. áratugnum: .The Allman Brothers Band at Filmore East* frá 1971 21.00 Á (JJasstónleikum - Dixilandgleði i Texas Jim Cullum og hljómsveit leika verk af efnisskrá Louis Armstrongs og Fats Wallers. Kynnir Vemharður Linnet. (Áður á dag- skrá í fyrravetur). 22.07 Nstursól - Herdís Hallvarðsdóttir. (Þátturinn er endurfluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum íl morguns. Fiéttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00, 11.00,12.00, 12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Nóttin er ung Endurtekinn þáttur Glódisar Gunnarsdóttur frá aöfaranótt sunnudags. 02.00 Fréttlr. - Nóttin er ung Þáttur Glódisar Gunnarsdóttur heldur áfram. 03.00 Næturtónar Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttlr af veöri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Á djasstónleikum - Dixilandgleöi í Texas Jim Cullum og hljómsveit leika verk af efnisskrá Louis Armstrongs og Fats Wallers. Kynnir er Vemharður Linnet. (Endur- tekinn þáttur frá liðnu kvöldi). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar 07.00 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðlsútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00 WMiMavtviJ Föstudagur 9. nóvember 17.50 Litll vfklngurinn (4) (Vic the Viking) Teiknimyndaflokkur um Vtkka vlking og ævintýri hans. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýöandi 01- afur B. Guðnason. 18.20 Hraðboöar (12) (Streetwise) Bresk þáttaröð um ævintýri sendla sem ferðast á hjólum um Lundúnir. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Aftur f aldir (3) Svarti dauöi Bandarískur myndaflokkur þar sem sögulegir at- burðir era settir á svið og sýndir i sjónvarpsfrétta- stil. Þýðandi Þorsteinn Þórhalisson. 19.25 Leyniskjöl Plglets (The Piglet Files) Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Krisl- mann Elðsson. 19.50 Dlck Tracy - Teiknimynd Þýðandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttlr og veður 20.35 Vlnlr Dóra Frá mæðusöngvatónleikum hljómsveitarinnar Vmir Dóra á Hótel Borg. Dagskrárgerö Bjöm Em- ilsson. 21.30 Bergerac(IO) Dauðasök, bandarísk/áströlsk sjónvarpsmynd í tveimur nlutum verður sýnd f Sjónvarpinu um helgina. Fyrri hlutinn verður á föstudagskvöld kl. 22.25 og sá síðari á laugardagskvöld kl. 23.30. Þar er sagt frá sannsögulegum atburðum er tveir Ástralir voru kærðir og dæmdir fyrir eiturlyfja- smygl f Malasfu. Breskur sakamálamyndaflokkur. Aðalhlutverk John Nettles. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.25 Dauöasök (Dadah is Death) Bandarisk/áströlsk sjónvarpsmynd í tveimur hlut- um. 1983 voru tveir ungir Ástralir handteknir á flugvelli i Malasíu með heróln í fórum sinum. Samkvæmt lögum þar í landi vom þeir dæmdir til dauöa. Móöir annars þeirra leggur sig alla fram til að bjarga þeim. Aðalhlutverk Julie Christie, Hugo Weaving, John Polson, Sarah Jessica Parker og Victor Banerjee. Þýöandi Reynir Harðarson. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ Föstudagur 9. nóvember 16:45 Nágrannar (Neighbours) Áslralskur framhaldsmyndallokkur. 17:30 Túnl og Tella Skemmtileg teiknímynd. 17:35 Skófólklð Teiknimynd. 17:40 Hetjur hlmlngelmslns (She-Ra) Spennandi teiknimynd. 18:05 Myndrokk Tónlistarþáttur. 18:30 Bylmlngur Rokkaður tónlistarþáttur. 19:19 19:19 Fréttir, veður og sport frá fréttastofu Stöðvar 2. Stöð 2 1990. 20:10 KæriJón (DearJohn) Bandarískur gamanmyndaflokkur. 20:40 Ferðast um tfmann (Quantum Leap) Sam er að þessu sinni f llkama loftfimleikamanns sem lendir i miklum vandræðum þegar hann verður að koma I veg fyrir að systir hans stökkvi stökkið sem verður henni að bana. 21:30 Örlög f óbyggðum (Outback Bound) Hér segir frá ungri konu sem á velgengni að fagna i lista- verkasölu en gæfa hennar snýst við þegar viðskiptafélagi hennar stingur af 61 Brasillu með sameiginlega peninga þeirra. Sjá nánar bls. Aðalhlutverk: Donna Mills, Andrew Clarke og John Meillon. Leikstjóri: John Llewellym Moxey. 1988. 23:00 Góður, lllur, grlmmur (The Good.the Bad, and the Ugly) Þetta er þriðji og sfðasö spagettivestrinn sem hörkutóliö Clint Eastwood lék I undir stjóm Serglos Leone. Myndin sló gersamlega I gegn í Bandarikjunum á slnum tima og er hún fyrirmynd margra vestra sem á eftir hafa komiö þó að ofbeldið hafi verið af skomari skammti. Sjá nánar á bls. Aöalhlutverk: Clinl Easlwood, Lee Van Cleef og Rada Rass- imov. Leikstjóri: Sergio Leone. Tónlist: Enio Morricone. 1967. Stranglega bönnuð bömum. 01:40 Bleuuð byggðastefnan (Ghost Dandng) Fijósamt landbúnaðarhérað er að leggjast I eyði vegna þess að vatni hefur ver- ið veitt þaðan til þéttbýlisins. Miðaldra ekkja hef- ur barist gegn þessu en allt virðist um seinan þvi vatnsbirgðir hennar era á þrotum. Aðalhlutverk: Bo Hopkins, Brace Daveson og Dorothy McGu- ire. Leikstjóri: David Green. Framleiðandi: Her- bert Brodkin. 1983. Lokasýning. 03:15 Dagakráriok Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka í Reykjavík 9.-15. nóvember er ( Breiðholts Apóteki og Apótekl Austurbæjar. Þaö apótek sem fýrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyflaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Hafharfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á vlrkum dögum frá Id. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akuráyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apó- tekin skiptast á slna vlkuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörelu. Á kvöldin er opið I þvf apóteki sem sér um þessa vörelu, til kl. 19.00. A helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. A öðrum timum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflavfkur Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgldaga og almenna frl- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 6.00-18.00. Lokaö I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiötil kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjaríns er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabær Apótekiö er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt Læknavakt fyrir Reykjavík, SeHjamames og Kópavog er I Heilsuvemdaretöö Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- (jamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiönir, simaráðleggingar og timapantan- ir í sima 21230. Borgarepftalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu erugefnar I símsvara 18888. Ónæmisaðgeröir fýrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdaretöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Settjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garðabær. Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er I slma 51100. Hafharfjöröur Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt slmi 51100. _ Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavilc Neyðarþjónusta er allan sólartiringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Slmi: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sál- fræöilegum efnum. Sími 687075. Landspftallnn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeldln: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartimi fyrirfeðurkl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hrfngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunartæknlngadeild Landspitalans Hátúnl 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17. Heimsóknartlmi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borg- arepítalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftlr samkomulagi. Á laug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlml frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Neppsspftafi: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FlókadeHd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspitali: Heimsóknar- tlmi daglega kl. 15-16ogkl. 19.30-20.-StJós- opsspftali Hafnarfirðl: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúkrunarheimlli I Kópavogi: Heim- sóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurfæknishéraðs og heilsu- gæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhring- inn. Slmi 14000. Keflavfk-sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Heimsóknartlml alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofusimi frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heim- sóknartlmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavik: Scltjamames: Lögreglan slmi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogun Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan slmi 15500, slökkvilið og sjúkrabill slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, slmi 11666, slökkvillð slmi 12222 og sjúkrahúsið slml 11955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 22222. Isafjörður: Lögreglan siml 4222, slökkvilið sími 3300, brenasimi og sjúkrabifreiö slmi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.