Tíminn - 14.11.1990, Blaðsíða 9

Tíminn - 14.11.1990, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 14. nóvember 1990 Tíminn 9 Örvæntum ekki Kristján Jóhannesson hjá Sfldarútvegsnefnd sagði að þeir væru ekkert farnir að örvænta vegna hugsanlegs verkfalls. Sfldarvertfðin stæði til jóla og stundum hafi verið veidd sfld íjanúar. Búið er að salta í 49 þúsund tunnur og sagð- ist Kristján ekki búast við því að búið yrði að salta í þær 70 þúsund tunnur sem búið sé að selja fyrir 20. nóvember, söltunin nú gangi sæmilega en stóru sfldina vanti. Kristján sagði að sfldveiðileyfin giltu fram að áramótum en í undantekningartilfellum hefði verið leyft að veiða í janúar, eins og t.d. í sl. janúar, þegar þeir bátar, sem ekki voru búnir að klára sinn kvóta fyrir áramót, fengu að klára hann þá. —SE

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.