Tíminn - 14.11.1990, Síða 10

Tíminn - 14.11.1990, Síða 10
10 Tíminn i Miðvikudagur 14. nóvember 1990 Kynningarfundur AL-ANON-samtakanna Opinn afmælis- og kynningarfundur AL- ANON-samtakanna vcrður haldinn sunnudaginn 18. nóvember 1990 í Bú- staðakirkju kl. 16.00. AL-ANON-samtökin vom stofnuð á íslandi 1972 og eru félagsskapur ættingja og vina alkohólista. AL-ANON-samtökin hafa aðcins cinn tilgang: að hjálpa aðstandcndum alkohól- ista. Á fundinum munu koma fram og scgja sína sögu þrir AL-ANON-félagar, einn félagi AA-samtakanna, scm cru samtök alkohólista og einn félagi frá ALATEEN, sem eru félagsskapur aðstandcnda alko- hólista 12-20 ára. Kaffivcitingar. Nánari upplýsingar um samtökin er hægt að fá á skrifstofú AL-ANON 1 síma 19282, frá kl. 9.00-12.00 alla virka daga. Venjum unga hestamenn Minningarkort Minningarsjóðs séra Páls Sigurðssonar til styrktar Hólskirkju í Bolungarvík fást hjá formanni Bolvíkingafélagsins. Sími: 52343. A6 þekkja stjörnur og stjörnumerki Fimmtudaginn 15. nóvember kl. 20.30 stendur Náttúrufræðistofa Kópavogs og Náttúruvemdarfélag Suðvesturlands fyrir Bylgjan - félag farstöövaeigenda Rás 9-1. tbl. 1990 er komið út. kynningu til að auðvclda bytjcndum að þckkja stjömur og stjömumcrki. Kynningin vcrður undir lciðsögn stjömuffóðra manna í Náttúmfræðistofu Kópavogs, Digrancsvcgi 12, niðri. Öllum er heimil þátttaka. Ekkcrt þátttökugjald. í sambandi við kynninguna vcrður boðið upp á stjömuskoðunarfcrð einhver næstu kvöld þegar vel sést til stjama. Seinna verður cinnig boðið upp á skoð- unarferð í Stjömuathugunarstöð Stjömu- skoðunarfélagsins cn stöðin er staðsett í Valhúsaskóla á Seltjamamesi. Tilgangur kynningarinnar og ferðanna er að vekja athygli á hve skemmtilegt getur verið á haust- og vetrarkvöldum að virða fyrir sér stjömumar og stjömumerkin á himinhvolfinu auk pláncta, tungls og norðurljósa. Þá er tilgangur ferðarinnar einnig að minna á að gegnsæi lofthjúpsins yfir ls- landi er oftast mikið og sjálfsagt að kynna það fyrir öðmm þjóðum sem lítið gegnsæi hafa vegna mikillar loftmengunar. Félagsfundur hjá Sjálfsbjörg, félagi fatlaðra í Reykja- vík og nágrenni, verður haldinn laugar- daginn 17. nóv. nk. kl. 13.30 í Félags- heimili Sjálfsbjargar, að Hátúni 12, Rcykjavík. Fundarcfni: 1. Atvinnumál fatlaðra. Jóna Gróa Sigurðardóttir, form. atvinnumála- nefndar Reykjavíkurborgar mætir á fund- inn. 2. Almenn félagsmál. 3. Fyrirhuguð sumarferð til Hollands 1991. 4. Önnur mál. Félagar fjölmcnnið! Félagskonur sjá um kaffi og bakkelsi. ITC deildin Melkorka heldur fúnd í kvöld í Menningarmiðstöð- inni Gerðubergi kl. 20. Fundarstef: Þeir hafa sigurmáttinn scm trúa því. Mcðal efnis á fúndinum er kynning á bókinni Krabbamein, viðbrögð, ábyrgð, angist, sorg cflir Heidi Tuft og sjálfskynningar- ræður nýrra aðila. Fundurinn er öllum op- inn. Upplýsingar veita Guðrún s: 672806 og Ólöfs: 72715. Digranesprestakall Kirkjufélagsfundur verður í safnaðar- heimilinu við Bjamhólastíg fimmtudag- inn 15. nóv. kl. 20.30. Spiluð verður fé- lagsvist. Kaffiveitingar. Félag eldri borgara Opið hús í dag, miðvikudag, kl. 14 að Hverfisgötu 105. Sölufólk óskast til að >clja jólakort fyrir FEB, upplýsingar i ifma 28812. Athugið síðustu forvöð til að panta í ferðina til Luxemborgar 22. nóv. eru 15. nóv. Pantanir í síma 28812. Þorbjörg Pálsdóttir áttræö Þorbjörg Pálsdóttir, fýrrverandi húsfreyja að Stóru-Brekku, Fljótum, Skagafirði, er áttræð í dag. Þorbjörg fæddist í Hólakoti 14.11.1910 en fluttist ung með foreldrum sínum, Páli Argrimi bóndi og Ingveldi Hallgrímsdóttur, að Hvammi. Árið 1944 giftist hún Hjalta Kristjánssyni, fæddum 9.11.1909 og dáinn 20.03.1987. Þau Þorbjörg og Hjalti hófú búskap í Stóru-Brekku, Fljótum 1942, og bjuggu þar til ársins 1969 er þau brugðu búi og fluttust til Reykjavfkur þar sem Þorbjörg býr enn að Gyðufelli 4. Fjölskylda: Þorbjörg og Hjalti eignuð- ustu 4 böm og einnig ólu þau upp eina fósturdóttur. Fyrsta bamið misstu þau en hin era: Óskar Hjaltason, fæddur 25.01.1946, búsettur i Kópavogi. Trausti Hjaltasin, fæddur 19.09.1947, búsettur í Mosfellsbæ. Ingveldur Ásta Hjaltadóttir, fædd 22.03.1950, búsett á Neskaupstað. Gurí Lív Stefánsdóttir, fædd 18.12.1931, búsett í Reykjavík. Þorbjörg tekur á móti gestum á heimili sonar síns og tengdadótt- ur að Bugðutanga 32, Mosfellsbæ, laugar- daginn 17.11. fráklukkan 16. Agúst Petersen listmálari Fæddur 20. nóvcmber 1908 Dáinn 7. nóvember 1990 Látinn er í Reykjavík Ágúst Peter- sen listmálari. Leiðir okkar Ágústs lágu fyrst sam- an fyrir nokkrum árum í gegnum sameiginleg áhugamál. Með okkur tókust ágæt kynni sem þróuðust í vináttu síðustu æviár hans, enda fór þar fölskvalaus maður. í sannleika sagt var Ágúst Petersen einhver sérstæðasti listamaður þessa lands, ekki eingöngu í list- sköpun sinni heldur einnig í öllu lífi sínu og lífsafstöðu. Hann fékk lista- mannaköllun sína strax á unga aldri í Vestmannaeyjum, þar sem hann fæddist 20. nóvember 1908. Varla var hægt að hugsa sér ákjósanlegri stað en Vestmannaeyjar fyrir upp- rennandi listamann. Hann ólst upp við náttúrufegurð, fuglalíf, sjóinn og sjósókn, litbrigði lands og sjávar í öllum sínum fjölbreytileika. Allt voru þetta stef sem meitluðust í huga drengsins þegar hann ólst upp í Eyjum og birtust. síðar í myndum hans og málverkum. Viðfangsefni hans sem listamanns var alla hans ævi samspil manns og náttúru. Leið Ágústs að kölluninni lá ekki um troðnar slóðir. Fyrri hluta ævi sinnar starfaði hann sem húsamál- ari og háði þá hörðu lífsbaráttu og brauðstrit sem tíðkaðist hér á landi fyrir síðustu heimsstyrjöld. Hann gekk í Iðnskólann þar sem hann lærði teikningu hjá Birni Björns- syni, gullsmið og teiknara. Síðar stundaði hann í frístundum nám í myndlistarskólanum í Reykjavík. Þar var hans aðalkennari Þorvaldur Skúlason. Þegar mesta brauðstritið var yfir- staðið og Ágúst var búinn að byggja sér og sínum notalegt hreiður, söðl- aði hann um og sneri sér alfarið að listsköpun sinni. Síðustu þrjátíu ár- in helgaði hann listinni alla sína krafta. Það veitti honum gleði og lífsnautn þegar hann gat óskiptur helgað sig köllun sinni. Ágúst Petersen var vinnusamur en þó ekki afkastamikill listmálari. Að baki lá hin eðlislæga nákvæmni sem var á köflum óútreiknanleg. Tíminn sem hann lagði í hvert listaverk, svo og fjöldi þeirra, skipti hann engu máli. Nákvæmnin og fullkomnunin skiptu öllu. Þegar Michelangelo var að mála lofthvelfinguna frægu f Sixtínsku kapellunni í Róm undraðist vinur hans einn hversu nákvæmlega lista- maðurinn nostraði við hvert smáat- riði í myndunum. „Eyddu ekki dýr- mætum tíma þínum til einskis," sagði hann: „Áhorfendurnir munu aldrei taka eftir þessum smáatriðum þegar þeir horfa upp í hvelfinguna." En Michelangelo svaraði: „Vinur, það er alltaf einn sem tekur eftir og það er skaparinn sjálfur." Þessi frásögn kom mér oft í hug eft- ir því sem ég kynntist Ágúst og vinnubrögðum hans nánar. Efnivið sinn sótti hann annars vegar í lands- lagið og hins vegar til mannfólksins. Það er ekki fjarri lagi að hann hafi nálgast viðfangsefnið á svipaðan hátt, hvort sem um var að ræða að festa á léreft andartakshughrif í landslagi eða skynjun á persónu. Myndverkin eru í senn ljóðræn og þokukennd og nálgast á tíðum hið óhlutbundna. Þessum vinnubrögð- um Ágústs kynntist ég að nokkru leyti og reyndi eftir mætti að setja mig inn í hugarheim hans. Það var að sönnu erfitt og krefjandi, en einn- ig þroskandi og gefandi um Ieið. Það var ætíð ánægjulegt að heim- sækja Ágúst í vinnustofuna hans sem ekki var stór en ávallt snyrtileg. Þar fór vel um listamanninn enda var hann þar í öllu sínu veldi. Um- ræðuefnið var þó nánast eingöngu myndirnar hans sjálfs og hans eigin lífsviðhorf. Magnaðar voru senurnar sem Ágúst tók stundum. í augu hans kom blik þegar hann hóf að út- skýra myndverk sín; þessi lágvaxni maður stækkaði allur og ljómaði upp, andlitið umbreyttist, röddin lék öll sín blæbrigði, hendurnar gengu til og frá og líkaminn allur sveiflað- ist með. Hláturinn sem gjarnan fylgdi var hrífandi sannur. Þessar stundir með honum eru mér ómet- anlegur fjársjóður. Ágúst gerði mikið af því að mála andlitsmyndir, nokkurs konar portr- ett. Útkoman var þó oftar í ætt við sálgreiningu heldur en nákvæm eft- irmynd. í flestum tilfellum málaði Ágúst persónuna án vitundar henn- ar. Hann fann það á sér þegar hann þurfti að festa einhvern á léreft. Per- sónurnar sótti hann út í mannlífið vítt og breitt. Hann málaði fólkið eftir minni og þeim áhrifum sem það hafði á hann. Þegar hann hitti þá persónu sem var viðfangsefni hans hverju sinni, mændi hann á hana og mældi í gegnum krepptan lófann. Svo gekk hann þétt að per- sónunni, rak hægra augað upp að auga hennar og mælti svo gjarnan: ,^ugun eru spegill sálarinnar." Öll þessi tilþrif voru sannast sagna ákaf- lega sérstök, en jafnframt snjöll þeg- ar betur var að gáð. Útkoman á léreftinu kom fólki oft spánskt fyrir sjónir. Þá var gjarnan spurt: „Hvar er munnurinn? Eða nefið? Eða eyrun? Hvar eru augun?“ En þegar dýpra var skyggnst þá fóru línurnar að skýrast. í Ijós kom per- sónan, gædd holdi og blóði. Hið innra, ósýnilega og dulda birtist og eftir nokkurn tíma varð málverkið svo lifandi og ljóst að áhorfandi sá þar fleira en augað greindi. Slík mál- verk taka breytingum frá degi til dags, frá ári til árs. Hvað getur verið fullkomnari listsköpun? Ágúst Petersen var einfari í ís- lenskri myndlist. Hann skapaði sér persónulegan stfi sem breyttist lítið í gegnum árin. Hann var um sína daga lítið áberandi í þjóðlífinu, enda hógvær í eðli sfnu. Hann kunni best Þær raddir heyrast að við ættum nú þegar að sækja um aðild að Efnahags- bandalagi Evrópu. Aðrir fara þó gæti- legar og segja að fyrst ættum við að tryggja okkur einkarétt á fiskimiðun- um. Enda þótt semdist um slíkt í bili verðum við að meta hver trygging væri fyrir því að það haldist til fram- Jólin, hin mikla friðarhátíð, nálgast, þegar minnst er fæðingar Jesú Krists. Margt ættum við að hugleiða áður en aðventan gengur í garð og við förum að undirbúa okkur fyrir jólin. 1. Jesús Kristur er ekki lengur bam í jötu, heldur frelsari mannanna og ríkir upprisinn á himnum og mun fljótlega kom aftur til jarðarinnar til að dæma lifendur og dauða. 2. Jólin eru engin verslunarmanna- við sig í hópi listamanna og þeirra sem skildu hann. Hann kaus frið og ró. Ágúst lét myndirnar tala sínu máli og áleit þær vera verðuga full- trúa sína út á við. Genginn er á vit feðra sinna einn af þeim listamönnum sem eiga eftir að lifa með þjóð sinni. Eflaust verður hann betur kunnur í framtíð en samtíð. Með myndverkum sínum á Ágúst Petersen eftir að skipa sér á bekk sem einn af verðugustu full- trúum myndlistar á þessari öld. Ánnann Reynisson búðar. Þegar ísland er komið í EBE eru fiskimiðin við landið utan 12 mfina komin undir yfirráð bandalags- ins eins og fiskimiðin í Norðursjón- um. Þá erum við búnir að afsala okkur einkarétti og einkavaldi yfir miðun- um. Þá er það dómstóll bandalagsins semhefurvaldið. í fyrsta lagi verðum við að meta hvort helgi, þar sem keppst er við að kaupa handa fólki sem á nóg af öllu, heldur hátíð fríðar og gleði. 3. Á jólunum á ekki að bera fram fagn- aðarboðskap um jólasveina, Grýlu og Leppalúða, heldur sannleikann um Jesú KrisL Jólasveinafárið er lítilsvirð- ing við minningarhátíð guðssonarins í heiminn borinn. 4. Nær væri að íslenska þjóðin léti fá- tækar þjóðir og böm njóta jólagjafa Kveðja frá Félagi íslenskra myndlistarmanna Einn elsti og traustasti liðsmaður okkar í Félagi íslenskra myndlist- armanna er genginn á vit feðra sinna. Mér er bæði ljúft og skylt að minnast Ágústs Petersen örfáum orðum. Hann var kominn af létt- asta skeiði, er hann hóf nám í Myndlistarskólanum í Reykjavík, sem þá nefndist Frístundamálara- skólinn, og átti reyndar aðild að stofnun hans. Það má vissulega telja Ágúst það til gildis að hann skyldi gera sér grein fyrir því að ekki nægði áhuginn og „talentið" eitt, heldur þyrfti að afla sér menntunar á þessu sviði sem öðr- um. Ágúst nýtti sér vel tilsögn góðra listamanna, svo sem Þor- valds heitins Skúlasonar, án þess að glata í nokkru sterkum sér- kennum sínum í myndsköpuninni. Hann hafði óvenju gott lita- og formskyn, sem að sjálfsögðu er að- all hvers málara. Gústi var góður félagi og fram- ganga hans öll einkenndist af barnslegri einlægni og eldlegum áhuga á myndlistinni. Hans verður sárt saknað í hópnum. Eftirlifandi eiginkonu og ættingj- um votta ég samúð. Hafsteinn Austmann formaður Félags íslenskra myndlistarmanna Iíkur séu til að opnun landsins fyrir fólki og fjármagni hafi einhver áhrif á útgerð og fiskvinnslu hér á landi. í öðru lagi verðum við að gera okkur ljóst hver hefur valdið yfir fiskimiðum sem orðin eru sameign bandalagsins. Einu sinni var sagfc ísland fyrir ís- lendinga. sinna og kræsinga yfir jólahátíðina með. því að sameinast um að senda íslensk fjallalömb þangað sem hungrið geisar. Væri ekki nær að láta þá sem ekkert eiga njóta gleðilegra jóla og gleðjast yf- ir því að fá að seðja svanga maga í stað- inn fyrir að veita þeim sem allt eiga? Þar fyrir utan ættum við að láta boð- skap jólanna ríkja með okkur alla daga ársins. Einar Ingvi Magnússon, stud. theol. LESENDUR SKRIFA Silll ísland fyrir Evrópu H.Kr. Sendum fátækum fjallalömb

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.