Tíminn - 14.11.1990, Page 11

Tíminn - 14.11.1990, Page 11
Miðvikudagur 14. nóvember 1990 Tíminn 11 Denni dæmalausi „Er ekki alveg nóg að færa dótið til í stað þess að taka það upp?“ 'Urryp —?*'—— n L' A<c ri | J 6159 Lárétt 1) Tónskáld. 5) Mannsnafn. 7) Mjólkurmat. 9) Bók. 11) Horfði. 12) Frumefni. 13) Berja. 15) Bára. 16) TVémylsna. 18) Reka burt. Lóðrétt 1) Hesta. 2) Veiðarfæri. 3) 550. 4) Málmur. 6) Vera á fótum. 8) Andi. 10) Fljót. 14) Kærleikur. 15) Ótta. 17) Tvíhljóði. Ráðning á gátu no. 6158 Lárétt 1) Gammar. 5) Úlf. 7) Los. 9) Lóm. 11) Dr. 12) Sá. 13) Uml. 15) Bað. 16) Efi. 18) Skæður. Lóðrétt 1) Galdur. 2) Mús. 3) ML. 4) Afl. Smáður. 8) Orm. 10) Ósa. 14) Lek. 15) Bið. 17) Fæ. Ef bilar rafmagn, httaveita eða vatnsveita má hríngja í þessi stmanúmer Rafmagn: [ Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vik 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Httaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavik 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar sfmi 11088 og 11533, Hafn- aríjöröur 53445. Simi: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til- kynnist i síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er f sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar viö til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. 13. nóvember 1990 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 54,140 54,300 Steríingspund ....106,493 106,808 Kanadadollar 46,472 46,609 Dönsk króna 9,5823 9,6106 Norsk króna 9,3960 9,4238 Sænsk króna 9,7761 9,8050 Finnskt mark ....15,3089 15,3542 Franskur franki ....10,9098 10,9421 Belgiskur franki 1,7781 1,7834 Svissneskur franki... ....43,3814 43,5096 Hollenskt gyllini ....32,5175 32,6136 Vestur-þýskt mark... ....36,6864 36,7949 Itölsk líra ....0,04871 0,04885 Austurrískur sch 5,2150 5,2305 0,4160 0,4173 Spánskur pesetí 0,5788 0,5805 Japansktyen ....0,42002 0,42126 98,278 98,568 SDR ....78,4716 78,7035 ECU-Evrópumynt.... ....75,5524 75,7757 RÚV 1 Ifl It’/iVi a Miðvikudagur 14. nóvember MORGUNÚTVARP KL 6.45 - 9.00 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Brynjólfur Gíslason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stund- ar. - Soffía Karisdóttir. 7.32 Segöu mér sögu .Anders i borginni" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (3). 7.45 Listróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veöurfre^nir kl. 8.15. ÁRDEGISUTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Lauf.kálinn Létt tónlist meö morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 9.45 Laufskálaiagan. .Frú Bovary* eftir Gustave Flaubert. Amheiöur Jónsdóttir les þýöingu Skúla Bjarkans (29). 10.00 Fréttlr. 10.03 Við leik og störl Fjölskyldan og samfélagiö. Umsjón: Guörún Fri- mannsdóttir. (Frá Akureyri) Leikfimi meö HalF dóru Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veóur- fregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og ráögjafaþjönusta. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdeglstónar eftir Aaron Copland Konsert fyrir klarinettu, strengi, hörpu og píanó, PEI salón México" og Þættir úr .Rodeo". Richard Stolzman leikur á klarinettu, Karen Vaughan á hörpu og Robert Noble á píanó með Sinfóníu- hljómsveit Lundúna; Lawrence LeightórhSmith stjómar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). J \ 11.53 Dagbókin HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Endurtekinn Morg‘ 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veðurfregnlr. 12.48 Auðllndin Sávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 f dagslns önn - Unglingurinn i dag Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (Einnig útvarp- aö I næturútvarpi kl. 3.00). MIDDEGISÚTVARP KL 13.30 • 16.00 13.30 Hornsóflnn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Meðal annars gefst hlustendum kostur á að velja eitt þriggja leikrita sem Þorsteinn Ö. Stephensen leikstýröi og veröur þaö flutt sem leikrit vikunnar á morgun kl. 15.03. Verkin eru: .Hefnd" eftir Anton Tsjekov, .Samtal viö glugga" eftir Valintin Chorell og .Bréf- dúfan" eftir E. Philpotts Umsjón: Friörika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Siguröardóttir og Ævar Kjart- ansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: .Undir gervitungli* eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (14). 14.30 Miðdegistónllst Sönata fyrirfiðlu og pianó KV 454 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Guöný Guðmundsdóflir ieikur á fiölu og Gisli Magnússon á pianó. Rómansa eftír Sveinbjöm Sveinbjömsson. Guðný Guö- mundsdóttir leikur á fiðlu og Snorri Sigfús Birgis- son á píanó. 15.00 Fréttlr. 15.03 í fáum dráttum Brot úr lífi og starfi Elíasar Daviössonar tónlistar- manns. SÍDDEGISÚTVARP KL 16.00 -18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin Kristin Helgadóttir lítur I gullakistuna. 16.15 Veðurlregnlr. 16.20 Á förnum vegl I Reykjavik og nágrenni með Ásdisi Skúladóttur. 16.40 Hvundagsrlspa 17.00 Fréttlr. : a naaegi n Morgiinauki. ttir / V 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir afla fróöleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp i fræöslu- og furöuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Trompetkonsert ópus 125 eftir Malcolm Amold John Wallace leikur meö hljómsveitinni Boummouth Sinfonietta; Norman del Mar stjómar. / FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00/ 18.00 Fréttir 18.03 Hér og nú 18.18 A6 utan (Einnig útvarpað eftír fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Kviksjé TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal Hljóðritun frá tónleikum á tónlistarhátíðinni f Luceme í Sviss, 6. september síöastliöinn. Fíi- harmóníusveit æskunnar í Þýskalandi leikur; Pi- erre Boulez stjómar. .Jeux“, eftir Ctaude Debus- sy, .Chronochromie“, eftir Olivier Messiaen, .Notations I - IV“, eftir Pierre Boulez og .Amer- iques", eftir Edgard Varése. 21.30 Nokkrir nikkutónar Hljómsveitir Art Van Damme, Will Glahé og Nils Flácke leika. KVÖLDÚTVARP KL2Z00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 A6 utan (Endurtekinn frá 18.18) 22.15 Veöurfregnlr. 22.20 Orö kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr Hornsófanum f 23.10 Sjónauklnn Þáttur um erlend málefni. Umsjón: Bjami Sigtryggsson. / 24.00 Fréttir. 00.10 Mlönæturtónar (Endurtekin tónlist úr Ardegisútvarpi). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. *■ ins. íum í vikunni 9= 7.03 Morgunútvarpið - Vaknaö til llfsins Leifur Hauksson og féiagar hefja dagínn meö hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litiö í blööin ki. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunulvarpið heldur áfram. Þættir af eirv kennilegu fólki: Einar Kárason. 9.03 Nfu fjögur Dagsutvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Haröar- dóttir og Magnús R. Einarsson. — 11.30 Þarfaþlng. 12.00 Fréttayflrllt og veöur. 12.20 Hðdeglsfréttlr 12.45 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spumingakeppni Rásar 2 meö veglegum verö- launum. Umsjónarmenn: Guörún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritar- ar heima og eriendis rekja stór og smá mál dags- ins. Útvarp Manhattan í umsjón Hallgrims Helga- sonar. 18.03 Þjööarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, slmi 91-68 60 90 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Gullskffan úr safni Joni Michell: .Song to a Seagull" frá 1968 20.00 Lausa rásln Útvarp framhaldsskólanna - nýjustu tréttir af dægurtónlistinni.. Umsjón: Oddný Ævarsdóttir og Hlynur Hallsson. 21.00 Ur smiðjunnl Trompetleikarinn Clifford Brown. Fyrri þáttur. Umsjón: Siguröur Hrafn Bragason. 22.07 Landiö og mlðln Siguröur Pétur Haröarson spjallar við hluslendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttlnn 01.00 Næturútvarp á báöum rásum tl motguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00 Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Rokkþðttur Andreu Jónsdóttur (Endurlekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 02.00 Fréttlr. 02.05 Á tónlelkum meö Elton John Lifandi nokk. (Endurtekinn þáttur frá þriöjudags- kvöldi). 03.00 f dagslns önn - Unglingurinn I dag Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurlekinn þáttur frá deginum áöur á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 04.00 Vélmennió leikur næturiög. 04.30 Veðurfregnir. - Vélmenniö heldur áfram leik sínum. I5.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landið og mlöln Sigurður Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöld- inu áöur). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðlsútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00 SBB Miövikudagur 14. nóvember 17.50 Töfraglugglnn Blandaö edent bamaefni. Umsjón Sigrún Hall- dórsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Mozart-áætlunln (7) (Opération Mozart) FranskÁ>ýskur myndaflokkur um Lúkas þinn talnaglögga og vini hans. Þýö- andi Ólöf Pétursdöttií 19.25 Staupasteinn (12) (Cheers) Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guöni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Á tali hjá Hemma Gunn Blandaöur skemmtiþáttur í umsfón Hermanns Gunnarssonar. I þættinum koma m.a. fram Svav- ar Gests, hljómsveitin Þokkabót, Björk Guð- _mundsdðttir ásamt hljómsveit Guðmundar Ing- ólfssonar, auk þess sem litiö verður á hina um- deildu leiksýningu Örfá sæti laus. Stjóm upptöku Egill Eövarösson. 21.50 Gulliö varöar veglnn (4) Tvær ásjónur Kinveija. Breskur heimildamynda- flokkur um hinar ýmsu hliöar á flármálalífinu I heiminum. Þýöandi og þulur Bogi Amar Finn- bogason. 23.00 Ellefufréttir 23.10 B.B. King Breskur þáttur um mæöusöngvameistarann B.B. King. Hann segir frá uppvaxtarárum sínum I Mississippi, en einnig enr sýndar myndir frá tón- leikaferöalagi hans auk þess sem rætt er við starfsbræöur hans og systur. Þýöandi Stefán Jökulsson. 00.10 Dagskrárlok STOÐ Miðvikudagur 14. nóvember 16:45 Nágrannar (Neighbours) Framhaldsþáttur um alls konar fólk. 17:30 Glóarnlr (Glofriends) Teiknimynd. 17:40 Tao Tao (Tao Tao) Skemmtileg teiknimynd. 18:05 Draugabanar Teiknimynd. 18:30 Vaxtarverklr (Growing Pains) Bandarlskur gamanmyndaflokkur um uppvaxtar- | ár unglinga. 18:55 Létt og IJúffengt I dag verður matreiddur Ijúflengur og lystugur hris- grjónaréttur sem er bæöi fljótlegur og auö- veldur. Þessi þáttur er unninn í samvinnu viö um- boðsaöila Uncle Beris hrisgijóna á IslandLAnnar þáttur af fjórum. Stöö 21990. 19:19 19:19 Gallharöur fréttaflutningur. Stöð2 1990. 20:10 Framtföarsýn (Beyond2000) Athyglisveröur fræösluþáttur um allt milii himins | og jarðar. 21:05 Lystaukinn Sigmundur ieggur leiö slna til Akureyrar að I þessu sinni og heimsækir Margréti Jónsdóttur | leiriistamann. Stðö 2 1990. 21:35 Spllaborgln (Capital City) Breskur framhaldsþáttur þar sem allt snýst um | peninga. 22:25 ítalski boltinn Mörk vikunnar Sýnt veröur frá völdum köflum úr leikjum sióast- liðins sunnudags. Stöö 21990. 22:50 Sköpun (Design) I þessum þætti verður litiö á mátt auglýsinga og I meöal annars veröur spjallaö viö Paul Arden frá Saatchi 8 Saatchi, Lee Clow frá Chiat/Day og Ti- [ bor Kalman en hann rekur sitt eigið hönnunar- ráögjafafyrirtæki. Annar þáttur af sex. 23:40 Dlon bræöurnlr (The Dion Brothers) Tveir bræður, sem lifa fábreyttu og óspennandi I lífi. fara að ræna brynvaröa bila til að auka spennuna. Aðalhlutverk: Stacy Keach, Margot Kidder og Frederick Forrest. Leikstjóri: Jack Startett. Framleiðandi: Jonathan T. Taplin. 1974. 01:10 Dagikrárlok Á tali h|á Hemma Gunn verður í Sjónvarpinu á miðviku- dagskvöld kl. 20.35. Meðal gesta í þættinum er Svavar Gests. Lystaukinn, Sigmundur Ernir Rúnarsson skoðar mannlíf og menningu. Þátturinn er á Stöð 2 á miðvikudagskvöld kl. 21.05. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík 9.-15. nóvember er í Breiöholtsapótekl og Apótekl Austurbæjar. Það apótek sem fýrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyQaþjón- ustu eru gefnar f sima 18888. Hafnarfjöröur Hafnarfjarðar apótek og Noröur- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12 00. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Sljömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apó- tekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, tll kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öörum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaoyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginp milli kl. 12.30- 14.00. Selfóss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabær. Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavík, Selþamames og Kópavog er i Heilsuverndarstöö Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- tjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiönir. simaráöleggingar og tímapantan- ir I síma 21230. Borgarspitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu erugefnar í símsvara 18888. Önæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstoð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Föík hafi með sér ónæmisskírteini. Sdtjamames: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi 612070. Garðabæn Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 eropin 8.00-17.00, simi 656066. Læknavakt er I sima 51100. Hafriaríjörður. Heilsugæsla Hafnarijaröar, Strandgöfu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt simi 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavflc Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðumesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sál- fræðilegum efnum. Sími 687075. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 fil 16 og kl. 19 til kl. 20.00 Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurícvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrirfeður kl. 19.30-20.30. Bamaspítali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspitali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Barnadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl 16-17 daglega. - Botg- arspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvfta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífílsstaðaspítalí: Heimsóknar- tími daglega kl. 15-16ogkl. 19.30-20. - St Jós- epsspítali Hafnarfiröi: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhring- inn. Simi 14000. Keflavík-sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarogá hátíðum: Kl. 15.00-16.00og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusími frá kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heim- sóknartimi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30- 16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavík: Scltjamarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur Lögreglan slmi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörðun Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan simi 15500, slökkvilið og sjúkrabili simi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjar Lögreglan, slmi 11666, slökkviliö slmi 12222 og sjúkrahúsið slmi 11955. Akureyri: Lögreglan slmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 22222. Isaflörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið slmi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið slmi 3333.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.