Tíminn - 14.11.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.11.1990, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 14. nóvember 1990 Tíminn 13 Tilkynning til launaskatts- greiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að eindagi launaskatts fyrir október er 15. nóv. nk. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga skal greiða dráttarvexti til viðbótar því sem vangreitt er, talið frá og með gjalddaga. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til inn- heimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík tollstjóra, og afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimili Sími Hafnarfjörður Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Kópavogur Linda Jónsdóttir Hamraborg 26 641195 Garðabær Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Keflavík Guðríður Waage Austurbraut 1 92-12883 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826 Akranes Aöalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgames Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvík Linda Stefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarfiörður Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búðardalur Kristiana Guðmundsdóttir Búðarbraut 3 93-41447 fsafiörður Jens Markússon Hnlfsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Hólmavík Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132 Hvammstangi Hólmfríöur Guðmundsd. Fífusundi 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-22772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíö 13 95-35311 Siglufiörður Sveinn Þorsteinsson Hlíðarvegi 46 96-71688 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Hamarsstíg 18 96-24275 skrifstofa Skipagötu 13(austan) 96-27890 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavík Friðrik Sigurðsson Höfðatúni 4 96-41120 Ólafefjörður Helga Jónsdóttir Hrannarbvaað 8 96-62308 Raufartiöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aðalbraut 60 96-51258 Vopnafjörður Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógum 13 97-11350 Seyöisfjöröur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður Birkir Stefánsson Miðgarði 11 97-71841 Reyðarfiörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Eskifiörður Berglind Þorgeirsdóttir Svínaskálahlíð 17 97- 61401 Fáskrúðsfiörður Guðbjörg H. Eyþórsd. Hlíðargötu 4 97-51299 Djúpivogur Jón Biörnsson Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Skúli (sleifsson Hafnarbraut 16A 97-81796 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hveragerði Vilborg Þórhallsdóttir Laufskógum 19 98-34323 Þoriákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakki Þórir Erlingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri Andrés Ingvason Eyjaseli 7 98-31479 Laugarvatn Halldór Benjamínsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöllur Jónína og Árný Jóna Króktúni 17 98-78335 Vík Ingi Már Björnsson Ránarbraut 9 98-71122 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 Látum fara vel um barnið, og aukum öryggi þess um leið! mÉUMFERÐAR Uráð Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 91-84844 VETRARHJÓLBARÐAR Nýir fólksbílahjólbarðar HANKOOKfrá Kóreu Gæðahjólbarðar á mjög lágu verði frá kr. 3.180,- BÍLALEIGA með útibú allt í kringum landið, gerir þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla eriendis interRent Europcar Connery ásamt eiginkonu sinni, sonum og unnustum þeirra. Breska leiklistarakademían, BAFTA, heiðraði á dögunum leikar- ann Sean Connery fyrir framlag hans til leiklistarinnar. Sean Connery hefur verið viðriðinn Ieiklistina í 30 ár en varð samt orð- laus þegar hann hlaut þessa viður- kenningu. „Ég undirbjó enga ræðu og veit ekkert hvað ég á að segja,“ sagði hann hrærður. Sean Connery varð fyrst heimsfræg- ur í hlutverki James Bond en það hlutverk lék hann í sjö kvikmyndum. Síðan hefur hann fengið mörg bita- stæð hlutverk í kvikmyndum á borð við Leitin að Rauða október og þriðju myndinni um Indiana Jones. Hann lék einnig lögreglumann í kvik- myndinni The Untouchables og fyrir það hlutverk fékk hann óskarsverð- laun sem besti leikari í aukahiut- verki. Margt stórstima var viðstatt þennan atburð og má þar nefna nöfn eins og Ursula Andress, Gina Loliobrigida, Roger Moore, Michael Caine og Ke- vin Costner. Anna Bretaprinsessa er forseti BAFTA og afhenti Connery verðiaun- in. Áður hafa hlotið þessi verðlaun þau Julie Andrews og Dirk Bogarde. Gina Loilobrigida rifjaði upp þegar hún og Connery léku saman í kvik- myndinni Woman of Straw árið 1964. Hún hafði aldrei séð hann en átti að samþykkja hann í hlutverkið. „Mér var sagt að þarna væri sannur Anna Bretaprinsessa afhendir leikaranum verðlaunin. karlmaður á ferðinni og það nægði mér,“ sagði hún. Sean var valinn kynþokkafyllsti karlmaður heims 60 ára að aldri og Jason sonur hans lét þau orð falla að hann ætti þá ósk heitasta að sá titill væri arfgengur. Sean Connery alsæll með verð- launagripinn. UPPRENNANDI BARNASTJARNA Tina Brosius er aðeins sex ára göm- ul en hefur þegar tekið þátt í hundr- uðum fegurðar- og hæfileikakeppna og sigrað þær flestar. Heima hjá henni svigna allar hillur undan verð- launagripum og viðurkenningum. Öll þessi fyrirhöfn er nú farin að skila árangri, því nú streyma inn til- boðin um leik í auglýsingum, kvik- myndum og sjónvarpsþáttum. Stærsta og besta tækifæri Tinu til þessa er hlutverk í nýjustu kvikmynd Amolds Schwarzenegger. Sú kvik- mynd nefnist „Bamaheimilislöggan“, en þar leikur Amold Schwarzenegger lögreglumann sem vinnur á bama- heimili til að fó færi á því að hand- sama glæpamann. Það fór fyrir Tinu eins og flestu öðru kvenfólki, hún kolféll fyrir vöðva- búntinu Schwarzenegger. „Hann er ofsalega góður og indæll og hann hefur stærstu vöðva sem ég hef nokk- um tíma séð. Ég er skotin í honum, en þú mátt engum segja það,“ sagði hún í blaðaviðtali. Móðir Tinu er alsæl með velgengni dóttur sinnar, enda hefur hún unnið að því hörðum höndum að koma henni á ffamfæri frá því hún var smá- barn. Tina með mótleikara sínum, Amold Schwarz- enegger, sem hún varð stórhrifin af. VerðlaunagripirTinu skipta hundruðum, þótt aldurinn sé ekki hár.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.