Tíminn - 15.11.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.11.1990, Blaðsíða 1
 efur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára íxninn FIMMTUDAGUR15. NÓVEMBER 1990 - 221. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 100,- Odýrt „grundvallaratriði" ber í milli fiskiskipstjóra og LIU: Flotinn í land út af hundrað krónum? » Nú stefnir í að fiskiskipaflotinn, sem gerður er út annars staðar en frá Vestfjörðum, stöðvist þann 20. nóvember n.k. í kjaradeilu skipstjóra og LIÚ er nú aðeins ágreiningur um hvort skipstjórar skuli fá 448 eða 549 krónur greiddar á tímann við sérstakar að- stæður — svo sérstakar að næstum aldrei er greitt fyrir þær, að sögn kunnugra. Á sínum tíma var sam- ið við vestfirska skipstjóra um hærrí töluna og þar stendur hnífurinn í kúnni. Aðrir vijja fá það sama. Krístján Ragnarsson, formaður LÍU, segir að verði flotinn stöðvaður vegna þessa smáræðis, þá sé um að ræða mestu misnotkun verkfallsréttaríns sem átt hefur sér stað á íslandi frá upphafi. • Blaðsíða 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.