Tíminn - 15.11.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 15.11.1990, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 15. nóvember 1990 Tíminn 13 UTVARP/S JONVARPI RÚV ■ M2 2 a Fimmtudagur 15. nóvember MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Brynjólfur Glslason flytur. 7.00 Frittir. 7.03 Morgunþáttur Rátar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og máletnl llöandi stund- ar. - Soffia Karlsdóttir. 7.32 Segðu mér iðgu .Anders I borginni" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýöingu slna (4). 7.45 Littróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veöurfregnir kl. 8.15. 8.30 Fréttayflrllt og Daglegt mál, sem Mörður Ámason flytur. (Einnig útvarpaö kl. 19.55) ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 -12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Lauftkállnn Létt tónlist meö morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 9.45 Lauftkálatagan. .Frú Bovary* eftir Gustave Flaubert. Amheiöur Jónsdóttir les þýöingu Skúla Bjarkans (30). 10.00 Fréttir. 10.03 Vlð lelk og atört Fjölskyldan og samfélagiö. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigriöur Amardóttir og Halíur Magnússon. Leikfimi meö Halldóru Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veöurfregnir kl. 10.10, þjón- ustu- og neytendamál og umfjöllun dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegittónar Konsert fyrir fiautu og hörpu i C-dúr K.299 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Philippa Davies leik- ur á fiautu og Rachel Masters á hörpu meö Sin- fóniuhljómsveit Lundúna; Richard Hickox stjórrv ar. Konsert I A-dúr fyrir hörpu og hljómsveit eftir- Kart Ditters von Dittersdorf. Nicanor Zabaleta leikur meö Kammersveit Pauls Kuentz; Paul Kuentz stjómar. (Einnig útvarpað aö loknum frétt- um á miönætti). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.30 12.00 Fréttayflrllt á hádegl 12.01 Endurtekinn Morgunaukl. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðurfregnir. 12.48 AuðlindlnSjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 f dagalnt önn - Unglingurinn I dag Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpaö I næturútvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 • 16.00 13.30 Homtóflnn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Siguröardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpttagan: .Undir gervitungli" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (15). 14.30 „HnotubrJ6tuHnn“ hljómsveitarsvita eftir Pjotr Tsjaikovsklj Sinfónlu- hljómsveitin I Montréal leikun Chartes Dutoit sþómar. 15.00 Fréttlr. 15.03 Lelkrlt vikunnar - Þorsteinn Ö. Stephensen Hlustendurfá að velja eitt verk sem Þorsteinn Ö. Stephensen hefur leikstýrt, verkin eru: .Hefnd' eftir Anton Tsjekov, .Samtal viö glugga' eftir Valintin Chorell og .Bréf- dúfan' eftir E. Philpolts (Einnig útvarpaö á þriöju- dagskvöld kl. 22.30). SÍDDEGISÚTVARP KL 16.00 -18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuakrfn Kristin Helgadóttir lltur I gullakistuna. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Á förnum vegl Meö Kristjáni Sigurjónssyni á Noröurtandi. 16.40 „Ég man þá tfð“ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlta skaltu Ari Trausti Guömundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir afla fróðieiks um allt sem rröfnum tjáir aö nefna, fletta upp I fræðslu- og furðuritum og leita fll sérfróðra manna. 17.30 Tónllat á afðdegl Vals úr strengjaserenööu ópus 48 eftir Pjotr Tsjaikovskij. Hljómsveit Helmuts Zacharias leikur. Tvö lög eftir Blume Löns. Ruth Margret Púts og HeinzHoppe syngja meöGúntherAmdtkómum og Útvarpshljómsveitinni I Beriln; Richard Múller-Lampertz stjómar. Tvö lög eftir Stephen Foster. Hijómsveifln .101 strenguri leikur, .La Danza' Tarantella effir Gioacchino Rossini. Hljómsveitin Wal-Bergs leikur. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hér og nú 18.18 Að utan (Einnig útvarpaö eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýtlngar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Kvlkijá 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni TÓNUSTARUTVARP KL 20.00 • 22.00 20.00 f tónlelkasal ^þalía', óratorfa ( þremur þáttum, eftir Georg Friedrich Hándel. Joan Sutheriand, Emma Kirk- by, Aled Jones, James Bowman, Anthony Rolfe Johnson og David Thomas syngja með Kór nýja skólanc I Oxford og Hljómsveitinni .Academy og- fAncient Music'; Christopher Hogwood stjómar. KVÖLDÚTVARP KL 22.00 • 01.00 22.00 Fréttlr. 22.07 A6 utan (Endurlekinn frá 18.18) 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Orð kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Fomaldarsögur Norðurianda I gömlu Ijósi Þriðji þáttur af tjórum: Örvar-Odds- saga og Bósasaga. Umsjón: Viöar Hreinsson. Lesarar meö umsjónannanni: Siguröur Karis og Saga Jónsdóttir.(Endurtekinn þáttur úr Miödegis- útvarpi á mánudegi) 23.10 Tll skllnlngsauka Jón Ormur Halldórsson ræöir viö Jón Torfa Jón- asson um rannsóknir hans á framtlö islenska menntakerfisins. 24.00 Fréttlr. 00.10 Mlðnsturtónar 01.00 Veðurfregnlr. 01.10 Nsturútvarp á báðum rásum fll morguns. 7.03 Morgunútvarplð - Vaknað fll lifsins Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum Upplýsingar um umferö kl. 7.30 og litiö í blööin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpiö heldur áfram. 9.03 Nfu fJögurDagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Haröardóttr og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþlng. 12.00 Fréttayflrllt og veður. 12.20 Hádeglafréttlr 12.45 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spumingakeppni Rásar 2 meö veglegum verölaunum. Umsjónarmenn: Guörún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyöa Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagikrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Melnhomið: Óöurinn fll gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 18.03 ÞJóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu, simi 91-68 60 90 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Gullikffan frá 7. áratugnum: .Fire and water" meö Free frá 1970 20.00 Lauaa rásln Útvarp framhaldsskólanna. Umsjón: Oddný Æv- arsdóttir og Hlynur Hallsson. 21.00 Spilverk þjóðanna Bolli Valgarðsson ræðir viö félaga spilverksins og leikur lögin þeirra. Sjötti og slðasti þáttur. (Endur- tekinn þáttur frá sunnudegi.) 22.07 Landlð og mlðin Sigurður Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur fil sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 í háttlnn 01.00 Næturiitvarp á báðum rásum fll morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NJETURÚTVARPIÐ 01.00 Gramm á fónlnn Endurtekinn þáttur Margrétar Blöndal frá laugar- dagskvöldi. 02.00 Fréttir. - Gramm á fóninn Þáttur Margrétar Blöndal held- ur áfram. 03.00 í dagslns önn - Unglingurinn i dag Umsjón: Steinunn Haröardótfir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áöur á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi flmmtudagsins. 04.00 Vélmennlð leikur næturtög. 04.30 Veðurfregnlr. - Vélmenniö heldur áfram leik slnum. 05.00 Fréttlr af veðri, færö og flugsamgöngum. 05.05 Landlð og mlðln Siguröur Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur fll sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Fréttlr af veöri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæðlsútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00 Fimmtudagur 15. nóvember 17.50 Stundin okkar Fjöibreytt efni fyrir yngstu áhorfenduma. Endur- sýndur þáttur frá sunnudegi. 18.20 lúml (24) (Dommel) Belglskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Ámý Jó- hannsdóttir og Halldór N. Lárusson. Þýöandi Edda Krisþánsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 FJölskyldulff (7) (Families) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.20 Benny Hlll (13) Breski grínistinn Benny Hill bregður á leik. Þýö- andi Guöni Kolbeinsson. 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd Þýöandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir, veður og Kastljós I Kastljósi á fimmtudögum veröa tekin til skoðun- ar þau mál sem hæst ber hverju sinni innan lands sem utan. 20.45 Matarlist Matreiðsluþáttur I umsjón Sigmars B. Hauksson- ar. Gestur hans aö þessu sinni er Margrét Sigfús- dóttir kennari. 21.05 Matlock (22) Bandariskur sakamálamyndaflokkur þar sem lög- maðurinn snjalli tekur i lurginn á þrjótum og þorp- urum. Þýðandi Kristmann Eiösson. 21.55 íþróttasyrpa Þáttur meö flölbreyttu iþróttaefni úr ýmsum átt- um. Umsjón Ingólfur Hannesson. 22.15 Ný Evrópa 1990 Annar þáttur. Moldavia Fjögur islensk ungmenni feröuðust vltt og breitt um Austur-Evrópu i sumar og kynntu sér lifiö I þessum heimshluta. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ Fimmtudagur 15. nóvember 16:45 Nágrannar (Neighbours) 17:30 Með Afa Endurtekinn þáttur frá slöastliönum laugardegi. 19:19 19:19 Vandaöurfréttaþáttur.Stöö2 1990. 20:10 Óráðnar gátur (Unsolved Mysteries) Dularfull en óleyst sakamál opinberuö. 21:05 Hvað vlltu verða? I þessum þætti veröur fjallað um slörf innan Raf- iðnaöar- sambandsins. Dagskrárgerö: Þorbjöm A. Eriingsson og Ólafur Rögnvaldsson. Framleiö- endur. Klappfilm. Stöð 2 1990. 21:30 Kálfsvað (Chelmsford 123) Breskur gamanmyndaflokkur. Þriöji þáttur af sjö. 21:55 Áfangar Á Bakka I Oxnadal er elsta timburkirkja á Norður- landi sem enn er I notkun. I Öxnadal enj einnig Steinsstaðir og Hraun, sem tengjast sögu Jónas- ar Hallgrimssonar, og minningariundur um hann er I miöjum dalnum. Handrit og stjóm: Bjöm G. Bjömsson. Upptaka: Jón Haukur Jensson. Dag- skrárgerö: Marla Mariusdótflr. Stöð 2 1990. 22:05 Ustamannaskálinn Martin Amis I Listamannaskálanum aö þessu sinni veröur rætt viö einn helsta núlrfandi rithöfund Breta, Martin Amis, en hann þykir skrtfa fádæma góðar bækur. Nýlega kom út bók eflir hann sem ber nafniö London Fields, og mun höfundur lesa upp úr bók- Inni. 23:00 Húslð á 92. strætl (The House on 92nd Street) Sannsöguleg mynd sem gerist i kringum heimsstyrjöldina siðari. Þýskættaöur Bandarikjamaöur gerist njósnari fyr- ir nasista meö vitund bandarísku alríkislögregl- unnar. Aðalhlutverk: William Eythe, Lloyd Nolan og Signe Hasso. Leikstjóri: Henry Harhaway. Framleiöandi: Louis de Rochemont. 1945 s/h. Lokasýning. 00:25 Dagskrárlok Föstudagur 16. nóvember MORGUNÚTVARP KL 6.45 • 9.00 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Brynjólfur Gíslason flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni llöandi stund- ar. - Soffia Karisdóttir. 7.32 Segðu mér sögu Anders i borginni' eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýöingu slna (5). 7.45 Llstróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttlr og Morgunauklnn kl. 8.10. Veöurfregnir kl. 8.15. ÁRDEGISUTVARP KL9.00-12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskálinn Létt tónlist meö morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. Ámi Elfar er við pl- anóiö og kvæöamenn koma I heimsókn. 10.00 Fréttlr. 10.03 Vlð lelk og stðrf Fjölskyldan og samfélagiö. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Leikfimi með Halldóru Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og viöskipta og atvinnumál. 11.00 Fréttlr. 11.03 Árdeglstónar .Dafnis og Klói', svíta númer 2 eftir Maurice Ra- vel. Fílhamióniusveit Beriínar leikur; Herberl von Karajan stjómar. .Euridice' konsert fyrir Manuelu og hljómsveit eftir Þorkel Sigurbjömsson. Manu- ela Wiesler leikur á flautu meö Sinfóníuhljóm- sveit Islands; Páll P. Pálsson stjómar. .Dans sælu andanna' eftir Christoph Willibald Gluck Luciano Pavarotfi syngur með hljómsveifinni Fit- harmónlu; Piero Gamba stjómar. (Einnig útvarp- að að loknum fréttum á miönætfi á sunnudag). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.30 12.00 Fréttayflrlit á hádegl 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðllndln Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 í dagslns önn - Af hverju fer fólk i framboö? Umsjón: Guörún Frimannsdóttir. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 -16.00 13.30 Homsóflnn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friörika Benónýsdóttir, Hanna G. Siguröardótfir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: .Undir gervitungli" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (16). 14.30 Mlðdeglstónlist Ástarijóöavalsar tyrir flórar söngraddir og fjór- hentan pianóleik eftir Johannes Brahms. Irmgaard Seefried, Railli Katira, Waldemar Kmentt og Eberhard Wáchter syngja, Erik Werba og Gúnther Weissenhom leika á planó. 15.00 Fréttlr. 15.03 Meðal annarra oröa Umsjón: Jórunn Siguröardótfir. SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00.18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin Kristin Helgadóttir iitur i guliakistuna. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Á fömum vegl Um Vestfiröi I fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Hvundagsrispa 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiöur Gyöa Jónsdótflr afla fróöleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræöslu- og furðuritum og ieita til sérfróöra manna. 17.30 Tónllst á sfðdegl Svita úr óperettunni .Maria frá Buenos Aires' eft- ir Astor Piazzolla. Hljómsveitin .1 Salonisti' leikur. Fjögur lög effir Speaks, Vaughan Williams, C. Bingham og Sir Henry Bishop. Forbes Robinson, Robert Stableton, Robert Tear, Philip Ledger, Benjamin Luxon, David Willison, Felicity Palmer og John Constable flytja. FRETTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Þlngmál (Einnig útvarpað laugardag kl. 10.25) 18.18 Að utan (Einnig útvarpaö eftir ffétflr kl. 22.07) 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Kviksjá TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 - 22.00 20.00 f tónlelkasal Hljóöritun frá tónleikum Kariakórs Reykjavíkur í Langholtskirkju 29. apríl 1987. Oddur Bjömsson og Páll P. Pálsson stjóma Frá tónleikum Lúöra- sveitar Verkalýösins í Háskólabíói 24. nóvember 1984; Ellert Karisson stjómar. Rafael hljómsveit- In leikur óperettutónlist; Peter Walden sijómar 21.30 Söngvaþing (slensk alþýöulög leikin og sungin. KVÖLDÚTVARP KL 22.00 - 01.00 22.00 Fréttlr. 22.07 A6 utan (Endurtekinn frá 18.18) 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Orð kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Úr sfödeglsútvarpl liðinnar vlku 23.00 Kvöldgestlr Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Svelflur 01.10 Næturútvarp á báöum rásum öl motguns. 01.00 Veðurlregnlr. 7.03 Morgunútvarplö - Vaknaö fil lifsins Leifur Hauksson fær til liös viö sig þekktan ein- stakling úr þjóölifinu til aö hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferö kt. 7.30 og litiö I blööin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpiö heldur áfram. 9.03 Nfu fJögurDagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Haröardóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþlng. 12.00 Fréttayflrllt og veður. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2 meö veglegum verölaunum. Umsjónamnenn: Guðrún Gunnarsdótfir, Eva Ásrún Álbertsdóttir og Gyöa Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. Föstudagspistill Þráins Bertelssonar. 18.03 ÞJöðarsálln - Þjóöfundur í beinni útsendingu, simi 91 - 68 60 90 Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir (Einnig útvarpaö aöfaranótt sunnudags kl. 02.00) 20.30 Gullskffan frá 8. áratugnum: .Nina Hagen Band' frá 1978 21.00 Á djasstónlelkum - Blús og búggi i Frakklandi Franskir, þýskir og ameriskir pianistar leika bláar nótur. Meöal pi- anistanna eru Monty Alexander Jay McShann og Sammy Price. Kynnir Vemharður Linnet. (Áöur á dagskrá i fyrravetur). 22.07 Nætursól - Herdis Hallvarðsdóttir. (Þátturinn er endurfluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00). 01.00 Næturútvarp á báðum rásum fll morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPiD 01.00 Nóttin er ung Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aöfaranótt sunnudags. 02.00 Fréttlr. - Nóttin er ung Þáttur Glódísar Gunnarsdóttur heldur áfram. 03.00 Næturtónar Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 05.05 Á djasstónleikum - Blús og búggi I Frakklandi Franskir, þýskir og amerískir planistar leika bláar nötur. Meðal pl- anistanna eru Monty Alexander Jay McShann og Sammy Price. Kynnir er Vernharöur Linnet. (Endurtekinn þáttur frá liðnu kvöldi). 06.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar 07.00 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðuriand kt. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00 Svæðlsútvarp Vestfjarða kl. 18.35- 19.00 Föstudagur 16. nóvember 17.50 Utll vfkingurlnn (4) Teiknimyndaflokkur Leikraddir Aöalsteinn Berg- dal. Þýðandi Ólafur B. Guönason. 18.20 Hraðboðar (131 (Streetwise) Bresk þáttarööÞýöandi Ásthildur Sveinsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Aftur f aldlr (4). Mikligarður (Timeline) Bandariskur myndaflokkur Þýöandi Þorsteinn Þórhallsson. 19.25 Leynlskjöl Piglets (13) (The Piglet Files) Breskur gamanmyndaflokkur Þýðandi Kristmann Eiösson. 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd Þýöandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Sallf Kelta á Ustahátfð Salrf Keita, hljómsveit og söngvarar flytja tónlist frá Mali. Dagskrárgerö Tage Ammendmp. 21.20 Bergerac Breskur sakamálamyndaflokkur. Aöalhlutverk John Nettles. Þýöandi Kristrún Þórðardóttir. 22.10 Undlr fölsku flaggl (Foreign Body) Bresk biómynd frá 1986. Myndin segir frá Ind- verja sem staddur er I Lundúnum. Hann villir á sér heimildir og þykist vera læknir, en þaö hefur það i för með sér aö konumar vilja ólmar fá hann i bólið með sér. Leikstjóri Ronald Neame. Aöal- hlutverk Victor Banerjee, Trevor Howard og Warr- en Mitchell. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 00.00 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok STÖÐ Föstudagur 16. nóvember 16:45 Nágrannar (Neighbours) 17:30 Túni og Tella Skemmtileg teiknlmynd. 17:35 Skófólklð (Shoe People)Teiknimynd. 17:40 Hetjur hlmlngelmslns (She-Ra) 18:05 ítalski boltinn Mörk vikunnar Endurtekinn þáttur um Itölsku fyrstu Stöö 21990. 18:30 Bylmingur Þung, þung, þung tónlist. 19:1919:19 20:10 KæriJón (DearJohn) 20:40 Ferðast um tfmann (Quantum Leap) 21:30 Adam: Sagan heldur áfram (Adam: His Song Continues) Þessi mynd er sjálf- stætt framhald kvikmyndarinnar Adam, sem Stöö 2 sýndi siöastliðiö sumar, en þar var sagt frá sannsögulegum atburöi um örvæntingafulla leit foreldra aö syni slnum. Honum var rænt er móöir hans var aö versla I stórmarkaöi. Þau leituöu meöal annars á náöir leyniþjónustunnar en hún veitti þeim enga hjálp. Aö lokum settu þau upp skrifstofu til hjálpar foreldrum I sömu aöstööu. Aöalhlutverk: Daniel J. Travanti, JoBeth Williams. Leikstjóri: Robert Markowitz. 1986. 23:00 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone) 23:25 Ólfklr feðgar (Blame it on the Night) Myndin segir frá rokkstjömu sem hittir son sinn I fyrsta skipti þrettán ára gamlan, þegar móðir hans deyr. I þeirri góöu trú aö hnn sé aö gera rétt tekur hann son sinn úr skóla og fer meö hann I hljómleikaferðalag. Aöalhlutverk: Nick Mancuso, Byron Thames og Leslie Ackemtan. Leiksþóri: GeneTaft. Framleiðandi: Tony Wade. 1984. 00:55 Glmstelnaránið (The Sicilian Clan) Þrælgóö glæpamynd um samhenta flölskyldu sem hefur ofan af fyrir sér meö gengdarlausum ránum. Aðalhlutverk: Jean Gabin, Alain Delon og Lino Ventura. Leikstjóri: Henri Vemeuil. 1969. Bönnuö bömum. Lokasýning. 02:50 Dagikrárlok RÚV ■ 3ZE a 2 a Laugardagur 17. nóvember HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Brynjólfur Gislason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðlr hlustendur“ Pétur Pétursson sér um þátflnn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregnir sagöar kl. 8.15. Aö þeim loknum heldur Pétur Pétursson á- fram aö kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Spunl Listasmiöja bamanna. Umsjón: Guöný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpaö kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi) 10.00 Fréttlr. 10.10 Veðurfregnlr. 10.25 Þlngmál Endurtekin frá föstudegi. 10.40 Dagdraumar efflr Hafliða Hallgrimsson Strengjasveit æskunnar i Helsinki leikur. 11.00 Vikulok Umsjón: Ingibjörg Sólrún Glsladóttir. 12.00 Útvarpadagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegiafréttlr 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsframs Guömundar Andra Thorssonar. 13.30 Sfnna Menningarmál I vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan Staldraö viö á kaffihúsi, tónlist úr ýmsum áttum. 15.00 Slnfónfuhljómsvelt fslands i 40 ár Afmæliskveðja frá Rikisútvarpinu. Fyrsti þáttur af níu, aödragandinn. Umsjón: Óskar Ingólfsson. (Endurteknir þætfir frá fyrri hluta þessa árs). 16.00 Fréttlr. 16.05 fslenskt mál Jón Aöalsteinn Jónsson flytur. (Einnig útvarpaö næsta mánudag kl. 19.50) 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Útvarpslelkhús barnanna: .Heyrirðu þaö Palli' eftir Kaare Zakariassen Þýöandi:Hulda Valtýsdóttir. Leiksfl'óri:Helga Bachmann. Leikendun Stefán Jónsson, Jóhanna Noröfrjörö, Randver Þoriáksson, Kari Guö- mundsson, Jóhanna Kristín Jónsdóttir, Skúli Helgason og Eyþór Amalds. 17.00 Leslamplnn Meöal efnis eru viðtöl við Steinunni Siguröar- dóttur og Vigdísi Grimsdótturog lesa þær úr nýút- komnum bókum sínum, Steinunn úr .Siöasta oröinu' og Vigdls .Minningabók' sinni. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaðrir Síödegistónar meö hljómsveitum Joao Gilberlos, Dexters Gordons og Herbie Hancocks. 18.35 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvðldfréttlr 19.33 Á afmæll Bellmans Sænskar söngvisur á Islensku eflir Gustav Frading og Dan Anderson. Þórarinn Hjartarson, Kristján Hjartarson, Kristjana Amgrímsdótflr og Katjana Edward syngja. Gunnar Jónsson leikur meö á gitar og Hjörleifur Hjartarson á flautu. 20.00 Kotra Sögur af starfsstéttum aö þessu sinni kennurum. Umsjón: Slgný Páls- dóttir. (Endurtekinn frá sunnudegi). 21.00 Saumastofugleðl Umsjón og danssflóm: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttir. Orö kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Úr söguskjóðunnl Umsjón: Amdls Þorvaldsdóttlr. 23.00 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdóttir fær gest I létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu slnni Jakob Frimann Magnússon. 24.00 Fréttlr. 00.10 Stundarkom í dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistarútvarpi frá þriöjudagskvöld kl. 21.10) 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 9.03 Þetta IH, þetta IH. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhljálmssonar I viku- lokin. 12.20 Hádeglafréttlr 12.40 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir bá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur villlandarfnnar Þóröur Ámason leikur islensk dæguriög frá fyrri tiö. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05) 17.00 Með grátt í vðngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig út- varpað I næturútvarpi aöfaranótt miövikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Á tðnlelkum með Elton John Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi). 20.30 Gulltkffan frá 9. áratugnum: .El Rayo-X' meö David Lindley frá 1981 - Kvöld- tónar 22.07 Gramm á fónlnn Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpaö kl. 02.05 aöfaranótt föstudags) 00.10 Nöttin er ung Umsjón: Glódis Gunnarsdóttir. (Einnlg útvarpaö aöfaranótt laugardags kl. 01.00). 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPfD 02.00 Fréttlr. 02.05 Nýjaita nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi) 03.00 Næturtónar 05.00 Fréttlr af veöri, færö og flugsamgöngum. 05.05 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekiö úrval frá sunnudegi á Rás 2). / 06.00 Fréttlr af veðri, færö og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45) - Krislján Sigurjónsson helduráfram aö Tengja. III

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.