Tíminn - 15.11.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 15.11.1990, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 15. nóvember 1990 UTVARP/SJONVARP RUV Laugardagur 17. nóvember 14.30 lþróttaþátturlnn 14.30 Ur einu I annaó 14.55 Enska knattspyrnan Bein útsending frá leik Coventry og Liverpool. 16.45 Hrikaleg átök: Annar þáttur. Svipmyndir frá aftraunamóti sem fram fór I Skot- landi fyrir skömmu. Meöai bátttakenda voru Is- lendingarnir Hjalti .Úrsus' Amason og Magnús Ver Magnússon. 17.15 fslenskl handboltinn - bein útsending 17.50 Úrsllt dagslns 18.00 Allreö önd (5) Hollenskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Magn- us Ólafsson og Stefán Kari Stefánsson. Þýöandi Ingi Kari Jóhannesson. 18.25 Kisulelkhúslö (5) (Hello Kitty’s Funy Tale Theatre) Bandariskur teiknimyndafiokkur. Þýöandi Asthildur Sveins- dóttir. Leikraddir Sigrún Edda Bjórnsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.30 Háskaslóölr (4) (Danger Bay) Kanadiskur myndaflokkur fyrir alla fjöiskylduna. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Lottó 20.40 Lfl (tuskunum (3). Trosnuö hempa Reykjavíkurævintýri í sjö þáttum eftir Jón Hjartar- son. Leikstjóri Hávar Sigurjónsson. Leikendur Herdis Þorvaldsdóttir, Þóra FriÖriksdóttir, Stein- dór Hjörieifsson, GuÖrún Þ. Stephensen og Jak- ob Þór Einarsson. 21.00 Fyrirmyndarfaölr (8) (The Cosby Show) Bandarískur gamanmynda- flokkur Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 21.30 FólklA í landinu Viö ysta sæ. Öm Ingi ræöir viö Birgi Ámason, hafnarvörö á Skagaströnd. 21.50 Bamahlrólrinn (Pied Piper) Bresk sjónvarpsmynd frá 1990. Myndin gerist I Frakklandi áriö 1940 og lýsir flótta roskins Eng- lendings og nokkurra barna undan Þjóöverjum. Aöalhlutverk Peter OToole og Mary Winning- ham. Þýöandi Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir. 23.30 í kröppum dansl (Remo Williams: The Adventure Begins) Banda- rísk blómynd frá árinu 1985. Myndir segir frá bar- áttu lögreglumanns I New York viö illmenni og óþjóöalýö. Leikstjóri Guy Hamilton. AöalhluWerk Fred Ward og Joel Grey. Þýöandi Páll Heiöar Jónsson. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STOÐ Laugardagur 17. nóvember 09:00 Meó Ala Afi: Öm Amason. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðar- dótfir. Stjóm upptöku: María Maríusdóttir. Stöð 2 1990. 10:30 Biblluaögur (Flying House) Að þessu sinni kynnast krakkamir Matthlasi, en hann þótti miskunariaus innheimtumaður. 10:55 Tánlngamir I Hæöagerói (Beveriy Hills Teens) Skemmtileg teiknimynd um tápmikla táninga. 11:20 Herra Maggú (Mr. Magoo) Teiknimynd fyrir alla fjölskylduna 11:25 Teiknimyndir (W.B. Carfoons) Þrælgóðar teiknimyndir að hætti Wamer bræðra. 11:35 Tlnna (Punky Brewster) Skemmtilega leikinn framhaldsþáttur fyrir böm á öllum aldri. 12:00 í dýraleit (Search for the Worids Most Secret Animals) Aö þessu sinni fara krakkamir til Indlands í dýraleit og kynnast mörgum forvitnilegum dýrum. 12:30 Kjallarinn Endurtekinn tónlistarþáttur. 13:00 Lffsmyndlr (Shell Seekers) Angela Landsbury leikur hér eldri konu sem rifjar upp samband sitt viö foreldra sína og böm. Myndin er byggö á metsölubók Rosamunde Pio her. Aöalhlutverk: Angela Landsbury, Sam Wanrv- amaker og Chrietopher Bowen. Leikstjóri: Waris Hussein. 1989. 14:40 Eóaltónar Tónlistarþáttur. 15:20 Kysstu mig bless (Kiss me Goodbye) Rómantísk gamanmynd um ekkju sem fær óvænta heimsókn þegar hún er aö undirbúa brúökaup sitt. Aöalhlutverk: Sally Field, Jeff Bridges og James Caan. Leikstjóri: Rober Mulligan. 1982. 17:00 Falcon Crest (Falcon Crest) Bandariskur framhaldsþáttur. 18:00 Popp og kók Hress tónlistarþáttur sendur út samtímis á Stjöm- unni og Stöö 2. Umsjón: Siguröur Hlööversson og Bjami Haukur Þórsson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiöaendur Saga Film og Stöö 2. Coca Cola, Stöö 2 og Stjaman 1990. 18:30Hva6 vlltu verða? Endurtekinn þáttur þar sem viö kynnumst störfum lögreglunnar. Dagskrárgerö: Ólafur Rögnvalds- son og Þorbjöm A. Eriingsson. Framleiöandi: Klappfilm. Stöö 2 1990. 19:19 19:19 Fréttir, veöur og íþróttir. Stöö 2 1990. 20:00 Mor6gáta (Murder She Wrote) Nýtt og spennandi sakamál í hverjum þætti. 20:50 Fydnar fjölskyldusögur (Americas Funniest Home Videos) Skemmtilegir og fyndir þættir. 21:20 Tvídrangar (Twin Peaks) Magnaöir þættir þar sem ekkert er eins og þaö sýnist. 22:10 Einkalíf Sherlock Holmes (The Privat Life of Sherlock Holmes) Hér er á feröinni vel gerö mynd þar sem fjallaö veröur um einkalíf Sherlock Holmes og aöstoöar- manns hans Dr. Watsons. Þessi hugarfóstur Sir Arthurs Conan Doyle hafa notiö ótrúlegrar hylli al- mennings um langt skeiö og ekkert lát virðist vera á vinsældum þeirra. Kvikmyndahandbók Maltins gefur myndinni þrjár og hálfa stjörnu. Aöalhlut- verk: Robert Stevens og Colin Blakely. Leikstjóri: Billy Wilder. Framleiöandi: Billy Wilder. 1970. 00:10 Mannvonska (The Evil That Men Do) I þessari mynd er Bronson I hlutverki leigumorö- ingja sem sestur er í helgan stein. Þegar gamall vinur hans er myrtur hyggur hann á hefndir. Aö- alhlutverk: Charles Bronson, Theresa Saldana og Joseph Maher. Leikstjóri: J. Lee Thompson. Framleiöandi: Lance Hool. 1984. Stranglega bönnuö bömum. 01:40 Heimsins besil elskhugl (The Worid’s Greatest Lover) Hér er Gene Wilder I hlutverki ungs nmanns sem tekur þátt I sam- keppni um hver sé líkastur sjálfum Valentino og gengur á ýmsu viö prufutökuna, en aö lokum vinnur hann hana alveg óvart. Aöalhlutverk: Gene Wilder, Dom DeLuise og Carol Kane. Leik- stjóri: Gene Wilder. 1977. 03:10 Dagskrárlok □œEHEa Sunnudagur 18. nóvember HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt Séra Guðmundur Þorsteinsson prófastur I Reykjavikurprófastsdæmi ffytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veéurfregnir. 8.20 Klrkfuténlist .Himna rós, leið og Ijós", sálmforieikur eftir Ragnar Bjömsson. Höfundur leikur á orgel. Lofgjórðarmessa til sólarinnar eftir Giovanni Piertuigi Palestrina. .Tallis Scholars" kórinn syngur; Peter Phillips stjómar.lnngangur og Passacaglia eftir Pál Isólfsson.Ragnar Bjöms- son leikur á orgel. 9.00 Fréttlr. 9.03 Spjallað um guðspjöll Þórtiildur Þorieifsdóttir alþingismaður ræðir um guðspjall dagsins, Matteus 6,1-4, við Bemharð Guðmundsson. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgnl Divertimento í B-dúr KV137 eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Hljómsveitin .Camerata Salzburg" leikur, Sandor Végh stjómar. Rondó I A-dúr fyrir fiðlu og strengi eftir Franz Schubert.Nigel Kenn- edy leikur á fiðlu með Ensku Kammersveifinni; Jeffrey Tate stjómar. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veöurfregnlr. 10.25 Veistu svarlð? Spumingaþáttur úr sögu Útvarpsins.Umsjón: Bryndls Schram og Jónas Jónasson. It.OOMessa iFella-ogHólakirkju Prestur séra Hreinn Hjartarson. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádeglsfréttir 12.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 KotraSögur af starfsstéttum, að þessu sinni smiðir.Umsjón: Signý Pálsdóttir. 14.00 FJarrt fósturjöró Dagskrá um Þorstein Stefánsson skáld I Dan- mörku. Umsjón: Sigrún Klara Hannesdóttir, Lára Bjömsdóttir og Bryndis Guðmundsdóttir. 15.00 Sunglö og dansaó f 60 ár Svavar Gests rekur sögu (slenskrar dægurtónlist- ar. (Einnig útvarpaö mánudagskvöld kl. 21.00) 16.00 Fréttlr. 16.15 Veóurfregnir. 16.20 Meó sunnudagskaffinu Leikin verður tónlist með Richard Clayderman og Anthony Ventura. 17.00 Tónlist (Útvarpinu (60 ár Annar þáttur af þremur. Umsjón: Rikharður ðm Pálsson. 18.00 í þJóóbrautTóntistfráýmsumtöndum 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veóurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.31 Spuni Listasmiðja barnanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni). 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Kfkt út um kýraugaó Umsjón: Viöar Eggertsson.(Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi). 22.00 Fréttir. Oró kvöldslns. 22.15 Veóurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Miónæturtónar (Endurtekin tónlist úr Ardegisútvarpi föstudags). 01.00 Veóurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.15 DJassþáttur - Jón Múli Amason. (Endurfekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1). 9.03 Söngur vllliandarinnar Þórður Amason leikur íslensk dægurtög frá fyrri fið. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 10.00 Helgarútgáfan Úrval vikunnar og uppgjör við atburöi liðandi stundar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Sunnudagssveiflan Umsjón: Gunnar Salvarsson. (Einnig úWarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 01.00) 15.00 istoppurinn Umsjón: Oskar Páll Sveinsson. 16.05 Rolllng Stones Fyrsti þáttur. Skúli Helgason rekur sögu hljómsveitarinnar.(- Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 21.00) 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri)(Úrvali útvarpað i næturút- varpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01) 19.00 Kvöldfréttlr 19.31 íslenska gullskffan: .Bláir draumar* með Bubba og Megasi frá 1988 20.00 Lausa rásln Útvarp framhaldsskólanna.Umsjón: Oddný Æv- arsdóttir og Hlynur Hallsson. 21.00 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi) 22.07 Landió og mlöln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 I háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til motguns. Fréttlr kl. 8.00, 9.00. 10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Nætursól - Herdis Hallvarðsdóttir. (Endurlekinn þáttur frá föstudagskvöldi) 02.00 Fréttlr. Nætursól - Herdisar Hallvarösdóttur heldur áfram. 04.03 í dagslns önn - Af hverju fer fólk i framboö? Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1) 04.30 Veóurfregnir. 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttlr af veðri, færð og fiugsamgöngum. 05.05 Landló og mióin - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veöri, færð og ftugsamgöngum. 06.01 Morguntónar ŒE3 IJ Sunnudagur18.nóvember 13.55 Melslaragolf Opna meistaramótiö í St. Mellion. Umsjón Jón Óskar Sólnes og Frímann Gunnlaugsson. 14.55 íslendlngar í Kanada íslenskar byggöir. Þriöji þáttur af fimm sem Sjón- varpiö geröi um landnemana í Vesturheimi. Handrit og stjóm Ólafur Ragnarsson. 15.30 Vilhjálmur Tell Fvrri hluti: Fyrsti og annar þáttur. Ópera eftir Gioacchino Rossini, tekin upp í Scala-óperunni á leikárinu 1988-1989 Hljómsveitarstjóri Riccardo Muti. Leikstjóri Luca Ronconi Aöalhlutverk Giorgio Zancanaro, Chris Merritt, Giorgio Surjan, Franco De Grandis, Amelia Felle og Luciana d'lntino. Þýöandi Óskar Ingimarsson. Síðari hluti óper- unnar veröur fluttur sunnudaginn 25. nóvember. 17.50 Sunnudagshugvekja Flytjandi er séra Hulda Hr. M. Helgadóttir, sóknar- prestur I Hrísey. 18.00 Stundln okkar Fjölbreytt efni fyrir yngstu áhorfenduma. Umsjón Helga Steffensen. Stjóm upptöku Hákon Odds- son. 18.30 Mlkki (6) (Miki) Dönsk teiknimynd. Þýöandi Ásthildur Sveinsdóttir. Sögumaöur Helga Sigríöur Haröardóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpiö) 18.45 Ungir blaöamenn (3) (Deadline) I þáttunum segir frá flómm krökkum, sem fá aö fylgjast meö vinnu viÖ dagblaö í eina viku. Þýö- andi Jón 0. Edwald. (Nordvision - Norska sjón- varpiö) 19.00 Táknmálsfréttlr 19.05 Vlstaskipti (24) (A Different Worid) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýöandi Ólöf Pétursdóttir. 19.30 Fagrl-Blakkur (The New Adventures of Black Beauty) Breskur myndaflokkur um ævintýri svarta folans. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttlr og Kastljós Á sunnudögum veröur kastljósinu sérstaklega beint aö málefnum landsbyggðarinnar. 20.50 6frl6ur og örlög (6) (War and Remembrance) Bandarískur mynda- flokkur, byggöur á sögu Hermans Wouks. Leik- stjóri Dan Curtis. Aöalhlutverk Robert Mitchum, Jane Seymour, John Gielgud, Polly Bergen og Barnr Bostwick. Þýöandi Jón 0. Edwald. 21.40 í 60 ár íslenska sjónvarpiö. Þáttaröö gerö í tilefni af 60 ára afmæli Ríkisút- varpsins. Umsjón Markús Öm Antonsson Dag- skrárgerö Jón Þór Víglundsson. 21.55 Sólheimar í Grímsnesi Þáttur sem Sjónvarpið lét gera um starfsemi vist- og vinnuheimilisins aö Sólheimum í Grímsnesi. Umsjón Bryndís Schram. Dagskrárgerö Tage Ammendmp. 22.30 Hsttu þessu voli, Hermann (Hör auf zu Heulen, Hermann) Þýsk sjónvarps- mynd. Hermann á erfitt meö aö finna fótfestu í líf- inu. Hann gengur í HjálpræÖisherinn og lendir þar í klandri, sem hann telur sig verða aö bæta fyrir. Leikstjóri Margrét Rún Guömundsdóttir. Þýöandi Veturiiöi Guönason. 23.10 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok STOÐ Sunnudagur 18. nóvember 09:00 GelmáHamlr Teiknimynd. 09:25 Naggarnlr Þrælskemmlileg leikbrúðumynd fyrir alla flöl- skylduna. 09:50 Sannlr draugabanar Spennandi og fyndin teiknimynd með Islensku tali. 10:15 Mlmlsbrunnur (TellMeWhy) Fræðandi þáttur með islensku tali. 11:10 Perla (Jem) Skemmtileg teiknimynd um Periu og vinkonur hennar. 11:35 Sklppy Leikinn framhaldsmyndaflokkur um kengúruna Skippy. 12:00 Popp og kók Endurtekinn þáttur frá þvi I gær. 12:30 Breska konungsfjölskyldan (Unauthorized Biography:The Royals) Endurtek- in bresk sjónvarpsmynd þar sem fjallað er um bresku konungsfjölskylduna á hispurslausan hátt. 13:20 ítalski boltlnn Bein útsending frá ítölsku fyrstu deildinni. A.C Mílanó og Inter Mílanó eigast viö i ítölsku fyrstu deildinni. Umsjón: Heimir Karisson. 15:10 NBA karfan Leikur vikunnar í NBA deildinni. Umsjón: Heimir Karisson Aöstoö: Einar Bollason. 16:20 Helmkoman (The Comeback) Hér segir frá fyrrverandi fótboltahetju sem hyggst endumýja samband sitt viö einkason sinn eftir tuttugu ára fjarverj, það gengur ágætlega þang- aö til hann stofnar til ástarsambands viö unnustu sonar síns. Aöalhlutverk: Robert Urich, Chynna Phillips og Mitchell Anderson. Leikstjóri: Jerrold Freedman. 1989. 17:55 Veóurhorfur veraldar (Climate and Man) Þetta er þriöji og síöasti þáttur um veöurfarsbreytingar þær sem maöurinn hefur orsakaö. 18:45 VI6skiptl í Evrópu (Financial Times Business Weekly) Þáttur um viöskipti. 19:19 19:19 Vandaður fréttaþáttur. Stöð 2 1990. 20:00 Bernskubrek (Wonder Years) Skemmtilegur frmhaldsþáttur um unglingsárin. 20:30 Lagakrókar (L.A. Law) Þaö er alltaf eitthvað nýtt aö gerast á lögfæöi- skrifstofunni. 21:20 Inn vl6 beini6 Annar þáttur Eddu Andrésdóttur þar sem hún fær kunna íslendinga í sjónvarpssal og spjallar viö þá. I þessum þætti mun Edda ræöa viö Stéfán Jón Hafstein, en nann er kunnur útvarpsmaöur á Rás 2. Umsjón: Edda Andrésdóttir. Dagskrár- gerö: Ema Kettler. Stöö 2 1990. 22:05 Úr öskunni í eldinn (People Across the Lake) Hjónin Chuck og Rac- hel flytja úr stórborginni til friösæls smábæjar sem stendur við Tomhawk vatniö. Þau opna þar sjóbrettaleigu og njóta þess aö Irfa rólegu lifi. Þegar Chuck finnur lik í vatninu er úti um frið- sældina og öryggiö. Aöalhlutverk: Valerie Harper, Gerald McRaney og Barry Corbin. Leikstjóri: Art- hur Seidelman Framleiöandi: Ðill McCutchen. 1988. Stranglega bönnuö bömum. 23:40 Ófögur framtíö (Damnation Alley) Þegar óvinaher sprengir Bandaríkin í loft upp í kjamorkustyrjöld, þurrkast nær allt líf út, ef frá eru taldir nokkrir menn sem lifa þessar hörmungar af. Kjamorkan breytir jafnvægi náttúmnnar og eiga þeir, sem komust af, í vök aö verjast fyrir ágangi risavaxinna kakklakka sem þyrstir í safaríkt mannakjöt. Aöalhlutverk: JarvMichael Vincent, George Peppard og Dominque Sanda. Leikstjóri: Jack Smight. 1977. Bönnuö bömum. Lokasýning. 01:15 Dagskrárlok Mánudagur 19. nóvember MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00 6.45 VeOurfregnlr. Bæn, séra Gísli Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþðttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stund- ar. - Sofffa Kartsdóttir. 7.32 Segðu mér sögu .Anders i borginni' eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýð- ingusina (6). 7.45 Llstróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttlr og Morgunauki um Evrópumálefni kl. 8.10. 8.15 Veöurfregnlr. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 - 12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskállnn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 9.45 Laufskálasagan. .Frú Bovary' eftir Gustave Flaubert. Amheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (31). 10.00 Fréttlr. 10.03 Vlö lelk og störf Fjölskyldan og samfélagiö. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnardóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halldóru Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregnir kl. 10.10, þjón- ustu- og neytendamál, Jónas Jónasson verður við slmann kl. 10.30 og spyr: Af hverju hringir þú ekki? 11.00 Fréttlr. 11.03 Árdeglstönar Sónata I A-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart Daniel Barenboim leikur á pianó Milliþáttatónlist eftir Michael Haydn úr leikritinu .Zaíre' Colleg- ium Aureum leika; Franzjosef Maier stjómar. Forleikur og mars úr .Brottnáminu úr Kvennabúr- inu' eftir Wolfgang Amadeus Mozart Coliegium Aureum leika; Franzjosef Maier sftómar. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.30 12.00 Fréttayflrllt á hádegl 12.01 Endurteklnn Morgunauki. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veöurfregnlr. 12.48 Auöllndln Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dðnarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Allir geta lærl að syngja, llka laglausirUmsjón: Sigriður Amardóttir. (Einnig útvarpað i næturút- varpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL 13.30 ■ 16.00 13.30 Hornsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: „Undir gervitungli' eftir Thor Vilhjálmsson. Hötúndur les (17). 14.30 Sónata I C-dúr ópus 2, númer 3 eftir Ludwig van Beethoven Arthur Rubinstein leikur á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Fornaldarsögur Noröurlanda í gömlu Ijósi Fjóröi og síöasti þáttur. Hrólfssaga Gautrekssonar, Göngu-Hrólfssaga og Ánssaga bogsveigs. Umsjón: Viðar Hreinsson. Lesarar meö umsjónarmanni: Siguröur Karisson og Saga Jónsdóttir. (Einnig útvarpaö fimmtudagskvöld kl. 22.30) SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 -18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrfn Kristin Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á förnum vegi Noröanlands með Hildu Torfadóttur. 16.40 Hvundagsrispa 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guömundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir afla fróöleiks um allt sem nöfnum tjáir aö nefna, fletta upp í fræöslu- og furðuritum og leita til sérfróöra manna. 17.30 Tónlist á síödegi Atriöi úr ballettinum .Öskubusku* eftir Sergei Prokofiev. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; André Previn stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr 18.03 Hér og nú 18.18 Að utan (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07) 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.35 Um daglnn og veglnn Davið A. Gunnarsson forstjóri Rikisspítalanna talar. 19.50 fslenskt mál Jón Aðalsleinn Jónsson flytur. (Endurtekinn þátt- ur frá laugardegi). TÓNLISTARÚTVARP KL 20.00 ■ 22.00 20.00 í tónlelkasal Frá tónleikum á Listhátíö í Reykjavík 13. júní í sumar. Kammersveit undir sj'óm Guðmundar Hafsteinssonar leikur tónlist frá 20. öld, einleikari er Sigrún Eövaldsdóttir. Kanon fyrir þrjá, eftir Elliott Carter, .Chain 1", eftir Witold Lutoslavskl, Fiölukonsert númer 3, eftir Alfred Schnittke, .Rain coming“, eftir Toru Takemitsu, Memoriale, eftir Pierre Boulez og Konsert ópus 24, eftior Ant- on Webem. 21.00 Sungiö og dansaö f 60 ár Svavar Gests rekur sögu íslenskrar dægurtónlist- ar. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi) KVÖLDÚTVARP KL 22.00 - 01.00 22.00 Fréttlr. 22.07 Aö utan (Endurtekinn ftá 18.18) 22.15 Veóurfregnlr. 22.20 Orö kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Orkumál Samantekf úr Árdegisútvarpi liðinna vikna. Fyrri þáttur. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurtekið efni). 23.10 Á krossgötum Þegar alvara lífsins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 24.00 Fréttlr. 00.10 Mlónæturtónar (Endurtekin tónlist úr Ardegisútvarpi). 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarplö - Vaknað til lífsins Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið I blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. .Útvarp, Út- varp', útvarpsstjóri: Valgeir Guðjónsson. 9.03 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurlónlist og hlustendajijónusta. Úmsjón: Jóhanna Harðar- dóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing 12.00 Fréttayflrllt og veöur. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spumingakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðnin Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 ÞJóöarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, simi 91 - 68 60 90 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Gullskffan frá þessu árl: .Listen without prejudice - vol 1' með George Michaelfrá 1990 20.00 Lausa rásln Útvarp framhaldsskölanna. Umsjón: Oddný Æv- arsdóttir og Hlynur Hallsson. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur (Einnig útvarpaö aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00). 22.07 Landlö og mlöln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 f háttlnn 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,16.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 Sunnudagssveiflan Endurlekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 02.00 Fréttlr. - Sunnudagssveiftan Þáttur Gunnars Salvarssonar heldur áfram. 03.00 í dagslns önn - Allir geta lærl aö syngja, tika taglausir Umsjón: Sigrlður Amardóttir. (Endurlekinn þáttur frá deg- inum áðurá Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 04.00 Vélmennlö leikur næturíög. 04.30 Veóurfregnlr. - Vélmennið heldur áfram leik slnum. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og ftugsamgöngum. 05.05 Landlð og mlóln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur tit sjávar og sveita. (Endurtekíð úrval ftá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. nmmm Mánudagur 19. nóvember 17.50 Töfraglugglnn Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. Umsjón Sig- rún Halldórsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 FJölskyldulff (8) (Families) Astralskur framhaldsmyndattokkur. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.20 Úrskuröur kvlódóms (24) (Trial by Jury) Leikinn bandarlskur myndaflokkur Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 19.50 Dick Tracy - Teiknimynd Þýðandi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttlr og veður 20.35 Svarta naöran (3) (Blackadder Goes Forth) Breskur gamanmynda- ftokkur. Aðalhlutverk Rowan Atkinson. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 21.05 Lltróf Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerð Jón Egill Berg- þórsson. 21.40 fþróttahomlð Fjallað um Iþróttaviðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir úr knattspymuleikjum i Evrópu. 22.00 Þrenns konar ást (7) (Tre karlekar) Sænskur myndafiokkur eftir Lars Molin. Aðalhlut- verk Samuel Fröler, Ingvar Hirdwall, Jessica Zandén, Mona Malm og Gustav Levin. Þýðandí Óskar Ingimarsson. 23.00 Ellefufréttir 23.10 Þingsjá 23.25 Dagskrárlok STOÐ Mánudagur 19. nóvember 16:45 Nágrannar (Neighbours) 17:30 Deplll 17:40 Hetjur hlmlngelmslns (He-Man) 18:05 f dýraleit (Search for the Worlds Most Secret Animals) Endurlekinn þáttur þar sem krakkamir fóru til Ind- lands. 18:30 KJallarinn Tónlistarþáttur. 19:19 19:19 Athyglisverður fréttaþáttur. 20:10 Dallas Hvaö ætli J.R. sé aö bralla? 21:05 SJónauklnn Skemmtilegur þáttur i umsjón Helgu Guðrúnar Johnson. Stöð 2 1990. 21:35 Ádagskrá Þáttur tileinkaður áskrífendum og dagskrá Stöðv- ar 2. Dagskrárgerð: Guðlaugur Maggi Einarsson, Gunnella Jónsdóttir og Lánis Halldórsson. Kynn- in Elín Sveinsdóttir. Stjóm upþtöku: Guðlaugur Maggi Einarsson. Stöð 21990. 21:50 Orygglsþjónustan (Saracen) 22:40 Sögur aö handan 23:05 FJalakötturlnn Sagan af Marlu (Je Vous Salue, Marie) Þessi kvikmynd segir sögu Maríu. I raun má skipta myndinni í tvo hluta og i þeim fyrri kynnumst við litiu stúlkunni Maríu. I þeim seinni er Maria orðin fullvaxta kona og áhorfandinn kynnist hugarheim hennar, löngun- um og þrám. Aðalhlutverk: Rebecca Hampton, Myriem Roussel, Aurore Clémet, Bruno Cremer, Phierry Roed, Philippe Lacoste og Juliette Binoc- he. Leikstjórar Anne-Marie Miéville og JearvLuc Goddard. 00:50 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.