Tíminn - 15.11.1990, Blaðsíða 18

Tíminn - 15.11.1990, Blaðsíða 18
 18 Tíminn I Fimmtudagur 15. nóvember 1990 21.flokksþing |y| Framsóknarflokksins t||l 21. flokksþing Framsóknarflokksins verður haldið á Hótel Sögu, Reykjavík, dagana 16.-18. nóvember 1990. Um rétt til setu á flokksþingi segir I lögum flokksins eftirfarandi: 7. grein. Á flokksþingi framsóknarmanna eiga sæti kjörnir fulltrúar flokksfélaga. Hvert flokksfélag hefur rétt til að senda einn fulltrua á flokksþingi fyrir hverja byrjaða þrjá tugi félagsmanna. Fulltrúar skulu þó aldrei vera færri en 1 fyrir hvert sveitarfélag á félagssvæðinu. Jafnmargir varamenn skulu kjörnir. 8. greln. Á flokksþinginu eiga einnig sæti miðstjóm, framkvæmdastjórn, þingflokkur, formenn flokksfélaga og stjómir LFK, SUF og kjördæmissambanda. Dagskri: Föstudaglnn Kl. 10.00 Kl. 10.10 Kl. 10.30 Kl. 10.45 Kl. 11.00 Kl. 12.00 Kl. 13.15 Kl. 14.15 Kl. 16.00 Kl. 16.15 16. nóvember 1990 Þingsetning Kosning þingforseta (6) Kosning þingritara (6) Kosning kjörbréfanefndar (5) Kosning dagskrárnefndar (3) Kosning kjömefndar (8) Kosning kjörstjómar (8) Skýrsla ritara Skýrsla gjaldkera Mál lögð fyrír þingið Kosning framkvæmdanefnda v/málefnavinnu Umræður um skýrslur og afgreiðsla þeirra Matarhlé Yfiriitsræða formanns Almennar umræður Þinghlé Nefndarstörf - starfshópar - undimefndir Laugardagurinn 17. nóvember 1990 Kl. 09.00 Almennar umræður, framhald Kl. 11.00 Afgreiðsla mála - umræður Kl. 12.00 Matarhlé Kl. 13.15 Kosningar: Formanns Varaformanns RHara GJaldkera Vararitara Varagjaldkera Kl. 14.15 Ávarp - gestur þingsins Kl. 14.45 Afgreiðsla mála - umræður Kl. 16.00 Þinghlé Kl. 16.15 Nefndarstörf - starfshópar - undimefndir Kl. 19.30 Kvöldverðarhóf að Breiðvangi Sunnudagurinn 18. nóvember 1990 Kl. 10.00 Afgreiðsla mála - umræður Kl. 12.00 Matarhlé Kl. 13.20 Kosningar: Fulltrúar i mlöstjóm samkv. lögum Kl. 14.00 Afgreiðsla mála og þingslit að dagskrá tæmdri (um kl. 16.00). Framsóknarflokkurinn. Landsstjóm og framkvæmdastjóm LFK Aöal- og varamenn I landsstjórn og framkvæmdastjórn LFK mæti á stjórn- arfund föstudaginn 16. nóvember kl. 19-21.30 á 3. hæð Hótel Sögu. Landssamband framsóknarkvenna Selfoss og nágrenni Fjögurra kvölda keppni Félagsvist verður spiluð að Eyrarvegi 15, þriðjudagana 30. okt., 6. nóv., 13. nóv. og 20. nóv. kl. 20.30. Kvöldverölaun - Heildarverðlaun Fólk má missa úr eitt kvöld án þess að verða af heildarverölaununum. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Selfoss Frá SUF Fimmti fundur framkvæmdastjómar SUF verður haldinn miðvikudaginn 14. nóv. kl. 20:00 að Vesturgötu 75. Formaður. Keflavík - Opin skrifstofa Félagsheimili framsóknarmanna að Hafnargötu 62 er opið alla virka daga milli kl. 17 og 18. Starfsmaðurframsóknarfélaganna, Guöbjörg, veröurá staðnum. Slml 92-11070. Framsóknarfélögin. Frá skrifstofu Framsóknarflokksins Vegna flokksþings viljum við minna framsóknarmenn á að tilkynna þátttöku f kvöldverðarhófinu I Breiðvangi, laugardaginn 17. nóvember. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu flokksins I slma 91-674580 (Hannes eða Þórunn) Frá SUF Annar fundur stjómar SUF verður haldinn sunnudaginn 18. nóvember, strax að afloknu flokksþingi Framsóknarflokksins að Hótel Sögu. Dagskrá fundarins er að ræöa niðurstöður miðstjórnar SUF og flokksþingsins. Formaður SUF Vestur-lsfirðingar Ólafur Þ. Þóröarson alþingismaður heldur almennan stjómmálafund á Þingeyri miðvikudaginn 14. nóvember kl. 21.00 og á Flateyri fimmtudaginn 15. nóvember kl. 21.00. Allir vetkomnir. Frá SUF Miðstjómarfundur Fyrsti fundur nýkjörinnar miðstjómar SUF verður haldinn fimmtudaginn 15. nóvember kl. 20:00 að Höfðabakka 9, Reykjavlk. Mörg mikilvæg mál verða rædd á fundinum, sbr. útsenda dagskrá. Formaður SUF. Rangæingar, spilakvöld Framsóknarfélag Rangæinga gengst að vanda fyrir hinum áriegu spila- kvöfdum sunnudagana 11. og 25. nóvember, 9. desember og 13. janúar I Hvoli kl. 21.00. Fjögurra kvölda keppni, 3 gilda. Heildarverðlaun ferð til Akureyrar fyrir 2, glst á Hótel KEA 2 nætur. Góð kvöldverðlaun. Mætið öll. Stjómin Sunnlendingar F.U.F. Árnessýslu gengst fyrir leikhúsferð föstudaginn 23. nóvember. Farið verður á gamanleikinn Örfá sæti laus I Islensku óperunni og hefst sýningin kl. 20.00. Miðaverð er kr. 1.800,-. Farið verður frá Eyrarvegi 15 á Selfossi kl. 18.30. Þátttaka tilkynnist I slmum 34691, 34534 eða 22829, I slðasta lagi mánudaginn 19. nóv. F.U.F. Ámessýslu. Konur á flokksþingi Hittumst I morgunsöng á Hótel Sögu laugardagsmorguninn 17. nóvem- ber kl. 8.30. Mætið með LFK-söngbókina. Stjóm LFK Suðurland Skrifstofa Kjördæmasambandsins á Eyrarvegi 15, Selfossi, er opin á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 15.00-17.00. Síminn er 22547. Félagar eru hvattir til að líta inn. _______________________________________________K.S.F.S. Borgnesingar- Bæjarmálefni I vetur verður opið hús á mánudagskvöldum frá kl. 20.30-22.30 á skrifstofu Framsóknarflokksins að Brákarbraut 1. Bæjarfulltrúar flokksins I Borgarnesi verða á staðnum og heitt á könnunni. Allir sem vilja fylgjast með og hafa áhrif á málefni Borgarnesbæjar eru vel- komnir. Framsóknarfélag Borgamess. Reykjanes Skrifstofa kjördæmasambandsins að Hamraborg 5, Kópavogi, er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 17-19. Slmi 43222. K.F.R. ARCOS HNlFARNIR KOMNIR AFTUR Sterkir og vandaðir hnífar. Með góðum hnífum má tilreiða lambakjötið heima. Tilvalin gjöf fyrir heimilið. Vegna hagstæðra innkaupa getum viö nú boðið hnífasett, þ.e. fjóra hnífa og brýní á aðeins kr. 2.780,- og öxi 1/2 kg á kr. 1.540,- Sendum í póstkröfu. Skrtfið eða hringið. ARCOS-hnífaumboðið Pósthólf 10154,130 Reykjavík. Sími91-76610. Venjum unga hestamenn strax á að N0TA HJÁLM! Rafstöðvar OG dælur FRÁ BENSÍN EÐA DIESEL Mjög gott verð Rafst.: 600-5000 W Dælur: 130-1800 l/mín Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 Simi 91-674000 UMFERÐARÞING verður haldið ( Borgartúni 6, Reykjavlk dagana 22. og 23. nóvem- ber nk. Á dagskrá verða mörg erindi um hin ýmsu svið umferðarmála. Munu þátttakendur m.a. starfa I umræðuhópum þar sem lögð verða drög aö ályktunum þingsins. Fyrirhugaður „Landsfundur um slysavarnir" á vegum landlæknisem- bættisins og fleiri aöila fellur inn I dagskrá umferðarþings, enda áttu umferðarmál að vera meginefni landsfundarins. Dagskrá umferðar- þings er þvi unnin m.a. f samstarfi við landlækni og slysadeild Borg- arspltalans. Þátttökugjald verður 2500 krónur og er innifalinn kaffikostnaður og léttur málsverður. Þeir sem óska eftir að fá heimsenda dagskrá og eyðublað til að tilkynna þátttöku láti vita ( sima (91) 27666 sem fyrst. Tllkynningar um þátttöku þurfa að berast til skrifstofu Umferð- arráðs fyrir 19. nóvember. Á umferðarþingi verður aðstaða til kynningar á prentuðu máli og öörum smávarningi tengdum umferðaröryggismálum. Þeir sem hafa áhuga á þessari aöstööu hafi samband við skrifstofu Umferðarráðs fyrir 19. nóvember. Siminn er (91) 27666 og bréfsími (91) 627500. d UMFERÐAR RÁÐ HONNUN auglýsingar ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í Tímanum AUGLÝSINGASlMI 680001 Aldraðir þurla líka að ferð jst— sýnum þeim tillitssemi ||U^JFEROAR J TÖLVUNOTENDUR L Við í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðír eyðublaða fVrir tölvuvinnslu. i PRENTSMIÐJ AN ■ ddddct Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.