Tíminn - 16.11.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 16.11.1990, Blaðsíða 13
Föstudagur 16. nóvember 1990 Tíminn 13 ARCOS HNÍFARNIR KOMNIR AFTUR Sterkir og vandaðir hnífar. Með góðum hnífum má tilreiða lambakjötið heima. Tilvalin gjöf fyrir heimilið. Vegna hagstæðra innkaupa getum við nú boðið hnifasett, þ.e. fjóra hnífa og brýní á aðeins kr. 2.780,- og öxi 1/2 kg ákr. 1.540,- Sendum f póstkröfu. Skrrfið eða hríngið. ARCOS-hnífaumboðið Pósthólf 10154,130 Reykjavík. Sími91-76610. BENSÍN EÐA DIESEL Mjög gott verð Rafst.: 600-5000 W Dælur: 130-1800 l/mín Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 Sími 91-674000 BÍLALEIGA með útibú allt í kringum landið, gerir þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOKfrá Kóreu 215/75 R15 kr. 6.950,- 235/75 R15 kr. 6.950,- 30/9,5 R15 kr. 6.950,- 31/10,5 R15 kr. 7.950,- 33/12,5 R15 kr. 9.950,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 91-84844 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla eriendis interRent Europcar Forfallakennarar Forfallakennara vantar í Foldaskóla, Langholts- skóla og Ölduselsskóla í Reykjavík. Meðal kennslugreina eru íslenska, danska, saga, stærðfræði, líffræði og eðlisfræði í eldri bekkjum. Upplýsingar veittar í skólunum og á Fræðslu- skrifstofunni. Fræðslustjórinn í Reykjavík Austurstræti 14 Sími621550 Dráttarvél til sölu Til sölu er Zetor 7045 árg. '81 4x4 í góðu ásig- komulagi. Upplýsingar í síma 91-51923. Bílasími 985- 24676. Samantha Fox virðist vera eins spænsk og sangria þegar hún virkilega leggur sig fram. SAMANTHA FOX ER FLUTT TIL SPÁNAR Samantha Fox hefur kallað Spán sitt annað heimili og flutti þangað fyrr á þessu ári til að flýja skattana heima fyrir. Og svo hrifin er hún af þessu nýja landi sínu að hún gerist nú þjóðlegri en nokkur Spánverji. Klæðir sig upp eins og flamingo- Hún virðist bara eiga fullt af spænskum búningum. dansmær, er í nánu vinfengi við nautabana og hefur meira að segja Iitað hárið á sér svart til að full- komna ímyndina. Samantha Fox hefur aðsetur sitt í Marbella á suðurströnd Spánar og á íbúð þar í Alacazabahverfinu. Samantha tekur fullan þátt í næt- urlífinu á Marbella, sem þykir slá öll önnur næturlíf alveg flöt, og við þá iðju er sagt að hún hafi komist í kynni við nautabanann Rafi Cam- ino, sem er ein helsta stjarnan í nautaatinu núna. Samantha hefur sést margoft í fylgd nautabanans, þau lifa mjög heilsusamlegu lífi, synda, ieika tennis og æfa saman í heilsurækt- arstöðinni á staðnum, fyrir utan það að taka þátt í hinu margróm- aða næturlífi. En Samantha neitar að ræða kynni sín af Rafi. Þegar haldin var veisla vegna útkomu plötu hennar nýlega svaraði hún hnýsnum blaðamönnum því einu að hún væri mætt á staðinn til að ræða plötuna en ekki Rafi. Samantha Fox ásamt nautabananum Rafi Camino.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.