Tíminn - 16.11.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 16.11.1990, Blaðsíða 15
Föstudagur 16. nóverriber 1990 Tíminn 15 Körfuknattleikur— Urvalsdeild Jón Arnar gerði 44 stig gegn KR-ingum Jón Amar Ingvarsson var heldur bet- ur í banastuöi í gærkvöldi er Haukar Íéku gegn KR-ingum í úrvalsdeild- inni í gærkvöldi. Hann gerði 44 stig í 86-75 sigri Hauka. Þar með töpuðu KR-ingar sínum fjórða leik í röð. Haukamir byrjuðu leikinn mun betur og náðu strax góðri forystu eða allt upp í 10 stig. Jón Amar gerði 20 stig á meðan KR-ingar hittu mjög illa. Staðan í hálfleik var 43-37, Hauk- um í vil. Vesturbæingarnir komu mun ákveðnari til leiks í síðari hálfleik. Það var greinilegt að þeir vom staðráðnir að stoppa Jón JVnar og virtist það lengi vel ætla að takast. Náðu þeir að minnka muninn í 4 stig, 55-51, en Iengra komust þeir ekki, því að aftur hrökk Jón í gang og þá þurfti ekki að spyrja að leikslokum. Eins og fram hefur komið hér að of- an var Jón Amar langbestur þeirra Haukamanna. Hann gerði meira en helming stiga þeirra, eða um 51%, og má nánast segja að hann hafi hitt úr hverju skoti. Þá vom einnig sterkir fvar Asgrímsson og Mike Noblet, sem barðistvel. Mörgum KR-ingum vom mjög mis- lagðar hendur í þessum leik. A köfl- um virtust þeir ekki geta komið tuðmnni gegnum hringinn. Þó stóðu upp úr þeir Páll Kolbeinsson og Jon- athan Bow. Það vantar illilega Guðna Guðnason í liðið, en hann var skorinn upp í gær. Leikinn dæmdu þeir Kristinn AI- bertsson og Helgi Bragason og dæmdu þeir vel. Stig Hauka: Jón Amar 44, Mike No- blet 18, ívarÁsgrímsson 10, Henning Henningsson 7, Pálmar Sigurðsson 5 og Pétur Ingvarsson 2. Stig KR: Páll Kolb. 31, J. Bow 22, Ax- el Nik. 9, Matth. Ein. 6, Bjöm St. 2, Hermann Hauksson 2 og Hörður Gauti 2. -PS Islenskar getraunir: TVær tólfur komu fram Úrslitin í 45. leikviku getrauna um síðustu helgi voru nokkuð óvænt. Enginn útisigur leit dagsins ljós á getraunaseðlinum, en 5 heimasigr- ar og 7 jafntefli. Tvær tólfur komu þó fram og vom þær báðar á seðla sem keyptir vom á skrifstofu íslenskra Getrauna í Laugardal. Annar var tölvutippari og hinn var gamalkunnur jaxl úr bransanum sem keypti opinn seðil fyrir 1.280 kr. Þeir fengu hvor um sig 228.939 kr. fyrir tólfurnar, en síðan bættust nokkrar ellefur og tíur við þannig að heildarvinningur beggja var hátt í 300 þúsund kr. Fram komu 45 raðir með 11 rétt- um, vinningsupphæðin 228.825 skiptist milli þeirra, þannig að hver og einn fær 5.085 kr. í sinn hlut. Þá komu 428 raðir fram með 10 réttum og fær hver og einn vinningshafi í sinn hlut 534 kr. Úrslitin urðu sem hér segir. Aston Villa-Nottingham Forest 1-1 Chelsea-Norwich..............1-1 Crystal Palace-Arsenal.......0-0 Derby-Manchester United......0-0 Liverpool-Luton..............4-0 Sheffield United-Everton.....0-0 Southampton-QPR..............3-1 Sunderland-Coventry..........0-0 Tottenham-Wimbledon..........4-2 Blackburn-Sheffield Wednesday 1- 0 Millwall-West Ham............1-1 Wolves-Newcastle.............2-1 Önnur úrslit, 1. deild: Manchester City-Leeds........2-3 Önnur úrslit, 2. deild: Barnsley-Lecester............1-1 Brighton-Plymouth Bristol Rovers-Port Vale Hull-Ipswich 3-2 2-0 3-3 Middlebrough-Charlton 1-2 Notts County-WBA 4-3 Oldham-Watford 4-1 Oxford-Bristol City 3-1 Swindon-Portsmouth 3-0 Fylkir var með flest áheit um síð- ustu helgi eða rúmlega 14% áheit- anna. Fram kom næst, en sfðan í réttri röð Valur, ÍA, KR, ÍBK, Hauk- ar, KA, Breiðablik og Þróttur R. Staða BOND á toppi Haustleiks er væn, hópurinn hefur 107 stig, en næstir koma hóparnir MAGIC-TIPP 2X6 og SÆ-2 með 103 stig. JÚMBO hefur 102 stig í 5. sæti, JM hefur 101 stig í 6. sæti, ÖSS og SVENSON eru í 7.-8. sæti með 100 stig og í 9.-11. sæti eru GRM, FÁLKAR og ÞRÓTT- UR með 99 stig. Nú um helgina gæti leikurinn jafnast, þar sem hóparnir byrja að losa sig við lélegustu vik- urnar. Morgunblaðið situr nú eitt í efsta sæti fjölmiðlakeppninnar eftir að hafa náð bestum árangri í síðustu viku, eða 7 réttum, Þjóðviljinn, RÚV og Lukkulína komu næst með 6 rétta, en aðrir miðlar voru með 3-5 rétta. Staðan er nú þessi. 1. sæti Morgunblaðið með 74 stig, 2. RÚV 73 stig, 3.-4. sæti DV og Bylgjan með 71 stig, 5.-6. sæti Stöð 2 og Al- þýðublaðið með 70 stig. 7. sæti Dag- ur með 66 stig, 8. sæti Tíminn með 64 stig, 9. sæti Þjóðviljinn með 61 stig og í 10. sætinu er Lukkulína með 58 stig. Sjónvarpsleikur helgarinnar er leikur Coventry og Liverpool á Highfield Road og hefst hann kl. 15.00 á laugardag. í fyrradag urðu framkvæmdastjóraskipti hjá Coven- try, John Sillett lét af störfun, en við tók Terry Butcher, fyrrum miðvörð- ur enska landsliðsins og Ipswich. Butcher var nýlega settur á sölulista hjá Glasgow Rangers, eftir að hann lenti upp á kant við Graeme Sou- ness, framkvæmdastjóra liðsins. Sil- lett gerði Coventry að bikarmeistur- um fyrir nokkrum árum. Síðan hef- ur allt gengið á afturfótunum hjá liðinu og eftir að Sillett lýsti því yfir að hann mundi ekki endurnýja samning sinn við félagið að keppnis- tímabilinu loknu, var hann rekinn og Butcher ráðinn í hans stað. Terry Butcher mun jafnframt leika með liðinu, en ekki mun veita af því vörn liðsins hefur verið afar slök uppá síðkastið. Fróðlegt verður að sjá hvernig Butcher og lærisveinum hans gengur að hemja hina marksæknu leikmenn Liverpool. Ólíklegt er að John Barnes leiki með Liverpool, þar sem hann er ekki orð- inn góður af meiðslum á hásin. Arsenal missti tvö stig í vikunni, eftir að enska knattspyrnusamband- ið dæmdi í máli þeirra og Manchest- er United, en leikmenn liðanna tók- ust hressilega á í leik fyrir skemmstu. United var svipt einu stigi. Sölukerfi íslenskra getrauna lokar kl. 14.55 í dag. BL Jonathan Bow, fýrrum Haukamaðurog núverandi KR-ingur, lékágætfega í gærkvöldi gegn sínum gömlu félögum. Thnamynd pjetur Körfuknattleikur — Úrvalsdeild Ei óvæntur sigur UMFN Njarðvíkingar unnu öruggan sigur á ÍR-ingum, 97-69, í Ljónagryfjunni í Njarðvík í gærkvöldi. Njarðvíkingar höfðu forystu allan leikinn, en það var aðeins undir lok fyrri hálfleiks sem ÍR-ingar náðu að ógna forystu Njarðvíkur, er þeir náðu að minnka muninn í þrjú stig, 41-38, en þannig var staðan í hálfleik. í þeim síðari náðu Njarðvíkingar fyrri yfirburðum og sigruðu örugglega. Stigahæstir leikmanna voru þeir Rodney Robertson hjá UMFN með 23 stig og Douglas Shouse hjá ÍR, einnig með 23 stig. -PS Körfuknattleikur-NBA: LA Clippers á sigurbraut Lið Los Angeles Clippers virðist nú vera að rétta úr kútnum eftlr áralanga erflðleika. Á sama tíma hefur sigið á ógæfuhliðina hjá nágronnum þeirra Lakers. í fyrrinótt vann Clippers sigur á hinu sterka liði Phoenix Suns, en úrslitin í fyrrinótt fara hér á eftir: Boston Ccltics-Charlotte Ho. 136-126 CleveUnd Cav.-lndiana Pacero 113- 93 Míami Hcat-Dallas Mavcricks 106- 93 NJ Ncts-Mllwaukke Bucks 112-95 Philadclphia 76’ers-Atlanta 112-104 LA Clippcrs-Phoenix Suns 108-102 BL Júdó: BJARNIOG HALLDÓR KEPPA í OSLÓ Á morgun, laugardag, taka júdó- mennimir Bjami Friðriksson og Halldór Hafsteinsson þátt í sterku alþjóðlegu móti í Osló. Halldór kepp- ir í -86 kg flokki, en Bjami í -95 kg. flokki. Mót þetta er nú haldið í annað sinn og keppendur verða meðal annars frá Japan, Norður-Kóreu, Sovétríkjun- um, PóIIandi, HoIIandi, Frakklandi, Belgíu, Bretlandi og Finnlandi auk íslands og Noregs. Það er því ljóst að þeir félagar fá verðuga keppendur að glíma við á mótinu. BL MERKIÐ VIÐ 12 LEIKI 17. nóv. 1990 Viltu gera uppkastað þinnispá? 1. Arsenal-Southampton □ QDBC2] 2. Coventry City-Liverpool Sjónvarpað b 11 n x im 3. Leeds United-Derby County J00[2j 4. Luton Town-Manch.City □ [TJCaJI 2j 5. Norwich City-Aston Villa 0E00 6. Notth.Forest-Sunderiand □ GJSIU 7. Q.P.R.-Crystal Palace .0000 8. Wimbledon-Chelsea 9. Ipswich Town-Notts County .0000 10. Leicester City-Wolves _œi mscu 11. Port Vale-Oldham EB [TJEtT] 12. W.B.A.-Blackbum E000 13. Ekki í gangi að sinni M 000 J O ■ ■ 0 z z 5 T= L Z 2 i h cc =3 s o 1 RÍKISÚTVARPtÐ ™ 11 1 ca II CM 1 „A z 2 Íjlj c 1 \ Sl i SA UTA íj LS 1 1 I X I 2 1 11 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 2 2 2 2 2 2 2 2 X 2 5 0 1 9 3 1 1 2 X 1 1 1 1 1 8 1 1 4 1 X 1 2 X 1 2 1 1 > 5 3 2 5 1 2 2 X 2 1 X X 2 > 2 4 4 6 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 7 X 1 X 1 2 1 2 1 X 5 3 2 8 2 1 X 2 X 1 X 1 X > 3 5 2 9 1 1 1 X 1 1 1 1 X 8 2 0 10 2 2 X 1 2 1 2 X 2 3 2 5 11 2 2 2 1 2 2 2 X 2 > 1 1 8 12 1 1 1 2 1 X 1 1 X 7 2 1 13 STAÐAN11. DEILD Liverpool ....12 11 1 0 29-7 34 Arsenal....12 8 4 0 20-5 26 Tottenham ..12 74 122-9 25 Crystal P..12 56 1 17-11 21 Leeds......12 543 19-1419 Man. City ....12 4 6 218-16 18 Man. United 12 5 3 4 15-14 17 Southampton 12 4 3 5 17-19 15 Aston Villa ..12 3 5 4 14-12 14 Nott. Forest 12 3 5 4 15-17 14 Chelsea ...12 3 5 4 15-19 14 Norwich....12 4 2 6 15-20 14 Luton......12 42 6 12-21 14 Coventry...12 3 3 6 11-15 12 QPR........12 33 6 17-22 12 Wimbledon .12 2 6 4 14-19 12 Everton....12 255 16-17 11 Sunderland .12 2 5 5 13-17 11 Derby......12 2 4 6 8-17 10 Sheff. Utd. ...12 04 8 6-22 4 STAÐAN12. DEILD Oldham ........16 11 5 0 32-14 38 West Ham ......16 9 7 0 26-10 34 Sheff.Wed.......15 85 231-1529 Middlesbro......16 8 3 5 25-14 27 Wolves..........16 7 6 3 26-16 27 Millwall........16 7 5 4 27-18 26 Notts.C.........16 7 3 6 25-22 24 Brighton ......15 7 3 5 27-30 24 Barnsley........16 6 5 5 27-20 23 Ipswich.........16 6 4 6 21-26 22 Bristol R.......15 6 2 7 21-2120 Blackburn.......16 6 2 8 21-23 20 Bristol City ..14 6 2 6 21-25 20 Plymouth........16 4 7 5 18-20 19 Swindon.........16 5 4 7 22-26 19 Portsmouth ....16 5 4 7 22-26 19 WBA.............15 4 6 5 20-22 18 PortVale ......16 5 3 8 23-28 18 Newcastle.......15 4 5 6 15-17 17 Oxford..........16 4 5 7 23-29 17 Hull............16 3 6 7 24-39 15 Leicester .....16 4 3 9 21-36 15 Chariton........16 3 4 9 18-25 13 Watford.........15 2 3 10 12-25 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.