Tíminn - 17.11.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.11.1990, Blaðsíða 11
Laugardagur 17. nóvember 1990 SAKAMÁL þeir hefðu orðið alldrukknir. Hann kvaðst hafa viðrað þá hugmynd að ræna fólkið í bflnum en eftir að hafa ekið framhjá bflnum nokkrum sinnum hætti hann við það og fór af svæðinu. Einnig viðurkenndi Lavarity að eiga .22 hlaupvíddar riffil og hafa haft hann með sér á fiskveiðarnar en harðneitaði að hafa rænt parið í bflnum, hvað þá skotið það. Allir hefðu félagarnir hins vegar skotið út á sjóinn en alls ekki á mannver- ur. Hann kvaðst bara hafa verið að grínast þegar hann sagði í garðin- um að hann hefði skotið parið í bflnum. Þótt Lavarity játaði ekkert, hafði hann sakfellt sjálfan sig með því að viðurkenna að hann hefði verið með riffilinn á staðnum. Lögrcglan hafði hvergi látið koma fram stærð eða gerð skotvopnsins sem morðin voru framin með. Einnig datt upp úr La- varity sitthvað sem enginn gat vitað nema morðinginn og á grundvelli þess og framburðar vitnanna úr garðinum var hann handtekinn og ákærður fyrir morðin. Þá var komið fram yfír hádegi. Við yfirheyrslurnar sagðist Lava- rity hafa farið af svæðinu ásamt vin- konu sinni og bróður hennar. Næsta sólarhring var þeirra leitað og loks fundust þau. Þar sem þau voru undir lögaldri komu þau á stöðina með móður sinni. Stúlkan neitaði að kannast nokkuð við atburðina en yngri bróðir henn- ar sagði allt af létta þegar í stað. Hann sagðist hafa verið viðstaddur þegar Lavarity skaut unga parið og bætti við að Lavarity hefði sagt syst- ur sinni það allt á eftir. Robertson sagði systurinni hvað bróðir hennar hefði sagt og þá viðurkenndi hún að Lavarity hefði sagt henni alla sög- una. Hringamir fínnast Hún hélt síðan áfram og sagði að Lavarity hefði fengið sér riffilinn sem hún geymdi enn í skápnum heima sér. Hann hefði líka gefíð sér sitthvað sem myrta stúlkan hefði TIL SOLU EINBYLISHUS A AKUREYRI BYGGÐAVEGUR 991 Kauptilboð óskast í húseignina Byggðaveg 91, Akureyri, samtals 778 rúmmetrar að stærð. Brunabótamat er kr. 13.904.000.-. Húsið verður - til sýnis í samráði við Bjarna Kristjánsson, fram- kvæmdastjóra svæðisstjórnar málefna fatlaðra Norðurlandi eystra (sími: 96- 26960). Tilboðseyðublöð verða afhent hjá ofangreind- um aðila og á skrifstofu vorri að Borgartúni 7, Reykjavík. Skrifleg tilboð óskast send skrifstofu vorri að Borgartúni 7, Reykjavík, fyrir kl. 11.00 þann 28. nóvember 1990. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS _______BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 21. nóvember 1990 kl. 8 e.h. að Suðurlandsbraut 30, 4. hæð. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Kjaramál — upplýsingar um launamál 3. Verðlagsmál 4. Önnur mál Mætið vel og stundvíslega Stjómin átt. Nú var fengin húsleitarheimild og um þrjúleytið var riffillinn kominn í hendur lögreglunnar og sendur til rannsóknar. Niðurstaðan varð sú að skothylkin sem fundust í bflnum væru óumdeilanlega úr þessum riffli. Nokkrum vikum síðar hringdi svo veðlánari og skýrði frá því að maður að nafni Lavarity Robertson hefði veðsett nokkra hringa skömmu eftir morðin. Þeir voru sóttir til veðlánarans ásamt spjöld- um sem Lavarity fyllti út í því sam- bandi. Fjölskylda Isiliu bar síðar kennsl á hringana sem hún hafði átt. Samkvæmt lögum í Miami ber þeim sem veðsetur eitthvað að sýna fullnægjandi persónuskilríki og skilja eftir þumalfingursfar sitt á þar til gerðu spjaldi, ásamt undir- skrift. Hvort tveggja kom heim við Lavarity eftir athugun sérfræðinga. Næstu mánuði voru réttarhöldin undirbúin. Sannanir voru margk- annaðar og rætt við vitnin aftur og aftur. Þann 28. júlí 1989 kom Lava- rity fyrir réttinn, ákærður fyrir tvö morð. Kviðdómur hafði að engu þá afsökun verjandans að ákærði hefði verið drukkinn þegar hann framdi verknaðinn. Það tók aðeins fáeinar mínútur að komast að þeirri niður- stöðu að Lavarity Robertson væri sekur um tvö morð að yfirlögðu ráði. Þann 21. ágúst 1989 var Lavarity Robertson dæmdur til dauða í raf- magnsstólnum fyrir glæpi sína. Nafni hans sagði eftir dómsupp- kvaðningu að Lavarity hefði ekki sýnt nein merki iðrunar allan tím- ann og varla hefðu sést á honum svipbrigði þegar hann heyrði dauða- dóminn. Eins og er um alla dauðadóma áfrýjast þeir sjálfkrafa til hæstarétt- ar og þar til hann hefur fjallað um málið bíður Lavarity á dauðadeild. VARNIR gegn rottum, músum, og flugum meö hljóðbylgjutækjum og rafeinda Ijósum. Auk þess að vera smitberar valda meindýr oft umtalsverðu tjóni. Dekur rafeindatæki koma í veg fyrir tjón og óþægindi sem flugur og önnur meindýr valda. Allar nánari upplýsingar veitir Sölu- og þjónustuaðilar Geisli - Vestmannaeyjum, Glitnir - Borgarnesi Póllinn - ísafirði, Rafgas - Akureyri, Snarvirki hf. - Djúpavogi RAFLAGNIR - TÖLVULAGNIR - MÓTORVINDINGAR VERZLUN - ÞJÓNUSTA RAFVERHF SlMI 91-82415 - 82117 ■ TELEFAX 1-680215 SKEIFAN 3E-F, BOX 8433. 128 REYKJAVlK HELGIN © 19' BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3-105 REYKJAVÍK - SÍMl 26102 Endurskoðun á Aðal- skipulagl Reykjavíkur 1984-2004 Lýst eftir ábendingum og tillögum A Borgarskipulagi Reykjavíkur er hafin endur- skoðun á Aðalskipulagi Reykjavíkur 1984-2004, sem samþykkt var af borgarstjórn 21. janúar 1988 og staðfest af félagsmálaráðherra 27. júlí 1988. Aðalskipulag er stefnumörkun borgar- stjórnar varðandi landnotkun, umferðarkerfi og þróun byggðar næstu tvo áratugina 1990- 2010. Þessi endurskoðun er í samræmi við þá stefnu- mörkun aðalskipulagsins frá 1988 að Aðalskipu- lag Reykjavíkur verði tekið til endurskoðunar í upphafi hvers kjörtímabils, þ.e. á 4 ára fresti. Skipulagsnefnd Reykjavíkur stefnir að því að Ijúka endurskoðun Aðalskipulags um mitt næsta ár. Borgarbúum er í fyrsta skipti gefinn kostur á að koma á framfæri skriflegum ábendingum varð- andi endurskoðun aðalskipulagsins. Þeir sem áhuga hafa á að kynna sér þessa vinnu geta fengið afhent gögn um þróun Reykjavíkur á Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, 3. hæð. Ábendingarnar skulu berast Borgarskipu- lagi fyrir 15. desember 1990. Starfsmaður Starfsmann vantar í eldhús í félags- og þjón- ustumiðstöð aldraðra að Norðurbrún 1. Ráðning- artími frá 1. desember. Um er að ræða 100% starf. Uppl. gefur forstöðumaður á staðnum eða í síma 686960. Umsóknarfrestur er til 23. nóv. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á umsókna- reyðublöðum sem þar fást. Aðstandendur barna eru hvatt- ir til að gefa börnum sínum jóladagatöl án sælgætis, t.d. jóladagatöl sjónvarpsins. Tannvemdarráð Tannvemdarráð Deildarbókavörður Hálf staða deildarbókavarðar (bókasafnsfræð- ings) við bókasafn Veðurstofu íslands er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, fyrri störf og meðmælum, ef fyrir hendi eru, send- ist umhverfisráðuneytinu eigi síðar en 24. nóv- ember 1990. Nánari upplýsingar eru veittar í skrifstofu Veður- stofunnar. Veðurstofa íslands TIL SÖLU Frambúnaður á dráttarvél sem passar á flestar gerði Dautz DX, t.d. 3.70, 3.90, 4.30, 4.50 og 4.70. Upplýsingar í síma 98-75066.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.