Tíminn - 20.11.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.11.1990, Blaðsíða 1
Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára íirLLQn ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 1990 - 224. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 100,- undirsknft 22 þjoöa i PansL Vopnin kvödd Aðildarþjóðir NATO og Varsjárbandalags- ins undirrituðu í París í gær samning um fækkun hefðbundinna vqpna á svæði sem nær frá Atlantshafi tilUralfjalla og frá Miðjarðarhafi norður til íshafsins. Jafn- framt undirrituðu þessir aðilar yfirlýsingar um að hernaðarbandalögin tvö skuli ekki ógna hvert öðru. Sérfræðingar eru sam- mála um að hér sé á ferðinni einhver þýð- ingarmesti samningur í alþjóðamálum á þessari öld og marki formlegan endi Kalda stríðsins. Þeir Steingrímur Her- mannsson forsætisráðherra og Jón Bald- vin Hannibalsson utanríkisráðherra undir- rituðu samninginn fýrir íslands hönd. For- sætisráðherra bendir á það í samtali við Tímann, að þó íslendingar séu vopnlaus þjóð, skipti máli að hún taki þátt í gerð slíks afvopnunarsamnings enda liggi nú fyrir, að aðrir aðilar samningsins hafi skuldbundið sig til að ógna okkur ekki með hervaldi. • Blaðsíður4 og 5 Framsóknarmenn segja hugmyndir um umsókn að Evrópubandalaginu vera háskalegar 09 sýna uppgjöf við að ráða eigin málum: Stdngnmur Hom.annssor, 00 Haflciór Ásgrfmsson hlutu embætti forrnanns og varaformanns á þínginu. Hér sj íngunni lokinni. ondurkosningu í hendur aö kosn- Timamyiid: Pjetur 1 j K*] lí ^Ci m) 1 ^ 1 Íb^ íii H J1 JA)] | Fir^m •I§] Zi 11 l} Ti^n 1 ™J ¦ JE 21. flokksþing Framsóknarflokksins, sem haldid var um ar hugmyndir lýsa uppgjöf viö að ráöa eigin málum. Auk helgina, hafnaði alfarið öllum hugmyndum um að íslend- samskípta víó EB voru efnahagsmál, byggðamál, um- íngar sæktu um ínngöngu C Evrópubandalagið. í stjóm- hverfismál og velferðarmál, helstu mál þingsins. málaályktun þlngsins kemur fram að flokkurinn teiur slík- • Blaðsíða 2 og opnan

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.