Tíminn - 20.11.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 20.11.1990, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 20. nóvember 1990 Tíminn 13 Jörð óskast keypt Félagasamtök á höfuðborgarsvæðinu óska eftir að kaupa jörð á Suður- eða Suðvesturlandi í 70 til 100 km fjarlægð frá Reykjavík. Jörðin þarf að bjóða upp á fjölbreytta útivistar- möguleika. Ýmsir möguleikar koma til greina, t.d. að jörðin verði afhent í áföngum. Þeir sem áhuga hafa sendi upplýsingar til auglýsingadeildarTím- ans, merkt „Jarðarkaup“. FÉLAGSMÁLAST ofnun REYKJAVÍKURBORGAR Síðumúla 39- 108 Reykjavík - Slml 678500 Starfsmaður Starfsmann vantar í eldhús í félags- ög þjón- ustumiðstöð aldraðra að Norðurbrún 1. Ráðning- artími frá 1. desember. Um er að ræða 100% starf. Uppl. gefur forstöðumaður á staðnum eða í síma 686960. Umsóknarfrestur er til 23. nóv. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á umsókna- reyðublöðum sem þar fást. Aðstandendur barna eru hvatt- ir til að gefa börnum sínum jóladagatöl án sælgætis, t.d. jóladagatöl sjónvarpsins. Tannvemdarráð Tannvemdarráð MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Auglýsing um styrkveitingu til námsefnisgeröar á framhaldsskólastigi Ráðuneytið auglýsir hér með eftir umsóknum um styrk til námsefnisgerðar á framhaldsskólastigi. Tilgangurinn með styrkveitingunni er að stuðla að aukinni námsefnisgerð á framhaldsskólastigi og draga þannig úr þeim skorti sem er á kennsluefni í hinum ýmsu námsgreinum, bæði bóklegum og verklegum. Umsóknir skulu berast menntamála- ráðuneytinu, framhaldsskóladeild, fyrir 15. desem- ber nk., á þar til gerðum eyðublöðum sem hægt er að fá I ráðuneytinu. Kartöfluflokkunarvél Nýleg AMAZONE BK-3 flokkunarvél ti góðu verði núna. Upplýsingar í síma 96-26974. sölu. Á JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOKfrá Kóreu 215/75 R15 kr. 6.950,- 235/75 R15 kr. 6.950,- 30/9,5 R15 kr. 6.950,- 31/10,5 R15 kr. 7.950,- 33/12,5 R15 kr. 9.950,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Sfmar: 91-30501 og 91- 84844 BÍLALEIGA með útibú allt I kringum landið, gerir þér mögulegt að leigja bll á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akuneyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar SPEGILL Ken og Patricia geta varía hreyft sig án þess að rekast hvort á annað. A fertugsaldri: Þátturínn er að fara með hjónaband leikaranna Ken Olin og Patricia Wettig, sem leika þau Michael Steadman og Nancy Weston í þáttunum Á fertugs- aldri, eru gift í alvörunni og er talin haetta á að þáttur- inn og samstarfið þeirra við hann fari með hjónaband- ið í hundana. Ken Olin var mikið í sviðsijósinu í þáttunum til að byrja með og var þá hæstánægður með lífið og tilver- una. En smám saman hefur hlutverk eiginkonu hans sem Nancy Weston aukist að vöxtum og gæðum og það á hann afar erfitt með að þola. Athyglin tók að beinast að Patriciu fyrir alvöru þegar ákveðið var að hún veiktist af- krabbameini í þáttun- um. Atburðarásin snerist mikið í kringum þessa lífs- reynslu Nancy Weston og persónan átti samúð og at- hygli allra. Patricia Wettig hlaut Emmy verðlaunin fyrir hlut- verk sitt í þáttunum fyrir tveimur árum. Maður henn- ar gat fyrirgefið henni það. En nú hlaut hún þau öðru sinni og hann var ekki einu sinni tilnefndur. Þá fékk afbrýðisemin yfirhöndina og nú er svo komið að þau reyna að forðast hvort annað á heimavelli til að lenda ekki í rifrildi og látum. Hjónabandserjurnar hafa nú fylgt þeim á vinnustað- inn og kuldinn og ósættið milli þeirra gerir samstarfs- fólki þeirra erfitt fyrir. Kunnugir segja að erfiðleikar margra hjóna felist í því að þau sjáist of sjaldan, en hjá Ken og Patriciu sé vandamálið að þau geti hreinlega ekki þverfótað hvort fyrir öðru. Patricia Wettig hefur tvisvar sinnum hlotið Emmy verðlaunl n fýrir hlutverk sitt í þáttunum og það var meira en eiginmaðurinn þoldi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.