Tíminn - 22.11.1990, Side 1

Tíminn - 22.11.1990, Side 1
Jeppatækni okkar fyrirmynd annarra Hitastýrikerfi stíflast víða um höfuðborgarsvæðið harður valdið verulegu tjóni Nesjavalla-ryði og skít dælt á kerfið Ryð og sandur úr nýrrí aðveituleiðslu frá Nesjavöllum hefur valdið erfiðleikum í heita- vatnskerfinu á höfuðborgarsvæðinu undan- famar vikur. Umfang þessara erfiðleika virðist vera mjög mikið og afleiðingamar víðtækari en talið hefur veríð, því í Ijós hefur komið að óhreinindin í vatninu valda þeim tjóni sem em með hitastýritæki í húsum sínum. Auk þess hefur Hitaveitan ekki getað annað með skjót- um hætti hreinsun á síum og pípulögnum hjá öllum þeim sem kvartað hafa á síðustu dög- um og vikum og húseigendur því kallað til pípulagningamenn á eigin kostnað. Þá bentu fagmenn, sem blaðið ræddi við í gær, á að mikil mildi værí að ekki hefði skollið á umtals- vert frost því ef miðstöðvarkerfin fengju ekki nægt vatn gilti það líka um snjóbræðslurör sem nota affallsvatn og ef frysi í þeim væm þau í stórhættu. • Blaðsíða 3 Bretar vara við algengum plastíilmum Baksiða Mmna kvartað undan rottum í Reykjavík • Blaðsíða 2 Aukin umsvif og fleiri herbergi á Hótel Örk? Baksiða

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.