Tíminn - 23.11.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.11.1990, Blaðsíða 1
i i I ; . •-; ; ; :: t; <$M Wm lÆe®: Er BSRB að ögra þjóðarsáttinni? Forystumenn bæði verkalýðshreyfingar og vinnu- veitenda óttast nú að BSRB hyggist jafnvel sprengja þjóðarsáttina. í gær hófst formannafundur BSRB og heldur hann áfram í dag, einmitt nú meðan yfir stendur endurskoðun gildandi kjarasamninga sem á að vera lokið á morgun. BSRB hefur krafist þess að inn í samningana verði sett traustari ákvæði um tryggingar gagnvart versnandi viðskiptakjörum. Auk þess krefst BSRB þess að tryggt verði að launþegar fái hlutdeild í hugsanlegum viðskiptakjarabata. Hjá VSÍ segja menn að endurskoðunarákvæði hafi verið sett í kjarasamningana til að leiðrétta afleiðingar breyttra forsendna þeirra. Forsendur hafi ekkert breyst það sem af er samningstímanum og því beri að framlengja samningana óbreytta. • Blaðsíða 5 J! Fínullarspuni Ýmisiegt bendir nú til þess aö framleiðsla og vinnsla á ffnull - kanínuull - sé nú að rétta úr kútnum og að komast upp úr þeim öldudal sem atvinnugreinin hefur veríð í undanfarín ár. Eftirspum hefur aukist á innanlandsmarkaði undanfarið þrátt fýrír hlýindi og veðurblíðu sem reyndar hefur nú orð- ið að víkja fyrir Vetri konungi. Þá hefur eftirspum einnig aukist í Þýskalandi og verð stigið. Þetta teljast góð tíðindi enda er Þýskaland auk Japans helsti mark- aður fyrir íslenska fínull. Timamynd; Ami Bjama 0 Opnan er fallinn af tróni 111 ■ n

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.