Alþýðublaðið - 30.09.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.09.1922, Blaðsíða 2
a gefa sig sð þvl, sem honum er hjartfólgnast, en það er «ð ðinna upp endarbaetur á öSlu þvi er verða má íalenz'fum bændum og búnaði tll eflingar og framþróunar. F. Á. Það er nú vist að Fordbifrelð' arnar eru ágætar pg hefir Ford gamli fengið maklegt lof fjrrir þær. Ekkert htfir þó heyrst um að kirlinn væri neitt rembilátur yfir þvl að vera eigandi Ford- verkstniðjanna, og kemur þvi mörg um einkennilega fyrir að nmbpðs maðnr Fords hér, ef svo mætti að orðí kveða, eian a( hans aum- uatu húskörlum, herra hvitliði Páll Stefánsion frá Þverá, skuli vera jafnfuliur af rembingi og raun ber vitni um. Nýlega auglýtti Páli Fordbifreiðarnar og endaði á klauiu þeirri er hér fer á eftir. En hér sýnir gorgeirsþembu þá hina óg orlegu, sem Páll er haldinn af: Klausan er svona: „Þennan sigur sinn á hann (Ford) að þakka dugnaði, fyrir hyggju og framsýni, sem einstak- Hngunum er gefið en ekki Ijöld anum, og að haldi getur komið tii hverskyns þjóðnytja undir óþving- uðn einstaklings frelsinu, þar sem þræidómsbönd félagsskaparins og ráðstjórnar ekki ná til". Það er auðséð á þessu, og þó minna vsepi, að Páii finst hann standi mitk í geislaljómanum sem leikur ura Fordverkiraiðjurnar, því varla er hugsanlegt að gorgekinn stafi af þvi að Páll finni til sin fyrir hugprúða framgöngu i hvíta stiðinu. En við skulum nú athuga að gamni okkar hvort nokkuð vit er að finna i þessum tilfærðu orð nm Páls. Fyrst talar hann um dugnað, fyrirhyggju og framsýni, sem ein- stakliagnum er gefið en fjöldan um ekki". Aldrei hefi ég heyrt nokkura maira halda þvi fram, að allir væru jafndugiegir eða hagsýnir svo Páil þárf ekki að skrifa þetta af þvf. Tilgangur hans er heldur ekki sá að hrekja það sem enginn hefir haldið fram, heldur hitt að gefa f skyn að AL»fÐ08LAÐl& þeir einstaklingar, sem skara fram úr öðrurn i dygðum þeim sem nelndar voru, geti aðeins geit það, ef þeir séu að vinna fyrir sjálfa sig, en ekki fyrir heildina. Það er svo sem ekkert nýtt að þcssi sami söngur ómi úr her- búðum auðvmldiins, og er alveg meikilegt að þeim, sem syngja þetta gimla lag auðvaldsins skuli ekki þykja vanvlrða að þvf. Þeir segja að það sé fyrir framúrskar aadi dugnað sinn að þeir hafi peningana fram yfir aðra, og jafn- framt segja þeir, að þeir séu þau ómenui, að þeir mundu alis eigi nota þennan dugnað sinn til ann ars en að auðga sjálfa sigl Ættu þeir að nota hann tii almennings- heiila mundu þeir hreint ekki sýna | neinn dugnaði En það er svo • langt frá að þeim þyki skömm að ,^>vi að segja þessu líkt, að þelr eru altaf að stagast á þvil Eg |skai ekkett fullyiða um herra Pai frá Þverá, hvað er drif fjöðurin i starfi hans við bifreiða söiu og heiídsöiu, og haldi hann þvf fram, að það sem reki hann áfram við það starf, sé etngpngu gróðaiönguninin, þá ber að tiúa honum. Eu hitt er aftur á raóti vist, að það sem rekur alla veru- lega „forretningsmenn" áíram er iöngunin til þess að starfa, en ekki, löngunia tii þess að græða, og þegar þeir eru að hugsa um gróðann, þá er það af þvi, að i nú verandi þj óðíélagsfyrit komula gi er gróðínn i flestum tiiíellum sýni legt tákn þess, að starflð, sem. unnið er iániat. Haldi Páil því fratn, að Fprd hafi verið að hugsa um gróðann, en ekki um að koma bifreið&framleiðslu á sem fullkonra- ast stig, þá er hann biátt áfram &ð syivirða þennan góðkunna Amerikumann. (Frh.J. 3» ÍigjÍNH ag VCgÍHl. Múlverkasýning Freymóðs Jó- hannessonar er í G. T.-húsinu uppi, en Gunnlaugs Blöndal i húsi K. F. U. M. Báðar qpnar allan daginn. Brœðnrnir Eggert og Þórar inn Guðmundisynir fá nú nýjan mann i lið vlð sig, sem er Þór- hallur Arnason, aem spilar celló. Þófhallur hefir undanfarin 3—4 ár spilað á veitingastödum erlendis, i Danmöiku, Svfþjóð og Þýzka- landi. Þessi „Trio", sem mun vera sú íyrsts, er hér hefir heyrst, spilar í fyrsta skifli á morgun sunnudag kl. 4 hjá Rósenberg. Ný iátinn er Kiistján Jómson verkamaður Hvg. 18 I Hafnatfiiði 66 ára að aldri. Hann var einn með áhugasamari félögum vorum þar suður frá. Kanpendnr „Verkamannsins" geri aðvart á afgreiðsluna, eí þeir hafa ekki fengíð hann i vikunni. Æflng í Braga kl io1/* á morgun i Alþýðuhúsinu. Messnr á raorgnn. i dómkirkj- unni kl, 11 séra Jóhann Þorkels- so», altarisganga; kl. 5 séra Bjarni Jóusson. í frikifkjunni ki. 5 téra Arni Sigurðsson. Skáll Skúlason blsðtmaður fór í gær til Englands með tog- ara. Ætiar að dveija i London tveggja mánaða tlma. I JIæcíjíÓí'í «via öisnt ■ , , • SkllnaðarræBnr séra Ólaís ólafssonar, fyrv. fríkirkjnprests, ■ 3 3 UX ’ ‘ , i ■■ ■ — kveðjuræðan, er hann flutti í frikirkjunni, er hann kvaddi söfn- uð sinn, og isnsetningarræðan, sem hann fcélt, er hann setti eft- irmann sinn i embætti, — verða gefnar út prentaðar, ásarat raynd af prestinum. — Ræðurnar eru báðar minnisitæðar þeim, sem á þær hlnstuðu, og útgífu þeirra mun alment verða fagnað, þvi að margir munu þeir vera, bæði inn- an frikirkjusafnaðarins og utan, sem vilja eignast þessi kveðjuorð raáðuskörungsins rníkia, og geyma þau til minja um hann. Farið verð- nr að seija ræðurnar hér i bænum. á mánudsginn, að öllu Íorfalia lausu, og er þesi óskað, að telp- ur og drengir, sem vildu seljt þær, komi tii Helga Árnaionar i Safna- húsinu um kl. 1 á mánudaginn. H. A.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.