Alþýðublaðið - 30.09.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.09.1922, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ Málaflutnlngsskrifstofa mín annast innkeimtu á skulda&rifum, jííxlum og ó'ðrum. kröfum, aðstoðar víi kauþ og sölu og gerir hvers konar samtt inga, annast um búskifti, gerir arfleiðslu skrár og kaupmála,":pg\ •veitir allar log frxðislegar npþlýsingar, Gunnar E. Benedlktsson lögfræðingur, Lækjartorgí s. Viðtalstimi kl. 11-12 Símar: ofj 2-4, og mánud. og Skrifstofan Jimtud kV 8-9 stðd, 'ÉeÍma íj t ';¦'..¦¦ T a r z a 11 • 0 Eini og kunnugt er, er i bind} aí Taszan þegar uppselt, og eftirspurn cltir bókinni þegar orðin cokkur. í dag geta þeir náð í bókina, sem hafa pantað og ekki sót't. 1 ¦ - " '¦ en lenguv ekki. Smávegis. .-.— Maður einni Kjisiiaaiu hefir kaert konu sfna fyrír að hafa barið sig rneð stígvéli-og-segir, ~að .það sé ekki f fyrsta skifti, að hún leraji sig. — „Arbejderbonden" heitir blað, iem nonki verkmannaflókkurinn gefur út fyrir bændor. Margt er í því, sem fslenzkir bændur viija lesa*f • „ , .. — Englendingar hafa nú skilað Rússum aftur 9 stórum skipum aí hinum svonefnda „fríviljuga rússnetka flota", sem áður sigldu fyrir rússnesku hvltliðana. — Þann 8 þ. m, urðu óeirðir mitli kommunUta í Ruhr, sem héldu mótmælafundi gegn hinu háá'verði sem þar ér á naúð> syojavörum, og lögreglunnar. Lög- reglán skant á fólkið og sætði 5 manneakjur. — Uai miðjan -eptember. hafði verð á nauðaynjavörum f Þýzka- landi <hækkað um 41% frá þv| sl. júni. ¦ . ¦ \ — Samkomulag hefir orðið milli döasku 0% frönsku stjórnanna um að vegabréf þurfi eigi að vera átituð af tæðismanni lands þess, sem ferðast er til, ivo sem áður var heimtáð; en vegabréf á samt að haía. ÞetU mun einnig gilda fyrir Isiand, en ef svo er ekki, mnn franski konsúllinn hér segja til. v — Ung stúlka, Amalie Rio að nafni, 20 ára gömul, og mjög fríð, drap vinkonu síaa 32 ára gamla, sem kölluð var Edvina fagra, dag inn áður en hún glftist. Hana vantaði þeninga til giftingarinriar dg ætlaði að stela þelm úr búð, sem móðir Edvinu átti, en Edvina kom að f þvf, og drap hún hana v ? Borgarneskjöt til söltunar. Látið þáð ekki dragast, að panta h)á osa hið égæta Borg- grrieskjöt til niðursöltunar. — Vér viijum ríða rnönnum til að kaupa hjá pss dilkakjötið f þessum m^núði, og vér muaum reyna að sjá um að áliir, sem sækjsst eftir bezta kjötinu, eigi kost áiað fá nægilega roíkið Seadið oss pantanir yðar irékar í dag en á morgun, það tryggir yður að það bezta berði á borðum yðer i vetur. Kaupfélag Reykvikinga. Kjðtbúðin á Langaveg 49. Sími 728. I þá. Morðið komst ekki upp strsx, en nokkrum dögum f eftir brúð- kaup Amaiie fór hún og sagöi móðir Edvinn frá hvað faúu hefði gert, og situr hún nú i fangelsi, i stað þess að njóta hveítibratðs- daganna.. , v. — Tihaunir, voru gerðar í þesa- um mánuði með hinanýju þráð lansu firðtalsstöð f Moskva Og tókust ágætlega. — 6 þ. mán. brann tannlækn ingastofnunin í Ktistianíu, og fórst þar stóit málverkasafn ergeymt var þar á loftinu Var safnið eign eins manns. — Leiðangur gerðnr út frá Moskva, hefir í sumar verið að rannsaka hvernig bezt verðikomið fyrir áyeitum á akra á Ural og Aba héruðnnum. Gett er ráð fyrir, að notiðar verði dæínr, reknar með vélum, me.ð kolum og stein- oiiu, sem afig)afa. r Zil Qajnar|jartar eg Víjilsstafla fara bifreiðar nú eftir- leiðis alla daga oft á dag frá bifreiðastbð Steindójs Hafnarstæti 2 (itornið) Símar: 581 og 838. Afgreiðsla L Hafnarfirði: Scrandgöta 25 (bakaií M Böðvarssonar), — Sími to. Útbreiðið Wðublaðið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.