Alþýðublaðið - 30.09.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.09.1922, Blaðsíða 3
3 ALÞYÐUBLAÐIÐ Málaflutnlngsskrifstofa tttin anncist innheimtu á skuldabré/um, víxlum og dðrum, kröfum, aðstoðar við kauþ og sólu og gcrir hvers kottur savttt- inga, annast uttt búskifti, gerir arfleiðslu- skrár og kauþtnála, og veitir allar log- frctðislegar uþþlýsingar, Gunnar E. Benediktsson lögfræðingur, Lækjartorgi a. Viðtalstimi kl. 11-12 Sitttar : op 2-4, og tnánud. og Skrifstofan 1033. fittiiud kl. S-g siðd. HeÍrna Sjj. ‘ T a r z a n. Elm og kunnugt er, er 1 biedi af Taizan þegar uppselt, og eftirepurn cltir bókinni þegar orðin cokkur. 1 dag geta þdr náð í bókina, sem hafa pantað og ekki sótt. I en lengur ekki. Smávegis. r— Maður einn i Kdsiianiu hefir ksert konu sína fyrir að hafa barið sig með stigvéli og segir, að það sé ekki I fyrsta skifti, að hún lemji sig. — .Arbrjderbonden* heitir blað, sem norski verkcnannaflokicurinn gefur út fyrir bændnr. Margt er í því, sem íslenzkir bændur vilja lesa. — Esglendingar hafa nú skilað Rúisum aftur 9 stórum skiputn af hinutn svonefnda .fiívlljuga rússneika flota*, sem ádar sigldu fyrir rússnesku hvftliðana. — Þann 8 þ m, urðu óeirðir miili kommunitta í Ruhr, sem héldu mótmælafundi gegn hinu háa verði aecn þar er á nauð- synjavörum, og fögregluunar. Lög- reglan skaut á fólkið og sætði 5 manneskjur. — Um miðjan leptember hafði verð A nauðsynjavörum í Þýzka. landi hækkað um 41% frá þvj sl. júni, — Samkomulag hefir orðið milli dömku og frönsku stjórnanna um að vegabréf þurfi eigi að vera árituð af ræðismanni lands þess, sem ferðast er tll, tvo sem áður var heimtað; cn vegabréf á samt að hafa. Þetta mun einnig gilda fyrir Isiand, en ef svo er ekki, mun írantki konsúllinn hér segja til. — Ung stúlka, Amalie Rio að nafni, 20 ára gömul, og mjög fríð, drap vinbonu sína 32 ára gamla, sem kölluð var Edvina fagra, dag inn áður en hún giftist. Hana vantaði peninga til giftingarinnar og ætlaði að stela þeim úr búð, sem móðir Edvinu átti, en Edvina kom að i þvf, og drap hún hana f 4 4 ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦i Borgarneskjöt til söltunar. Látið það ekki dragast, að panta hjá oss hið égæU Borg- arneskjöt til niðursöltuuar. — Vér viljum réða rnönnum til að kaupa hjí ots dilkakjötið f þessum mánuði, og vér munum reyna að sjá um að allir, sem sækjast eftir bezta kjötinu, eigi kost á að fá nægilega mikið Sendið oss pantanir yðar frekar f dag en á morgun, það tryggir yður að það bezta berði á borðum yð&r f vetur, Kaupfélag Reykvikinga. Kjotbúðin á Langaveg 49. Sími 728. ♦ 4 ♦ 4 4 4 4 i4 þá. Morðið komst ekki upp strsx, en nokkrum dögum eftir brúð- kaup Amalie fór húu og sagði móðir Edvina frá hvað hún hefði gert, og situr hún nú f fangelsi, f stað þess að njóta hveitibratíðs- dsganna. — Tiiraunir voru gerðar f þess* um mánuði með hina nýju þráð laosu firðtalsstöð f Moskva og tókust ágætlega. — 6 þ. mán. brann tannlækn ingastofnunin f Kristianfu, og fórst þar stúit máiverkasaín er geymt var þar á loftinu Var aafuið eign eins manns — Leiðangur gerður út frá Motkva. hefir f surnar verið að rannsaka hvernig bezt verði komið fyrir áveitum á akra í Ural og Aba héruðunum. Geit er ráð íyrir, að not&ðar verði dælur, reknar með vélum, með kolum og stein- oiíu, sem afigjafa. Zil Sajiarjjarlar og VíjilsstaSa fara bifreiðar nú eftir- j leiðis alla daga oft á dag frá bifreiðastöð Steindórs Hafuarstæti 2 (hornið) Símar: 581 og 888. Afgreiðsla i. Hafnarfirði: Sirandgötu 25 (bakatf M Böðvarssonar). — Sími 10. Útbreiðið Aiþýðublaðiðl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.