Tíminn - 23.11.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 23.11.1990, Blaðsíða 15
Tíminn 15 Föstudagur 23. nóvember 1990 ÍÞRÓTTIR Handknattleikur - Landsliðið: Þrír leikir gegn Tékkum um helgina íslenska landsliðiö í handknattleik undir stjóra hins nýja þjálfara, Þor- bergs Aðalsteinssonar, mætir Tékk- um í þremur landsleikjum í Laugar- dalshöll um helgina, Fyrsti leikur þjóðanna verður í kvöld kl. 20.00. Landsliðshópur íslands er skipaður ungum leikmönnum sem margir hverjir eru að stíga sín fyrstu spor með landsliðinu. Nægir þar að nefna þá Patrek Jóhannesson Stjörnunni og Einar Sigurðsson Selfossi. Landsliðshópurinn er annars skip- aður eftirtöldum leikmönnum: Markverðir Guðmundur Hrafnkelsson FH Bergsveinn Bergsveinsson FH Hrafn Margeirsson Víkingi Vinstri homamenn Jakob Sigurðsson Val Konráð Olavsson KR Hægri homamenn Valdimar Grímsson Val Bjarki Sigurðsson Víkingi Línumenn Birgir Sigurðsson Víkingi Geir Sveinsson Granollers Skyttur hægra megin Júlíus Jónasson Paris As. Héðinn Gilsson Dússeldorf Einar Sigurðsson Selfossi Skyttur vinstra megin Magnús Sigurðsson Stjörnunni Sigurður Bjarnason Stjörnunni Stefán Kristjánsson FH Leikstjómendur Guðjón Árnason FH Jón Kristjánsson Val Patrekur Jóhanness. Stjörnunni Nokkur afföll hafa orðið frá því hópurinn var valinn. Stefán Krist- jánsson getur ekki leikið með vegna meiðsla, Geir Sveinsson verður ekki með, en hann mætir í Danmörku þar sem landsliðið mun leika gegn heimamönnum í næstu viku. Héð- inn Gilsson verður aðeins með í leiknum á sunnudag. Leikið verður á laugardag kl. 17.00 og á sunnudag kl. 20.00. Allir leik- irnirverðaíLaugardalshöll. BL Islenskar getraunir: Var með 12 rétta þriðju vikuna í röð - TROMPÁSINN hefur heppnina með sér og er orðinn efstur í haustleiknum Fjórir tipparar voru með 12 rétta í íslenskum getraunum um síð- ustu helgi og fyrir vikið fær hver þeirra 117.368 kr. í vinning, auk vinninga fyrir 11 og 10 rétta sem ávallt fylgja með. Þrír hinna heppnu notuðu opna seðla, en einn var svokallaður PC- tippari. Þrír vinningshafanna voru úr Reykjavík og einn frá Seyðis- firði. Einn af vinningshöfunum var hópurinn TROMPÁSINN sem náði þeim einstaka árangri að vera með 12 rétta þriðju vikuna í röð. Fyrir vikið skaust hópurinn í efsta sætið í haustleiknum, hefur nú 109 stig, en BOND, sem leitt hefur undanfarnar vikur, hefur nú 108 stig. Þess ber að geta að hóparnir eru nú byrjaðir að henda út léleg- ustu vikunum. í 3.- 6. sæti eru 2x6, JÚMBÓ OG SÆ-2 með 104 stig. í 7.-10. sæti eru MAGIC- TIPP, ÞRÓTTUR, ÖSS og JM með 103 stig. í 11. sæti er SVENSON með 102 stig. Aðrir hópar hafa færri stig. Alls komu 102 seðlar fram með 11 leikjum réttum, fyrir hverja röð koma 2.299 kr. í vinning. Raðir með 10 réttum reyndust 1095 tals- ins og vinningsupphæðin er 214 kr. Úrslitin um síðustu helgi urðu þessi: Arsenal-Southampton ......4-0 1 Coventry-Liverpool .......0-1 2 Leeds-Derby ..............3-0 1 Luton-Manchester City......2-2 x Norwich-Aston Villa ......2-0 1 QPR-Crystal Palace.........1-2 2 Wimbledon-Chelsea ........2-1 1 Ipswich-Notts County.......0-0 x Leicester-Wolves...........1-0 1 Port Vale-Oldham...........1-0 1 WBA-Blackburn..............2-0 1 Fylkir var efst félaga í áheitum um síðustu helgi, en í næstu sæt- um komu Fram, KR, Valur, ÍA, ÍBK, Selfoss, Þróttur R., KÁ og UBK. Athygli vakti að Golfklúbbur Húsavíkur komst í 13. sætið. DV, Dagur, RÚV og Alþýðublaðið voru með 7 rétta í fjölmiðlakeppn- inni um síðustu helgi, en aðrir miðlar voru með 4-6 rétta. Spenn- an er nú að nálgast hámark í leikn- um og margir koma til greina sem sigurvegarar. Staðan er nú þessi: Morgunblaðið og RÚV hafa 80 stig, DV 78, Bylgjan og Alþýðublaðið 77, Stöð 2 75, Dagur 73, Tíminn 68, Þjóðviljinn 67 og Lukkulína 63. En lítum aðeins á næsta seðil, þann 47. í röðinni. Ríkissjónvarpið mun sýna leik Luton og Aston Villa í beinni útsendingu kl. 15.00. Fimm mín. áður Iokar sölukerfi Getrauna. Arsenal átti að eiga sigurinn vísan gegn hinu lánlausa liði Queen’s Park Rangers, en liðið hefur tapað síðustu fjórum leikjum sínum. Ekki bætir úr skák fyrir QPR að þrír af varnarmönnum liðsins verða ekki með í dag vegna meiðsla. Þetta eru þeir Danny Maddix, Alan McDonald og Paul Parker. Þá verður hinn tékkneski markvörður liðsins, Jan Stejskal, ekki í markinu, en hann missti stöðu sína eftir að hafa fengið á sig 12 mörk í 5 leikjum. í hans stað er Tony Roberts kominn í markið. Líklegt er að hinn 20 ára gamli Brian Law og hinn 18 ára gamli AI- an McCarthy komi í vörnina í stað hinna meiddu leikmanna. Hjá Arsenal er málum öfugt farið, tveir landsliðsmiðverðir komast ekki í liðið, en það eru írarnir Dav- id O’Leary og Ándy Linighan. Ian Snodin verður enn frá, meiddur, í liði Everton, en hann lék með varaliði félagsins í fyrsta sinn í 6 mánuði á sunnudaginn var. í leiknum meiddist hann á há- sin og er úr leik um sinn. BL Valdimar Grímsson Val og Sigurður Bjamason Stjömunni eru í lands- liðshópnum sem mætir Tékkum þrívegis um helgina. Tímamynd Pjetur HM áhugamanna í keilu: Kl PUR FRÁ Al RABAI 1 ?ARNIR HEIM I gær hættu keppendur frá framfæri híns opinbera og verð- þremur Arabaþjóðum keppni á um að beygja okkur undir lög- HM áhugamanna í keilu, sem in,“ sagði Mohammed AJi, aðal- haldið er í Tælandi og héldu til rítari keílusambands Bahrain, í síns heima. Ástæðan er sú að samtali við Reuter-fréttastofuna ísraelsmaður komst í 16 manna í gær. Keppendurnir átti ekki úrslit keppninnar, en Aröbum er von á því, þegar þeir komu til ekki heimilt að keppa gegn ísra- Tælands, að keppandi frá ísrael elsmönnum í einstaklings- kæmist í úrslitin, en shkt hefur keppni. ekki gerst áður. Meðal þeirra sem héldu heim á í stað Arabanna hafa keppend- leið er núverandi heimsmeist- ur frá írlandi, Singapore og ari, Salem al-Mansouri frá Qat- Mexíkó tekið sæti í 16 manna ar. Keppendur frá Bahrain og úrslitum keppninnar. Sameinuðu arabísku fursta- Talsmaður ísraelska hópsins í dæmunum fóra að dæmi meist- Tælandi sagði í gær að brottfór arans. arabísku keilaranna kæmi þeim „Víð erum einfaldlega að fara ekkert við. að landslögum. Við erum á BL NBA-deildin: Detroit vann í framlengingu Meistarar Detroit Pistons unnu Indiana Pacers 108-100 í framlengdum leik í NBA-deildinni í körfuknattleik í fyrri- nótt. Úrslitin urðu annars þessi: Boston Celtics-Houston Rock.108- 95 Cleveland Caval.-Miami Heat 123-109 Detroit Pistons-Indiana Pac.108-100 Philadelphia 76ers-Sacramento ..101- 99 Milwaukee Bucks-Atlanta Hawks 105- 93 SA Spurs-Minnesota Timerwolv. .114-100 Phoenix Suns-Chicago Bulls 109-107 Utah Jazz-Orlando Magic.....106- 91 LA Clippers-NJ Nets.........99- 90 LA Lakers-Denver Nuggets....141-121 Ásþing FRÍ um helgina Ársþing Fijálsíþróttasambands ísland verður haldið um helgina. Þingið hefst í fyrramálið kl. 10.00 að Auðbrekku 27 í Kópa- vogi. Fjölmargar tillögur liggja fyrir þinginu og búast má við líf- legum umræðum um málefni frjálsíþrótta. Á laugardagskvöld mun frjáls- íþróttafólk halda uppskeruhátíð sína á sama stað. Þar verða frjálsíþróttamaður og kona árs- ins valin. BL MERKIÐ VIÐ 12LEIKI 24. nóv. 1990 Viltu gera uppkastað þinni spá? 1. Coventry City-Leeds United □ 000 2. Derby County-Notth.Forest 3. Liverpool-Manch.City 0 000 4. Luton Town-Aston Villa Sjónvarpað D[T]B[2] 5. Q.P.R.-Arsenal □ mi x n 21 6. Sheff.United-Sunderland □ rnmrn 7. Southampton-Crystal Palace om[x][2] 8. Tottenham-Norwich City ommrn 9. Wimbledon-Everton 0000 10. Barnsley-Wolves EH mmm 11. Bristol Rovers-Oldham ed mmm 12. W.B.A.-Sheff.Wed. EB 000 13. Ekkiígangi að sinni EE 000 J o ■ ■ Ol a 2 ij 1 < r= x | DAGUR | II i er n IS I >- m II e* 1 J z 1 => —1 a m i ->- 5 >1 SA yrrA v| .s 1 1 1 X 1 2 | 1 X X 2 2 X 2 X 1 1 2 2 4 4 2 X 2 1 X 2 1 1 1 X 2 4 3 3 3 1 1 1 1 1 1 1 1 X 1 9 1 0 4 1 2 2 1 X X 2 X 1 X 3 4 3 5 2 2 2 2 2 2 2 X 1 2 1 1 8 6 1 1 X X 1 1 1 1 1 X 7 3 0 7 1 2 X 2 X 1 1 1 2 X 4 3 3 8 1 1 1 1 1 1 1 1 X 1 9 1 0 9 2 2 2 X 1 2 X 1 1 X 3 3 4 10 1 1 X X 2 X 2 1 1 X 4 4 2 11 2 2 2 2 2 X 2 1 X 2 1 2 7 12 X 2 2 X 2 2 2 1 1 X 2 3 5 13 STAÐAN í 1. DEILD Liverpool ....13 12 1 0 30-7 37 Arsenal....13 9 4 024-5 29 Tottenham ..13 7 5 1 23-10 25 Crystal P..13 6 6 1 19-12 24 Leeds......13 643 22-1422 Man. United 13 6 3 4 17-14 20 Man. City ....13 4 7 2 20-18 19 Nott. Forest 13 4 5 4 17-17 17 Norwich....13 52 6 17-20 17 Wimbledon .13 3 6 4 16-20 15 Southampton 13 4 3 6 17-23 15 Luton......13 4 3 6 14-23 15 AstonVilla ..13 3 5 514-1414 Everton....13 2 6 5 17-18 12 Chelsea ...13 3 5 5 16-21 14 Coventry...13 33 7 11-16 12 QPR........13 33 718-24 12 Sunderland .13 2 5 6 13-19 11 Derby......13 2 4 7 8-20 10 Sheff. Utd. ...13 04 9 6-24 4 STAÐAN r l CM DEILD Oldham .17 ll 5 1 32-15 38 WestHam .17 10 7 0 28-1137 Sheff. Wed .16 9 5 2 33-16 32 Middlesbro .17 9 3 5 28-14 30 Wolves .17 7 6 4 26-17 27 Millwall .17 7 5 5 29-21 26 Notts. C .17 7 4 6 25-22 25 Bamsley .17 6 6 5 27-20 24 Brighton .16 7 3 6 28-32 24 Bristol City .15 7 2 6 25-26 23 Ipswich .17 6 5 6 21-26 23 Plymouth .17 5 7 5 21-22 22 WÍ3A .16 5 6 5 22-22 21 Bristol R .16 6 3 7 22-22 21 PortVale .17 6 3 8 24-28 21 Blackburn .17 6 2 9 21-25 20 Swindon .17 5 4 8 23-28 19 Portsmouth .17 5 4 8 21-29 19 Newcastle .16 4 6 6 15-1718 Oxford .17 4 6 7 26-32 18 Leicester .17 5 3 9 22-36 18 Hull .17 3 6 8 25-43 15 Charlton .17 3 5 9 21-28 14 Watford .16 2 4 10 13-26 10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.