Tíminn - 24.11.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.11.1990, Blaðsíða 1
Könnun leiðir í Ijós að öryggisleysi en ekki þörf á þjónustu er höfuð- ástæða þess að eldri borgarar sækja í sérstakar þjónustuíbúðir: _______________ Dyrar of lausnir öryggisleysi í könnun, sem öldrunarþjón- ustudeild Félagsmálastofn- unar hefur gert, á ástæðum þess að eldrí borgarar sækja um að komast í sérstakar þjónustuíbúðir fýrir aldraða vekur sérstaka athygli að 75- 80% svarenda nefna örygg- isleysi sem aðalástæðu. Hins vegar var þörf fýrír aukna þjónustu nefnd sem aðalástæða aðeins í 5% til- fella. í umfjöllun yfirmanns öldrunarþjónustudeildar um þessa könnun er bent á að hún veki upp fjölmargar spumingar og ein þeirra er sú, hvort þjónustuíbúðirséu besta lausnin til að draga úr öryggisleysi. • Blaðsiða 5 T»mbumúslð á Vesturgötu 28. Tímamynd: Ami Bjama Hjön á Vesturgötunni standa frammi fyrir kröfu frá manni sem telur sig eiga lóðina sem husið þeirra og heimili í áratugi stendur á: *^ I * ^ 1 "JLJL Tak hus þitt • • gakk! I borgarkerfínu er nú til meðferðar mál, sem snertir Vestur- in undir timburhúsinu tilheyri sér og vill hann nota hana. götu 28 í Reykjavik, en þar hafa um áratuga skeið búíö hjón Hann gerir því kröfu um að hjónin fart með timburhúsið, fjar- ígömlutÍmburhúsí.Aðilí.semkeyptíhússemstendurviðhlið lægi það eöa rífi. timburhússins ásamt tilheyrandi lóðarréttindum, telur að lóð- • Blaðsíða 4 NORSKA LINAN dUS Skútuvogi 13,104 Reykjavík, sími 91-689030, Jón Eftertsson símar 985-23885 - 92-12775

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.