Tíminn - 24.11.1990, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.11.1990, Blaðsíða 11
Laugardagur 24. nóvember 1990 Tíminn 23 Denni dæmalausi ,,Við erum í köldu stríði. Bilanir 6166. Lárétt 1) Líkamsormar. 5) Fugi. 7) Mánuð- ur. 9) Fiskur. 11) 51. 12) Hest. 13) Ræktarsemi. 15) Rand. 16) Púki. 18) Kátur. Lóðrétt 1) Saumur. 2) Tunna. 3) Féll. 4) Þungbúin. 6) Kjáni. 8) Blöskrir. 10) Lána. 14) Svik. 15) Svalagrindur. 17) Guð. Ráðning á gátu no. 6165 Lárétt 1) Eflir. 5) Samið. 7) Náð. 9) Agn. 11) In. 12) Lú. 13) Nam. 15) Sær. 16) Óró. 18) Státin. Lóðrétt 1) Máninn. 2) Goð. 3) Nr. 4) Ata. 6) Snúran. 8) Ána. 10) Glæ. 14) Mót. 15) Sót. 17) Rá. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hríngja i þessi símanúmen Rafmagn: f Reykjavik, Kópavogi og Seltjam- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjarnar- nes simi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i sima 41575, Akureyri 23206, Keflavík 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar simi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Síml: Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til- kynnist i síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er f sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er þar viö til- kynningum á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. 23 . nóvember 1990 kl. 09.15 Kaup Sala ...54,240 54,400 .106,752 107,067 ...46,781 46,919 ...9,5283 9,5564 ...9,3654 9,3931 ...9,7624 9,7912 .15,2210 15,2659 .10,8404 10,8724 ...1,7697 1,7749 .43,3123 43,4401 .32,4101 32,5058 .36,5560 36,6639 .0,04867 0,04881 ...5,2014 5,2167 ...0,4161 0,4173 ...0,5769 0,5786 .0,42668 0,42794 ...97,949 98,238 .78,6231 78,8550 .75,4343 75,6568 Laugardagur 24. nóvember HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnlr. Bæn, séra Gisli Gunnarsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 „Góöan dag, góölr hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson á- fram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Spunl Listasmiöja barnanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi) 10.00 Fréttlr. 10.10 Veðurfregnlr. 10.25 Mngmál Endurtekin frá föstudegi. 10.40 Fágætl Dagdraumar eftír Hafliða Hallgrimsson. Strengjasveit æskunnar I Helsinki leikur; Gésa Szilvay stjómar. 11.00 Vikulok Umsjón: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. 12.00 Útvarpsdagbókln og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. 13.00 Rimslrams Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna Menningarmál I vikulok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan Staldrað við á kaffihúsi, tðnlist úr ýmsum áttum. 15.00 Slnfóniuhljómsveit íslands 140 ár Afmæliskveðja frá Ríkisútvarpinu. Annar þáttur af níu. Aðdragandinn að stofnun hljóm- sveitarinnar. I þættinum verður m.a. leikið úr 4. píanókonsert Beethovens. Upptakan var gerð á hljómleikum Sinfónluhljómsveitar Reykjavikur i Austurbæjarbiói 20. janúar 1948. Einleikari Römvaldur Sigurjónsson. Umsjón: Óskar Ing- ólfsson. (Endurteknir þættir frá fyrri hluta þessa árs). 16.00 Fréttir. 16.05 islenskt mál Guðrún Kvaran fiytur. (Einnig útvarpað næsta mánudag ki. 19.50) 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna 17.00 Leslampinn Meðal efnis I þættinum er viðtal við Pétur Gunn- arsson og Vigdisi Grímsdóttur og lesa þau úr nýútkomnum bókum sínum. Pétur úr .Hversdagshöllinni' og Vigdís úr .Minningabók' Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaörir Stan Getz, Lionel Hampton, Nat King Cole, Herb Eilis og Joe Pass flytja nokkur lög. 16.35 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.33 Á afmæli Bellmans Sænskar söngvlsur eftir Ruben Níelsson á ls- lensku. Þórarinn Hjartarson, Kristján Hjartarson, Kristjana Amgrimsdóttir og Katjana Edward syngja. Gunnar Jónsson leikur með á gitar og Hjörieifur Hjartarson á flautu. 20.00 Kotra Sögur af starfsstéttum, að þessu sinni smiöum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endurtekinn frá sunnudegi). 21.00 Saumastofugleöi Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.30 Úr söguskjóöunni Umsjón: Amdls Þorvaldsdóttír. 23.00 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdóttir fær gest i létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu sinni Gunnar Kvaran sellóleikara. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn f dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistarútvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Istoppu Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 9.03 Þetta Iff, þetta Iff. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhljálmssonar I viku- lokin. 12.20 Hádegisfréttir 12.40 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Astvaldsson. 16.05 Söngur vllllandarinnar Þórður Ámason leikur Islensk dæguriög frá fyni tíð. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05) 17.00 ísland - Tékkóslóvakfa Iþróttafréttamenn lýsa landsleik þjóðanna f handknattleik, sem fram fer I Laugardalshöll. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Á tónleikum meö Mike Oldfield Fyrri hluti. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudags- kvöldi). 20.30 Gullskífan frá 9. áratugnum: .Bring on the nighf með Sting frá 1986 - Kvöldtónar 22.07 Gramm á fónlnn Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstudags) 00.10 Nóttin er ung Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað aöfaranótt iaugardags kl. 01.00). 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttlr. 02.05 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdótt- ir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi) 03.00 Næturtónar 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýms- um áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45) - Kris$án Sigurjónsson heldur áfram að tengja. Þóra Friðriksdóttir, RagnheiðurTryggvadóttirog Glsli Halldórsson. 21.00 Fyrlrmyndarfaöir (9) (The Cosby Show) Bandarískur gamanmynda- flokkur um fyrimiyndarföðurinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.25 Fólkiö f landlnu Landsins yngsli leikstjóri Sonja B. Jónsdóttir ræðir við Magnús Geir Þóröarson yngsta leik- hússtjóra landsins. Framhald 21.55 Himnahundurlnn (0, Heavenly Dog) Bandarisk fjölskyldumynd frá 1980. Þar segir frá einkaspæjara sem gengur aftur I hundsliki og rannsakar morðið á sjálfum sér. Leikstjóri Joe Camp. Aðalhlutverk Chevy Chase, Jane Seymo- ur, Omar Sharif og hundurinn Benji. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttír. 23.35 Fórnarlömbln (Victims for Victims) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1984. Leikkona verður fyrir árás brjálaös aðdáanda og einsetur sér að hjálpa fólki sem orðiö hefur fyrir svipaðri reynslu. LeiksQóri Karen Arthur. Aðalhlutverk Theresa Saldana og Adrian Zmed. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 01.10 Útvarpsfréttlr f dagskrárlok STÖÐ Laugardagur 24. nóvember 14.30 Iþróttaþátturinn 14.30 Ur elnu f annaó 14.55 Enska knattspyrnan: Beín útsending frá leik Luton og Aston Villa. 16.45 Hrikaleg átök: Þriðji þáttur 17.15 HM f blakl - Úrslit I kariaflokki 17.50 Úrsllt dagsins 18.00 Alfreö önd (6) (Atfred J. Kwak) Hollenskur teiknimyndaflokkur fyrir böm. Leik- raddir Magnús Ólafsson og Stefán Karl Stefáns- son. Þýðandi Ingi Kari Jóhannesson. 18.25 Kisulelkhúsið (6) (Hello Kitty's Furry Tale Thealer) Bandariskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Sigrún Edda Bjömsdóttir. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.30 Háskaslóðlr (5) (Danger Bay) Kanadiskur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttir og veöur 20.35 Lottó 20.40 Lff f tuskunum (4) Búpeningur á mölinni Reykjavikurævintýri I sjö þáttum eför Jón Hjartarson. Leikstjóri Hávar Sig- urjónsson. Leikendur Herdis Þorvaldsdóttir, Laugardagur 24. nóvember 09:00 Meö Afa Jæja krakkar, þetta veröur aldeilis spennandi þáttur, því aö í dag ætlar hann Afi aö velja jóla- sögur úr sögusamkeppninni, þaö veröur gamn- an að vita hverjir hafa heppnina meö sér. Afi ætl- ar aö segja ykkur sögu og syngja og sýna ykkur teiknimyndimar Orkuævintýri, Nebbamir og margar fleiri en þessar teiknimyndir eru allar meö Islensku tali. Afi: Öm Árnason. Dagskrár- gerö: Guörún Þórðardóttir. Stjóm upptöku: Maria Maríusdóttir. Stöö 2 1990. 10:30 Biblíusögur (Flying House) I þessum þætti kynnast bömin tveimur hermönn- um, sem heyra undir Hundraöshöföingja, en þeir eru aö endurgjalda skuldir látins fööur síns. 10:55 Táningamlr í Hæöagerðl (Beveriy Hills Teens) Skemmtileg teiknimynd. 11:20 Herra Maggú (Mr. Magoo) Teiknimynd fyrir fólk á öllum aldri. 11:25 Teiknlmyndlr Skemmtilegar teiknimyndir. 11:35 Tinna (Punky Brewster) Framhaldsþáttur um hnátuna Tinnu. 12:00 í dýraleit (Search For the Worids Most Secret Animals) Krakkamir ætla að þessu sinni að skoöa dýralíf Indónesíu. 12:30 KJallarinn Endurtekinn tónlistarþáttur. 13:00 Ópera mánaöarins Billy Budd óperan Billy Budd sem byggö er á slgildri sögu Hermans Melville, segir frá sjómanninum Billy Budd sem varö fyrir því óláni að drepa yfirmann sinn og erkióvin. Þessi ópera var frumflutt áriö 1951, en hún þykir með dramatískari verkum Benjamin Britten. Einsöngvarar: Thomas Allen, Philip Langridge, Richard Van Allan, Neil Howlett, Cli- ve Bayley ásamt kór og hljómsveit óperunnar í London. Tónlist: Benjamin Britten. Handrit. E.M. Forster og Eric Crozier. Stjómandi: David Ather- ton. Stjóm Upptöku: Barrie Gavin. 15:40 Eöaltónar Tónlistarþáttur. 16:10 Syrtir í álinn (Black Tide) Endurtekinn þáttur um eitt mesta mengunarslys sögunnar, þegar oliuskipiö Valdon Exxon strand- aöi við strendur Alaska. KA48.90 17:00 Falcon Crest Framhaldsþáttur um nokkra vlnframleiöendur. 18:00 Popp og kók Hress og skemmtilegur tónlistarþáttur. Umsjón: Bjami Haukur Þórsson og Siguröur Hlöövers- son. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiö- endur Saga Film og Stöö 2. Stjaman, Stöö 2 og Coca Cola 1990. 18:30 Hvaó viltu veröa? 19:19 19:19 Lengri og betri fréttatími ásamt veöurfréttum. Stöð 2 1990. 20:00 Morógáta (Murder She Wrote) Margverölaunaöur bandarískur sakamálaþáttur. 20:50 Americas Funnlest Home Videos 21:20 Tvfdrangar (Twin Peaks) Magnaöur framhaldsþáttur þar sem ekkert er eins og þaö sýnist. Missið engan þátt úr. Þetta er fjóröi jiáttur af átta. 22:10 I kröppum leik (The Big Easy) Vönduö og spennandi mynd þar sem segir frá valdabaráttu tveggja mafiuhópa í New Orleans I suöurríkjum Bandaríkjanna. Þegar mafíuforingi finnst myrtur óttast Remt McSwain, sem er lög- regluforingi í morödeild, aö mafíustriö sé ( upp- siglingu. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Ellen Barkin og Ned Beatty. Leikstjóri: Jim McBride. Framleiöandi: Stephen Friedman. 1987 Bönnuö bömum. 00:00 Lögga tll leigu (Rent a Cop) Hér er á ferðinni þrælgóö spennumynd, þar sem segir frá lögreglumanni og gleðikonu, sem neyö- ast til aö vinna í sameiningu að framgangi saka- máls. Sjá nánar bls. Aöalhlutverk: Burt Reynolds og Liza Minelli. Leikstjóri: Jerry London. Fram- leiöandi: Raymond Wagner 1988. Bönnuö böm- um. 01:35 Frumherjar (Winds of Kitty Hawk) Myndin segir frá hinum frægu Wright bræðrum, sem voru frumkvöölar flugsins, en um síöustu aldamót skutu þeir verkfræöingum ref fyrir rass og smíöuöu fyrstu flugvélina. AöalhlutveriG Mi- chael Moriarty og David Huffman. Leiks^óri: E.W. Swackhamer. Framleiöandi: Charies Fries. 1983. Lokasýning. 03:15 Dagskrárlok Sunnudagur 25. nóvember 14.00 Golf 15.00 íslendlngar f Kanada Hiö dýrmæta erföafé. 15.45 Ljóöiö mitt Hannes Pétursson skáld velur sér Ijóð. Áöur á dagskrá í apríl s.i. 16.05 Vilhjálmur Tell Seinni hluti 17.50 Sunnudagshugvekja Flytjandi er Guðrún Ásmundsdóttir leikari. 18.00 Stundln okkar Fjölbreytt efni fyrir yngstu áhorfenduma. Umsjón Helga Steffensen. Stjóm upptöku Hákon Odds- son. 18.30 Klrsuberjarænlngjarnlr (Körsbársrövama) Teiknimynd um héra, sem er bóndi, og fer með grænmetið sitt á maricaðstorg, þar sem ýmsir óvæntir atburðir eiga sér stað. Þýðandi Edda Kristjánsdóttir. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 18.40 Unglr blaðamenn (4) (Deadline) 18.55 Táknmálsfréttlr 19.00 Dularfulll sklptinemlnn (1) (Alfonzo Borrzo) Leikinn breskur myndaflokkur I léttum dúr fyrir böm og unglinga. Þýðandi Berg- dis Ellertsdóttir. 19.30 Fagri-Blakkur (4) 20.00 Fréttlr og Kastljös Á sunnudögum er kastljósinu sérstaklega beint að málefnum landsbyggðarinnar. 20.40 Landslelkur f handknattlelk Bein útsending frá seinni hálfleik I leik Islendinga og Tékka I Laugardalshöll. 21.15 Ófriöur og örlög (7) (War and Remembrance) Bandarisk mynda- flokkur byggður á sögu Hermans Wouks. Þar segir frá Pug Henry og fjölskyldu hans á erfiðum timum. Leikstjóri Dan Curtis. Aðalhlutverk Ro- bert Mitchum, Jane Seymour, John Gielgud, Polly Bergen, Barry Bostwick og Ralph Bellamy. Þýðandi Jón 0. Edwald. 22.10 i 60 ár (6) Fréttir Þáttaröð gerð i tilefni af 60 ára afmæli Rikisút- varpsins hinn 20. desember. Umsjón Markús Öm Antonsson. Dagskrárgerð Jón Þór Vig- lundsson. 22.20 Undlr Biltmore-klukkunnl (Under the Biltmore Clock) Bandarisk sjónvarps- mynd gerð eftir sögu F. Scott Fitzgeralds. Hún fjallar um unga elskendur, sem veröa leiksoppar hefða.og stéttaskiptingar á fyrri hluta aldarinnar. 23.50 Útvarpsfréttir f dagskrárlok Kvöld-, nætur- og helgidagavarsia apóteka f Reykjavfk 23.-29. nóvember er f Árbæjarapóteki og Laugames- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Uppfýs- ingar um læknis- og lyQaþjónustu eru gefnar f síma 18888. Hafríaríjöröur Hafnarfjaröar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apó- tekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tlmum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Keflavfkun Opið virka daga frá k. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna fri- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selföss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt Læknavakt fyrir Reykjavfk, Sdtjamames og Kópavog er í Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardög- um og helgidögum allan sólarhringinn. Á Sel- tjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00- 21.00 og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokað á sunnudögum. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantan- ir {sima 21230. Borgarsprtalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fóik sem ekki- hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Nánari upplýsingar um lyQabúöir og læknaþjónustu erugefnar í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Seltjamames: Opiö er hjá Tannlæknastofunni Eiöistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garöabæn Heilsugæslustööin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er í Síma 51100. HafnaríQöröun Heilsugæsla Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Simi 40400. Keflavík: Neyöart)jónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræöistööin: Ráögjöf i sál- fræðilegum efnum. Sími 687075. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15- 16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öidmnariækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspitali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Barnadeild 16-17. Heimsóknartími annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borg- arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laug- ardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvíta- bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópa- vogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St Jós- epsspítali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim- sóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkuriæknishéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhring- inn. Sími 14000. Keflavík-sjúkrahúsiö: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Akureyri- sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusim! frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness: Heim- sóknarflmi Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og ki. 19.00-19.30. Reykjavfk: Scltjamames: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogun Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður Lögreglan slmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan sími 15500, slökkvilið og sjúkrabíl simi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjan Lögreglan, simi 11666, slökkvilið slmi 12222 og sjúkrahúsið simi 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sfmi 22222. Isaflörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið simi 3300, brunaslmi og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.