Tíminn - 24.11.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 24.11.1990, Blaðsíða 13
- }Qí -Laugarclqgui; 2$.:ipóyeijiber 1990 Típrfipn. 25 Sérfræðingur í svæfingalækningum 50% staða sérfræðings í svæfingalækningum við Sjúkrahús Suðurlands á Selfossi er hér með auglýst laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra sjúkrahússins fyrir 31. desember 1990. Nánari upplýsingar veita yfirlæknar sjúkrahúss- ins og framkvæmdastjóri. Sími 98-21300. Sjúkrahússtjóm. Tilraunastöð Háskóla íslands í meinafræði að Keldum óskar eftir að ráða ræstingafólk til starfa. UpplýsingargefurÁsta Benediktsdóttir skrifstofustjóri í síma: 674700. TOLVU- NOTENDUR Víð í Prentsmíðjunní Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrir tölvuvinnslu ■■PRENTSMIÐJAN*^ ^^dclcL Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Sími 45000 BILALEIGA með útibú allt í kringum landið, gerir þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla ertendis interRent Europcar Látum bíla ekki ganga að óþörfu! Útbástur bitnar verst á börnum... yUMFERÐAR RÁÐ VETRARHJÓLBARÐAR Nýir fólksbílahjólbarðar HANKOOK frá Kóreu Gæðahjólbarðar á mjög lágu verði frá kr. 3.180,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 91-84844 Rafstöðvar OG dælur FRÁ BENSÍN EÐA DIESEL Mjög gottverð Rafst: 600-5000 W Dælur: 130-1800 l/mín Ingvar Helgason hf. Sævarhöföa 2 Simi 91-674000 Reynir enn að hreinsa mannorð mannsins Anna Hauptmann er 91 árs gömul og er ekkja Richards Bruno Haupt- mann, sem tekinn var af lífi árið 1936, sakaður um að hafa rænt og myrt son Lindberghs flugkappa. Anna er þess fullviss að maður hennar hafi verið saklaus og hafí verið notaður sem blóraböggull vegna þeirrar múgæsingar sem skapaðist vegna málsins. Hún segir að mörg þau sönnunargögn, sem notuð voru gegn manni sínum, hafi verið fölsuð og önnur, sem sannað hefðu sakleysi hans, hafi verið eyðilögð eða þeim stungið undir stól. Hún þendir á ýmislegt máli sínu til stuðnings. Fingraför mannræn- ingjans sem fundust á vettvangi voru ekki fingraför manns hennar. Dr. John Condon, sem var tengill Lindberghjónanna við mannræn- ingjann, sagði Hauptmann ekki vera hann. Leigubílstjórinn, sem tók við Iausnargjaldskröfunni, sagðist í fyrstu ekki geta borið kennsl á manninn en benti á Hauptmann eftir að lögreglan hafði sagt honum að sannanir væru fengnar fyrir sekt hans. Rit- handarsérfræðingar sögðu að Hauptmann hefði ekki skrifað lausnargjaldskröfuna en skiptu um skoðun eftir að lögregla tjáði þeim að hann hefði haft hluta lausnar- gjaldsins í sínum fórum. Kona, sem kvaðst hafa talað við Haupt- mann seint þann dag sem mann- ránið var framið, var aldrei kölluð fyrir sem vitni. Anna Hauptmann segist ekki munu gefast upp við að reyna að sanna sakleysi manns síns svo lengi sem hún lifi. Skjölin sem hún og lögfræðingur hennar hafa farið í gegnum eru mikil að vöxtum. 34.000 blaðsíður frá FBI, 180.000 blaðsíður frá fylkislögreglunni og 24.000 blaðsíður, sem dómarinn Harold Hoffman lét safna, en hann trúði á sakleysi Hauptmanns, að því að sagt er. En þarátta Önnu Hauptmann heldur áfram. Richard Brnno Hauptmann var tekinn af lífi fýrir að hafa rænt syni Lindberghs og myrt hann. Var hann saklaus? Anna Hauptmann hefur barist fýrir því aö sanna sakleysi manns síns í 54 ár. Litii drengurinn sem var myrtur á hroðalegan hátt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.