Tíminn - 24.11.1990, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.11.1990, Blaðsíða 2
10 HELGIN Laugardagur 24. nóvember 1990 Aðstandendur barna eru hvattir til að gefa börnum sínum jóladagatöl án sælgætis. Tannverndarráð IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Innritun nema á vorönn 1991 Innritun stendur nú yfir og henni lýkur 30. nóv- ember. Þetta nám er í boði: I. Dagnám. 1. Samningsbundið iðnnám 2. Grunndeild í málmiðnum 3. Grunndeild í tréiðnum 4. Grunndeild í rafiðnum 5. Framhaldsdeild í rafvirkjun/rafvélavirkjun 6. Framhaldsdeild í rafeindavirkjun 7. Framhaldsdeild í bifreiðasmíði 8. Framhaldsdeild í bifvélavirkjun 9. Framhaldsdeild í bókiðnum 10. Framhaldsdeild í hárgreiðslu II. Framhaldsdeild í hárskurði 12. Framhaldsdeild í húsasmíði 13. Framhaldsdeild í húsgagnasmíði 14. Framhaldsdeild í vélsmíði og rennismíði 15. Almennt nám 16. Tækniteiknun 17. Tölvubraut 18. Tæknibraut (lýkur með stúdentsprófi) 11. Meistaranám. III. Öldungadeild. 1. Grunndeild í rafiðnum 2. Framhaldsdeild í rafeindavirkjun 3. Tækniteiknun 4. Tölvubraut Innritun í einstakar deildir er með fyrirvara um næga þátttöku. Skólavist á vorönn þarf að staðfesta með greiðslu á skólagjaldi. Nánari upplýsingar eru gefnar í skrifstofu skól- ans sem er opin virka daga kl. 09.30-15.00. Sími 26240. Byggingarfélag verkamanna í Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, fimmtudaginn 29. nóvember 1990 kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Félagsstjómin. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Síðumúla 39 — 108 Reykjavík — sími 678500 Félagsráðgjafi Óskum eftirfélagsráðgjafa í 100% starf á hverfa- skrifstofu tjölskyldudeildar í Álfabakka 12. Verkefnin eru á sviði barnaverndarmála og stuðningur við einstaklinga og fjölskyldur. Upplýsingar gefur Auður Matthíasdóttir yfirfé- lagsráðgjafi í síma 74544. Umsóknarfrestur er til 4. desember nk. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á umsóknar- eyðublöðum sem þar fást. Fjölmenni var á 50 ára afmællshófi Sögufélagsins, sem haldiö var áriö 1987. DÓ JÓN HALLDÓRSSON Gróskan helst fram á seinni hluta 19. aldar, en leggst þá í dvala, trúlega vegna harðindaskeiðs og Ameríku- ferða. „Uppúr 1930 fara menn að endurvekja þetta, vilja safna til sögu Skagfirðinga og um það er rætt í sýslunefndinni. Það verður til þess að árið 1936 er boðað til fundar um málið og ári síðar er Sögufélagið formlega stofnað. Aðal forgöngu- menn voru Jón Sigurðsson alþingis- maður á Reynistað og Sigurður Sig- urðsson sýslumaður, sem varð fýrsti formaður félagsins. Jón var sjálfsagt sá maður, sem að öðrum ólöstuðum hefur langmest gert fyrir félagið. Alla tíð vann hann því með ódrepandi áhuga og seiglu." Að safna til sögu Skagfírðinga í upphafi settu menn sér það mark- mið að safna til sögu Skagfirðinga og gefa út, og voru fýrstu útgáfurit fé- lagsins um það efni. Fyrsta bókin var Ásbimingar; sagt er frá þeirri höfð- ingjaætt er á Sturlungaöld ríkti í Skagafirði. Höfundur hennar var Magnús Jónsson prófessor. Því næst tók Ólafur Lárusson prófessor fýrir landnám í Skagafirði. Voru þeir báðir kunningjar Jóns Sigurðssonar, og telur Hjalti að Jón hafi vafalaust fengið þá til verkanna. „Síðan tók Margeir Jónsson á Ögmundarstöðum að sér einn hluta í þessu, en hann skrifaði Frá miðöldum í Skagafirði. Það er saga 14. aldarinnar og fram á þá 15. Margeir mun reyndar hafa ver- ið búinn að skrifa um seinni hlutann, fram um siðaskiptin, en það handrit hefur með einhverju móti glatast, því það hefur ekki enn komið fram.“ Jafnframt voru ýmsir menn fengnir til að skrifa þætti og minningar um Skagfirðinga. Þar má t.d. nefna menn eins og Guðmund Davíðsson á Hraunum. Jón og Guðrún lang- algengustu nöfn Skag- fírðinga 1703-1845 Út er komið 19. hefti Skagfirðinga- þjóðlegum grunni. Undirstaðan að Sllfrastööum sumarið 1853. Nið- bókar og sem fýrr hefúr ritið að haggaðist ekki,“ segir Gfsli að lok- urstaða Guðrúnar er í stuttu máli geyma greinar og skrif um skagfirsk um. sú, að þessi frásagnarverða koma fræði. Að þessu sinni eru tíu greinar „Skagfirsldr hórkarlar og bams- Stefáns að Silfrastöðum hafi breyst í eftir jafnmarga höfunda. mæður þeirra á fyrri hluta 19. aldar“ meðforum og orðið til þess að þjóð- Magnús H. Gíslason á Frostastöð- heitir athyglisverð ritgerð eftír Má saga varð til. ,Áður en langt er Uðið um minnist séra Lárusar Amórs- Jónsson sagnfræðing. Að dómi Más frá siðustu aldamótum, eru komnar sonar, sem var þjónandi prestur á er hórkari sá maður sem heldur á kreik mismunandi sagnir um Miklabæ. Séra Lárus kom að Mikla- framhjá eiginkonu sinni, en í grein* þennan atburð. Þá var liðin rúmlega bæ árið 1919 og þá sem aðstoðar- inni er þó aðeins teldnn fýrir einn hálf öld, frá því að Stefán reyndi að prestur BjÖms Jónssonar og tók við hópur hórkaria, „nefnilcga kariar vekja upp draug í tdrigugarðinum á af Birni tveimur árum síðar. Lárus sem lögðu svo milda ást á bams- Silfrastööum." þjónaðí því embætti í full 40 ár. mæður sínar, að þeir vildu fyrir alla Þá minnast nokkrir Skagfirðingar „Hvorid ætla ég mér þó þá dul, að muni ganga að eiga þær“. Már segir liðinna tíma eða atburða. Þorbjöm rekja til fullrar hh'tar æviferil og hina að viðhorf alþýðu manna hvað þetta Kristinsson kennari á Akureyri löngu og viðburöaríku starfssögu varöar, hafi miðast við afkomu og minnist eins veturs sem hann dvaldi séra Lárusar, né heldur að kryifja þarfir heimilanna og þá var hjóna- hjá Gísla Magnússyni bónda í Ey- hinn margbrotna og að mörgu leyti band nauðsyn. „Fýrir vikið þótfi hildarholti. Axel Þorsteinsson bóndi sérstæöa persónuleika hans,“ segir sjálfsagt, að húsbóndi fengi að í Utlu-Brekku á HÖfðastÖnd greinir Magnús í inngangi. Magnús minnist kvænast bamsmóður sinni, að eig- frá minnisstæðum atburði í septem- Lárusar hins vegar sem sóknarbam inkonu látirmi eða eftír sldlnað, ef beráhlaupinu árið 1943 og PáU Sig- hans, þeir þekktust allvel. Þannig er hann á annað borð hafði haldið urðsson frá Lundi í Fljótum segir Lárusar minnst í grein Magnúsar. framþjá og honum þótti stúlkan frá ferð sinni heim í jólafrí árin Gísli Jónsson menntaskólakennari vænleg til bústjómar og bólfara.“ 1925 og 1934, en þá dvaldl hann á fjallar um nöfn Skagfirðinga á árun- Og einnlg vora yfirvöld, sem næst Hólum í Hjaltadal. Loks er fróðleg um 1703-1845. Þó ekki sé rúm til voru almenningi, sama sinnis. Fyr- grein eftfr Jóhann Einarsson frá að fjalla ítariega um grein Gfsla, þá frstaðan var hins vegar hjá konungi Mýrakoti. Jóhann, fæddur árið 1845 verður að geta helstu niðurstöðu og ráðgjöfum hans í Kaupmanna- og lést 1937, greinir firá högum og hans. I lýrsta lagl kemst GísII að því, höfn, sem Jögðu strangasta skilning kjörum alþýðufólks í Skagafirðl <ýr- að Skagfirðingar hafi verið nafn- í lög og aldagamlar reglur. „Þessar ir aldamótin. sparir og nafnvandir á umræddu andstæðu skoóanir tókust á, en Aðtokumberaðgetatveggjagreina tímabili og voru nöfn af germönsk- tímabilið sem hér um ræðir hafði eftirþá Sölva Sveinsson og Siguijón um uppruna í miklurn meirihluta. hin opinbera hugmyndafræði yfir- Pál ísaksson. Sölvi tekur saman Langalgengustu nöfnin voru Jón og höndina. Á síðari helmingi 19. aldar glefsur úr gömlum blöðum, en Sig- Guðrún, en á síðari hluta tímabils- missti hún tökm og fólk fór aö gera urjón fjallar um tvo fomlega leg- Ins sóttu á nokkur nðfn af eriendum það sem því sýndist." steina í Viðey. Báðir eru þessir tveir toga, svo sem Anna, Lilja, María, Jó- „Uppvakningur í kirigugarði" heit- höfundar í ritstjóm Skagfiröinga- hann, Jóhannes, Jónas og Stefán. ir grein Guðrúnar S. Magnúsdóttur bókar og hafa skrifað mikiö í hana „Enda þótt tvfnefni og ættamöfn safnvarðar. Guðrún fiallar um ólíka undanfarin ár. f hefidlna er 19. hefti væru koinin til sögunnar, stóðu frásögn af atburði þeim, þegar Stef- Skagffrðingabókar skemmtilegt og nafrigiftfr Skagfirðinga á traustum án Iæknir Tómasson á Egilsá kom fróðlegt rit aflestrar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.