Tíminn - 27.11.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.11.1990, Blaðsíða 1
Þjóðarsáttarsamningamir tryggöir út samningstímann Aðilar vinnumarkaðaríns í samvinnu við ríkisstjóm og samtök bænda gengu um helgina frá samkomulagi í tengslum við endurskoðun kjarasamninganna. Sam- komulagið felur í sér að þjóð- arsátt verður framlengd með smávægilegum breytingum: Samkvæmt útreikningum kaupgjaldsnefndar er fram- færsluvísitalan nú í nóvem- ber 148,2 stig, en í kjara- samningunum var gert ráð fyrir að hún yrði 147 stig. Þessi mismunur verður bætt- ur nú 1. desember og leggst hann ofan á umsamda 2% hækkun frá næstu mánaða- mótum. • Blaðsíða 5 Geyslmikið tjón varö (eldsvoðanum í Landssfmahúsinu vfð Austurvöll. Skemmdír urðu af eldl é þakí og efstu hæð gamla hússins, en við slökkvistarfiö barst mjög mikið vatn um a!It húsið. Timamynd: Pj«tur Bruni víö Austurvöll á laugardagsmorgun: eldsvoði í Landssímahúsi an

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.