Tíminn - 27.11.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 27.11.1990, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 27. nóvember 1990 Tíminn 13 Atvinna - Auglýsingar Viljum ráða mann til starfa á auglýsingadeild blaðsins, sem fyrst. Upplýsingar gefur framkvæmda- stjóri eða auglýsingastjóri í síma 686300. Tímiim. Fálkaorðan Tilboð óskast í smíði heiðursmerkja hinnar ís- lensku fálkaorðu. Þeir sem áhuga kynnu að hafa eru beðnir um að tilkynna það skriflega fyrir 10. desember nk. til Orðunefndar, Stjórnarráðshús- inu við Lækjargötu, 150 Reykjavík. Vítamín og heilsuefni frá Healthilife (Hellsulif) Náttúrieg, iífræn vitamin og heilsuefnl I samráöi við lækna og vísindamenn. Súper Ð-sterkt B flölvítamín. B-6 vítamin, bývax og Lecíthin. C-vítamin - Biofiu, Silica, appelsínuttragð. Doiomite-kalk og Magnestum. B-vítamin - Covitot - hreint E- vítamín. EP. kvöldrósarolia - E-vitamín. Super soya Locithin-1200 Wild sea kelp-þaratöfiur m/yfir 24 steinofni, silica o.fi. Fæst hjá: Vömhúsl K.Á. Self., Samkaupum og verslunlnnl Homlð, Keflavik, FJarðarkaupum og Heilsubúðlnnl, Hafnarf., Hellsuhomlnu, Akureyri, Studlo Dan, isafirðl, versl. Ferska, Sauð- árkr., Hellsuvali, Grænu linunnl, Blómavall o.fi. f Reykjavik. Dnerfing: BlÓ-SELEN umb Sfmi 91-76610. BENSÍN EÐA DIESEL Mjög gott verð Rafst.: 600-5000 W Dælur: 130-1800 l/mín BÍLALEIGA með útibú allt í kringum landið, gerir þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar VETRARHJÓLBARÐAR Nýir fólksbílahjólbarðar HANKOOKfrá Kóreu Gæðahjólbarðar á mjög lágu verði frá kr. 3.180,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 91-84844 „Nú sýni ég sjálfan mig“ Föðurhlutverkið fer „alþjóðakaraktemum", eins og Kristján lýsir sjálfum sér, ágætlega úr hendi. Timamyndir: Ámi Bjama Krístján Jóhannsson ásamt konu sinni, Sigurjónu Sverrísdóttur, og sonum þeirra Sverrí, þríggja ára, og Víkingi, eins árs. „Sigurjóna er minn leikstjórí," segir Krístján. Kristján Jóhannsson, stórsöngvari: Bók um Kristján Jóhannsson, söngvara, er væntanleg á markað- inn nú á næstu dögum. „Ég held að raunverulega sýni ég mig sjálfan í bókinni, en ég er ekki viss um að íslenska þjóðin þekki mig raun- verulega nema úr einhverjum stuttum blaðaviðtölum eða kjafta- sögum úti í bæ. Bókin spannar tímabilið frá fæðingu minni norð- ur á Akureyri og alveg þangað til ég er kominn í Scala í Mílanó,“ sagði Kristján um bókina. Kristján var staddur hér heima fyrir helgi og hafði eytt síðustu viku og rúmlega það í að lesa og yf- irfara bókina. Hann kveðst mjög ánægður með útkomuna. Garðar Sverrisson rithöfundur skrifar bók- ina og sagði Kristján að Garðar nái að endurspegla manngerð hans mjög vel í henni, en það er eitthvað sem Kristjáni finnst að hafi vantað í öll þau viðtöl sem hann hefur átt við blaðamenn á undanförnum ár- um. Kristján sagði að Garðar hefði skrifað metsölubók í týrra („Býr ís- Iendingur hér?“), en bókin um hann væri jafnvel enn betri og sadðiet hann trpvcta HómdrpinH ís- l „Garðar er búinn að vera að skrifa bókina frá því í vor, en gagnasöfnun hefur staðið yfir í um tvö ár. Garðar fylgdist mikið með mér í sumar bæði við leik og störf og við höfum örugglega talað saman í um 40 klst. um þetta mál,“ sagði Kristján um undirbúning bókarinnar. Hann bætti síðan við: „Bókin er eiginlega ekki ævisaga, heldur frásögn þar sem viðfangsefnið er nálgast á bæði gamansaman, alvarlegan og „há- dramatískan" hátt. Ég hef gengið í gegnum bæði eld og brennistein á mínum ferli og í bókinni er varpað Ijósi fyrir hinn almenna íslending á þann „alþjóðakarakter" sem ég er og hvað það þýðir. Bókin er því líka einhverskonar kennslubók og get- ur vonandi verið yngri söngvurum sem eiga eftir að fara erlendis til einhvers gagns. Ég er búinn að vinna að því í sex til sjö ár að ná þessu markmiði að verða orðinn al- þjóðalistamaður í stærstu óperu- húsum heims og árangur minn er því ekki eingöngu tílviljun." Hann bætti við að það væri síður en svo að hann stæði einn í allri framkuspmH hví ;iíS hann hpfiir «ína að í rauninni væri þetta alveg eins og að selja vöru. Þar kemur mikið við sögu kona Kristjáns, Sigurjóna Sverrisdóttir, sem sér um mestalla skipulagningu og er að sögn Krist- jáns honum ómetanlegur stuðn- ingur. Kallar Kristján hana leik- stjórann sinn, en reynsla hennar af leikhúsum hefur komið honum mjög vel. Kristján fór á sunnudaginn til Na- pólí á Ítalíu til að syngja í óperunni þar, en hún er með þeim betri á Italíu. Kristján mun syngja þar annað aðalhlutverkið í Cavalleria Rusticana, en Stöð 2 mun einmitt um jólin sýna uppfærslu með Kristjáni í þessari óperu sem tekin var upp í sumar. Dagskráin er þröng hjá Kristjáni allt árið, enda er hann bókaður jafnvel þrjú ár fram í tímann. í janúar á næsta ári íer hann til Parma, til Flórens í febrúar-mars, þá til Scala í Mflanó í mars-aprfl o.s.frv. í júní mun Krist- ján syngja í Arena Verona, stærsta og virtasta útileikhúsi veraldar. Leikhúsið tekur 30.000 manns í sæti og þar mun Kristján syngja pitt aíSa1h1iit\;prl-iíS í Ánprn pftij-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.