Tíminn - 30.11.1990, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.11.1990, Blaðsíða 5
Föstudagur 30. nóvember 1990 Tíminn 5 Sjálfstæðismenn segjast ætla að fella bráðabirgðalögin og vilja að ríkisstjórnin fari strax frá völdum. Þeir ætla að reyna að semja við BHMR verði þeim afhentir stjórnartaumar: Vilja að stjórnin fari frá en neita að bera upp vantraust Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir það vera kröfu Sjálfstæðisflokksins að ríkisstjórnin fari strax frá völdum. Hann segist vera reiðubúinn að mynda bráðabirgðaríkisstjórn sem sitji að völdum fram yfir kosningar. Steingrímur Hermannsson for- sætisráðherra segir að sjálfstæðismenn eigi í framhaldi af þessarí kröfu að bera fram vantraust á ríkisstjómina. Þorsteinn Pálsson segir að það verði ekki gert, beðið verði eftir því hvaða örlög bráða- birgðalögin fái á þingi. Þorsteinn Pálsson og Ólafur G. Ein- arsson, formaður þingflokks sjálfstæð- ismanna, boðuðu til blaðamannafúnd- ar í gær til að skýra afstöðu þingflokks- ins til bráðabirgðalaganna, en þing- flokkurinn hefur nú formlega ákveðið að greiða atkvæði gegn þeim. Þeir fé- lagar sögðust enga ábyrgð bera á bráðabirgðalögunum og sögðu það ekki vera sjálfstæðismönnum að kenna fari verðbólgan af stað. Þorsteinn lagði áherslu á að sjálf- stæðismenn væru á móti þeirri leið sem ríkisstjómin fór í þessu máli. Hann sagði að stjómin hefði átt að reyna að ná samkomulagi við BHMR með það aö markmiði að fá BHMR til að ganga til liðs við þjóðarsáttina. Þor- steinn sagði að ef ríkisstjómin færi frá, myndi ný ríkisstjóm Sjálfstæðisflokks- ins freista þess að ná samkomulagi við BHMR. Hann sagðist ekki trúa öðm en hægt væri að ná slíku samkomu- lagi. Forsætisráðherra sagði að mikið væri búið að gera til að reyna að ná sam- komuiagi við BHMR. Fjármálaráð- herra hefði gert ítrekaðar tilraunir í þá átt og sjálfur sagðist hann hafa lagt sig fram um að ná slíku samkomulagi. Því miður hefðu allar þessar tilraunir reynst árangurslausar og því hefðu lögin verið sett. Þorsteinn Pálsson sagðist líta svo á að þeir þrír stjómarliðar, sem hafa lýst yf- ir andstöðu við bráðabirgðalögin, hefðu með afstöðu sinni lýst van- trausti á ríkisstjómina. Það væri því eðlileg krafa sjálfstæðismanna að rík- isstjómin færi þegar í stað frá völdum. „Sé þetta krafa Sjálfstæðisflokksins, verða þeir að bera fram van- trauststillögu," sagði Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra, þegar hann var spurður hvort hann myndi verða við þessari kröfú. „Mér sýnist hins vegar að með þessu upphíaupi sjálfstæðismanna nú séu þeir að reyna að losna úr þeirri klípu sem þeir em komnir í. Þeir verða að segja þjóðinni frá því, hvað þeir ætla að gera við bráðabirgðalögin og efnahagsmálin ef ríkisstjómin fer frá. Þessi ríkisstjóm mun ekki hlaupa frá neinum vanda. Hún mun gera það sem hún getur til að tryggja þjóðarsáttina og að hér hefj- ist ekki verðbólguhrina. Yfirlýsing sjálfstæðismanna hefur engin áhrif á þá fyrirætlan." Á blaðamannafúndinum voru Þor- steinn og Ólafúr ítrekað spurðir hvort ekki væri eðlilegt að þeir bæm fram vantrauststillögu. Þeir sögðu það óþarft Ríkisstjómin hefði ekki traust meirihluta þingheims og því ætti hún að sjá sóma sinn í því að segja af sér. „Við höfúm haldið því fram frá upp- hafi að það beri að virða samninga. Þetta er ekki spuming um það hvort halda skuli hina svokölluðu þjóðarsátt. Þetta er spuming um það hvort virða eigi þingræði í landinu og lýðræði," sagði Ólafur G. Einarsson. Einar Oddur Kristjánsson, formaður Vinnuveitendasambands íslands og áhrifamaður í Sjálfstæðisflokknum, hefur lýst því yfir að afstaða þingflokks sjálfstæðismanna sé glapræði. Með henni stefni sjálfstæðismenn þjóðar- sáttinni í hættu og boði óðaverðbólgu. Þorsteinn var spurður út í yfirlýsingar Einars Odds. Hann svaraði því einu að Hjúkrunarfélag íslands: HEFUR SAGT SIG ENDAN- LEGA ÚR BSRB Úrsögn Hjúkrunarfélags íslands úr BSRB tekur gildi frá næstu ára- mótum. Atkvæðatalningu um úr- sögn félagsins úr BSRB lauk í gær og af þeim 1.229 félögum sem greiddu atkvæði voru 1.050 fylgj- andi úrsögninni, eða 85,75% þeirra er greiddu atkvæði. 150 voru á móti úrsögn úr BSRB og auðir seðlar voru 29. Á kjörskrá voru 1.471 starfandi Hjúkrunarfræðing- ar. Kjörsókn var því 83,54%. Farið var eftir lögum BSRB við at- kvæðagreiðsluna og fulltrúar BSRB sáu um atkvæðatalningu. Að sögn Sigþrúðar Ingimundardóttur, for- manns Hjúkrunarfélags íslands, var það aðallega óánægja með launa- stefnu BSRB sem varö þess valdandi að hjúkrunarfræðingar vildu losna úr BSRB. Hún bætti við að það væri langt síðan að til tals hefði komið að félagið segði sig úr BSRB eða alveg frá því fyrir 1980. 1982 var einmitt kosið um úrsögn eins og nú í dag, en þá munaði 10% á því að úrsögnin hefði verið samþykkt. Sigþrúður sagði einnig að ekkert hefði verið rætt um að félagið gengi í annað félag í staðinn fyrir BSRB. Það skal tekið fram að háskóla- menntaðir hjúkrunarfræðingar eru ekki í félagar í Hjúkrunarfélagi ís- lands, heldur eru þeir með sitt eigið félag sem heitir Félag háskóla- menntaðra hjúkrunarfræðinga. khg. VSÍ stjómaði ekki Sjálfstæðisflokkn- um og ítrekaði það sem hann hafði áð- ur sagt að Sjálfstæðisflokkurinn bæri ekki ábyrgð á bráðabirgðalögunum. Þá ábyrgð bæri ríkisstjómin sem setti lögin. Þorsteinn gagnrýndi ríkisstjómina fyrir að hafa gert þennan kjarasamn- ing við BHMR. Hann ítrekaði það sem hann hefur áður sagt að samningur- inn væri innistæðulaus víxill. Hann sagðist telja að BHMR hefði átt að ganga til samstarfs við ASÍ og VSÍ þeg- ar þjóðarsáttin var gerð. Ólafur G. Einarsson sagði að alger eining hefði ríkt í þingflokknum um að fella bráðabirgðalögin þegar þau koma til atkvæðagreiðslu á þingi. Tíminn leitaði til nokkurra þing- manna Sjálfstæðisflokksins vegna þessa máls og innti þá eftir afstöðu þeirra til laganna. Eggert Haukdal vék sér undan því að svara spumingu um hvað hann myndi gera við atkvæða- greiðsluna. Það kann því að vera að ekki sé um algeran einhug að ræða í þingliði sjálfstæðismanna, þrátt fyrir yfirlýsingar formanns þingflokksins um annað. Engin veit hvenær greidd verða at- kvæði um bráðabirgðalögin, en stjóm- arliðar hafa gefið yfirlýsingar um að reynt verði að flýta því sem mesL Hugsanlegt er talið að greidd verði at- kvæði í næstu viku. Verði lögin felld fá félagar í BHMR 4,5% launahækkun frá þeim degi sem lögin falla úr gildi. ASÍ og BSRB munu þá væntanlega strax setja fram kröfu um að fá samsvarandi hækkun, en í kjarasamningum þess- ara aðila er ákvæði sem segja að þeir hafi rétt til að krefjast launahækkana, hækki laun á almennum markaði um- fram þjóðarsátt. VSÍ hefur gefið þá yf- irlýsingu að það sjái sér ekki annað fært en að verða við slíkri kröfu komi hún fram. í framhaldi af því má búast við að BHMR geri kröfu um frekari launahækkanir, því að í þeirra samn- ingum eru svipuð ákvæði og í samn- ingum ASÍ og BHMR. -EÓ Halldór Blöndai komlnn aftur f ræöustóf eftfr að hafa rasað út á Alþingi f gær. Tímamynd: Ami Bjama Undarleg uppákoma á Alþingi í kjölfar umræðu um þingsköp: Kraftaverk gerast enn: Blöndal baðst afsökunar Einkennileg uppákoma varð á Al- gerði hins vegar fljótlega athuga- uppfýsingar, en bentl á að þeir þingi í gær. Halldór Blöndal al- semd við ræðu Halídórs og minnti gætu fengið að skoða þessar upp- þingismaður óskaði eftir að fá að hann á að halda sig við umræður lýsingar í ráðuneytinu. Halldór ræða um þingsköp. Þessi ósk um þingsköp. Við þetta virtist sagði þessa framkomu óþolandi. leiddi til harðra orðaskipta milli Haildór tapa stjóm á skapi sfnu og Skúli Alexandersson og Matthías Halldórs og forseta og varaforseta sagðist ekki una því aö þurfa að Bjamason tóku undir gagnrýni sameinaös þings. Svo mikill hiti láta varaforseta stjóma fundi. Að Hafidórs. Kristínn Pétursson hljóp í þingmanninn aö forsetí endingu greip forseti til þess ráðs sagði þetta dæmi um ásælni fram- neyddist tíl að gera hlé á umræð- að fresta fundi. kvæmdavaldsins. Hann nefndi unni meðan hann kæidi sig niður. Eftir að fundur hafði verið settur fleiri dæmi um hvemig fram- Þegar Hatldór hóf umræðuna að nýju bað Halldór varaforseta af- kvæmdavaldið er að taka sér æ hafði Guðrún Helgadóttír forseti sökunar á ummælum sínum. meiri völd á kostnað löggjafar- sameinaðs þings bmgðið sér frá, Stefán Guðmundsson tók síðar í valdsins. Ráðuneyti væru t.d. að en Valgerður Sverrisdóttir vara- umræðunni til máls og sagði semja reglugerðir sem í mörgum forseti sþfrði fundi. Halldór hóf greinflegt að tími kraftaverkanna tflfellum taka yfir lög sem Alþingi mál sitt á því að krefjast þess að væri ekki liðinn: Halldór Biöndal hefúr sctt. aðalforseti stýrði fundi. Valgerður hefði beðist afsökunar. Stefán Guömundsson upplýstí sagðist ekki geta orðið við þessari Máfið sem Halfdór vfldi ræða var að það, sem verið væri að senda út kröfu og benti á að aðalatriðið að sjávarútvegsnefndum þingsins tfl smábátaeigenda þessa dagana, væri að fundinum væri stýrt. Hall- var neitað um uppiýsíngar um væru ekfd endanlegar veiðiheim- dór tók þessa athugasemd óstinnt veiðiheimildir smábáta, en þessa ildir. Smábátaeigendur hefðu upp, en dróst þó að lokum á að dagana er veríð að senda út upp- frest til 15. desember til að gera hefja mál sitt eftir að Guðrún lýsingar um þær tíl smábátaeig- athugasemd við þá úthlutun sem hafði gengið í salinn. Valgerður enda. Sjávarútvegsráðuneytið þeir hafa fengið. -EÓ hélt þó áfram að stýra fundi. Hún neitaði þingmönnum um þessar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.