Tíminn - 30.11.1990, Blaðsíða 6

Tíminn - 30.11.1990, Blaðsíða 6
6 Tíminn Föstudagur 30. nóvember 1990 Tíininn MÁLSVARI FRJÁLSLYNDIS, SAMVINNU OG FÉLAGSHYGGJU Útgefandi: Framsóknarflokkurinn og Framsóknarfélögin I Reykjavík Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason Ritstjórar: Indriði G. Þorsteinsson ábm. Ingvar Glslason Aðstoðarritstjóri: Oddur Ólafsson Fréttastjórar: Birgir Guðmundsson Stefán Ásgrfmsson Auglýsingastjóri: Steingrlmur Glslason Skrifstofur.Lyngháls 9,110 Reykjavlk. Síml: 686300. Auglýslngasími: 680001. Kvöldsfmar Askrift og dreifing 686300, ritstjórn, fréttastjórar 686306, íþróttir 686332, tæknideild 686387. Setnlng og umbrot: Tæknideild Tlmans. Prentun: Oddi hf. Mánaðaráskrift kr. 1100,-, verð I lausasölu kr. 100,- og kr. 120,- um helgar. Grunnverð auglýsinga kr. 660,- pr. dálksentimetri Póstfax: 68-76-91 Víti til varnaðar Óhugnanlegar fréttir berast frá aðalstöðvum Evr- ópubandalagsins í Briissel. Sjálfur sjávarútvegsráð- herra bandalagsins, Spánveijinn Manúel Marin, lét svo ummælt á blaðamannafundi að verið væri að útrýma mörgum fiskistofnum á hafsvæðum Evr- ópubandalagsins vegna rányrkju á miðunum. Sjávarútvegsráðherra EB verður ekki skilinn öðru vísi en svo, að undir hans eigin yfirstjóm hefðu reglur um fiskveiðistjóm bandalagsins gersamlega bmgðist. Miðstjómarvaldinu í Briissel heíur mis- heppnast að fá ríkin í bandalaginu til þess að draga úr ofsókn í fískistofnana, enda ekkert samræmi milli Ijölda veiðiskipa og afkastagetu fískistofn- anna. Þessi óheillaþróun í fiskveiðimálum Evrópuþjóða er ekki nýtilkomin. Síst af öllu ættu Islendingar að láta sér koma á óvart fyrirhyggjuleysi Evrópu- bandalagsþjóða í þessum efhum. íslendingar þekkja af eigin reynd skilningsleysi þeirra á vemd fiskistofna, en þeim mun betur kröfu þeirra um að mega físka fijálst og óhindrað hvar sem því væri við komið og svo lengi sem einhverja físktitti væri að fá. Það vora nákvæmlega þessar þjóðir, sem nú era að ganga af sínum eigin fiskistofnum dauðum, sem rányrktu íslandsmið frá upphafi togaraaldar fram til þess að íslendingar höfðu sigur í landhelg- ismálinu 1976. Það er þeim mun hryggilegra að hugsa til sjávarút- vegsstefnu Evrópubandalagsins, að á hafsvæðum þess era einhveijar hinar auðugustu fískislóðir í heimi. Þar ber Norðursjórinn líklega af, eða gerði þangað til stjómlaus ofveiði er farin að gera út af við eitthvert gróskumesta lífkerfi sem þekkist í sjó á allri jarðkúlunni. Norðursjórinn allur er að vísu nokkra minni að flatarmáli en öll fískveiðilögsaga Islands. Hins vegar er óvíst að flatarmál fískimiða við Island sé stærra en fiskislóðanna í Norðursjó. Á því er hins vegar mikill munur, hvemig íslensk stjómvöld undir forystu sjávarútvegsráðherra stjóma fiskveiðum á íslenska landgranninu saman- borið við Evrópubandalagslöndin á sínum haf- svæðum. Þótt vera megi að lög og reglur um stjóm fískveiða hér á landi séu ekki ágreiningslaust málefni, er ekki deilumál að árangur íslenskrar fískveiðistjómar er mjög góður og vekur athygli víða um heim. íslend- ingar mega vera stoltir af því að vera svo mikil físk- veiðiþjóð sem þeir era um leið og þeir era í farar- broddi um fískveiðistjóm sem hefhr lífvæna nýt- ingu fískistofna að höfuðmarkmiði. Ástand fisk- veiðistjómar Evrópubandalagsins mætti verða íslendingum meira en víti til vamaðar í því eina máli. Það ætti ekki síður að vera hvatning til þess að líta með gagnrýni á stefnu bandalagsins í öðram þáttum efnahagsmála og stjómmála og hvaða af- leiðingu það hefði fyrir Islendinga að tengjast bandalaginu með öðra en afmörkuðum viðskipta- samningum. fíARDI ÍSLENDINGABÓK var í veði um sextán hundruð útafþrá- látum furðusögum um ísland, sem ritaftar voru af mönnum er aldrei höfftu til landsins komtft, sendí Amgrímur lærfti frá sér vamarrit um land og Jnóö, sem fnegt hefur verift síftan. A IÖngum öldum héldum við á okkur hita vift lestur fomra rita um hetjur og stórmannleg örfög, aö viftbættri þeSrri ahýn* heimsmynd, sem hiasti vift lesendum Heims- kringlu. Vift vorum hví vel mennt og vitandi um sjálf okkur. Aftrir vissu minna, sem eftlilegt var. Þjóft meft sagnagrunn á borft vift þann, sem vift þekktum og áttum, varft að lifa. I dag horfa þau mái að vera ísiendingur öftmvísi vift. Prá því aö vera cin fátækasta þjóö Evr- ópu vift Jok nftjándu aldar til stöftu okkar í dag er langur vegur. Fœst- ir skiija þaft roikla velsældarkast, sem komift hefur yfir þjóftina, einkum síftari hluta tuttugustu aidar, alira síst útlendingar. Ekki er iengur því tii aft dreifa aft vift verftum aö lifa vegna stórbrotins menningararfs og þeirrar geymd- ar norrænnar menningar sem okkur var trúaö fyrir. Nú iifum vift til aft sýna öftrutn hvaft lítiili þjóft tókst íljótt og vel aö rísa úr öskustó fátæktar og snærisleysis til sældar, nokkurs auös og vel- ferðar samtimans. Bók til skýringar Arngrimur lærfti snérist tii vam- ar íslandi, þegar á það var logift, og gerfti það röskiega miöað vift þeirrar tíftar hættL I dag er iítll bætta á því aft logift veröi stórlega á landift. En þá blasir vift aft út- lendingar skilja ekki hvemig þaft hefur gerst, aft hér skuli risift upp velsældarriki öllum að óvörum. Skýringar á því má lesa í ágætri bók eftir dr. Gylfa Þ. Gíslason, Dr. Gyifi Þ. Gísiason fyrrverandi menntamálaráftherra og prófessor í viöskiptafræftum vift HáskÓla íslands. Bók sína, sem þýdd er á ensku, nefnir dr. Gylfi „The Chailenge of Being an IceíanderiL Hér er um að ræfta endurskoðað og endurritaft vérk sem kom út 1973 og nefndist þá „The Probiem of Being an Ice- lander“. Útgefandi er Almenna bókafélagift. Þessi nýja bók dr. Gyifa er skýring á vexti og vift- sögulega forsenda þess aft vift er- um þjóft og töium enn höfuö- tungu norrænna manna ein þjófta. í þessu afbragftsverki er lýst upp- runa ísienska ríkisins, hve dýrt þaft er að vera Islendingur, iífs- skilyrftum, sagnalist og ijóftiist, hinum myrku miftöidum, þróun í nútfmariki og nútfmamenningu byggftri á gömlum grunni. Höfundur við hæfi Þessi iauslega upptalning á efn- isföngum ísiendingabókar dr. Gyifa sýnir aft verkift er yfirgrips- mikift og nær tíl alira höfuðþátta Íffs í iandinu f ellefu hundruft ár. Fyrír útlendinga, sem áhuga hafa á Islandi og Islendingum hlýtur þessi bók aft vera hreinn hvalreki, og þaft verk sem út hefur komift hér á landi í seinni tíft, sem ástæfta er tíl aft koml sem víftast er til aft ætla, þrátt fyrir mitía landkynningu, aft útlendingar vitt ekki áiltof mitóft um ísfand, sögu þess og menningu. Bók dr. Gylfa avarar flestum ef ekki öiium spumingum itm iand og þjóft, sem menn vilja leita svara vift. Þaft er m.a. kostur þessarar bókar að dr. Gyifi skuli hafa gefift sér tíma tíl aft taka hana saman, jafn fjöl- menntaftur og hann er. Aft auki hefur hann persónulcga átt mik- inn þátt í margvísiegum framför- um í landinu á síftustu áratugum. Af einni rót Þar tók hann vift af mönnum, sem ásamt samstarfsaftiium f Framsóknarfiokknum lögftu bók- stafiega sýnilegan grunn að nú- tíma Islandi meft stjóraarmynd- uninni 1934. Þar vora meöal ann- arra flokksbræður dr. Gylfa aft verki, þeir Vilmundur Jónsson, landlæknir og tengdafaðir dr. Gylfa, og Haraidur Guftmunds- son, sem varft ráftherra Alþýftu- flokksins í ríkisstjóra Hermanns Jónassonar. Gaman er að sjá, þótt margar aldir skilji á miili, þann mun sem orftinn er á hlutverki Aragríms læröa og dr. Gylfa. Ara- grímur skrffaði bók handa útlend- ingum okkur tii varaar. Dr. Gylfi hefur nú skrifaft aftra bók handa útlertdingum þeim til skýringar á því, af bverju vift lifum á ísiandi í dag með þeitn ágætum, aft ókunn- ugum mönnum gengur illa aft skilja hvaft veldur. * VITT OG BREITT Bakari hengdur fyrir smið Flestir telja að rannsóknir við skógrækt séu síst of miklar hér- Iendis og væri því ekki mikil eftir- sjá að þeim fjármunum sem fara í svo þarft verkefni. En það er öðru nær og segir Pressan í gær frá hin- um undarlegustu sviftingum í fjár- veitinganefnd, ráðuneytum, þing- flokki Alþýðubandalagsins og af- skiptum ráðherra af málinu. Undirrót alls vandræðagangsins er að rannsóknarstöð Skógræktar- innar að Mógilsá átti að fá 3.5 millj. kr. aukafjárveitingu, en Margrét Frímannsdóttir alþingis- maður, sem situr í fjárveitinga- nefnd, lagðist gegn þessu framlagi og vill greinilega veg skógræktar- stöðvarinnar sem minnstan. Margrét er gift Jóni Gunnari Ottósyni, sem var yfirmaður stöðv- arinnar þegar allt fór þar upp í loft í fyrra og sér greinilega ekki fyrir endann á þeim uppákomum enn- þá. Mikilsverð stofnun í fyrrgreindri heimild segir að Margrét hafi hótað að segja sig úr fjárveitinganefnd og jafnvel Al- þýðubandalaginu ef upphæðin til Mógilsár væri samþykkt. Endaði þetta með því að fjármálaráðherra lækkaði aukafjárveitinguna til rannsóknarstöðvarinnar verulega til að koma á friði um málið. Hér virðist það vera eitthvert til- finningamál hvort gera beri til- raunastöð í skógrækt sæmilega starfhæfa af hálfu fjárveitinga- valdsins. Auðvitað er æskilegt og eðlilegt að fólk standi með sínum maka í lífsins ólgusjó. En hér virð- ist elskulegsemin vera farin að ganga fulilangt. Maki þingmannsins er hættur að starfa í títtnefndri rannsóknarstöð, og gekk sú uppsögn ekki tíðinda- laust fyrir sig. Aðrir menn hafa tekið við stjórn og starfsemi Mó- gilsárstöðvarinnar og auðvitað er fráleitt að fara að beita þá einhverri hefnigirni vegna gamals ágrein- ings. Skógrækt og rannsóknarstarf- semi henni tengd eru alltof mikil- vægur þáttur í landvernd til að nota hana til að hefna einhverra persónulegra harma og ná sér niðri á einhverjum. Svo er starf í fjárveitinganefnd ekki beinlínis til þess gert að þar eigi við tillfinningalegir einka- hagsmunir. í uppnámi Annars er ruglið á Alþýðubanda- laginu orðið slíkt að kannski er bara von að þingflokksformaður þess rugli saman starfi í fjárveit- inganefnd og stofnun sem maki hans er hættur að starfa við. Og ekki má minna vera en að hóta úr- sögnum úr nefnd og jafnvel flokki til að ná sér niðri á stofnun sem sinna á veigamiklum störfum fyrir gróðuruppbyggingu landsins. Maður gæti haldið að Alþýðu- bandalagið sé orðið að fleiri flokk- um, en hve mörgum veit maður ekki. Það er talað um að bjóða fram sér og sundur. Birting kemur við sögu hér og gamla allaballaríið þar og allir eru að vinna að fram- gangi sósíalismans nema þeir sem fengið hafa ofbirtu í augun af frjálsa markaðnum og þeim kenn- ingum öllum. Einna hreinlegast gengur flokk- urinn til verks á Dalvík. Þar hefur öll stjórnin sagt af sér nema einn maður sem ekki næst til, þar sem hann er fluttur suður. En þótt flokkurinn sé að gliðna og mikið ósamkomulag ríki er illa far- ið ef það þarf að bitna á jafnmikil- vægum þáttum þjóðlífsins eins og skógrækt og gróðurrannsóknum. OÓ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.