Tíminn - 01.12.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.12.1990, Blaðsíða 1
efur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 1990 - 233. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ í LAUSASÖLU KR. 1 Ólafur G. Einarsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, lýsir yfir í viðtali við Tímann: Mál okkar snýst ekki um af nám þjóóarsáttar Menn hafa mjög undrast fram- göngu forystu Sjálfstæðisflokks- ins og þingflokks hans í afstöð- unni til bráðabirgðalaganna gegn kjarasamningi BHMR. í fréttum fjölmiðla í gær og fýrradag tókst þeim Ólafi G. Einarssyni, for- manni þingflokks sjálfstæðis- manna, og Þorsteini Pálssyni, formanni flokksins, ekki að draga úr ótta manna um að tilgangur flokksforystunnar væri í raun að eyðileggja þjóðarsáttina og hleypa verðbólguófreskjunni lausri, gráa fjármagnsmarkaðn- um til þjónkunar. Viðbrögð Morg- unblaðsins í gær voru óvenju sterk, líkust því sem verið væri að segja frá náttúruhamförum eða stórslysi. Ólafur G. Einarsson sagði við Tímann í gær að með afstöðu sinni til bráðabirgðalag- anna væri Sjálfstæðisflokkurinn alls ekki að lýsa andstöðu við þjóðarsáttina. Þvert á móti styddi hann sáttina. Spurning hlýtur því að vera nú: Tekst flokknum að sýna þann stuðning í verki? • BlaðsíðaS Jólaskraut í hernámsstíl Á morgun og næstu tvo sunnudaga verður opln sýnlng (Árbæjarsafni á umbúnaði jóla fyrr á þessari öld. Hér sést jólaskreytt stofa f bragga. Húsbúnaður og jólaskraut er frá því um og eftir seinna stríð. Tímamynd: Árni Bjama

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.