Tíminn - 01.12.1990, Síða 1

Tíminn - 01.12.1990, Síða 1
Ólafur G. Einarsson, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, lýsir yfir í viðtali við Tímann: Mál okkar snýst ekki um afnám þjóðarsáttar Menn hafa mjög undrast fram- göngu forystu Sjálfstæðisflokks- ins og þingflokks hans í afstöð- unni til bráðabirgðalaganna gegn kjarasamningi BHMR. í fréttum fjölmiðla í gær og fýrradag tókst þeim Ólafi G. Einarssyni, for- manni þingflokks sjálfstæðis- manna, og Þorsteini Pálssyni, formanni flokksins, ekki að draga úr ótta manna um að tilgangur flokksforystunnar væri í raun að eyðileggja þjóðarsáttina og hleypa verðbólguófreskjunni lausrí, gráa fjármagnsmarkaðn- um til þjónkunar. Viðbrögð Morg- unblaðsins í gær voru óvenju sterk, líkust því sem veríð værí að segja frá náttúruhamförum eða stórslysi. Ólafur G. Einarsson sagði við Tímann í gær að með afstöðu sinni til bráðabirgðalag- anna værí Sjálfstæðisflokkurinn alls ekki að lýsa andstöðu við þjóðarsáttina. Þvert á móti styddi hann sáttina. Spuming hlýtur því að vera nú: Tekst flokknum að sýna þann stuðning í verki? • Blaðsíða 5 Jólaskraut í hemámsstíl Á morgun og næstu tvo sunnudaga verður opin sýning (Árbæjarsafni á umbúnaði jóla týrr á þessarí öld. Hér sést jólaskreytt stofa í bragga. Húsbúnaður og jólaskraut er frá því um og eftir seinna stríö. Timamynd: Ami Bjama Fjölgun eyðnitilfella í Verður eyðnisprenging meðal eiturlyfjafíkla? Helgamðtalið bls. 8 og 21 h: rJs 't'? ■ | ,

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.