Tíminn - 01.12.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.12.1990, Blaðsíða 10
22 Tíminn Laugardagur 1. desember 1990 DAGBÓK Erró úr einkasafni í Gallerí Borg Laugardag 1. og sunnudaginn 2. descmbcr vcrður sýning á einkasafni Erró-mynda í Gallerí Borg við Austurvöll. Um cr að ræða alls 24 olíumyndir, flestar ffá 1983, 50x37 cm að stærð. Allar myndimar vcrða til sölu. Myndimar koma allar eins og áður sagði úr einkasafhi og hafa aldrci vcrið sýndar hcr áður. Sýningin cr aðcins þcssa tvo daga, 1. og 2. dcs., og hún er opin ffá kl. 14 til 18. Kjarvalsstaðir um helgina I vestursal stcndur yfir sýning á skúlptúr cftir Brynhildi Þorgeirsdóttur. I austursal stendur yfir Inúasýning. Sýndir eru munir frá mcnningarhcimi eskimóa í Vestur- Alaska. Sýningin cr á vegum Menningarmálanefndar Reykja- víkurborgar og Mcnningarstofnunar Bandaríkjanna. Síðasta sýningarhclgi. Kjarvalsstaðir cm opnir daglcga frá kl. 14.00 til kl. 18.00 og cr veitingabúðin op- in á sama tíma. samningu lagafrumvarpa og m.a. tekið þátt í norrænu samstarfi um cndurskoðun rcttarTcglna á sviði höfúndarcttar o.fl. Auk þess var hann um skeið sérfræðilegur ráðgjaft Efhahagsbandalags Evrópu um samkcppnisrétt. Prófessor Koktvedgaard er víðkunnur ffæðimaður og hefur ritað nokkrar bækur um efni á sviði hugvcrka- og einkcnna- réttar, m.a. um cinkaleyfi. Auk þess liggja eftir hann fjölmargar fræðigrcinar í tíma- ritum. Honum var boðið hingað til fyrir- lcstrahalds í tilcfni af því, að nú liggur fýrir Alþingi ffumvarp til laga um einka- leyfi. Háskólafyrirlestur Mogens Koktvedgaard, prófcssor við Kaupmannahafnarháskóla, heldur fyrir- lestur á vegum lagadeildar Háskóla Is- lands mánudaginn 3. desember 1990 kl. 11 í stofii 103 í Lögbergi, húsi lagadeildar. Fyrirlesturinn verður fluttur á dönsku og nefnist „Immaterialrcttens udvikling og aktuclle problcmcr". Prófessor Koktvedgaard er fæddur árið 1933. Að loknu kandídatsprófi 1 lögfræði árið 1957 lagði hann stund á ftamhalds- nám í Englandi, Frakklandi og Bandaríkj- unum. Hann lauk doktorsprófi 1965 og var skipaður prófessor 1 lagadeild Kaup- mannahafnarháskóla árið 1966. Hann cr formaður danska höfundaréttarfélagsins. Prófessor Koktvedgaard hefur gegnt mik- ilvægum störfum við undirbúning og Fríkirkjan í Reykjavík Bama- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Bömin hjáipast öll að við að tcndra fýrsta aðventuljósið á kransinum í kóm- um. Gestgjafi í söguhominu verður Iðunn Stcinsdóttir, rithöfundur og kennari. Guðsþjónusta kl. 14.00. Að guðsþjónust- unni lokinni býður kvcnfélag safnaðarins til hátíðarkaffis. Auk kórs kirkjunnar verður RARlKkórinn bæði í guðsþjón- ustu og kaffi, svo og einsöngvaramir Guðrún Ingimarsdóttir, Hanna Dóra Sturludóttir og Þuríður Sigurðardóttir. Miðvikudagur 5. des. kl. 7:30: Morgun- andakt. Orgelleikari Violeta Smid. Kirkjan er opin í hádeginu mánudag- fostudag fyrir þá, sem vilja út úr erli og amstri til að ciga kyrrðarstund. Cecil Har- aldsson. Tekiö er á móti tilkynn- ingum og fréttum í Dag- bók Tímans á morgnana á milli kL 10 og 12 í síma 68 63 OO. Einnig er tekiö viö tilkynningum í póstfaxi númer 68 76 91. IjlpSfell Forstöðumaður ^ÍlSSf viðurkenningardeildar Löggildingarstofunnar Vegna aukinna og breyttra verkefna Löggildingarstofunnar er nú unnið að endurskipulagningu hennar, en stofnuninni er nú m.a. ætlað að taka að sér viðurkenningu (accreditati- on) á vottunar- og prófunarstofum í samræmi við Evrópu- staðla EN 45 Oxx. Leitað er eftir starfsmanni til þess að byggja upp og veita forstöðu viðurkenningardeild Löggildingarstofunnar. Hann þarf að hafa háskólapróf í verkfræði eða skyldum greinum auk reynslu í skipulagningu og stjórnun á gæðakerfum. Leitað er að manni, sem hefur góða framkomu og á auð- velt með samskipti við aðra, jafnt innanlands sem utan. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal senda til viðskiptaráðuneytisins, Arnarhvoli, 150 Reykja- vík, eigi síðar en föstudaginn 14. desember nk. Upplýsingar um starfið veitir Finnur Sveinbjörnsson, við- skiptaráðuneytinu, í síma (91) 60 94 36. Viðskiptaráðuneytið, 30. nóvember 1990 Nýtt verk eftir Hafliða Hall- grímsson frumflutt í Edinborg Á mánudaginn kcmur, þann 3. dcscmbcr, vcrður tónlist cflir Halliða Hallgrímsson flutt 1 Edinborg. Tónleikamir eru kostaðir af ECAT (Edinburgh Contcmporary Arts Trust). Flytjcndur cm Dclmé- strcngja- kvartettinn og verkin sem flutt verða cm cftir Hafliða Hallgrímsson, Janácek og Dcbussy. Tvö vcrk verða flutt eflir Haf- liða og er annað þeirra frumflutningur. Myndlistarsýning í menntamálaráðuneytinu í menntamálaráðuncytinu stendur nú yftr sýning tveggja ungra listamanna. Guðjón Bjamason sýnir rúmlega 60 oliumálverk og skúlptúra og Sigríður Rut Hreinsdóttir sýnir 20 vatnslitamyndir. Sýningin er op- in á venjulegum skrifstofntíma kl. 9-17 alla virka daga og stendur til 5. janúar 1991. Mikilvægur alþjóðlegur fundur verður haldinn í Reykjavík 16.-18. ágúst 1991 Pétur Guðjónsson, formaður Flokks mannsins, var kjörinn í stjóm „Institute for Global Ethics", sem var stofnað í kjöl- far 3ja daga ráðstefnu um „Problems of Global Moralethics and thc Human Di- mcnsion of the European Process" sem haldin var í Moskvu 15.-17. nóvember s.l. á vcgum „The Helsinki Commission" og „Union of Soviet Friendship Societies". Formennsku fyrir ráðstefnunni vcitti V.V. Tereshkova, fyrrverandi geimfari. Einnig sátu ráðstefnuna margir úr innsta hring samstarfsmanna Gorbatsjovs, m.a. Yakoles, einn elsti vinur hans og aðalráð- gjafi, og V.P. Lukin, formaður utanrikis- nefhdar sovéska þingsins, svo einhveijir séu ncfndir. Frá öðram löndum var að finna mörg þckkt nöfh úr röðum stjóm- málamanna, lögfræðinga, fræðimanna og listamanna. Mikið hcfur verið fjallað um ráðstcfhuna í sovéskum fjölmiðlum og gera menn ráð fýrir að hún muni hafa áhrif á stefnu stjómvalda, þar sem svo margir af áhrifa- mönnum stjómarinnar sátu ráðstefnuna. Ákvcðið var að halda næsta fund 16.-18. ágúst 1991 á íslandi og verður yfirskrift hans „A New Social Idcal for the 21 st Ccntury". Búist er við þekktum og áhrifa- miklum einstaklingum úr austri og vestri. Ákvcðið hefur verið að Pétur Guðjónsson veiti ráðstefnunni í Reykjavík for- mennsku. Má telja þetta mikinn heiður fyrir okkur íslendinga og jafnframt cðli- lcgt sögulcgt framhald af Reykjavíkur- fúndi Reagans og Gorbatsjovs. Dagsferö Feröafélagsins sunnudaginn 2. desember Kl. 13.00 Kjalames — Músames (stór- straumsfjara). Ekið að Brautarholti á Kjalamcsi og gengið þaðan um Músames og síðan eftir fjöranni að Artúnsá. Skemmtileg og fjölbreytt fjöraganga fyrir alla fjölskylduna. Útivera og holl hreyfing í gönguferð með Ferðafélaginu cr góð til- breyting í skammdeginu. Brottfor frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmið- ar við bíl. Frítt fyrir böm að 15 ára aldri. Verð kr. 1.000.-. Miðvikudaginn 5. des- ember er næsta myndakvöld F.í. Myndir úr sumarleyfisferð nr. 91 áætlun. Húnvetningafélagiö í Reykjavík Félagsvist laugardaginn 1. des. kl. 14 í Húnabúð, Skcifunni 17. Allir velkomnir. Skaftfellingafélagiö spilar félagsvist sunnudaginn 2. desember kl. 14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. BÍLALEIGA með útibú allt I kringum landið, gerir þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla eriendis interRent Europcar Frá Félagi eldri borgara Danskennsla hcfst í dag laugardag frá dansskóla Sigvalda kl. 14 að Hverfisgötu 105. Opið hús á morgun sunnudag í Goð- heimum, Sigtúni 3. Kl. 14 fijálst spil og tafl. Kl. 20 dansað. Opið hús á mánudag kl. 14 að Hvcrfisgötu 105. Einnig er opið hús á þriðjudag að Hvcrfisgötu 105 frá kl. 14. Kl. 15 hefst skáldakynning. Þar munu nokkur skáld lesa úr verkum sínum scm út koma fyrir jólin. Umræðufúndur um lífcyrismál og al- mennar tryggingar verður haldinn mið- vikudag nic. kl. 20:30. Benedikt Davíðs- son mun svara fýrirspumum. Kvenfélagasamband Kópavogs heldur jólakökubasar og selur kaffi með vöfflum sunnudaginn 2. dcsember kl. 15- 18 1 Félagsheimili Kópavogs á 2. hæð. Óvænt skemmtiatriði! Fjáröflunamefhd- in. Verk eftir Brahms og Messiaen í íslensku óperunni Laugardaginn 1. desember verða tónleik- ar í Islensku óperunni á vegum Tónlistar- félagsins, og hefjast þeir kl. 14.30. Fyrir tilstilli Goethe Institut koma til landsins Grilneburg Trio og Ib Hausmann klarinettleikari og munu flytja verk eftir Brahms og Messiaen. GrUneburg Trio var stofnað árið 1980 og hefúr siðan ferðast víða til tónleikahalds, unnið tíl verðlanna og gefið út hljómplöt- ur. Tríóið skipa Karin Boerries fiðla, Ulf Tischbirek selló, og Ulrich Koneffke pí- anó. Klarinettleikarinn Ib Hausmann hef- ur, auk þcss að starfa sem einleikari, unn- ið með ýmsum einleikuram og kammer- hópum, og lagt sérstaklega stund á sam- tímatónlist. Hann hefúr oftar en einu sinni unnið til 1. verðlauna í alþjóðlcgri sam- kcppni. A efnisskránni á laugardag era tvö verk. Píanótríó í C-dúr, op. 87, eftir Brahms, en þetta mun vera citt af fáum verkum sem Brahms lýsti sig ánægðan með. Seinna verkið er Kvartett um endalok tímans cftir franska tónskáldið Olivicr Messiaen, en hann er tvímælalaust meðal fremstu núlifandi tónskálda 1 hciminum. Tónlistarunnendum er í fersku minni flutningur Kammersveitar Reykjavíkur á verki hans Frá gljúfrunum til stjamanna, og í janúar nk. mun Sinfóníuhljómsveit æskunnar flytja verkið Turangalila. Kvar- tett um endalok tímans var skrifað þegar Messiacn var í fangabúðum nasista og frumflutt þar. Tónskáldið vitnar í Opin- beranarbók Jóhannesar þar sem engillinn sver við skaparann að „enginn frestur mundi lengur gefinn verða“ þegar lúðrar hljóma og leyndardómur Guðs opinber- ast. Tónleikamir verða endurteknir 1 Safhað- arheimilinu Vinaminni á Akranesi sunnu- daginn 2. desember kl. 16.00. Jólafundur í Háteigssókn Kvenfélag Háteigssóknar heldur jólafund sinn þriðjudaginn 4. desembcr kl. 20 f Sjómannaskólanum. Borið verður ffam hangikjöt, laufabrauð o.fl. Konur era beðnar að hafa með sér smá jólapakka, en skipst verður á gjöfum. Nánari upplýsing- ar veitir stjómin. Útivist um helgina Sunnudagur 2. desember: Víðines — Þemeyjarsund — Álfsnes. Létt sunnu- dagsganga iýrir alla fjölskylduna. Brott- för frá BSÍ- bensínsölu kl. 13.00. Stansað við Árbæjarsafn. Aöventuhátíö í Neskirkju Eins og ætíð i upphafi aðventu er meira haft umleikis í helgihaldi sunnudagsins en að jafnaði. Svo er einnig að þessu sinni. Við bytjum hátíðisdaginn með bama- starfinu að vanda, sem hefst mcða fondri og leik með litlu bömunum kl. 10. Bama- samkoman byijar svo kl. 11 í kirkjunni, þar sem fræðst er, sungið, fluttur helgi- íeikur og sitthvað fleira. Klukkan tvö er fjölskylduguðsþjónusta, sem væntanleg fermingarböm sjá um að mestu lcyti, í lestrum, bæn og boðun. Öll bera þau ljós til kirkju og kveikt er á að- ventukransinum. Klukkan 5 hefst síðan aðventusamkoma í kirkjunni með fjölbreyttu efni. Kirkju- kór Neskirkju og bamakór Mclaskóla syngja, Helgi Seljan félagsmálafúlltrúi Öryrkjabandalagsins flytur hugleiðingu, Edda Heiðrún Backman les upp, Guðrún Birgisdóttir og Martial Nardeau flytja flautudúett. Auk þess verður almcnnur söngur og organisti kirkjunnar lcikur á hljóðfærið. Ekki er að efa að margir leggja leið í kirkju sína þennan dag, svo sem venja hefur verið á liðnum áram. Rcynslan sýn- ir að gjöful er stundin og vel varið sem leiðir hugann að því sem heyrir til kristn- innar boðun 1 orði og söngvum á jóla- fostu: „ Þig nálgast góður gestur, þinn Guð og vinur og bestur. " Kirkjuhátíö í Bústaðakirkju Fyrsta sunnudag í aðventu cr kirkjudagur 1 Bústaðakirkju. Þann dag árið 1971 var kirkjan vígð. Þcirra tímamóta í starfi safn- aðarins hefur síðan verið minnst með vcg- legum hætti ár hvcrt. Nú ber 1. sunnudag í aðventu upp á 2. desember næstkomandi. Enda þótt 19 ár séu frá vígslu Bústaðakirkju verður enn haldin vígsluhátíð. Nýtt, glæsilegt pípu- orgcl vcrður vígt til þjónustu fýrir söfnuð- inn. Orgelið er 31 rödd, smíðað af danska fýrirtækinu Probenius og Sönner, einkar glæsilegt og rikulega búið hljóðfæri. Með tilkomu þessa orgels má segja að verið sé að ljúka byggingu kirkjunnar. Að vanda verður bamaguðsþjónusta kl. 11.00 árdegis. Klukkan 14.00 verður há- tíðarguðsþjónusta. Þar mun biskupinn yf- ir íslandi, herra Ólafúr Skúlason, vlgja hið nýja orgel og prédika við guðsþjónustuna. Er það vel, að sá prestur er í aldarfjórðung þjónaði Bústaðasöfnuði skuli sem biskup geta sótt söfhuðinn heim á þessum tíma- mótum. í guðsþjónustunni syngur ein- söng Ingibjörg Marteinsdóttir. Eftir guðsþjónustuna verður kaffisala Kvenfélags Bústaðakirkju í safnaðar- heimilinu. Kvenfélagskonur hafa ávallt lagt fram mikið starf i þágu kirkjunnar og er þessi dagur árlegur fjáröflunardagur þeirra. Konur í sókninni hafa ávallt lagt lið með því að gefa kökur til þessarar kaffisölu. Tekið verður á móti kökum í safnaðarheimilinu á laugardag milli kl. 11.00 og 13.00 og á sunnudag frá klukkan 11.00. Allur ágóði af kaffisölunni rennur í orgclsjóð kirkjunnar. Um kvöldið verður aðventuhátíð í kirkj- unni og hcfst hún klukkan 20.30. Ræðu- maður verður Davíð Oddsson borgar- stjóri. Fjölbreytt tónlist verður flutt og era einsöngvarar: Ingveldur Hjaltested, Krist- ín Sigtryggsdóttir, Ingveldur Ólafsdóttir, Stcfanía Valgcirsdóttir, Ema Guðmunds- dóttir og Eiríkur Hreinn Helgason. í lok samverannar verða ljósin tendrað. Organisti kirkjunnar Guðni Þ. Guð- mundsson stjómar kóram kirkjunnar ásamt Emu Guðmundsdóttur. Bamakór, bjöllukór og kirkjukór koma þar ffam mcð veglcga tónlistardagskrá bæði í há- tíðarguðsþjónustunni og á aðventuhátíð- inni. Sóknarböm Bústaðakirkju og velunnarar hcnnar hafa ætíð fjölmcnnt á 1. sunnudegi í aðventu til kirkju. Enn kallar kirkjan og býður samfýlgd til móts við hátíð ljóss og ffiðar. Aðventusamkoma í Breiðholtskirkju Hið árlega aðventukvöld Breiðholtssafn- aðar verður að þessu sinni haldið í Breið- holtskirkju á morgun, fýrsta sunnudag í aðventu, kl. 20:30. Að venju verður fjölbrcytt dagskrá. Kór Breiðholtskirkju og bamakór kirkjunnar syngja aðventu- og jólasöngva undir stjóm Daníels Jónassonar, Ámýjar Al- bertsdóttur og Önnu Bjömsdóttur. Signý Sæmundsdóttir syngur einsöng. Lesin verðurjóla ffásaga, fermingarböm flytja stutta dag- skrá og ffú Vigdís Einarsdóttir flytur hug- leiðingu. Kvöldið verður svo endað með stuttri helgistund við kertaljós. Á eftir verður safnaðarheimilið til sýnis og Kvenfélag Breiðholts mun selja veit- ingar vægu vcrði, til fjáröflunar vegna þeirra ffamkvæmda sem nú standa yfir. Eru sóknarbúar hvattir til að fjölmenna við þessa athöfn og hefja þannig jólaund- irbúninginn með góðri stund i húsi Drott- ins. Aðventuhátíð á Sólheimum sunnudaginn 2. desember Ein fegursta og sérstæðasta hefð í starfi Sólheima eraðventuhátíðin, sem haldin er fýrsta sunnudag í aðventu. Hátfðrn fer fram með þeim hætti að heimilisfólk og gestir ganga undir hljóm- falli og söng 1 fagurlega skreyttan að- vcntugarð. Hver og einn kveikir á kerti, scm sett er í mosaþakinn garðinn, sem lýsist smám saman upp og er undir lokin eitt ljóshaf. Þessi hefð er eldri á Sólheimum en elstu menn muna og er talið að hún hafi verið viðhöfð ffá upphafi starfscminnar. Hátíð- in mun ættuð frá Þýskalandi og ber hug- myndaffæðilegum upprana heimilisins glöggt vitni. Heimilinu er heiður og ánægja að því að eiga þessa helgistund saman mcð vinum og vclunnuram. Aðventuhátiðin hefst kl. 14:00 sunnu- daginn 2. desember. Karl Sigurðsson pí- anóleikari leikur á píanó undir athöfninni og Sólheimakórinn syngur. Þess er vænst að gestir þiggi kaffiveitingar að athöfn lokinni. Jólakaffi Hringsins Jólakaffi Hringsins verður á Hótel íslandi sunnudaginn 2. des. og hefst kl. 14. Glæsilegt kaffihlaðborð, happdrætti og skemmtiatriði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.