Tíminn - 04.12.1990, Síða 1

Tíminn - 04.12.1990, Síða 1
Veðurviti allaballa snerist I gærmorgun til hlutleysis við bráðabirgðalögin: Hjörleifur biargar íhaldi frá hneisu „Ég fagna mjög þessari niðurstöðu og tel að ríkis- stjómin hafi unnið mikinn sigur. Þjóðin mætti hins vegar minnast þess hversu óábyrgir sjálfstæöis- menn eru. Ég vona að það gleymist ekki strax.“ Þetta voru orð Steingríms Hermannssonar forsæt- isráðherra eftir að Hjörleifur Guttormsson hafði bundiö endi á það óvissuástand sem ríkt hefur um afdríf þjóðarsáttar síðustu daga. Hjörieifur lýsti því yfir við upphaf fundar í sameinuðu þingi í gær að hann hyggöist sitja hjá við afgreiðslu bráðabirgða- laganna. Þar með iítur út fýrír að 20 þingmenn muni greiða atkvæði með lögunum, 19 verði á móti þeim og einn - Hjörieifur - sitji hjá. Þeir Geir Gunnarsson og Stefán Valgeirsson hafa lýst því yfir að þeir muni greiða atkvæði gegn lögun- um. Sama hefur þingflokkur Sjálfstæöismanna og Kvennalista gert. • Blaðsíða 5 Ungur maður let lífíð erflugvél hans hrapaði til jarðar í gærdag á Mos- fellsheiði, skammt frá nýja Nesja- vallaveginum í grennd við Hengil. Tímamynd; Pjetur. Baksíða Hefur boðað frjálslyndi og framfarír i sjó tugi ara

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.