Tíminn - 04.12.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.12.1990, Blaðsíða 10
10 Tíminn Þriðjudagur 4. desember 1990 NOTENDUR Víð í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrir tölvuvínnslu Astkær dóttir mín, eiginkona, móðir, tengdamóðir og systir dr. Katrín Friðjónsdóttir lést sunnudaginn 2. desember, í Uppsala, Svíþjóð. Jarðarförin verður auglýst síðar. María Þorsteinsdóttir Bo Gustafsson Þorsteinn Rögnvaldsson Lena-Karín Eríandsson Hertxjrg Friðjónsdóttir Astkær faðir okkar, tengdafaðir og afi Pétur Guðjónsson múrari, Ljósheimum 22 lést í St. Jósefsspítala í Hafnarfirði laugardaginn 1. desember. Sólrún Pétursdóttir Lárus Amar Pétursson SvanhildurThorsteinsson og bamaböm Astkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi Oddur Guðbjömsson bóndi, Rauösgili lést laugardaginn 1. desember i Landspítalanum. Jarðarförin verður auglýst síðar. Fyrír hönd aöstandenda, Ingibjörg Jónsdóttir, Rauðsgili DAGBÓK ICELANÐIC CHORAL MUSIC 4M The Hamrahlíd Choir fm Thorgerdur Ingólfsdóttir Hljómdiskurinn Kveóió í bjargi í flutningi Hamrahlíóarkórsins aftur fáanlegur íslensk tónverkamiðstöð hefur nú endur- útgefið hljómdiskinn Kveðið í bjargi scm fyrst var gefinn út árið 1988. Á disknum er islensk tónlist flutt af Hamrahlíðar- kómum undir stjóm Þorgerðar Ingólfs- dóttur. Höfúndar tónlistarinnar em Jón Nordal, Jón Leifs, Þorkell Sigurbjöms- son, Hjálmar H. Ragnarsson og Atli Heimir Sveinsson. Sjóvá-Almennar styrktu endurútgáfú disksins, og Ríkisút- varpið sá um allar upptökur á tónlistinni. Hljómdiskur þessi hcfúr hlotið mjög góðar móttökur jafnt hjá gagnrýnendum sem leikmönnum. Árið 1989 var hann valinn einn af 12 eftirtcktarverðustu disk- unum frá Norðurlöndunum í Japan af tímaritinu Thc Rccord Geijutsu scm er virtasta tímarit þar í landi á sviði klass- ískrar tónlistar og gcfið út í 150.000 ein- tökum 1 hveijum mánuði. Nú 1 september sá þetta sama timarit ástæðu til að fjalla um diskinn öðm sinni og sagði þar m.a.: „Hljómur Hamrahlíðarkórsins er einstak- lega tær og góður ... tónlistin scm kórinn flytur sýnir vel þá miklu grósku sem ein- kennir íslenska kórtónlist." Gagnrýnendur í löndum okkur nær hafa einnig farið mjög lofsamlegum orðum um diskinn og hefúr honum m.a. verið lýst sem mjög áhrifamiklum, bæði flutningi og tónlist. Bjami Rúnar Bjamason tónmeistari og Erlingur Páll Ingvarsson myndlistarmað- ur hafa unnið við þessa sem og aðrar út- gáfúr Tónverkamiðstöðvarinnar og hefúr ffamlag þeirra til þessarar útgáfú hvar- vetna vakið mikla athygli. Vandaður bæklingur á þrem tungumálum fylgir diskinum, þar scm fjallaö er um kórinn og tónlistina. Auk þcss eru allir ljóðatcxtar birtir á íslcnsku og i enskri og þýskri þýðingu. Listasafn Einars Jónssonar er lokað í dcscmbcr og janúar. Högg- myndagarðurinn er opinn kl. 11- 16 dag- lcga. Háskólatónleikar í Norræna húsinu Miðvikudaginn 5. dcscmber ld. 12.30 munu tónlistarmcnnimir Rcynir Sigurðs- son, Friðrik Karlsson, Tómas R. Einars- son og Sigurður Flosason flytja lög cftir sænska vísnasöngvarann Evcrt Taube. Evcrt Taubc (1890-1976) varð einn af ást- sælustu listamönnum Svía og hafa djass- lcikarar ckki síður cn aðrir tónlistarmcnn vcrið duglegir við að leika tónlist hans. Reynir Sigurðsson hcfur fjölþætta tón- listarreynslu að baki. Hann lck í dans- hljómsvcitum um árabil og hcfúr sömu- leiðis lcngi vcrið fastamaður í slagverki Sinfóníuhljómsvcitarinnar. Síðast en ckki síst hcfúr hann vcrið cinn af frcmstu djasslcikurum landsins, þar sem hann hef- ur lcikið mcst á víbrafón en stundum á marimbu. Friðrik Karlsson lauk burtfararprófi á klassískan gítar frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar árið 1983. Hann cr þó þekktari fyrir leik sinn á rafmagnsgítar, ekki slst með hljómsveitinni Mezzoforte, en með henni hefúr hann spilað í meira en áratug og verið annar aðallagahöfúndur svcitarinnar. Friðrik gaf nýverið út sfna fyrstu sólóplötu, Point Blank. Tómas R. Einarsson stundaði klassískt kontrabassanám á árunum 1980-84 1 Reykjavík og 1 Kaupmannahöfh. Hann hcfur lcikið mcð ótöldum islenskum djasshljómsveitum og mörgum crlendum gestum sem spilað hafa hérlendis. Hann hefúr átt frumkvæðið að nokkrum ís- lenskum djassplötum. Sú síðasta, Nýr tónn, kom út á síðasta ári. Sigurður Flosason saxófónleikari út- skrifaðist ffá Tónlistarskólanum í Reykja- vík 1983. Hann nam við Tónlistarháskól- ann 1 Bloomington, Indiana, á árunum 1983-88 og var í einkatímum 1 New York vcturinn 1988- 89. Sigurður varð yfir- kcnnari í Tónlistarskóla FÍH haustið 1989. Kvartctt hans lenti í áttunda sæti í kcppni djasshljómsvcita sem skipaðar eru hljóðfæralcikurum 30 ára cða yngri, cn hún var haldin i Belgíu s.l. haust. Frá Félagi eldri borgara Opið hús í dag þriðjudag í Risinu, Hverf- isgötu 105, frá kl. 14. Tónleikaröð í Gerðubergi Árið 1988 ákvað Mcnningarmióstöðin Gcrðubcrg í samráði við Jónas Ingimund- arson píanóleikara að gcra tilraun til að stuðla að reglubundnum ljóðatónleikum og hefúr sú tilraun hcppnast, því nú stcnd- ur yfir þriðja tónlcikaröð Gcrðubcrgs. Tilgangur þcirrar ákvörðunar að gefa út hluta af þcim efnisskrám scm fluttar hafa vcrið á ljóðatónlcikunum cr að scm flestir fái notið flutnings þeirra ágætu lista- manna sem tekið hafa þátt í tónlcikaröð- unum. Allar upptökumar voru gcrðar á tónlcikum af Ríkisútvarpinu mcð það í huga að flytja í útvarpi. Síðar vaknaði áhugi okkar á að gcfa þcssar upptökur út á gcisladisk. Þegar jákvæð svör bárust frá Ríkisút- varpinu og borgarráð Reykjavíkur sam- þykkti að styrkja framtakið var hafist handa við útgáfuna. Ákveðið var að hafa fjóra söngvara á þcssum fyrsta diski, cn þcir eru: Sigriður Gröndal, Gunnar Guð- bjömsson, Rannvcig Bragadóttir og Kristinn Sigmundsson. Mcðlcik annast Jónas Ingimundarson. Óhætt cr að fullyrða að þcssi útgáfa er fagnaðarcfni fyrir alla tónlistamnncndur. Tónlistarfólkið flytur vcrk eftir mörg hclstu tónskáld Ijóðlistarinnar, íslcnsk scm crlcnd. Hvcrjum gcisladiski fylgir vönduð cfnis- skrá ásamt upplýsingum um flytjcndur. Rcynir Axclsson hcfur annast þýðingu cr- lendra ljóða. Borgarstjórinn í Rcykjavík tók á móti fyrsta gcisladisknum við hátíðlcga athöfn í Gcrðubergi 28. nóvcmbcr. Áhugi cr fyrir útgáfú á flciri gcisladisk- um mcð upptökum frá ljóðatónlcikaröð- um Gcrðubcrgs. Auk fyrrgrcindra tónlistarmanna hafa cftirfarandi tckið þátt í ljóðatónlcikunum: Sigriður Ella Magnúsdóttir, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Hrafnhildur Guðmundsdótt- ir, John Spcight og Viðar Gunnarsson. í yfirstandandi tónlcikaröð koma fram þau Marta Guðný Halldórsdóttir, Sólrún Bragadóttir, Guðbjöm Guðbjömsson, Signý Sæmundsdóttir og Bcrgþór Páls- son. TÍMINN Póstfax Bóksöluskrá um undirstööurit í ísl. sögu og fræöum Bókavarðan er verslun í miðborg Rcykjavíkur mcð gamlar og nýjar islensk- ar bækur og crlcndar. Þar cru tugþúsundir rita i öllum grcinum fræða og fagurfræða. Rcglulega cm gcfnar út skrár með sýnis- homum af bókum og ritum. Út er komin 58. bóksöluskrá Bókavörð- unnar. Þar cm hundmð undirstöðurita I ís- lcnskum fræðum og sögu, héraðasögu, ættfræði, þjóðlcgum fræðum, sagnaþátt- um, mcnningarsögu, afmælisritum stofn- ana og félaga úr öllum landshomum, söguritum um Islandssögu. Þá cr einnig mikið af Ijóðum, kvæðum, rímum, sálma- sötnum, fsl. skáldsögum og fleim 1 þessari bókaskrá. Af einstökum ritum má t.d. nefna íslensk fomkvæði, prentuð I Kaupmannahöfn 1854-1885, útgefandi í bytjun var Jón for- scti Sigurðsson, útgáfa Konráðs Gíslason- ar á Njáls sögu, sem cnn er talin ein besta útgáfa sögunnar, Bókaskráin mikla um Fiske-safnið í Comellháskóla 1 New York-ríki I Bandaríkjunum, sem er lang- bcsta bókaskrá um isl. bækur, sem út hef- ur komið. Þessa bóksöluskrá geta allir fengið senda, sem þess óska, utan Stór-Reykja- víkursvæðisins, en aðrir geta vitjað henn- ar í vcrslun Bókavörðunnar I Hafnarstræti 4. Ný íslensk hljómplata Út cr komin hljómplata með söng Ág- ústu Ágústsdóttur sópransöngkonu við undirlcik Agncsar Lövc píanóleikara. Á plötunni em íslcnsk sönglög eftir Sigfús Einarsson, Þórarin Guðmundsson, Ragnar H. Ragnar, Eyþór Stefánsson, Hallgrím Helgason og Skúla Halldórsson, en auk þess sönglög eftir Gricg, Sibelius og Sjö- bcrg. Fermata annaðist upptökur stafrænt, Korpus hf. sá um hönnun umslags, en skurður, pressun og prcntun var í höndum Sonopress í Þýskalandi. Kaupfélag Dýrfirðinga og dótturfyrir- tæki þcss á Þingeyri styrktu útgáfu hljóm- plötunnar. Skifan hf. sér um dreifingu. Myndakvöld Feróafélagsins Miðvikudaginn 5. dcs. verður næsta myndakvöld F.í. í Sóknarsalnum, Skip- holti 50 A og hefst kl. 20.30. Ein af sumarleyfisfcrðum F.í. var skipu- lögð í samvinnu við Ferðafélag Akurcyrar og var sú ferð farin í Náttfaravíkur, Flat- eyjardal og Fjörðu, þ.e. Hvalvatnsfjörð og Þorgcirsfjörð. Einn af þátttakendum í þessari ferð, Gunnar Guðmundsson, ætlar að segja frá fcrðinni og sýna myndir. For- vitnilcgt ferðalag um fáfamar slóðir. Eftir hlé sýnir Jón Viðar Sigurðsson myndir af svæðinu sunnan Langjökuls, sem margir munu hafa séð úr fjarlægð en e.t.v. ckki gengið um. Kynnist landinu ykkar hjá Fcrðafélaginu. Þar má fá bæði fróðleik og skemmtun. Góðar kaffivcitingar í umsjá félags- manna I hléi. Ferðafelagsspilin vcrða til sölu. Gott tækifæri til þess að fá spil til jólagjafa. Aðgangur kr. 500.- (kaffi innifalið). All- ir velkomnir, félagar og aðrir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.