Tíminn - 04.12.1990, Blaðsíða 12

Tíminn - 04.12.1990, Blaðsíða 12
12 Tíminn Þriðjudagur 4. desember 1990 KVIKMYNDA- OG LEIKHUS Það eru hinir frábæru leikarar Robert De Niro og Jane Fonda sem fara hér á kostum I þessari stðrgóðu mynd sem alls staðar hefur fenglð frábæra umfjöllun. Stðrgóð mynd með stórgððum leikurum. Aðalhlutverk. Robert De Nlro, Jane Fonda, Martha Pllmpton. Leikstjóri. Martin Ritt Sýndkl. 5,7,9og11,05 Frumsýnk stðnnyndina Óvinir, ástarsaga THE YEAR*$ BEST FHJM. | 10BEST A 10BEST Ét Eft Hfmit.! FAMma/'. eftlr Guðtúnu Krtstfnu Magnúsdóttur Eftir að hafa gert saman stðrmyndimar Taxi Driver og Raging Bull eru þeir Martin Scotaese og Robert De Niro komnir með stórmyndina Good Fellas sem hefur aldeilis gert það gott eriendis. Fyrir utan De Niro fer hinn frábæri leikari Joe Pesd (Lethal Weapon 2) á kostum og hefur hann aldrei verið betri. Good Fetlas - stðrmynd sem talað er um Aðalhlutverk: Robert De Niro, Joe Pesd, Ray Liotta, Lonrainc Bracco. Framleiðandi: Irwin Winkler. Leikstjóri: Martin Scotsese. *★** HK DV ***'/> SVMbl. Bönnuðinnan 16 ára Sýndkl. 9 IDJII CQIUMBQ ■iiHim WIMPS Aðalhlutverk: Andrew Dice Clay, Wayne Newton, PriscHla Presley, Morrts Day. Framleiðandi: Joel Silver. (Lethal Weapon 1&2) Fjármálastjóri: Michael Levy. (Pretador og Commando). Leikstjóri: Renny Harlin.fDie Hard 2) Bönnuðinnan 14 ára. Aðvöran: Myndin Ruglukollar hefur verið tekin til sýninga. Auglýsingamaðurinn Emory (Dudley Moore) er settur á geðveikrahæli fyrir það eitt að .segja satt’ I auglýsingartexta. Um tlma virðast honum öll sund lokuð, en með dyggri hjálp vistmanna virðist hægt að leysa allan vanda. Þú verður að vera I bló til að sjá myndina Leikstjórí: Torry Bill. Aðalhlutverk: Dudley Moore, Daryl Hannah, Paul Reiser, Mercedes Ruehl. Sýnd kl. 7 og 9 Krays braBðumir Krays bræðumir (The Krays) hefur hlotið frá- bærar móttökur og dóma í Englandi. Bræð- umir voru umsvifamiklir I næturiífinu og svif- ust einskis til að ná sinum vilja fram. Hörð mynd, ekki fyrir viðkvæmt fólk. Leikstjóri Peter Medak Aðalhlutverk Billle Whitelaw, Tom Bell, Gary Kemp, Martin Kemp Sýndkl. 5 og 11 Stranglega bönnuð innan 16 ára Paradísarbíóið Sýnd kl. 7 Fmmsýnlr laugardaglnn Chicago Joe Föstudag 7. des. Slðasta sýning FERÐALOK! UUMFERÐAR RÁÐ f. ý'- t: ** ■■■ * ■■ -í< «. «• < < - > t ■■ . j&fg-ml sz'j&í m-í i * sí. ^ m m _ O'O1 BÍÖHOUI SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Fmmsýnir toppgrinmyndina Tveir Þau Steve Martin, Rlck Moranis og Joan Cus- ack eru án efa I hópi bestu leikara Bandarikj- anna í dag. Þau eru öll hér mætt I þessari stór- kostlegu toppgrlnmynd sem fengið hefur dúnd- urgóða aðsókn víðsvegar I heiminum I dag. Toppgrinmyndin My Blue Heaven fyrir alla Aðalhlutverk: Steve Martin, Rick Moranis, Joan Cusack, Carol Kane Handrit: Nora Ephron (When Harry Met Sally) Framleiðandi: Joseph Caracclolo (Parenthood) Leikstjóri: Herbert Ross (Steel Magnollas) Sýndkl. 5,7,9 og 11 Frumsýnirstórgrinmyndina Það er komið að hinni frábæm toppgrinmynd Quick Change þar sem hinir stórkostlegu grínleikarar Blll Munray og Randy Quald eru I algjöru banastuði. Það er margir sammála um að Quick Change er ein af betri grínmyndum ársins 1990. Toppgrínmynd með toppleikumm i toppforml. Aðalhlutverk: Bill Munay, Randy Quaid, Geena Davis, Jason Robards. Leikstjóri: Howard Franklin. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnir toppmyndina Ungu byssubófamir 2 W ■ REGNBÖGBNNsÍHKt FRUMSÝNIR GRlNMYNDINA Úr öskunni í eldinn „Sigur andans" - stórkostleg mynd sem lætur engan ósnortinnl „Átakanleg mynd" *** A.I. DV. ,Grímm og grípandi" *** G.E. DV. Leikstj.: Robert M. Young Framl.: Amold Kopeison Sýnd Id. 7 og 9 Bönnuð Innan 16 ára Fmmsýnir nýjustu grínmynd lelkstjórans Petcy Adlon Rosalie bregður á leik Sýndkl. 5 og 11 IbHÁSKÓLABÍÚ ■M'i'i'Mm'irí SlMI 2 21 40 LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR Borgarleikhúsið ?ló A 5pnni eftir Georges Feydeau Fimmtudag 6. des. Laugardag 8. des. Uppselt Sunnudag 9. des. Ath. siðasta sýning fyrir jól Fimmtudag 3. jan 1991 Laugardag 5. jan. 1991 Föstudag 11. jan. 1991 Nú kemur leiks^órinn Philip Kaufman, sem leikstýrði .Unbearable Lightness of Being" með djarfa og raunsæja mynd um þekkta rit- höfunda og kynlífsævintýri þeirra. Myndin er um flókið ástarsamband rithöfundanna Henry Miller, Anais Nin og eiginkonu Henrys, June. Þetta er fyrsta myndin sem fær NC-171 stað XIUSA. ***’/i (af ^órum) USA Today Sýnd i A-sal Id. 5,8.45 og 11.15 Ath. sýningartima. Bönnuð yngri en 16 ára / / Álitlasviöi: egerjtííimnim / / eftir Hrafnhildi Hagalín / / Guðmundsdóttur Þriðjudag 4. des. Uppsett Miðvikudag 5. des. Uppselt Fimmtudag 6. des. Uppselt Laugardag 8. des. Uppselt Siðastasýningfyrirjól Fimmtudag 27. des. Föstudag 28. des. Uppselt Sunnudag 30. des. Miðvikudag 2. jan. 1991 Föstudag 4. jan. 1991 Sunnudag6.jan. 1991 Hér fara þau Em8y Lloyd (Cookie og In Co- untry) og Kiefer Sutheríand (Flashback og nýjasti stórsmellurinn „Ratliners", þar sem hann leikur á móti sinni heittelskuðu Julie Roberts (Pretty Woman)) á kostum. Þann 6. júnl 1944 gerðu Bandamenn innrás I Normandie og 3. október hittust Ricky og Georgina. Sex dögum seinna voru þau hand- tekin fyrir morð. Þetta er sönn saga þar sem hvorki nöfnum né staðháttum er breytt. Sýnd I C-sal kl. 9 og 11 Ftumsýnir Fóstran (The Guardian) Æsispennandi mynd eftir leikstjórann William Friedkin. Sá hinn sami gerði stórmyndina The Exorcist. Grandalausir foreldrar ráða til sín bamfóstru en hennar eini tilgangur er að fóma bami þeirra. Aðalhlutverk: Jenny Seagrove, Dwier Brown og Carey Lowell. Sýnd I B-sal kl. 5,7,9 og 11 Bönnuðlnnan16ára Fmmsýnlr „Pabbi draugur" Ahh_. the xiys of ^ | trjnsparenthood! *Gamanmynd með Bill Cosby Sýnd I C-sal kl. 5 og 7 Hverjum bjargar það næst Don Johnson tók nýverið þátt í Grand Prix kappakstri íNewYork. Það fylgir ekki sögunni hvar hann var í röðinni, en á þessari mynd sést að hann og kona hans, leikkonan Melanie Grif- fith, klaeddu sig í samræmi við tilefnið. • • BÍCBCPe SlM111384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA Hinn stórgóði leikstjóri Paul Mazursky (Down and Out in Beveriy Hlls) er hér kominn með stórmyndina Enemles, A Love Story, sem talin er vera .besta mynd ársins 1990" af L.A. Times. Það má með sanni segja að hér er komin stórkostleg mynd, sem útnefnd var til Óskars- verðlauna i ár. Enemies, A Love Stoty - Mynd sem þú veröur að sjá Eri. blaðadómar .Tveir þumlar upp" SF skel/Ebert .Besta mynd ársins" S.B., L.A. Times .Mynd sem allir verða að sjá' USA Today Aðalhlutverk: Anjelica Huston, Ron Silver, Lena Olin, Alan King Leikstjóri: Paul Mazursky ***’/: SVMbl. Bönnuð bömum Innan 12 ára Sýnd kl.4.50,6.55,9 og 11.10 Fmmsýnir úivalsmyndina Menn fara alls ekki Eftir langt hlé er hinn frábæri leikstjóri Paul Bríckman (Risky Business) kominn með þessa stórkostlegu úrvalsmynd. Men Don’t Leave er ein af þessum fáu sem gleymast seint. Stórkostieg mynd með úrvalsleikurum Aðalhlutverk: Jessica Lange, Chris O'Donnell, Joan Cusack, Ariiss Howard Leikstjóri: Paul Brickman *** AIMbl. Sýnd kl. 5 og 7 Þeir félagar Kiefer Suthertand, Emilio Estevez, Lou Diamond Phillips og Christian Slater em hér komnir aftur I jiessari frábæm toppmynd sem er Evrópufmmsýnd á Islandi. I þessari mynd er miklu meiri kraftur og spenna en I fyrrí myndinni. Aöalhlutverk: KieferSutheriand, Emllio Estevez, Chrístian Slater, Lou Diamond Phillips Leikstjóri: Geoff Murphy Bönnuð bömum irman 14 ára Frumsýnirstóremellinn Töffarinn Ford Fairlane „Töflarínn Fotd Fairiane - Evrópufmmsýnd á islandf'. Fmmsýnk stóimyndina Sigurandans Triump of the Spirit Spennum beltln ALLTAF - ekki stundum [—y UmsagnirQölmiðla: ***** ,l hópi bestu mynda frá Amerlku' DenverPost .Glæpir og afbrot er ein af þeim góðu, sem við fáum of lltiö af Star Tribune .Snilldarverk' Boston Globe **** Chicago Sun-Time **** Chicago Ttibune .Glæpir og afbrot er snilldarieg blanda af harmleik og gamansemi... frábær mynd" The Atlanta Joumal Leikstjóri og handritshöfundur er Woody Al- len og að vanda er hann með frábært leikaralið með sér. Sýndkl. 5,7,9 og 11 Fmmsýnir stærstu mynd ársins Draugar ILAUGARAS= SlMI32075 Fmmsýnlr fimmtudaginn 29. nóvember stórmyndina Henry & June Sigrún Ástrós eftir Willie Russel Föstudag 7. des. Uppselt Sunnudag 9. des. Uppselt Fimmtudag 3. jan. 1991 Laugardag 5. jan. 1991 Föstudag 11. jan. 1991 Allar sýningar hefjast kl. 20 Mlðasalan opln daglega frá kl. 14.00 til 20.00 nema mánudaga frá 13.00-17.00 Ath.: Miðapantanir I sima alla virka daga kl. 10-12. Slml 680680 MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR Bræðumir Emilio Estevez og Chariie Sheen em hér mættir [ stórskemmtilegri mynd, sem hefur verið ein vinsælasta grinmyndin vestan hafs I haust. Hér er á ferðinni úrvals grín- spennumynd, er segir frá tveimur mslaköllum, sem komast I hann krappan er þeir finna Ifk I einni mslatunnunni. Men af Work - grinmyndin, sem kemuröllum Igottskapl Aðalhlutverk: Chartie Sheen, Emllk) Estevez og Leslio Hope. Handrit og leikstj.: Emilio Estevez. Tónlist: Stewart Copeland Sýndkl. 3,5,7,9og11 Franska sendkáðið og Regnbogkæ kynna: ARGOS KVIKMYNDADAGAR eftir Andrel Taíiovslyrneð Guðrúnu Gísladóttur Sýndkl.9 Karlkyn/Kvenkyn Sýndkl. 7,9 og 11 Ringulreið um tvítugt Sýnd kl. 5 og7 Á valdi ástríðunnar eftir Nagisa Oshlma, þann sama og gerði Veldi tilfinninganna Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 16 ára Stuttmyndasyrpa Dökkrauia tjatdið Strandar megim Parisaðnóttu Kl. 5,7,9og 11 Ekki segja til mín *l >onl IHII l(T IfsMo S<)VEriEK,N Gus er að ná sér eftir krabbameinsmeðferð og gengur ekki beint i augun á kvenfólki, en hún systir hans ællar að hjálpa honum og hún deyr ekki ráðalaus. Ljúfsár gamanmynd með gamansömu Ivafi. Leikstjóri: Malcolm Mowbray Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Jami Gertz, Shelley Long (Staupasteinn) Sýndkl. 7,9og 11 Glæpir og afbrot DRAUGAR Metaðsóknarmyndin Draugar (Ghost) er komin. Patrick Swayze, Demi Moore og Whoopi Goldberg sem fara með aðalhlutverkin I þessari mynd gera þessa rúmlega tveggja tima biöferð aö ógleymanlegri stund. Hvort sem þú trúir eða trúk ekki Leikstjóri: JenyZucker Sýnd kl. 9 og 11,15 Bönnuð bömum innan 14 ára Fmmsýnir Ruglukollar Stanley og Iris

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.