Tíminn - 04.12.1990, Blaðsíða 15

Tíminn - 04.12.1990, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 4. desember 1990 Tíminn 15 Enska knattspyrnan: Verðskuldaður sigur Chelsea Frá Jóhannesi Jóhannssyni í Lundúnum: Á laugardag léku hér í Lundúnum, Chelsea og Tottenham á heimavelli fyrmefnda liösins. Fyrri hálfleikur var eign Chelsea, leikmenn Totten- ham komust vart fram fyrir miðju. Dixon gerði fyrsta mark Chelsea á 6. mín. eftir að hafa fengið sendingu inn fyrir vörn Tottenham. Bumste- ad gerði annað mark Tottenham á markamínútunni frægu, þeirri 43. eftir að Thorstved hafði varið gott skot Durie, en ekki náð að halda knettinum. Staðan í hálfleik var því verðskulduð, 2-0. Seinni hálfleikur var jafnari og leikmenn Tottenham komust meira inn í leikinn. Chelsea hóf þó hálf- leikinn með Iátum og Vise átti skot í markskeytin úr aukaspyrnu. Tot- tenham náði að minnka muninn á 57. mín. þegar Goscoigne skoraði með góðu skoti úr umdeildri auka- spyrnu rétt utan vítateigs. Markið var glæsilegt, en gegn gangi leiks- ins. Tveimur mín. síðar gerði Durie þriðja mark Chelsea, var staðan því orðin 3-1. Skömmu síðar fékk Tot- tenham vítaspyrnu, en Lineker sem ---------------------------N Úrslit í 1. deik Arsenal - Liverpool.. Aston Villa - Sheffield Utc Chelsea - Tottenham.. Crystal Palace - Coventry Everton - Manchester Utc Leeds - Southampton.. Manchester City - QPR... Norwich - Wimbledon Nottingham Forest - Luton .. Sunderland - Derby......... Staðan í 1 deild: Liverpool.15 12 2 1 32- Arsenal..............15 11 4 0 30- Crystal P............15 8 6 124- Tottenham............15 8 5 2 27- LeedsUtd.............15 75 325- Manch City...........15 5 8 2 24- ManchUtd ............15 73 5 20- Wimbledon ...........15 5 6 4 22- Chelsea..............15 5 5 522- Luton ...............15 5 4 6 18- Nott Forest .........15 4 6 5 20- Aston Villa..........15 456 16- Norwich .............15 52 8 18- Derby ...............15 44 712- Southampton ....15 4 3 8 20- Sunderland...........15 35716- Coventry.............15 3 4 8 13- Everton..............15 26 718- QPR..................15 3 3 9 20- SheffUtd.,...........15 0 4 11 7- Úrslit í 2 deild: Bristol City - Charlton.... Leicester City - Newcastle. Middlesbrough - Hull City.. Millwall - Bristol Rovers.. Oldham - Brighton.......... Port Vale - Plymouth....... Portsmouth - Oxford Utd.... Sheffield Wed - Notts County. Swindon Town - Blackbum ... Watford Utd - Barnsley..... West Ham Utd - WBA......... Wolves - Ipswich Town...... Staðan í 2 deild: ..3-0 ..2-1 ..3-2 ..2-1 ..0-1 ..2-1 ..2-1 ..0-4 ..2-2 ..1-2 12 38 6 35 15 30 14 29 16 26 2123 17 23 2121 25 20 25 19 21 18 1717 26 17 22 16 2815 21 14 19 13 21 12 29 12 28 4 ..0-1 ...5-4 ...3-1 ...1-1 ...6-1 ... 5-1 ... 1-2 ..2-1 ...1-0 .. 0-0 ...3-1 ...2-2 West Ham ..19 12 7 0 32-12 43 Oldham ..19 12 5 2 38-18 41 Middlebro ..19 11 3 5 36-16 36 SheffWed ..18 10 6 2 37-19 36 Wolves „16 78 4 29-20 29 Millwall „19 77 5 30-22 28 Notts County. . 19 76 6 27-24 27 Bamsley „19 68 5 28-21 26 Bristol R „18 74 7 25-23 25 Port Vale „19 74 8 30-30 25 Ipswich „19 67 6 24-29 25 Brighton „18 74 7 29-38 25 Bristol City .... . 17 73 7 26-28 24 Blackburn „19 64 9 23-27 22 Plymouth „19 57 7 22-28 22 Newcastle „18 56 7 20-22 21 WBA „18 56 7 24-27 21 Swindon ,. 19 56 8 24-29 21 Leicester ...19 6 3 10 29-45 21 Charlton ...19 55 9 24-29 20 Portsmouth ., ...19 55 9 23-32 20 Oxford Utd .... ...19 47 8 29-38 19 Hull City ...19 46 9 30-48 18 Watford Utd .. ...18 2 5 11 13-27 11 V. oft fór illa að ráði sínu í leiknum skaut hátt yfir mark Chelsea. Leik- menn Tottenham sóttu í sig veðrið og gerðu oft harða hríð að marki Chelsea. Gascoigne, sem vart hafði sést í fyrri hálfleik, lék mjög vel og hvatti samherja sína áfram. Lineker náði að minnka muninn í 3-2 á 6 mín. fyrir leikslok, en betur tókst leikmönnum Tottenham ekki upp og vann Chelsea verðskuldaðan sig- ur. Bobby Campell stjóri Chelsea var ánægður með sína menn og hrósaði sérstaklega Andy Townsend fyrir- liða. Terry Venables stjóri Tottenham hrósaði leikmönnum Chelsea fyrir leik þeirra í fyrri hálfleik, en sagði sína menn hafa leikið vel í þeim síð- ari. JJ/BL England: PUNKTAR Frá Jóhannesi Jóhannssyni í Lundún- um: fslendingarnir Sigurður Jónsson hjá Arsenal og Guðni Bergsson hjá Tottenham léku ekki með liðum sín- um um helgina. Þeir voru ekki í 15 manna leikmannahópnum sem hélt í leikina. Þorvaldur Örlygsson var í hópum hjá Nottingham Forest en kom ekki inn á. Nakinn maður með jólasveinahúfu hljóp inn á leikvöllinn í leik Arsenals gegn Liverpool. Lögreglan gerði manninum það ekki til geðs að elta hann heldur handsamaði hann þeg- ar hann var orðinn leiður á að sýna sig og stúf félaga sinn. Skyldi þetta hafa verið „Fatafellir" jólasveinn? Tólf mínútna töf varð á því að leik- ur Chelsea og Tottenham hæfist á laugardaginn, þar sem rúta sem geymdi búninga leikmanna Totten- ham lét ekkert á sér kræla fyrr en rétt fyrir leikinn. JJ/BL Handknattleikur - Landsliðið: Júlíus fór á kostum - (sland í efsta sæti á alþjóð- lega mótinu í Danmörku Júlíus Jónasson var maðurinn á bak við góða frammistöðu íslenska handknattleikslandsliðsins sem sigraði á alþjóðlegu móti í Dan- mörku um helgina. Júlíus var markahæsti Ieikmaður mótsins með 26 mörk í 3 leikjum. Á föstudagskvöld vann ísland 25-20 marka.sigur á Frökkum. Júlíus var markahæstur í þeim ieik með 7/3 mörk en hin mörkin gerðu: Bjarki 5„ Sigurður 4, Jakob 3, Geir 3, Jón 2 og Héðinn 1. A laugardag gerðu strákarnir 24-24 marka jafntefli gegn Dönum í hörkuleik. Júlíus skoraði 11/5 mörk, Konráð 6, Sigurður 3, Valdimar, Geir, Héðinn og Jón 1 hver. Á sunnudag var leikið gegn Banda- ríkjamönnum og höfðu íslendingar sigur, 25-17. Enn var Júlíus marka- hæstur með 8/4 mörk, Sigurður gerði 5, Birgir 3, Jakob 3, Valdimar 2, Konráð 2 og Bjarki og Jón 1 hvor. Frakkar urðu í öðru sæti á mótinu eftir 26-22 marka sigur á Dönum sem urðu í þriðja sæti. Bandaríkja- menn ráku lestina án stiga. Enska knattspyrnan: STORSIGUR ARSENALS I UPPGJÖRI TOPPLIDANNA Frá Jóhannesl Jóhannssyni i Lundúnum: Á sunnudag áttust við efstu llð 1. deildar, Arsenai og Liverpool í sjón- varpsleiknum hér í Englandi. Arsen- al vann stórt 3-0 og hleypti þannig spennu í keppnina um enska meist- aratitiliim. Eftir leikinn er forskot Uverpools á Arsenal aðeins 3 stig. Sigur Arsenals var sanngjam og síst of stór miðið við gang leiksins. Leikmenn liðsins léku nijög vel, réðu gangi mála allan b'mann og sigur þeirra var aldrei í hættu. Allt annað var að sjá til þeirra en í leiknum gegn Manchester únited á miðvikudags- kvöldið síðastá er þeir töpuðu 6-2. Merson gerði fyrsta markið á 21. mín. með skalla eftir mikinn darr- aðadans fyrir framan mark Uverpool og staðan í hálfleik var 1-0. Á 48. mín. var Limpar felldur innan víta- teigs og Dixon skoraði úr vítinu af öryggi og staðan því 2-0. Smith gerði þriðja mark Arsenals þegar 1 mínúta var tíl ieiksloka, hans 6. mark í 4 leikjum. Öruggur sigur Ar- senals var í höfn og þar með var fyrsti ósigur Liverpools í 1. deild á þessu keppnistimabili staðreynd. Leikmenn Liverpools komust aldrei í takt við Ieikinn, þeir náðu ekki að sýna sína réttu hlið og sigri Arsenals var aldrei ógnað. Dalgiish sfjóri Liverpools var óhress og mótmælti fyrsta marid Ar- senals og sagði boltann ekki hafa farið inn fyrir marklínuna. Graham stjóri Arsenals hrósaði sínum mönnum og sagði þá hafa leildð betri knattspyrnu, hann þakkaði sig- urinn, góðum leik liöshcildarinnar. Gamli maðurinn David O’Leaiy, sem valinn var maður leiksins, var að vonum ánægður. Hann sagði það hafa ráðið úrslitum f leiknum að leikmenn Arsenals hefðu alltaf haft frumkvæðið og ráðið gangi leiksins. JJ/BL xskw er gjalddagi virðisaukaskatts Breytt uppgjörstímabil Athygli gjaldenda skal vakin á því aö uppgjörstímabil viröisaukaskatts, meö gjalddaga 5. desember, var frá 1. september til og meö 15. nóv- ember. Lenging tímabilsinstók til þeirrasem hafa almenn uppgjörstímabil, þ.e. tveggja mánaöa skil. Uppgjörstímabil endurgreiöslna samkvæmt sérákvæöum reglugeröa eru óbreytt. Skil á skýrslum Skýrslum til greiöslu, þ.e. þegar út- skattur er hærri en innskattur, og núllskýrslum má skila til banka, sparisjóöa eða pósthúsa. Einnig má gera skil hjá innheimtumönnum ríkissjóös en þeir eru tollstjórinn í Reykjavík, bæjarfógetar og sýslu- menn úti á landi og lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli. Athygli skal vakin á því að bankar, sparisjóðir og pósthús taka aðeins við skýrslum sem eru fyrirfram árit- aöar af skattyfirvöldum. Ef aðili áritar skýrsluna sjálfur eöa breytir áritun veröur aö skila henni til innheimtu- manns ríkissjóðs. Inneignarskýrslum, þ.e. þegar inn- skattur er hærri en útskattur, skal skilað til viökomandi skattstjóra. RSK RÍKISSKATTSTJÓRi BL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.