Tíminn - 05.12.1990, Blaðsíða 13

Tíminn - 05.12.1990, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 5. desember 1990 Tíminn. 13 Kvígur til sölu Burðartími næstu vikur og mánuðir. Upplýsingar í síma 96-33183. Umboðsmenn Tímans: Kaupstaður: Nafn umboðsmanns Heimili Sími HafnarQörður Ragnar Borgþórsson Holtageröi 28 45228 Kópavogur Linda Jónsdóttir Hamraborg 26 641195 Garðabær Ragnar Borgþórsson Holtagerði 28 45228 Keflavík Guðriður Waage Austurbraut 1 92-12883 Njarðvík Kristinn Ingimundarson Faxabraut 4 92-13826 Akranes Aðalheiður Malmqvist Dalbraut 55 93-11261 Borgames Inga Björk Halldórsdóttir Kveldúlfsgötu 26 93-71740 Stykkishólmur Erla Lámsdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Ólafsvík Linda Stefánsdóttir Mýrarholti 6A 93-61269 Grundarfjöröur Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Ester Friðþjófsdóttir Háarifi 49 93-66629 Búðardalur Sigurlaug Jónsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222 Isaflörður Jens Markússon Hnífsdalsvegi 10 94-3541 Bolungarvík Kristrún Benediktsdóttir Hafnargötu 115 94-7366 Hólmavík Elisabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132 Hvammstangi Hólmfriður Guðmundsd. Fífusundi 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Ólafur Bernódusson Bogabraut 27 95-22772 Sauðárkrókur Guðrún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95- 35311 SigluQötður Sveinn Þorsteinsson Hlíðarvegi 46 96-71688 Akureyri Halldór Ingi Ásgeirsson Hamarsstlg 18 96-24275 skrifstofa Skipagötu 13(austan) 96-27890 Svalbarðseyri Þröstur Kolbeinsson Svalbarðseyri 96-25016 Húsavík Friðrik Sigurðsson Höfðatúni 4 96-41120 Ólafsflörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyqqð 8 96-62308 Raufarhöfn Sandra Ösp Gylfadóttir Aðalbraut 60 96-51258 Vopnaflörður Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógum 13 97-11350 Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaður Birkir Stefánsson Miögaröi 11 97-71841 ReyðarQörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 EskiQörður Berglind Þorgeirsdóttir Svínaskálahlfð 17 97- 61401 Fáskrúðsflöröur Guðbjörg H. Eyþórsd. Hlíðargötu 4 97-51299 Djúpivogur Jón Biörnsson Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Skúli ísleifsson Hafnarbraut 16A 97-81796 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Enqiaveai 5 98-22317 Hveragerði Vilborg Þórhallsdóttir Laufskógum 19 98-34323 Þorlákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakki Þórir Erlingsson Túngötu 28 98-31198 Stokkseyri Andrés Ingvason Eyjaseli 7 98-31479 Laugarvatn Halldór Benjamínsson Flókalundi 98-61179 Hvolsvöilur Jónlna og Árný Jóna Króktúni 17 98-78335 Vík Ingi Már Björnsson Ránarbraut 9 98-71122 Vestmannaeyjar Marta Jónsdóttir Helgafellsbraut 29 98-12192 Rafstöðvar OG dælur FRÁ BÍLALEIGA með útibú allt í kringum landið, gerir þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum. BENSÍN EÐA DIESEL Mjög gott verð Rafst: 600-5000 W Dælur: 130-1800 l/mfn Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 Simi 91-674000 Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bfla erlendis interRent Europcar IFPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOKfrá Kóreu 215/75 R15 kr. 6.950,- 235/75 R15 kr. 6.950,- 30/9,5 R15 kr. 6.950,- 31/10,5 R15 kr. 7.950,- 33/12,5 R15 kr. 9.950,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 91- 84844 Alexandra í útfarar- stofhun sinni með dónablað í höndum og hallar sér upp að þess- SPEGILL Kyntöfrar í út- fararstofnun Þegar kemur að kynþokka- fullu útliti stenst enginn útfar- arstjóri í gjörvallri Ameríku henni Alexöndru Mosca snún- ing. Hún á og rekur flotta útfarar- stofnun í New York og þar er sagt að hún ylji jafnvel dauðum karl- fauskum um hjartarætur þegar hún gengur frá þeim í dýrindis kistum. Þegar Alexandra var að læra iðn sína vann hún sér inn góðan skild- ing fyrir að sitja fyrir á evuklæðum hjá listamönnum. Að námi loknu réðu kollegar hennar frá því að stofna eigið fyrirtæki, þar sem þetta sé karlastarf og hæfi ein- göngu virðulegum karlpeningi. Hún ætti bara að vinna hjá ein- hverjum þeirra og snyrta og smyrja lík eins og tíðkast í Ameríku. Alexandra var ekki á þeim buxun- um og sat fyrir í gríð og ergi og safnaði fyrir eigin útfararstofnun sem er í Queens í New York. Þar fengu útsendarar Playboy augastað á henni og lét útfararstjórinn til- leiðast að sprella ber á síðum rits- ins. Við þetta jukust viðskiptin um ail- um lika fínu likkistum, uppábúnum, sem hægt er að fá að leggast til hinstu hvíldar í fýrir smáskilding. an helming, því karlar sem komnir voru að því að berja nestið vildu ólmir láta stúlkuna í blaðinu leggja sig til og smyrja hinstu smurn- ingu. Gekk þetta svo vel að aftur fór Al- exandra útfararstjóri úr spjörunum og sýndi Ijósmyndunum Playboy hvar leið mannanna liggur inn í þennan heim og aftur jókst að- sóknin að þeirri stofnun sem sér um útgönguna úr veröldinni. Og héma er hún kapp- klædd í sundföt. Allir virðulegu útfararstjórarnir með guðræknissvipinn kunna eng- in svör við auglýsingabrellum Alex- öndru Mosca, sem hefur svo mikið aðdráttarafl að iíkin streyma til hennar. Lífshættulegt framhjáhald Ef leikarinn Sean Connery lætur eiginkonu sína nokkru sinni kom- ast að því að hann geri do-do úti í bæ eða úti í heimi, kveður hann upp sinn eigin dauðadóm. Micheline hefur verið gift leikar- anum í tvo áratugi og segir hjóna- band sitt til fyrirmyndar. Hún hef- ur Ijóstrað því upp að ef eiginmað- ur hennar verður staðinn að hjú- skaparbroti, muni hún umsvifalaust taka hann af lífi. Connery hefur elskað fjölda fag- urra kvenna fyrir framan kvik- myndatökuvélarnar og það verður hann að láta duga, því annars er voðinn vís. Vegna lífsháskans hefur hann aldrei verið við aðra konu kenndur síðan hann giftist Micheline, enda segist hún vera hin fullkomna eig- inkona. Hún heldur sig til fýrir mann sinn og leyfir honum að halda að hann geti búið til góðan mat. En það er tóm vitleysa, segir hin franskættaða eiginkona, og þess vegna vil ég helst að hann geri ekkert á heimilinu nema láta stjana við sig. Micheline er 56 ára gömul, sex ár- um yngri en eiginmaðurinn. Fyrir tuttugu árum hrifsaði hún hann úr örmum þáverandi eiginkonu, leikkonunnar Diane Cilento. Hún er greinilega ekki eins blóðþyrst og Micheline. Micheline og Sean Connery eru bundin þeim böndum sem aö- eins dauðinn getur slitið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.