Tíminn - 06.12.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.12.1990, Blaðsíða 1
lefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjö tugi ára FIMMTUDAGUR 6. DESEMBER 1990 - 236. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ I LAUSASÖLU KR. 100,- Guðmundur J. segir bankana vilja enn hækka vextina: Raunvextir óverðtryggðra skulda- bréfa stefna í að verða allt að tvö- falt hærri að meðaltali á þessu árí en í fýrra, eða 8,6% borið saman við 4,7% á síðasta ári. Þetta kem- ur fram í hagtölum Seðlabankans um vaxtaþróun yfirstandandi árs. Þar kemur einnig fram að raun- vextir verðtryggðra lána eru sömu- leiðis háir. Þeir hafa verið jafnt og þétt að þokast upp á við allt frá gildistöku þjóðarsáttar og stefna enn upp á við: í október í fýrra voru meðal raunvextir af verðtryggðum lánum 7,4%. í byrjun þessa árs voru þeir 7,8%, sl. vor voru þeir 7,9%, í sumar urðu þeir 8,0% og í haust 8,2% og enn mun þetta meðaltal hækka, ef ríkisbankarnir hækka vexti hjá sér næstu daga eins og nú er búist við. Að árinu 1988 frátöldu hafa raunvextir aldr- ei verið hærri en nú, á ári þjóðar- sáttar- • Blaðsíða 5 .* Hreinna lOft I alven ísal hefur sett vökvaknúnar felliþekjur yfir öll álbræðsluker ál- versins I Straumsvík. Við þetta hefur loftið orðið mun hreinna og vinnuaðstaða starfsmanna i kerskálum orðið mun þolanlegri. Christian Roth forstjóri ísals sýndi búnaðinn sem sést að baki honum-_________________________________Tímamynd; Arni Bjarna Stjórnir þriggja stærstu sjukrahúsanna gera áætlun um hækkun í heilbrigðisgeiranurrv VILJA HÆKKA UM MILL- JARÐ NÆSTU FIMM ÁRIN SndUrAB1J!?Tí heHbrigðisráðherra upplýstl á al- Þessa kröfu yrðl erfitt að uppfyMa því samhllða háværum ^g1*?®'^*™^ l^fumumaulmarprveltlngartllheHbrigðlskerfislrisværi S fJí* rtðT„S? é^n "JV^jórn þeiim Þar fólk almennt mjög á mótl skattahækkunum. Því hljóti að væn gert ráð fynr milljarðs aukningu áframlógum rikísJns þurfa að leggja höfuöáherslu á spamað og bætt sklpulag í til spitalanna þnggja á föstu verðlagi næstu fimm árin. heilbrigðiskerfmu. * BlaðsíðaS i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.