Tíminn - 06.12.1990, Blaðsíða 14

Tíminn - 06.12.1990, Blaðsíða 14
14 Tíminn Fimmtudagur 6. nóvember 1990 UTVARP/S JONVARP 19.50 Jóladagatal SJónvarpsins 20.00 Fréttlr og veóur 20.35 Lottó 20.40 Lff f tuskunum (6) Á innsoginu Reykjavíkurævintýri I 7 þáttum eftir Jón Hjartar- son. Leikstjóri Hávar Sigurjónsson. Leikendur Herdís Þorvaldsdótír. Þóra Friðriksdóttir, Róbert Amfinnsson og Þór Túlinlus. 21.00 Fyrirmyndarfaólr (11) (The Cosby Show) Bandariskur gamanmynda- flokkur um fyrimyndarföðurinn Clrff Huxtable og pskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.30 Fólkló I landlnu Unga kynsloðin; ballett og bardagalist Sigriður Amardóttir ræðir við Þórólf Beck Kristjónsson og Bimu Ósk Hansdóttur. 21.55 Ólten.|IAIA «ér rautt (Olsenbanden ser ródt) Dönsk gamanmynd þar sem Óisen-liðið lætur öllum illum látum Aðalhlut- verk Ove Sprögoe. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. . 23.30 Leltln (Blood Sport) Bandarisk sjónvarpsmynd, byggð á sögu eftir Dick Frands. Veðhlaupahestur hverfur með duF arfullum hætti og eiganda hans er sýnt banatiF 01.00 Útvarpslréttlr f dagikrárlok STÖÐ E3 Laugardagur 8. desember 09:00 MeA Afa Góðan dag krakkar, og velkomin á fætur. Hann Afi var alveg I vandræðum með að velja sögu þvl að þið senduð honum svo margar fallegar jóla- sögur. 10:30 Blblfiwðgur Krakkamir frelsa mann úr fangelsi en hann hafði verið ranglega dæmdur. Þau verða vitni að þvl að dóttir hans, sem hafði látist á meðan hann var I fangelsi, rfs upp frá dauðum. 10:55 Saga Jólasvelnslns I dag er verfð að búa til hljömfagrar flautur I Tontaskógi en svo vel takist til þarf dálitla töfra og mikla vandvirkni. 11:15 Herra Maggú (Mr. Magoo) Skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. 11:20 Telknimyndlr Frábærar teiknimyndir úr smiðju Wamer bræðra. 11:30 Tlnna (Punky Ðrewster) Skemmtilegur framhaldsþáttur um kotrosknu stelpuna Tinnu. 12:001 dýralelt (Search for the Wortds Most Secret Animals) Annar hluti þar sem krakkarnir eru I Suður Amer- Iku I dýraleit. Þulir: Július Brjánsson og Bára Magnúsdóttir. Stöð 2 1990. 12:30 MeA hnúum og hnefum (Flesh and Fury) Áhrifarlk mynd um ungan heym- ariausan mann sem átt hefur erfitt uppdráttar og mætt litilli samúð fólks. Hann fer að stunda hnefaleika og verður brátt bestur I slnum þyngd- ar- flokki, en draumur hans er að fá aftur heymina og vinna hjarta stúlkunnar sem hann ann. AðaL hlutverk: Tony Curtis, Jan Sterfing og Mona Free- man. 13:50 EAaltónar Þægilega blandaður tónlistarþáttur. 14:40 Bleikl Parduslnn (The Pink Panther) Frábær gamanmynd um lög- reglumanninn Jacques Clouseau sem leikarfnn Peter heitinn Sellers hefur gert ódauðlegan. Þetta er fyrsta myndin úr seriunni um Clouseau og er hann hér að reyna að klófesta skartgripa- þjóf sem hann hefur verið á eftir i fimmtán ár. 16:30 Ný dönsk á Púlsinum Endurtekinn þáttur þar sem tekinn var púlsinn á hljóm- sveitinni. Þátturinn var unninn I samvinnu við Steinar hf. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. Stöö21990. 17:00 FalconCrest Bandariskur framhaldsþáttur. 18:00 Popp og kók Hressilegur tónlistarþáttur þar sem slegið er á létta strengi. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Hlöðverson. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiðendur: Saga Film og Stöð 2. Stöð 2, Stjarnan og Coca Cola 1990. 18:30 Ala Carte Endurtekinn þáttur þar sem Skúli Hansen mat- reiðir kjúk- lingalifur eldsteikta i koníaki I forrétt og ofnbökuð rauð- sprettuflök i ölsósu i aðalrétt. Stjóm upptöku: Kristln Pálsdótír. Stöð 21990. 19:19 19:19 Fréttir, fréttaumljöllun og veðrið um helgina frá frétta- stofunni. Stöð 2 1990. 20:00 Lennon I dag em tíu ár liðin frá þvl Bltillinn John Lennon féll fyrir morðingja hendi fyrir utan heimili sitt. Þessi þáttur var gerður I minningu hans. Hljóm- leikamir verða útvarpaðir samtimis á Bylgjunni. 21:55 Fyndnar fjölskyldumyndlr (America's Funniest Home Videos) Hláturinn lengir lifið. 22:30 Tvfdrangar (Twin Peaks) Magnaðri og magnaðri. 23:25 Dóttlr kolanámumannslns (Coal Miner's Daughter) Óskarsverðlaunahafinn Sissy Spacek fer hér með hlutverk bandarisku þjóðlagasöngkonunnar Lorettu Lynn. Loretta Lynn er dóttir kolanámumanns og aöeins þrettán ára gömul var hún ákveðin I að verða fræg söng- kona. 01:30 Óaldarflokkurlnn (The Wild Bunch) Fimm miöaldra kúrekar vakna upp við þann vonda draum að lifnaðarhættir þeirra eru tímaskekkja I Villta vestrinu. Aðalhlut- verk: Emest Borgnine, William Holden og Robert Ryan. Leikstjóri: Sam Peckinpah. Framleiðandi: Phil Feldman. 1969. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýning. 03:45 Dagskrárlok RÚV ■ M a 3 a Sunnudagur 9. desember HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt Séra Siguijón Einarsson prófastur á Kirkjubæj- arklaustri fiytur ritningarorð og bæn. 8.15 VeAurfregnir. 8.20 Klrkjutónllst .Quis est iste' eftir Giovanni Gabrieli. .Magnificat' eftir Praetorius. Winchester dómkórinn syngur með hljóðfæraleikurum; Martin Neary stjómar. 9.00 Fréttlr. 9.03 SpJallaA um guAspjöll Sigurður A. Magnússon ræðir um guðspjall dags- ins, Markús 13,32-37, við Bemharð Guðmunds son. 9.30 Tónllst á sunnudagsmorgnl .Leikur vatnslns' eftir Maurice Ravel. Cristina Ortis leikur á pianó. Spænsk svlta ópus 47 eftir Isaac Albéniz. Julian Briem leikur á gitar. 10.00 Fréttlr. 10.10 VeAurfregnlr. 10.25 Veistu svariA? Spumingaþáttur úr sögu Útvarpsins. Umsjón: Bryndis Schram og Jónas Jónasson. 11.00 Messa I Neskirkju Prestur séra Jónas Þórisson. 12.10 Útvarpsdagbókln og dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádeglsfréttlr 1Z45 VeAurfregnlr. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Útvarpsfréttlr 160 ár Umsjón: Broddi Broddason og Óðinn Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.15 VeAurfregnlr. 16.20 Gagn og gaman Kynning á nýútkomnum bamabókum. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 TónllstarkveAJa útvarpsstöðva Norðuriandanna á 60 ára afmæli Ríkisútvarpsins Norrænir listamenn flytja Is- lenska tónlist. (Einnig úNarpað 20. desember kl. 20.00) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 VeAurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.31 Spuni Listasmiðja bamanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni). 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. Enrico Caruso flytur sönglög og ópeniariur, Mischa Elman leikur á fiölu. 21.10 Kfkt út um kýraugaö - .Hæja um igg aw-aw" Umsjón: Viðar Eggerts- son. Lesari með umsjónarmanni: Anna Sigríöur Einarsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá þriöjudegi). 22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. 22.15 VeAurfregnlr. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist Róbert Amflnnsson, Elly Vilhjálms og Leikarar hjá Leikfélagi Reykjavlkur flytja nokkur lög. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttlr. 00.10 Miönaturtónar (Endurtekin tónlist úr Árdegisútvarpi föstudags). 01.00 VeAurfregnlr. 01.10 Naturútvarp á báðum rásum 61 morguns. 8.15 Djassþáttur - Jón Múli Ámason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1). 9.03 Sðngur vflllandarlnnar Þórður Ámason leikur Islensk dæguriög frá fyrrf tlð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 10.00 Helgarútgáfan Únial vikunnar og uppgjör við atburöi llðandi stundar. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 12.20 Hádeglsfréttlr 1Z45 Sunnudagssvelflan Umsjón: Gunnar Salvarsson. (Einnig útvarpaö aðfaranótt þriðjudags kl. 01.00) 15.00 fstoppurlnn Umsjón: Oskar Páll Sveinsson. 16.05 Rolllng Stones Lokaþáttur. Skúli Helgason fjallar um áhrifamesta timabil I sögu hljómsveitarinnar, sjöunda áratuginn. (- Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 21.00) 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Úrvali útvarpað I næturút- varpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01) 19.00 Kvöldfréttlr 19.31 fslenska gullskffan: Jsbjamarblús' með Bubba Morthensfrá 1980 20.00 Lausa rásin Útvarp framhaldsskólanna. Innskot frá fjölmiðlafræöinemum og sagt frá því sem verður um að vera í vikunni. Umsjón: Hlyn- ur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Nýjasta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi) 22.07 LandlA og mlAin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur 61 sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 f háttinn 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20.16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Nætursól - Herdis Hallvarösdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi) 02.00 Fréttir. Nætursól - Herdísar Hallvarðsdóftur heldur á- fram. 04.03 f dagsins önn Umsjón: Sigriöur Arnardóttir. (Endurtekinn þátt- ur frá föstudegi á Rás 1) 04.30 VeAurfregnlr. 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttlr af veðri, færð og fiugsamgöngum. 05.05 LandlA og miAin - Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áöur). 06.00 Fréttlr af veöri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Sunnudagur 9. desember. 14.00 Meistaragolf Sýndar verða myndir frá golfmóti atvinnumanna á St. Pierre-golfvellinum I Chepstow á Englandi. Umsjón Jón Óskar Sólnes og Frimann Gunn- laugsson. 15.00 Ugla sat á kvlstl Þáttur ttleinkaður Sigfúsi Halldórssyni tónskáldi og myndlistarmanni. Umsjón Jónas R. Jónsson. Stjóm upptöku Egill Eövarösson. Áöur á dagskrá 1974 og 1976. 15.50 Bacall seglr frá Bogart (Bacall on Bogart) Heimildamynd um leikarann Humphrey Bogart. Sögumaður er ekkja hans og fynum meðleikari, Laureen Bacall. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 17.40 Sunnudagshugvekja Flytjandi er sr. Þorbjöm Hlynur Ámason biskups- ritari. 17.50 Jóladagatal Sjónvarpslns Niundi þáttun Kvöldstund með engli Skyldi bað- kerið geta rataö sjálft til Betlehem ef maður hugs- ar um Jesúbarniö og er góður? 18.00 Stundln okkar (7) Fjölbreytt efni fyrir yngstu áhorfenduma. Umsjón Helga Steffensen. Dagskrárgerð Hákon Odds- son. 18.30 Unglr blaAamenn (5) (Deadline) Lokaþáttur Norskur framhaldsþáttur um fjóra krakka sem fá að fylgjast með vinnu viö dagblað I eina viku. Þýðandi Jón 0. Edwald. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 18.45 Táknmálsfréttir 18.50 Dularfulll skiptinemlnn (1) (Alfonzo Bonzo) Breskur framhaldsmyndaflokkur I léttum dúr. Þýðandi Bergdis Ellertsdóttir. 19.20 Fagrl-Blakkur (The New Adventures of Black Beauty) Breskur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna um ævintýri svarta folans. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.50 Jóladagatal SJónvarpslns Niundi þáttur endursýndur. 20.00 Fréttlr, veður og Kastljós Á sunnudögum verður kastljósinu beint að mál- efnum landsbyggðarinnar. 20.45 ÖfriAur og örlög (9) (War and Remembrance) Bandarískur mynda- flokkur, byggöur á sögu Hermans Wouks. Leik- stjóri Dan Curtis Aöalhlutverk Robert Mitchum, Jane Seymour, John Gielgud, Polly Bergen og Barry Bostwick. Þýöandi Jón 0. Edwald. 21.35 1 60 ár (8) Til alls landslns og næstu miða Þáttaröð gerð I til- efni af 60 ára .afmæli Rikisútvarpsins. Umsjón Markús Öm Antorrsson. Dagskrárgerð Jón Þór Vlglundsson. 21.50 Glasaböm I þættinum er farið í heimsókn á Boum Hall Clinic á Bretlandi en þangað hafa leitaö margir Islend- ingar sem eiga við ófrjósemi að striða. Rætt er við sérfræöinga þar, hjón sem hafa fariö I glasa- frjóvgunarmeðferð og lækna sem vlnna að undir- búningi sllkrar meðferðar á Landspltalanum en stefnt er aö þvl aö hún gefl haflst á næsta árí. Umsjón Slgrún Stefánsdóttir. 22.30 Úr Ustasafnl fslands Júliana Gottskálksdðttir fjallar um verkið Við þvottalaugamar eflir KrisÚnu Jónsdóttur. Dag- skrárgerð Þór Ells Pálsson. 22.40 Van Gogh-bræAumlr (Vincent and Theo) Ný bresk sjónvarpsmynd um listmálarann Vincent Van Gogh og samband hans við Theo bróður sinn, sem reyndist honum vel sem vinur og fjárhaldsmaður. Leikstjóri Ro- bert Altman. AðalNutverk Tim Roth og Paul Rhys._Þýöandi Veturiiði Guðnason. 00.40 Útvaipsfréttlr f dagskrárlok STÖÐ EJ Sunnudagur 9. desember 09:00 Oabnálfamlr Skemmflleg teiknimynd um skrýtna álfa. 09:25 Naggamir Einstaklega vel gerður og hlægilegur brúðu- myndaflokkur fyrir böm á öllum aldri. 09:50 Sannlr draugabanar Spennandi teiknlmynd um frækna draugabana. 10:f5 Mlmlsbrunnur (TellMeWhy) Fræöandi þáttur fyrir alla fjóiskylduna. 10:45 Saga Jólasveinslns Það hefur gengið ágætlega að búa til jólagjafim- ar I Tontaskógi og I dag fáum við að sjá hverjir koma með fyrstu jólagjöfina I vöruskemmuna þar sem allar gjaflmar eru geymdar fll jólanna. 11:05 Perla (Jem) Skemmflleg teiknimynd um söngelskar stelpur. 11:30 FJölskyldusögur Billy er llflll miðaö við aldur og draumur hans er að verða sparkari fyrir skólaliðið I fótbolta, en hann þykir vera of lítill fll að getaö náð þvi marki. Þetta fær á Billy og ekki bæflr það úr skák að faö- ir hans liggur veikur á spltala. 12:00 Popp og kók Endurtekinn þáttur frá þvl I gær. 12:30 Lögmál Murphys Spennandi bandariskur sakamálaþáttur. 13:25 ftalskl boltlnn Bein útsending frá itölsku fyrstu deildinni í knatt- spymu. Liö Torino og Juventus leiöa saman hesta sína. Umsjón: Jón Öm Guöbjartsson. Stöö 2 1990. 15:15 NBA karfan Heimsins besti körfubolti. Einar Bollason aðstoö- ar íþróttafréttamenn Stöðvarinnar viö lýsingu á leikjunum. Stöö2 1990. 16:30 Einum of mikiö (Too Outrageous) Kveneftirhennan Robin vinnur fyrir sér á skemmtistöðum með því aö bregöa sér í líki frægra kvenna. Samstarfskona hans Liz og fram- kvæmdastjórinn Bob reyna allt til aö auka virv sældir hans en allt kemur fyrir ekki. Aöalhlutverk: Craig Russel og Hollis McLaren. Leikstjóri: Dick Benner. Framleiöandi: Roy Krost. 18:15 Leikur aö IJósl (Six Kinds of Light) Þriöji þáttur þar sem spjallaö er viö Ijósameistara, leikstjóra og leikara um lýsingu í kvikmyndum og á sviöi. 18:40 Viöskipti í Evrópu (Financial Times Business Weekly) Viðskipta- þáttur. 19:19 19:19 Lifandi fréttaþáttur. Stöö 2 1990. 20:00 Bernskubrek (Wonder Years) Þrælgóöur bandarískur framhaldsþáttur um strák á unglingsárunum. 20:40 Jóladagskráin Jónas R. Jónsson dagskrárstjóri Stöövar 2 kynn- ir pbreytta jóiadagskrá Stöövarinnar. Stöö 2 1990 21:00 Lagakrókar (L.A.Law) Framhaldsþáttur um lögfæðinga I Los Angeles. 21:55 BJðrtu hllAamar Skemmtilegur spjallþáttur. Ólafur E. Jóhannson tekur á móti þeim Orra Vigfússyni og Jóni G. Baldvinssyni. Stjóm upptöku: Maria Marfusdótttr. Stöð21990. 22:30 Glasaböm (Glass Babies) Þessi einstæða framhaldsmynd er saga dagsins I dag og dagsins á morgun. Hún er lika saga ástar og ótta, undirferiis og fjárkúgana, ótnjlegrar grimmdar og misferiis i starfi. 00:05 Sklkkjan (The Robe) Myndin fjallar um rómverskan hundraðshöfðingja sem hefur yfirumsjón með krossfesfingu Krists. Aöalhlutverk: Richard Burton, Jean Simmons og Michael Rennie. Leikstjóri: Henry Koster. Fram- leiðandi: Frank Ross. 1953. Lokasýning. 02:20 Dagskrárlok Mánudagur 10. desember MORGUNÚTVARP KL 6.45 ■ 9.00 6.45 VeAurfregnir. Bæn, séra Kristján V. Ingólfsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Fjölþætt tónlistarútvarp og málefni líðandi stund- ar. - Soffia Karisdóttir. 7.45 Llstróf - Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttlr og Morgunaukl um Evrópumálefni ki. 8.10. 8.15 VeAurfregnlr. 8.32 SegAu mér sögu - Jólaalmanakið .Mummi og jóiin" eftir Ingebrikt Davik. Emil Gunn- ar Guömundsson byrjar lestur þýðingar Baldurs Pálmasonar. Umsjón: Gunnvör Braga. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Laufskállnn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Már Magnússon. 9.45 Laufskálasagan. .Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Amhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (44). 10.00 Fréttlr. 10.03 VIA lelkogstörf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdótfir, Sigriður Amardóttir og Hallur Magnússon. Leikflmi með Halldónj Bjömsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veöurfregnir kl. 10.10, þjón- ustu- og neytendamál, Jónas Jónasson verður við slmann kl. 10.30 og spyr: Af hverju hringir þú ekki? 11.00 Fréttlr. 11.03 Árdegistónar Sinfónia númer 101 I D-dúr, .Klukkusinfónian' eftir Joseph Haydn. Hljómsveit 18. aldarfnnar leikur; Frans Bruggen stjómar. .Blómaklukkan' eftir Jean Francaix. John de Lancie leikur á óbó með Sinfónluhljómsveit l.undúna; André Previn stjómar. Andante I C-dúr, Menúett I C-dúr og Mars i D-dúr úr lagasafni fyrir.flautukiukku' eftir Joseph Haydn. Blokkflautusveit Vínarborgar leik- ur. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miö- nætti). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 -13.30 1ZOO Fréttayfirllt á hádegl 12.01 Endurteklnn Morgunaukl. 12.20 Hádegisfréttlr 12.45 VeAurfregnlr. 12.48 AuAllndln Sjávarútvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 f dagslns önn -1 sunnudagaskóla Umsjón: Gurðun Frlmannsdótfir. (Einnig útvarp- að I næturútvarpi kl. 3.00). MKIDEGISÚTVARP KL 13.30 -16.00 13.30 Homsófinn Frásagnlr, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benönýsdótflr, Hanna G. Slg- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: .Undirfönn', minningar Ragnhildar Jónasdóttur, Jónas Áma- son skráöi. Skrásetjari og Sigríöur Hagalln lesa (10). 14.30 Pfanósónata f B-dúr eftir Wotfgang Amadeus Mozart. Claudio Amau leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 Á bókaþlngl Lesið úr nýútkomnum bókum. Umsjón: Friðrfk Rafnsson. SfÐDEGISÚTVARP KL 16.00 • 18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrfn Kristln Helgadótflr les ævintýri og bamasögur. 16.15 VeAurfregnlr. 16.20 Á fömum vegl Noröanlands með KristjáN Sigurjónssyni. 16.40 Hvundagsrlspa 17.00 Fréttlr. 17.03 VIU skaltu Ari Trausti Guömundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp I fræðslu- og furöuritum og leita fil sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á siAdegl Forieikurinn að óperunni .Don Giovanni' eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Ríkishljómsveifin I Dresden leikur; Hans Vonk stjómar. Konsert fyrir selló og hljómsveit númer 11 a-moll ópus 33 eft- ir Camille Saint-Saéns. Matt Haimovitz leikur á selló með Sinfónluhljómsveifinni I Chicago; James Levine stjómar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir 18.03 Hér og nú 18.18 AA utan (Einnig útvarpað eftir frétfir kl. 22.07) 18.30 Auglýslngar. Dánarfregnir. 18.45 VeAurfregnlr. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Um daglnn og veglnn Sigurður Jón Olafsson talar. 19.50 íslenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson flytur. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). TÓNLISTARUTVARP KL 20.00 • 22.00 20.00 í tónlelkasal Frá tónleikum Kammertiljómsveitar Akureyrar 1. april I von Einleikari er Pétur Jónasson gítarieik- ari, og stjómandi, Hafliöi Hallgrímsson. „Fjöldi dagdrauma", eftir Hafliða Hallgrimsson. „Conci- erto Aranjuez“, eftir Joaquín Rodrigo. „Fjöldi dagdrauma', eftir Hafliöa Hallgrímsson. Rúm- enskir þjóödansar, eftir Béla Bartók Sinfónía númer 83 í g-moll eftir Josef Haydn. KVÖLDÚTVARP KL 22.00 • 01.00 2Z00 Fréttlr. 22.07 AA utan (Endurteklnn frá 18.18) 22.15 VeAurfregnir. 2Z20 OrA kvöldslns. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Árdeglsútvarp IIAinnar vlku (Endurtekið efni). 23.10 Á krossgötum Þegar alvara lifsins tekur við, þáttur fyrir ungt fólk. Umsjón: Þórarinn Eyfjörö. 24.00 Fréttlr. 00.10 MIAnæturtónar (Endurtekin tónllst úr Árdegisútvarpi). 01.00 VeAurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum fll morguns. 7.03 MorgunútvarplA - Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hluslendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blööin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpið heldur áfram. .Útvarp, Út- varp', útvarpsstjóri: Valgeir Guðjónsson. 9.03 Nfu fjögur Dagsúlvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðar- dóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþlng 12.00 Fréttayflrllt og veöur. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Nfu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu beturl Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónamienn: Guðrún Gunnarsdótfir, Eva Ásrún Álbertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 18.03 ÞJóAarsálfn - Þjóðfundur I beinni útsendingu. simi 91 - 68 60 90 - Borgarijós Llsa Páls greinir frá þvl sem er að ger- 19.00 Kvðldfréttlr 19.32 Gullskffan frá þessu árl: .Jordan - The Comeback' með Prefab Sprout 20.00 Lausa rásln Útvarp framhaldsskólanna. Aðal tónlistarviðtal vikunnar. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur (Einnig útvarpað aðfaranótt flmmtudags kl. 01.00). 2Z07 LandiA og mlAin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 I háttlnn 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 01.00 SunnudagssveHlan Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 02.00 Fréttlr. - Sunnudagssveiflan Þáttur Gunnars Salvarsson- ar heldur áfram. 03.00 f dagslns önn-1 sunnudagaskóla Umsjón: Gurðun Frimannsdótflr. (Endurtekirm þátturfrá deginum áður á Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 04.00 Vélmennl A leikur næturiög. 04.30 VeAurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik slnum. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 LandlA og mlAin Sigurður Pétur Harðarson spjallar vlö hlustendur fll sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar LANDSHLUTAÚTVARP A RÁS 2 Útvarp NorAurland kL 8.10-8.30 og 18.35-19.00. SJONVARP Mánudagur 10. desember 17.40 Jóladagatal SJónvarpsins Á baðkari fil Ðeflehem Hafliði og Stfna hafa ákveðið að fara fll Betlehem og færa Jesúbaminu afmælisgjaflr. Þau hafa ekki annaö farartæki fll- tækt en baðker, sem er gætt þeirri náttúm að geta flogið. Ferðalagið reynist þelm báðum lærdóms-- rfkt þvi þau lenda I margs konar ævlntýnrm og hættum, gleðl og sorgum á leið slnni fll Jesú- bamsins. Höfundar handrits Siguröur G. Valgeirs- son og Sveinbjöm I. Baldvinsson. Höfundur tón- listar Sigurður Rúnar Jónsson. Leikarar Inga Hildur Haraldsdóttir, Kjartan Bjargmundsson og Sigrún Waage. Leikstjóri Sigmundur Öm Am- grimsson. Sljóm upptöku Kristin Björg Þorsteins- dóttir. Tiundi þáttur. Lifla leikkonan Það eru ekki allir jafn hamingjusamir um jólin. I dimmu öng- stræti stórborgarinnar situr litil stúlka og grætur. 17.50 Töfraglugglim (6) Blandað erient bamaefni. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 18.50 Táknmálsfréttlr 18.55 FJölskyldulíf (17) (Famllies) Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.20 Vlctoria (1) (Victoria Wood) Breskur framhaldsmyndaflokkur I léttum dúr. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Jóladagatal SJónvarpslns Tíundi þáttur endursýndur. 20.00 Fréttlr og veöur 20.40 Svarta naAran (6) Breskur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk Ro- wan Atkinson. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 21.10 Litróf (7) Að þessu sinni er þátturinn helgaður Islenskri kvikmyndagerð. Rætt er við Lárus Ými Óskars- son, Friðrik Þór Friðriksson og Ágúst Guömunds- son og sýnd brot úr nýjum myndum þeirra. Um- sjón Arthúr Björgvin Bollason. Dagskrárgerö Jón Egill Bergþórsson. 21.35 íþróttahornlA Fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir úr knattspymuleikjum I Evrópu. 22.00 BoAorAin (2) (Decalogue) Annar Þáttur Pólskur myndaflokkur frá 1989 eftir einn fremsta leikstjóra Pólverja, Krzysloff Kieslowski. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 23.00 Ellefufréttlr I fréttatimanum skýrir Friðrik Ólafsson skák I ein- vígi Garris Kasparovs og Anatólis Karpovs. 23.20 Þingsjá 23.40 Dagskrárlok STÖÐ □ Mánudagur 10. desember 16:45 Nágrannar (Neighbours) Ástralskur framhaldsþáttur. 17:30 Saga Jólasvelnsins Þaö er mikill hátíöisdagur ( Tontaskógi og öll bömin fara í veislu. 17:55 Depill Skemmtileg teiknimynd um hund meö gríöarlega stór eyrn. 18:00 (dýralelt (Search for the Worids Most Secret Animals) Endurtekinn þáttur frá siðasfliðnum laugardegi. Seinni hlutinn þar sem krakkamir eru I Suður Am- eriku. 18:30 KJallarlnn Tónlistarþáttur. 19:19 19:19 Fréttir, veður, sport og dægurmál. Stöð 2 1990. 20:15 Dallas 21:15 SJónauklnn Helga Guðnin Johnson með skemmtilegan þátt um fólk hér, þar og alls staðar. Stöð 21990. 21:55 Á dagskrá Þáttur tileinkaður áskrífendum Stöðvar 2. Stöð 2 1990. 22:15 Glasabðrn (Glass Babies) Annar hlutt þessarar einstæðu framhaldsmyndar. Þriðji og slðasti hluti er á dagskrá annað kvöld. Aðalhlutverk: Rowena Wallace, Gary Day, Ge- orge Mikell, Belinda Davey og Deborra-Lee Fur- ness. Leikstjóri: Brendan Maher. Framleiðandi: lan Bradley. 23:00 Örygglsþjónustan (Saracen) Spennandi breskir framhaldsþættir um öryggis- þjónustufyrirtæki. 23:55 FJalakötturlnn Byltingarsinnamir (I Sowersivi) Leikstjórar þessarar kvikmyndar eru þeir Paolo og Vrttorio Taviani, en þeir era meðal vinsælustu leikstjóra Italiu. Sagðar eru tvær sögur, en báðar hefjast þær á dauða eins manns. AðalhluWerk: G. Brogi, L. Dalla og P.P. Capponi. Leiksíórar Paolo og Vittorio Taviani. 1967. 01:30 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.