Tíminn - 07.12.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.12.1990, Blaðsíða 1
8 HUNDRUÐ MILLJ „Þetta er enn eitt dæmið um óskiljanlegar og óskynsamlegar framkvæmdir á vegum hins opin- bera, þar sem upphaflegar kostnaöaráætlanir, sem ákvarð- anir eru byggðar á, eru eins og hverjar aðrar gamansögur sem menn skemmta sér við að hafa í flimtingum“, sagði Eiður Guðna- son í sameinuðu þingi í gær við umræður um þær rándýru og umdeildu endurbætur sem nú fára fram á Þjóðleikhúsbygging- unni. Við umræðumar sagði Eið- ur ennfremur: „Þegar upp er staðið er enginn ábyrgur, en rík- issjóður og skattborgaramir em verr staddir en áður.“ Svavar Gestsson menntamálaráðherra sagði við umræðumar að Þjóð- leikhúsið hefði legið undir skemmdum vegna lítils viðhalds um áratugi. Hann kvaðst telja það þjóðinni skylt að sjá til þess að hús af tagi Þjóðleikhússins eyðilegðist ekki. Á þeim forsend- um hefði veríð ákveðið að endur- bæta húsið og hann vonaðist til að það tækist. • Blaðsíða 5 Þetta er nú jólasveinninn okkar nútfmafólks. Hann mun á sínum tíma hafa veríö biskup í Konstan- tínópel. Tímamynd; Ami Bjama n y^°9 amfanrisJ°tU9iara liminn Þjoðleikhúsið vex og vex, og vex upp úr öllum áætlunum: „GAMANSAGA" UPP A

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.