Tíminn - 12.12.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 12.12.1990, Blaðsíða 10
10 Tíminn Miðvikudagur 12. desember 1990 DíL'dagbók Áskirkja Slarf með 10 ára bömum og cldri í safh- aðarhcimilinu í dag kl. 17. Bústaöakirkja Fclagsstarf aldraðra: Opið hús í dag kl. 13-17. FótSnyrting aldraðra cr á fimmtu- dögum tyrir hádcgi og hársnyrting á fostudögum fyrir hádcgi. Mömmumorg- un í fyrramálið kl. 10.30. Breiðholtskirkja Unglingakórinn (Tccn-sing) hcfur æf- ingu í kirkjunni í kvöld kl. 20. Allir ung- lingar 13 ára og cldri vclkomnir. Dómkórinn Hádcgisbænir í dag kl. 12.15. Fella- og Hólakirkja Samvcrustund fyrir aldraða i Gcrðubcrgi fimmtudag kl. 10-12. Hclgistund. Umsjón hefur Ragnhildur Hjaltadóttir. Grensáskirkja Hádcgisvcrðarfúndur aldraðra kl. 11. Helgistund. Hallgrímskirkja Náttsöngur. Hörður Áskclsson lcikur á orgcl. Astkær móðir okkar Krístín Eysteinsdóttir, bóndi, Snóksdal, Miðdölum, Dalasýslu lést í Landspítalanum 10. desember. Bömin Móðir mín ■\ Ástríður Stella Geirsdóttir Sólbakka, Stafholtstungum andaðist 30. nóvember. Útförin hefur farið fram f kyrrþey að ósk hinnar látnu. Þökkum auðsýnda samúð. Sérstakar þakkir eru færðar læknum og hjúkrunarliði B-deildar Sjúkrahúss Akraness fyrir frábæra umönnun. Fyrir hönd vandamanna. Ragnar Jónsson ■N Guðbrandur Skarphéðinsson Dagverðamesi, Skorradal sem andaðist 7. desember s.l., verður jarðsunginn frá Hvanneyr- arkirkju laugardaginn 15. desember ki. 14.00. Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna Krísb'n Guðbrandsdóttir Jón Óskar Jónsson Sæþór Steingrímsson Jón Jakobsson Sólrún Konráðsdóttir BÍLALEIGA AKUREYRAR Traustir hlekkir í sveiganlegri keðju hringinn í kringum landið Bílaleiga með úfibú allt í kringuni landið, gcra þór inögulegt að leigja bil á cinum stað og skila honum á öðrum. Nýjustu MITSUBISHI bílarnir alltaf til taks cr Reykjavík: 91-686915 Akureyri: 96-21715 Borgarnes: 93-71618 ísafjörður: 94-3574 Biönduós: 95-24350 Sauðárkrókur: 95-35828 Egiisstaðir: 97-11623 Vopnafjörður: 97-31145 Höln í Hornaf.: 97-81303 ÓDÝRIR IIELGARPAKKAR Robin Rafstöðvar OG dælur FRÁ BENSÍN EÐA DIESEL Mjög gott verð Rafst: 600-5000 W Dælur: 130-1800 l/mín Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 Simi 91-674000 TÍMINN Póstfax VETRARHJÓLBARÐAR Nýir fólksbílahjólbarðar HANKOOK frá Kóreu Gæðahjólbarðar á mjög lágu verði frá kr. 3.180,- Örugg og hröð þjónusta BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 91-64844 dóttir. Einsöngvarar á tónleikunum eru Elín Ósk Óskarsdóttir og Kjartan Ólafs- son. Hljóðfæraleik annast þau Þóra Fríða Sæmundsdóttir, Ingibjörg Lárusdóttir, Maríanna Másdóttir og Kjartan Ólafsson. Seltjarnarneskirkja Samkoma í kvöld kl. 20.30. Sönghópur- inn „Án skilyrða", stjómandi Þorvaldur Halldórsson. Fræðslufundur um hesta á Hótel Selfoss Hcstamannafélagið Sleipnir á Sclfossi og nágrenni boðar til fundar mcð hesta- mönnum á Suðurlandi fóstudaginn 14. descmbcr nk. í Hótcl Selfoss kl. 20.30. Ingimar Sveinsson, kennari við Bænda- skólann á Hvanncyri, vcrður á fúndinum og mun hann kynna rannsóknir Hvann- eyringa í sambandi við uppeldi folalda og unghrossa. Ingimar flutti erindi um þctta cfhi á þingi Landssambands hestamanna, sem haldið var á Húsavík fyrr í haust. Þingfúlltrúar töldu cfni erindis Ingimars það mikilvægt að fúll ástæða væri til að kynna hesta- mönnum almennt cfni þess. Auk Ingimars flytur Sigurður Sæmundsson, bóndi I Holtsmúla, erindi og leiðbcinir með jám- ingar og hirðingu á hófúm hcsta. Nú þcgar bændur og hcstamcnn cru um það bil að taka hcsta sína á hús ættu þeir að koma á fúndinn t Hótcl Selfoss og hlýða á crindi og ráð Ingimars og Sigurð- ar. Allir hestamcnn og áhugafólk er vel- komið. Frá Félagi eldri borgara Opið hús í dag miðvikudag í Risinu, Hvcrfisgötu 105, frákl. 14. Margrét Thoroddsen vcrður við fimmtu- daginn 13. desembcr milli kl. 13 og 15. Samfélagið: Spekingahátíö um Hannibal Samfélagið, félag þjóðfélagsfræðincma við Háskóla íslands, gcngst fyrir spek- ingahátíð um stjómmálamanninn litrika, Hannibal Valdimarsson, í Garðsbúð, Gamla Garði við Hringbraut, miðviku- daginn 12. dcscmbcr nk. kl. 20:30. Fjórir framsögumcnn munu fiytja erindi á hátíðinni. Mcðal þcirra cr Þór Indriða- son stjómmálafræðingur, höfúndur bók- arinnar ..Hannibal Valdimarsson og sam- tíð hans“ sem nýkomin cr út. Aðrir scm fjalla munu um Hannibal em Stcfán Hjartarson sagnffæðingur, Þorlcifúr Frið- riksson sagnfræðingur og Svanur Krist- jánsson prófessor. Að loknum ffamsögu- crindum gefst gcstum færi á að leggja orð i belg og bera fram fyrirspumir til fram- sögumanna. Þá vcrður boðið upp á veit- ingar, en aðgangur er ókeypis. Hannibal Valdimarsson á að baki litríkan fcril i stjómmálum og innan verkalýðs- hreyfingarinnar, en hann cr nú 87 ára gamall. Áhugamönnum um íslcnsk stjómmál og sögu gcfst kærkomið tæki- færi til að ffæðast um fcril Hannibals á miðvikudaginn i Garðsbúð og ættu þcir ckki að láta það ffam hjá sér fara. Háteigskirkja Kvöldbæn og fyrirbænir í dag ld. 18. Langholtskirkja Starf fyrir unglinga 10 ára og eldri kl. 17. Þór Hauksson guðffæðingur og Gunn- björg Óladóttir lciða starfið. Neskirkja Bænamessa í dag kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Öldmnarstarf: Hár- og fót- snyrting í dag ki. 13-18. Söngæfing hjá kór aldraðra í dag kl. 16.45. Seljakirkja Fundur KFUM, unglingadeild í dag kl 19.30. Stórtónleikar í Keflavík Tónlistarskólinn í Keflavík gcngst fyrir tvcnnum tónleikum á fimmtudag og föstudag. Fimmtudagskvöldið 13. des. munuLétt- sveit og Lúðrasveit skólans, ásamt lúðra- sveitum af Kcflavíkurflugvelli, halda stórtónleika i íþróttahúsinu við Sunnu- braut og hcfjast þcir kl. 20.30. Aðgangur er ókcypis og öllum heimill og má búast við miklu fjöri. Föstudagskvöldið 14. dcs. verða jólatón- leikar skólans í Keflavíkurkirkju og hcfj- ast þeir kl. 20.30. Þar munu nemendur úr öllum deildum koma ffam, bæði í einlcik og samleik, auk kórs söngdeildar og sin- fóníuhljómsvcitar skólans. Að þcim tónleikum loknum verður Létt- sveitin með kaffisölu í Kirkjulundi. Að- gangur er ókcypis og öllum heimill. Slettur í ensku Ut er komin bókin Útlend orð í ensku og nokkur viðurheiti sem Haraldur Jóhannsson hefur tekið saman. Þorri orða t bókinni hefur verið sóttur í A Dictionary of Foreign Words and Phrases in Current English eftir A.J. Bliss, sem kom út í London 1968. í inngangi bókarinnar er vikið að uppruna og aldri tökuorða í enskri tungu og segir þar meðal annars um ástæður þess að út- lend orð hafa fest rætur í ensku: „Vöntun þykir á enskum orðum sem til fulls koma í þeirra stað; vel fer á útlendum orðum og orðasamböndum við ýmis tæki- færi; breskir hermertn hafa borið útlend orð heim með sér; fyrir siðsemi sakir eru útlend orð stundum höfð sem hálfkveðnar vísur; málhefð varir í guðfræði, lögfræði og málfræði; nýmæli í félagsmálum, bókmenntum og listum bera með sér ný orð svo og tæknilegar og vísindalegar nýjungar; hljóman og ritháttur útlendra orða bregður upp svip- móti framandi staða og liðinna tíma og loks stílbrögð." Orðakveri þessu er ætlað að vera handbók nemenda og upp- sláttarbók fyrir almenning. Kverið er 90 blaðsíður og unnið í ísafoldarprentsmiðju hf. ísafold annast dreifingu bókarinnar. Stórkostlegur prakkari Komin er út hjá Máli og menn- ingu Percival Keene eftir sæfar- ann Kaptein Marryat sem var uppi á fyrri hluta 19. aldar. Percival Keene er óforbetranleg- ur prakkari sem gerir uppreisn gegn hefðum heimilis og skóla og fer ungur til sjós þar sem hann lendir í stórkostlegum æv- intýrum, orustum og lífsháska. Sagan af honum er talin meðal sígildra strákabóka og hefur ver- ið endurútgefin margoft víða um heim, m.a. hér, en hefur lengi verið ófáartleg. Kór Rangæingafélagsins í Reykjavík hcldur aðventutónlcika miðvikudags- kvöldið 12. des. kl. 20.30 í Scljakirkju. Stjómandi kórsins er Elín Ósk Óskars- 75 ára afmæli Gunnar Bjamason hrossaræktarráðu- nautur verður 75 ára fimmtudaginn 13. dcsember. í tilcfni dagsins vcrður móttaka í fclagshcimili Fáks, kl. 16.00, í boði Fáksfélaga. Fáksfélagar vilja mcð þcssu sýna Gunn- ari virðingarvott og þakklæti fýrir farsælt starf að hestum og hestamcnnsku um 50 ára skcið. Þess er vænst að sem flestir vel- unnarar Gunnars mæti. Risaeðlan heldur hljómleika j tilcfúi af því að hljómsvcitin Risacðlan tckur ekki þátt í jólaplötuflóðinu, hefúr hún ákveðið að halda tónleika. En þetta cm fyrstu opinbcru tónlcikar svcitarinnar í tæpa sex mánuði í Reykja- vík. Sérstakur hciðursgestur verður hljóm- sveitin Afródída. Tónlcikamir verða haldnir fostudaginn 14. dcscmbcr á Hótcl Borg og hefjast þeir klukkan 11.30. Miðaverði verður að sjálf- sögðu stillt í hóf, cða aðcins kr. 850. Myndasýning í Bólvirkinu Á fimmtudaginn 12. descmbcr kl. 17.00 segir Pétur Pétursson frá og sýnir skyggn- ur af mannlífi og mannvirkjum fyrr á öld- inni í Bólvirkinu, sýningarsal á annarri hæð í versl. Geysi, Vcsturgötu 1. Allir em vclkomnir. (Frá félaginu í Miðbænum)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.