Tíminn - 14.12.1990, Page 1

Tíminn - 14.12.1990, Page 1
■■ Hefur boðað fijálslyndi og framfarír í sjö tugi ára FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1990 - 242. TBL. 74. ÁRG. - VERÐ [ LAUSASÖLU KR. 100, Lithaugar vilja samninga við Sovét í Reykjavík undir forsæti íslendings: Landsbergis biður íslendinga ásjár Vytautas Landsbergis, forseti Lithauga- lands, hafði símasamband við íslensk stjómvöid fýrr í vikunni og bað þau ásjár, þar sem hann óttast nú að Sovét- ríkin muni senn láta sverfa til stáls gagn- vart Eystrasaltsríkjunum. Steingrímur Hermannsson staðfesti þetta í gær- kvöldi og sagði jafríframt að málið yrði á dagskrá ríkisstjómarfundar nú í dag. Landsbergis óskaði eftir því við forsæt- isráðherra að íslenska ríkisstjómin áréttaði fýrrí stuðningsyfiiiýsingar við sjálfstæðisbaráttu Eystrasaltsríkjanna og byði jafnframt Reykjavík sem vett- vang fýrír viðræður milli þeirra og Sovét- manna þar sem hátt settur íslenskur embættismaður yrði hugsanlega sátta- semjarí. Jón Baldvin Hannibalsson ut- anríkisráðherra sagði í gærkvöldi að hér værí um neyðarkall að ræða og að allt stefndi nú í að Sovétmenn hyggist láta kné fýlgja kviði og beittu jafnvel hervaldi gegn Eystrasaltslöndunum. Ef það gerðist væm allir draumar um nýja sam- skiptahætti milli Evrópuþjóða brostnir. • Blaðsíða 5 Bæjarfélag segir sig úr Samtökum sunnlenskra sveítarfélaga: Vestmannaeyingar fjarlægjast landið? Blaðsíða 5 Landsbergis og Steingrímur Hermannsson forsætisráð- herra saman á íslandi fyrr í vetur. Lands- bergis óttast nú að Sovét- menn láti brátt sverfa til stáls gagnvart landi hans. Þeir munu beita efríahagsþvingu num og jafrível hervaldi, verði sjálfstæðisyfiriýs ing Lithauga ekki dregin til baka. Tímamynd: Pjetur

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.