Tíminn - 15.12.1990, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.12.1990, Blaðsíða 1
Steingrímur Hermannsson í viötali viö Tímann um stjórnmálaástandiö: Fjórir sqómarflokkar samstæðari en íhaldið „Ég hef ekkert faríð leynt með þá skoðun mína að þetta stjómar- samstarf hefur veríð gott og ég held að allir verði í raun að viður- kenna að það hefur komið ótrúlega miklu til leiöar,“ segir Steingrím- ur Hermannsson for- sætisráðherra í ítaríegu helgarviðtali við Tím- ann. Um sviptingarnar á dögunum, sem urðu vegna bráðabirgðalag- anna á samninga BHMR, segir forsætis- ráðherra að enginn vafi leiki á að þær hafi þjappað stjómarflokk- unum mjög saman og meðal þeirra sé greini- lega mun meirí sam- staða en hafi sýnt sig að vera innan Sjálf- stæðisflokksins. • Helgarviðtalið blaðsíðu 10 ' . 110TONNI LOFTIÐ Áramótin eru framundan og innflutningur og pökkun á „fýrverkiríi" stendur sem hæst Hjálparsveitir skáta eru að vanda stærstu innflytjendur og smásöluaðilar áramótaflugelda, en sala þeirra er helsta tekjulind sveitanna. Búast má við að landsmenn muni senda á loft um 110 tonn af flugeldum og öðmrn skoteldum um áramótin. Hér eru skát- ar að pakka flugeldum í fjölskyldupakka. Þáð er eins gott að eldur verði ekki laus þar inni. Tímamynd: Pjetur 600 MILUÓNA HLUTA- FÉLAG UM SÍS-FISKINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.